Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 4. ágiist 1978 ••••>«••••••••«••••*••••••••••••••••••••••••••••• •••••*••*«•**••*•••••••••••••••••*••••«•••••••••• ♦ ♦••'♦••»♦♦••*•♦•••••• • »•♦••••••*• ••••••••••••• I Það • **• ♦ ♦ • • II gengur svona • ♦ ♦ ♦ ♦♦ ♦ • • • • • ♦ ♦ • • »•♦• •» ♦ ♦ ♦ *»♦ ♦ • ♦♦ • * ♦♦♦♦ ♦ • ♦ • Þær voru samtlmis aö skemmta I Las Vegas, Shirley McLaine og Neile Adams McQueen (Steves fyrrv. eigin- kona) Shirley var á Hiviera en Neile var á Union Plaza, sem ekki var eins hátt skrifaö. Þær höföu ekki sést árum saman og mættust óvænt og greip þær eitthvert fum. —En hvaö þú Htur vel út, masaöi Shirley. Og Neile svaraöi: — O-jæja, enginn getur fengiö allt. Þú fékkst gáfurnar og ég fékk útlitiö. Mynd af Neile Adams McQueen fylgir. Miklir peningar fyrir „Engil hinna snauðu” Eva Gottschalk (24 ára) ætlar að leika Evu Mariu („Evita”) fyrri konu Juan Peróns fyrr- verandi einræðisherra i Argentinu, i nýrri kvikmynd um ævi hennar. Eva Gottschalk, fyrrverandi fegurðardrottning, Ungfrú Berlin 1977, og núverandi fyrirsæta, segir: —Ég vona að mér takist að gera Evitu, ,,engil hinna snauðu”, góð og sannfærandi skil. Framleið- endur myndarinnar gera sitt til að hún heppnist og greiða Evu Gottschalk fyrir þessa frumraun hennar á hvita tjaldinu með fimm- stafatölu i þýzkum mörkum. Hér með fylgir mynd af Evu Gottschalk og önnur af Evitu Perón (t.h.) ................................................................... »♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦•...........•••••••«•••••••......♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦••♦♦•♦♦♦♦♦♦♦••♦^♦♦♦♦♦•••♦♦♦♦•♦♦♦♦♦••••••«**t»;M;;;;*5**j*j2X** i spegli timans Vel þegið tap Þaö er aöcins um helgar sem forseti Vestur-Þýskalands, Walter Scheel, fær tima til aö leika golf, vegna embættisanna. Nýlega fór fram keppni i golfklúbbi Bad Godesberg, meöal sendiráösmanna. Forsetinn gat ekki hrósaö sigri, en hann gat þó glaöst yfir tapi — hann tapaöi rúmu kilói meöan á keppninni stóö! *••• *••• • ♦ ♦ ♦ • ♦ ♦ ♦ • ♦♦♦ •♦♦ ♦ «.♦♦♦ • ♦♦♦ • ♦ ♦♦ með morgunkaffinu Þarna er þaö! Komið hingað Skjótið á þaö! Sjúklingnum er hraöaö til sjúkrastofunnar. Sjúkrabörur eru látnar siga, til aö taka Hank um borö. HVELL-GEIRI DRÉKI SVALUR Læknirinn þarf aö vita livaö kom fyrir. Biöiö — og engin slagsS®*^*^^ 7 W7----------------- Y ÞaÖ stefniry. Komiö meö fleiri enn hingaö! J byssur — og haldiö ýWy áfram aö T 7 skjóta! KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.