Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er sígild eign II u a TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍDUMÚLA 30 • SIMI: 8682? Skipholti 19, R. simi 29800, (5 línur) Verzlið í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki Föstudagur 4. ágúst 1978 167. tölublað — 62. árgangur • .. •- BSE o4Jb sES ÖJ MtSSSw -.21.J3ÍÍ; • ' - Raforkuspá til ársins 2000: Heimili nota þá þrefalt meira en í dag MóL — 1 nýútkominni orkuspá 1977—2000 er gert ráö fyrir aö heimilisnotkun á raforku á ibúa muni þrefaldast á næstu 22 árum og veröi oröin um 3000 kWh á ibúa áriö 2000 en nú er hún rúmlega 1000 kWh. Fyrst i staö er gert ráö fyrir örri aukn- ingu eöa 6% á íbúa á ári, og siöan fer aukningin jafnt minnkandi niöur i 3.7% áriö 2000. Til viöbótar þessari aukn- ingu kemur ibúafjölgunin. Orkuspámefnd hefur starfaö i tvö og hálft ár aö þvi aö gera samræmda raforkuspá fyrir allt landið. 1 febrúar 1977 gaf nefnd- in út raforkuspá og hefur hún nú veriö endurskoðuð meö til- komu nýrri talna og barst Tim- anum hina nýja spá i gær. 1 nefndinni hafa starfað fulltrúar frá Orkustofnun, Landsvirkjun, Rafnmagnsveitu Reykjavikur, Rarik, Laxárvirkjun og Sambandi islenskra rafveitna. Hvaö almennan iönaö og þjónustugreinar varðar, þá er reiknaö meö aö tveir þættir hafi einkum áhrif á raforkunotkun þeirra, þ.e. starfsmannafjöld- inn annars vegar og aukning i vélvæðingu hins vegar, sem siöan kemur fram i aukinni raf- orkunotkun á starfsmann. Athugun nefndarinnar sýnir aö raforkunotkun hefur vaxið um 5.5% á starfsmann á ári I iönaöi siöan 1960, en samsvarandi tala i þjónustugreinum er 4.7%. Aætluö aukning i raforkunotkun iönaöarins er 7.11% frá 1980 til 1985 en minnkar slöan stööugt og niöur I 4.5% á árinu 2000. Aukningin hjá þjónustugrein- unum er hins vegar nokkuö meiri samkvæmt áætluninni. Eftir að málmblendiverk- smiöjan er komin i gang, þá veröur orkusala til stóriöju aö mestu óbreytt fram aö aldamót- um, enda er ekki gert ráö fyrir að uppi risi nýr orkufrekur iön- aöur. Okumaður ársinsum verslunar mannahelgina Nú stendur yfir góöaksturs- samkeppni allra landsmanna um titilinn „Okumaöur ársins 1978” og þvi beinir umferðarráð þeim tilmælum til vegfarenda aö þeir skrifi niöur hjá sér númer á bif- reiðum þeirra ökumanna sem þykja sýna sérstaka tillitssemi I umteröinni, hvort sem um er aö ræöai þéttbýlieöa strjá-býli, og er fólk beðiö aö koma upplýsingum sinum á framfæri viö útvarps- þáttinn „Fjölþing” Rikisútvarp- inu, Skúlagötu 4, 101 Reykjavik. Oll bréf sem berast eru númeruð og reglulega eru dregin út númer ieins konar happdrætti og hinum heppnu send hljómplata i viöurkenningarskyni. Auk þess fær sá sem oftast sendir upplýs- ingar sérstök verölaun. Skagaíjörður (ttisýningarsvæöi Landbúnaöarsýningarinnar. Fjærst til hægri má sjá leikfimihúsiö, en næst til vinstri er annaö gripahúsiö. Tlmamynd Róbert Landbúnaðarsýningin á Selfossi: Kvöldvökur á hverjum degi Kás — Nú er endanlega búiö aö ákveöa bústofnstærö á fyrirhug- aöri Landbúnaöarsýningu, sem hefst eftir viku. Þar kennir margra grasa. Má þar nefna m.a. 15 hryssur, 3 stóöhesta, folalds- meri, 15 mjólkurkýr, aö ógleymdri geitafjölskyldu meö tvo kiölinga. Sauöfé veröur vitanlega gerö rækileg skil. Er þar fyrst aö nefna samkeppnissýningu sem þátt taka i 12 ær, en I annan staö sýnis- hornasýningu, þar sem sýnd veröa hin margvislegustu af- brigði. Þá veröa þarna sex hrút- ar, alla vega hyrndir, auk, von- andi, forystusauöa sem nú er reynt aö handsama uppi á Flóaaf- rétt. Þaö eiga öll þessi dýr sam- eiginlegt aö vera af svæöinu á milli Þjórsár og Hvitár, sem gera sauðfjárveikisvarnir. Mikiö taugastriö er á enda hjá framkvæmdastjórn sýningarinn- ar, þvi umtalaö sýningakerfi, sem setja á upp i leikfimihúsi gagnfræöaskólans er komið I leit- irnar, og er reyndar langt komiö i uppsetningu, ef ekki lokið þegar þetta birtist. A hverjp kvöldi meöan Land- búnaðarsýningin á Selfossi stendur yfir veröa haldnar kvöld- vökur, og er dagskrá þeirra nú i lokavinnslu. Þar veröur boðiö upp á ýmis skemmtiatriöi, kórsöng, þjóðdansa, tiskusýningar og margt fleira. Kvöldvökusvæöiö verður á palli sem byggöur verö- ur fyrir margnefnt sýningarkerfi i leikfimisal, en áhorfendum er ætlað aö vera á áhorfendasvæöi iþróttahússins. Séö inn I leikfimisal gagnfræöaskólans. Þar er veriö aö reisa hiö sögu- lega sýningarkerfi. Timamynd Róbert. Miðstj órnarfundur í dag SJ— Aukafundur miöstjórnar Framsóknarflokksins veröur haldinn I dag I Atthagasal Hótel Sögu og hefst klukkan 14. Fundur þessi er boöaöur vegna þeirra umræöna, sem fram hafa farið um stjórnarmyndun aö undanförnu. 1 miöstjórn Framsóknarflokks- ins eiga sæti 109 fulltrúar. Beitilöndin lokuð og hrossin seld Þaö má ætla aö æöi margir hestamenn stefni fararskjótum sinum til Skagafjaröar nú um verslunarmannahelgina, þvl þar fer aö venju fram hestaþing Létt- feta og Stlganda á Vindheima- melum og um 80 hross af góöum stofni veröa boöin upp og seld i Grófargilsrétt á morgun, laugar- dag. A morgun kl. 17 hefst I Grófar - gilsrétt, sem er örskammt frá Varmahlið uppboö þar sem boöin veröa upp 80 hross frá Vallanesi. Astæöan er talin vera aö ekki er lengur leyft að reka hross á Eyvindarstaðaheiði og bændur Framhald á bls. 19 Islenski besturinn enn eftirsóttur — um 1500 útlendingar á landsmótinu fyrir skömmu MóL — Enn virðist vera mik- ill áhugi á Islenskum hestum I Evrópu og þá sérstaklega i Þýskalandi, en á fyrri hluta yfir- standandi árs voru fluttir út 274 hestar. 1 nýútkomnu fréttabréfi S.I.S., Sambandsfréttum, er vitnaö i Agnar Tryggvason, fram- kvæmdastjóra búvörudeildar S.Í.S., þar sem hann segir, aö til marks um þann mikla áhuga. sem nú væri rikjandi á Islenskum hestum úti I Evrópu, mætti nefna, að á landsmóti hestamanna á Þingvöllum nú fyrir skömmu heföu ekki komiö færri en um 1500 útlendingar frá ýmsum löndum Evrópu. Þar af voru um 900Þjóö- verjar. í lok siöasta mánaðar fór flug- vél til Noregs með 33 hesta, sem þangað höföu veriö seldir, en þar mun markaöur fyrir hesta vera einna hagstæðastur. Aö sögn Agnars, þá var meöalverð til bænda á taminn hest I þessari sendingu um 344 þús. kr. Húsnæðismálastofnunin hefur ákveðið að lána út 1250 milljónir á næstu 3 mánuðum I ágúst, september og október- mánuöi næstkomandi munu koma til greiðslu 5 lánveitingar Hús- næðismálastofnunar rikisins, samtals að fjárhæö um 1250 milljónir króna, er húsnæöis- málastjórn tók ákvöröun um á fundum sinum hinn 11. og 21. júli sl. Lánveitingar þær, sem hér um ræðir, eru þessar: Frumlán (þ.e. 1. hluti) eru veitt til greiöslu eftir 25. ágúst nk. þeim lánsumsækjendum til handa, sem áttu fullgildar og lánshæfar umsóknir fyrirliggj- andi hjástofnuninnifyrir 1. júli sl. og höföu sent henni fokheldisvott- orö vegna Ibúöa sinna fyrir þann tíma. — Samtals nemur þessi lánveiting um 360 milljónum króna. 2.) Miölán (2. hluti) eru veitt til greiðslu eftir 10. ágúst nk. þeim umsækjendum til handa, sem fengu frumlán sin greidd eftir 10. febrúar 1978. — Samtals nemur þessi lánveiting um 340 milljun- um króna. 3) Lokalán (þ.e. 3. hluti ) eru veitt til greiöslu eftir 15. ágúst nk. þeim umsækjendum til handa, sem fengu frumlán sin greidd eftir 15. ágúst 1977 og miðlán sin greidd eftir 6. mars sl. — Samtals nemur þessi lánveiting um 130 millj. króna. 4) Lokalán (þ.e. 3. hluti) eru veitt til greiöslu eftir 20. september nk. þeim umsækj- endum til handa er fengu frumlán sin greidd eftir 20. september 1977 og miðlán sin greidd eftir 1. april sl. — Samtals nemur þessi lánveiting um 81 milljón króna. Allar ofangreindar lánveit- ingar eru veittar til húsbygginga. 5) Lán til kaupa á eldri Ibúðum (G-lán) eru veitt til greiöslu eftir 1. október nk. þeim umsækj- endum til handa, er sóttu um þau á timabilinu 1. janúar — 1. april sl. — Samtals nemur þessi lán- veiting um 340 milljónum króna. Frá og meö 1. október sl. til 1. aprfl sl. hefur stofnunin þar meö veitt lán til kaupa d eldri ibúöum samtals aö fjárhæö um 500 millj:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.