Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 19
19
Föstudagur 4. ágúst 1978
flokksstarfið
S.U.F. ÞING
17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö
Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og
hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00.
Þinginu lýkur meö sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og
annarra gesta I tilefni 40 ára afmælis S.U.F.
Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum
umræöuhópum. '
Þegar hafa verið ákveönir eftirtaldir hópar:
a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag
landbúnaðarframleiðslunnar.
b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla.
c. Niöur meö veröbólguna.
d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta.
e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat.
f. Samvinnuhugsjónin.
g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög.
h. Breytingar á stjórnkerfinu.
i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan.
j. Nútima fjölmiðlun. ___
k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnúmótun
Framsóknarf lokksins.
l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF.
(auglýsing um umræöustjóra kemur siöar).
F.U.F. félög um land allt eru hvött til aö velja fulltrúa sina á
þingiö sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F.
simi: 24480. Hittumstaö Bifröst.
S.U.F.
Miðstjórnarfundur
Aukafundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn
á átthagasal Hótels Sögu föstudaginn 4. ágúst og hefst klukkan
14.
Héraðsmót
framsöknarmanna I Vestur-Skaftafellssýslu verður haldið aö
Kirkjubæjarklaustri 12. ágúst og hefst kl. 21.
Nánar auglýst siöar.
Stjórnin.
FUF í Reykjavík — Félagsgjöld
Vinsamlegast munið aö greiða heimsenda giróseðla fyrir félags-
gjöldum ársins 1978, eða greiðið þau á skrifstofu félagsins,
Rauöarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I
Reykjavik.
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Tjöld, svefnpokar,
tjalddýnur, vindsœngur
og annar viðleguútbúnaður
í miklu úrvali
Póstsendum.
TómwunofiHúsiÐ hf
lAugaueð TM-Ra*jauit s=21S0l
hljóðvarp
Föstudagur
4. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Létt lög og morgunrabb
7.55 Morgunbæn
8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá.
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (útdr.). 8.35 Af
ýmsu tagi: Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Gunnvör Braga les söguna
um „Lottu skottu” eftir
Karin Michaelis (20).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Ég man þaö enn : Skeggi
Asbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.00 Morguntónleikar: Alex-
andre Lagoya og Andrew
Dawes leika Sónötu Konser-
tanta fyrir gitar og fiölu eft-
ir Niccolo Paganini/Sylvia
Kersenbaum leikur á píanó
Tilbrigöi op. 35 eftir Jo-
hannes Brahms um stef eft-
ir Paganini/ Ion Viocou og
Victoria Stefanescu leika
Sónötunr. 2 op. 16 fyrir fiölu
og pianó eftir Georges
Enesco.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Viö viimuna:
Tónleikar.
14.45 Lesin dagskrá næstu
viku
15.00 Miödegissagan: „Ofur-
vald ástriöunnar” eftir
Heinz G. Konsalik Steinunn
Bjarman les (17).
15.30 Miödegistónleikar
Michael Ponti og Sinfónlu-
hljómsveitin i Hamborg
leika Konsert I c-moll op.
185 fyrirpianó og hljómsveit
eftir Joachim Raff, Richard
Kapp stjórnar
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popp: Dóra Jónsdóttir
kynnir.
17.20 Hvaö er aÖ tarna? Guö-
rún Guölaugsdóttir stjórnar
þætti fyrir börn um náttúr-
unaogumhverfiö. X.: Legiö
á greni.
17.40 Barnalög
17.50 Farfuglahreyfingin á
Islandi Endurtekinn þáttur
Hörpu Jósefsdóttur Amin
frá siöasta þriöjudegi.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Visindanefnd NATO
tuttugu ára Guömundur E.
Sigvaldason jaröfræöingur
flytur erindi.
20.00 Moments musicaux op.
94 eftir Franz Schubert
András Schiff leikur á
pianó. (Hljóðritun frá út-
varpinu I Búdapest).
20.35 Háaleiti — Highlady
Þriöjiog siöasti hluti viötals
Péturs Péturssonar viö Þor-
grim St. Eyjólfsson fram-
kvæmdastjóra I Keflavik
(Hljóöritaö i okt. I fyrra).
21.05 Sinfóníuhljómsveit ts-
iands leikur Einleikari:
Nina Flyer. Hljómsveitar-
stjóri: Páll P. Pálsson. a.
Litil svita eftirÁrnaBjörns-
son. b. Rapsódia fyrir selló
og hljómsveit eftir Béla
Bartók.
21.30 „Vetrargötur úr palliett-
um” Viöar Eggertsson les
„Nafnlaust ljóö” eftir
sænska skáldiö Gunnar
Harding i þýöingu Gunnars
Guömundssonar.
21.45 Strengjakvartett i e-moll
op. 1 nr. 2 cftir Johan Wik-
manson Saulesco-kvartett-
inn leikur.
22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta
líf” — úr bréfum Jörgens
Frantz Jacobsens William
Heinesen tók saman.
Hjálmar Olafsson les (12).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöídvaktin Umsjón:
Sigmar B. Hauksson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Prúðu leikararnir (L)
Gestur I þessum þætti er
breski gamanleikarinn John
Cleese. Þýöandi Þrándur
Thoroddsen.
21.00 LeiksloWL) Dýramynd
frá Afriku.
21.30 Karen Ann Quinlan (L)
Bandarisk sjónvarpskvik-
mynd frá árinu 1977, byggö
á sönnum viöburöum. Aöal-
hlutverk Brian Keith og
Pipet Laurie. Voriö 1975 féll
21 árs stúlka, Karen Ann
Quinian, i dásvefn. Mánuö-
um saman var haldiö lifi i
henni meö gervilunga en
likami hennar hrörnaöi og
heilinn skaddaöist af súr-
efnisskorti. Kjörforeldrar
stúlkunnar fóru þess á leit
aö henni yröi leyft aö deyja,
en þvi hafnaöi stjórn
sjúkrahússins þar sem hún
lá. Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.10 Dagskrárlok
Hringmiði O
inn Baldur út I Flatey og til
Brjánslækjar.
Sérleyfishafar reka I samvinnu
viö nokkra aöila, sem annast hóp-
ferðaakstur, sina eigin hópferöa-
afgreiöslu í Umferöarmiöstööinni
undir nafninu Hópferöaskrifstof-
an. Skrifstofan er stærsti aöili á
íslandi, sem leigir út bifreiöar til
hópferöaaksturs.
Til aö kynna á erlendri grund
feröamöguleika meö áætlunarbif-
reiöum á Islandi hafa sérleyfis-
hafar gefið út bækling á ensku,
þar sem skýrt er frá I máli og
myndum hvernig er aö feröast
með sérleyfisbifreiöum hér.
Bæklingurinn nefnist „Iceland on
Wheels” og hafa Magnús
Magnússon, Vigdis Finnboga-
dóttir og Ragna Samúelsdóttir
tekið þátt i gerö hans.
Sérleyfishafar telja sig hafa átt
við erfiðleika aö etja I rekstri
áætlunarbifreiða hér á landi
undanfarin ár. Telja þeir sig sjá
nokkur merki þess aö stjórnvöld
séu nú loks farin aö Ihuga hvert
hafi verið stefnt i samgöngumál-
um aö undanförnu.
Arabar o
Að sögn lögreglunnar, eru tveir
menn i haldi, grunaöir um verkn-
aðinn og er annar þeirra Alsirbúi
en hinn Jórdani.
Segjast þeir vera meölimir i
áður óþekktum samtökum, rót-
tækra Palestinumanna.
Kalak er þriðji háttsetti fulltrúi
PLO sem er myrtur á þessu ári.
Fulltrúa samtakanna i London,
Hammami, var skotinn þar til
bana 4. janúar og Ali Yassin, full-
trúi þeirra i Kuwait var myrtur
15. júni. Báðir voru þeir vinir
Yassers Arafat og álitnir hófsam-
ir i skoðunum sinum varðandi
málefni Araba sem og leiötoginn.
Kalak var einnig vel þekktur i
Paris fyrir aö halda uppi vörnum
fyrir skoðanir Arafats. Hann tók
við starfi sinu i Paris áriö 1973
eftir að fyrirrennari hans þar,
Mahmoud Hamchari haföi verið
myrtur. Kenndu Arabar flugu-
mönnum ísraelsmanna um þann
verknað.
Lögreglan sagöi aö árásar-
mennirnir hefðu lýst þvi yfir, aö
Kalak væri svikari, en i yfirlýs-
ingu sem skrifstofan sendi út
skömmu siöar, sagöi aö þetta
væri glæpaverknaður, sem væri
beint gegn baráttu Palestinu-
manna.
Fréttastofa Palestinumanna i
Beirut ásakaöi i gær írak fyrir aö
bera ábyrgð á moröunum I skrif-
stofu PLO i gær, og pólitiskur rit-
stjóri hennar réðst harkalega að
iröskum leiðtogum, sem hann
sagði vera fasista og erindreka
ameriskrar heimsvaldastefnu.
Eru þessar ásakanir liklega
sprottnar af þvi aö stjórn íraks
hét hefndum fyrir árásirnar, sem
gerðar hafa verið á sendiráö
landsins undanfarna daga. En
þessar árásir viröast allar sam-
tengdar, þ.e. vera neöanjaröar-
striö, annars vegar á milli Fatah
skæruliöahópsins, en Yasser Ara-
fat er leiðtogi hans, og hins vegar
andstæöinga hans, sem bæki-
stöðvar hafa i Bagdad.
Vinsæll 0
hafa þá ekki beitilönd fyrir stóð
sitt í Vallanesi hefur veriö sami
hrossastofn siöan 1907, aö ræktun
hófst þar. Mikill fjöldi ágætra
reiðhesta hefur komiö frá Valla-
nesi og er helsta einkenni hrossa
þaðan léttleiki og fjör.
Stóöbændur i Skagafirði eru
mjög ósáttir viö upprekstrar-
banniö og er ekki aö vita nema
fleiri fylgi á eftir og fækki veru-
lega hrossum á búum sinum, eða
hætti jafnvel alveg aö eiga hross.
Hringið -
og við
sendum
blaðið
um leið
t
+
Faðir okkar
Þorsteinn Snorrason
Hvassafelli
lést á sjúkrahúsi Akraness, 2. ágúst.
Snorri Þorsteinsson,
Gísli Þorsteinsson.
Móðir okkar og tengdamóðir
Guðriður Jónsdóttir
fyrrverandi húsmóöir Hliöarendakoti
verður jarðsungin frá Hliöarendakirkju I Fljótshliö,
laugardaginn 5. ágúst kl. 2.
Sigriöur Arnadóttir,
Ólafia Arnadóttir, Hákon 1. Jónsson.