Tíminn - 04.08.1978, Page 12

Tíminn - 04.08.1978, Page 12
1.2 Föstudagur 4. ágúst 1978 í dag Föstudagur 6. ágúst 1978 t' ■■ Lögregla og slökkviliðj Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. — Bilanatilkynningar s_____________________. Vatnsveitubilanir simi 86577. Sfmabilanir simi 05. liilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-i manna 27311. Heilsugæzla V________________________ Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. ágúst til 10. ágúst er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Ilafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimaf á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. ,------------------ Ferðalög Ferðir um verslunarmanna- helgi Föstudagur 4. ágúst Kl. 18.00 1) Skaftafell — Jökulsárlón (gist i tjöldum) 2) öræfajökull — Hvannadalshnúkur (gist i tjöldum) 3) Strandir — Ingólfsfjörður (gist i húsum) Kl. 20.00 1) Þórsmörk (gist I húsi) 2) Land mannalaugar — Eld- gjá (gist i húsi) 3) Veiöivötn — Jökulheimar (gist i húsi) 4 Hvanngil — Emstrur-Hatt- fell (gist I húsi og tjöldum) Laugardagur 5. ágúst Kl. 08.00 ' 1) Hvcravellir — Kerlingar- fjöll (gist i húsi) 2) Snæfellsnes — Breiða- fjaröareyjar (gist i húsi) Kl. 13.00 a Þórsmörk Gönguferðir um nágrenni Reykjavikur á sunnudag og mánudag. Sumarleyfisferðir 9.-20. ágúst. Kverkfjöll ■—Snæ- fell. Ekið um Sprengisand, Gæsavatnaleið og heim sunn- an jökla. 12.-20. ágúst Gönguferðir um Hornstrandir. Gengiö frá Veiðileysufirði um Hornvík, Furufjörð til Hrafnsfjaröar. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Pantið timanlega. Ferðafélag Islands, öldu- götu 3, s. 19533 og 11798 Verslunarmannahelgi Föstud. 4/7 kl. 20 1. Þórsmörk. Tjaldað i skjól- góöum skógi f Stóraenda, i hjarta Þórsmerkur. Göngu- ferðir. 2. Gæsavötn — Vatdajökull. Góð hálendisferð. M.a. gengið á Trölladyngju, serp er frábær útsýnisstaður. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Kristján M. Baldursson. 3. Lakagigar, eit.t mesta náttúruundur Islands. Farar- stj. Þorleifur Guðmundsson. 4. Skagaf jörður, reiðtúr, Mælifellshnúkur. Gist I Varmahlið. Fararstj. Har- aldur Jóhannsson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a simi 14606. Sumarleyfisferöir i ágúst. 8.-20. Hálendishringur 13 dagar. Kjölur, Krafla, Heröu- breið, Askja, Trölladyngja, krossgáta dagsins 2823. Krossgáta Lárétt 1) Dans 6) Sérfræðing 19) Röð ,11) Utan 12) Hljóðfæri 15) Flækingur. Lóðrétt 2) öskur 3) Andamál 4) A ný 5) Otskagi 7) Ennfremur 8) Tal9) Verkfæri 13) Muldur 14) Tré m X 3 ■ H ■ ar t* ?* g a ■ ■ U /3 #7 M n ■_ UL Vonarskarö o.m.fl. Einnig farið um litt kunnar slóðir. Fararstj. Þorleifur Guð- mundsson. 10.-15. Gerpir 6 dagar. Tjaldað i Viðfirði, gönguferðir, mikið steinariki-Fararstj. Erhngur Thorodasen. 10.-17. Færeyjar. 17.-24. Grænland, fararstj. Ketill Larsen. 8.-13. Hoffellsdalur 6 dagar. Tjaldað i dalnum, skraut- steinar, gönguferöir m.a. á Goðaborg, að skriðjöklum Vatnajökuls o.fl. tJtivist Útivistarferðir Laugard. 5/8 kl. 13 Geldinganes Sunnud. 6/8 kl. 13 Kræklingafjaraog fjöruganga i Hvalfiröi. Mánud. 7/8 kl. 13 Vogastapi Fararstj. i öllum ferðum verða Friðrik Danielsson og Elisabet Finsen. Fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSl, bensinsölu. Ctivist. f---------------7---—------> Tilkynning Kvenfélag Iláteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Sel- fossi. Aðrir viðkomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komið i Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst í sima 34147, Inga, og simi 16917, Lára. ’Fundartimar AA. Fundartlm-' ar AA deildanna I Reykjavlk eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriöju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. j 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. ; Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Húseigendafélag Reykjavikur' Skrifstofa félagsins að Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá' félagsmenn ókeypis leiðbein-» ingar um lögfræðileg atriði: varðandi fasteignir. Þar fásti einnig eyöublöð fyrir húsa-í leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugeröum' um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriðjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aðgangur og sýninga- skrá er ókeypis. Kirkjan Hallgrimskirkja: messa kl. 11. Lesmessa næstkomandi þriðjudag kl. 10,30. Beðið fyrir sjúkum. Séra Karl Sigur- björnsson. Landspitalinn: Messa kl. 10 árd. Séra Karl Sigurbjörns- son. Ráðning á gátu no. 2822 Lárétt 1) Isinn 6) öltunna 10) Ká 11) Ar 12) Utanvið 15) Sigra Lóörétt 2) Sæt 3) Nón 4) Jökul 5) Barði 7) Lát 8) Unn 9) Nái 13) Asi 14) Vor [ David Graham Phillips: 273 ’ ALENOX SÚSANN. ( Jón Helgasan vs yrði þaö lika um megn. Ég held meira að segja, að ég hafi gert Clé- lie skelkaða. — Ég hélt, aö þér hefðuö fengiö heilaáfall, sagði Ciélie. — Það kom einmitt svona, þegar maöurinn minn sálaði dó. Hin undarlegu augu Súsönnu störðu á hann án afláts — rannsak- andi, spyrjandi, miskunnarlaus augu. Þegar hann sneri sér frá rúminu, lét hún augun aftur. Þegar þær Clélie voru orðnar einar og hún var byrjuð að klæða sig, spurði hún: — Gerði Friddi þig hrædda? , — Ég var að borða morgunveröinn, svaraði Clélia, — og var I þann veginn að hella kaffinu I bollann. Hann kom inn I baðkápu — tók blað af borðinu — og leit yfir útlendu fréttirnar, eins og hann er alltaf vanur að gera.Mér varð litið á hann — Clélie roðnaði — mér finnst hann svo spengilegur I baðkápu — og allt I einu missti hann blaðiö — náfölnaði — reikaði og hneig niöur á stól. Alveg eins og maðurinn minn sálaði. Súsanna sat við snyrtiborðið og horfði annars hugar út um glugg- ann. Hún hristi höfuöið óþolinmóðlega, dró andann djúpt og héit áfram að snyrta sig. 23. Hún kom inn I setustofuna fáum mlnútum áður en kvöldverður var framreiddur. Palmer og frú Delíére voru þegar komin þangað og sest við arininn. Palmer sneri baki að arninum og reykti sigarettu, þungbúinn á svip. Hann virtist jafnvel ennþá tröllslegri þetta kvöld en venjulega. Þviolli fitan, sem safnast hafði á hann af sællífinu. Holdugt andlitið, sem enn var fritt og fallegt, var tekið og áhyggjufullt. Clélie fletti frönsku myndablaði með sama jarðar- fararsvip og Friddi. Bæði litu á Súsönnu, er hún kom inn. Undrunaróp var komið fram á varir Palmers. Það var eins og Súsanna ætlaði i óperuna eða viöhafnarmikla veislu — komin I fall- egasta kvöldkjólinn sinn, fagurlega greidd og prýdd. Aldrei hafði hún verið fegurri. Lifnaðarhættir hennar, siðan hún fór úr landi með Palmer og hugsanir þær, sem hún hafði búið yfir og stjórnað höfðu geröum hennar siðan hún tók Brent fyrir leiðsögumann, höfðu I sameiningu gefiö henni þetta óvenjulega svipbragð, sem einkennir þá tiltölulega fáu menn, er lifa lifi sinu á æðra sviði en þorri fólks — I ljósi imyndunaraflsins. Janvel hinn grunnfærnasti maöur myndi ekki hafa látiö sér detta I hug, að hún væri I veisluklæöum af þvl að hún væri I veisiuhug, er hún kom inn I þessa gömlu, viðkunnanlegu ensku stofu. Bak við stilliiega andlitsdrættina bjó allt annað. Andlit hennar var magurt. Hin stóru, dreymandi augu virtust I ólýsanlegri angurværð þeirra sjá sýnir, og rauðar varirnar drógu þessa angurværð þeirra enn skýrar fram. Hún var ungleg, mjög ungleg, þótt svipur hennar vitn- aði um reynslu — reynslu og þjáningar. Hún tók ekki eftir þeim tveimur við arininn, heldur gekk aö slaghörpunni f hinum enda stof- unnar, staðnæmdist þar og starði út I milt rökkrið igarðinum. Friddi, sem aðeins sá klæðaburð hennar, hvisfaði að Clélie: — Hvaða tiltæki ætli þetta sé nú? Frú Déliére svaraöi: — Einn föðurbræðra minna missti konuna sina. Þau voru ung, og hann eiskaði hana af öllu hjarta. Meöan hún stóð uppi, var hann si og æ aö fjargviðrast um hvers konar auka- atriöi —sorgarspjöld, sogarbúninga, blóm og klæðnað og útlit sjálfs slns. En kvöldið eftir jarðarförina fyrirfór hann sér. Palmer kipptist viö, eins og Clélie heföi rekið honum utan undir. Svo kom skelfingarsvipur, hræðslusvipur á hanif. — Þér haldið þó ekki, að hún ætli að gera það? stamaöi hann. — Áreiðanlega ekki, svaraði franska stúlkan. — Ég sagði þetta aðcins til þess að skýra framkomu hennar. Hún kemur hingað prúð- búin, af þvf að hún veit ekki, hvað hún gerir. Sönn sorg hugsar ekki um ytra prjál”.Og svo fiýtti hún sér að bæta við: — Hvers vegna ætti hún að fyrirfara sér? Brent er á batavegi. Auk þess elskar hún yður, en ekki hann. — Ég er utan við mig, sagði Palmer I afsökunartón. Hann starði á Súsönnu — þessa háu og grönnu stúlku, sem spegl- aði sjálfstraust sitt og stærilæti I limaburði slnum og reisn. Clélie horfði forviða á hann. Ástin, sem skein út úr hverjum drætti, bæði heillaði hana og skelfdi — það var ást, sem var hættulegri en ramm- asta hatur. Palmer var þess var, að á hann var horft og sneri sér skyndilega að arninum. Kannski það væri ekki svo slæmt að eiga systur.. Sérstaklega ef hún væri þjálfuð i að sparka I legginaá óvinunum þegar maður er að tapa I slagsmálum. DENNl DÆMALAUSI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.