Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 4. ágúst 1978 á víðavangi Verkamönnum sýndur verðskuldaður sómi 1 Vinnunni, timariti Alþýöu- sambands lslands, birtist ný- lega lýsing á hinu nýja mötu- neyti Eimskips viö Reykja- víkurhöfn. Vinnan telur þaö vera tii fyrirmyndar og þykir þvi rétt aö birta hér frásögn hennar: „Fyrst er gengiö upp tvo breiöa stiga, áöur en komiö er upp á hæöina sem hinn nýi Qg giæsilegi matsalur þeirra er á. Þar uppi á pallinum er hægt aö fara út á svalir, sé veöur gott, en ef fariö er inn i kaffi- stofuna, kemur maöur fyrst I langan gang, þar sem viö blasir löng röð af handlaugum með speglaröð fyrir ofan. Aö- staöan gerist ekki giæsilegri annarsstaöar. Gegnt hand- laugunum er fatageymsla, auk bekkja sem hægt er aö tylla sér á. Inn af þessum gangi er svo sjáifur matsalur- inn. Þar er bæöi hátt til lofts og vftt til veggja. Salurinn er stór, bjartur, lýsing eins og best verður á kosiö og greini- legt aö hverskonar hreinlæti er þar I hávegum haft. Þrjár konur sjá um aö hita kaffi, af- greiöa mat og halda matsaln- um hreinum. Þarna geta menn fengið hádegísmat og kosta 5 máltiðir yfir vikuna 1700 kr. Kaffi eftir matinn er innifalið og mega menn drekka eins marga bolla af þvf og þá lystir. Tvisvar á dag er svo selt kaffi, sem kostar 50 kr. og þá mega menn einnig drekka kaffi aö lyst sinni. Sé unnin auka- eöa næturvinna, er hægt aö fá þarna kaffi og meölæti milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Sannleikurinn er sá, aö hvaöa veitingahús sem er, gæti verið hreykið af aö hafa jafnglæsileg húsakynni og Eimskip hefur komiö þarna upp fyrir hafnarverkamenn sina. Og þaö er félaginu til hróss aö hafa staðið svo mannlega aö þessum mál- um.” Hörmulegir skúrar Vinnan segir ennfremur: „Þaö færist sem betur fer i vöxt, einkum hjá stærri fyrir- tækjum, aö búa starfsfólki sinu mannsæmandi aöstööu, ur ekki horfa, aö alltof margir vinnustaöir eru enn á alda- mótastigi I þessum efnum. Hvergi mun þó ástandiö vera jafn hryllilegt og I byggingar- iönaöinum, þar sem menn verða aöneyta matarog kaffis i einhverjum ömurlegustu skúrræksnum sem um getur. Sumir þessara skúra, sem byggingarmenn veröa aö gera sér aö góöu, jafnt sumar sem vetur, eru svo lélegir aö maö- ur efast um aö verstu skepnu- niöingar myndu geyma hest- ana sina vetrarlangt I þeim. En mönnum þykir greinilega ekkert athugavert viö aö bjóöa byggingariðnaðarmönnum þessa aöstööu og þaö áriö 1978.” Vinnan segir aö lokum, aö tslendingar stæri sig oft af stéttlausu þjóöfélagi. Staö- reyndin sé samt oft sú, aö verkamönnum sé iðulega boö- in önnur og lakari aöstaöa en öörum starfsstéttum. Sem dæmi um þaö megi nefna, aö fyrirtæki, sem haldi uppi góöu mötuneyti fyrir skrifstofufólk sitt, neiti verkamönnum sfn- um um aögang aö þvi. Þ.Þ. Björn Teitsson og Bjöm Þorsteinsson: Hreinlætisaðstaðan f kaffi- stofu Eimskips bæði á sjálfum vinnustaönum og eins þar sem fólk neyt- irmatar og kaffis og er þaö vel. En framhjá hinu má held- Upptökur voru oftast á Undanfarna daga hefur nokk- uö verið fjallað i dagblöðum um fréttaflutning fjölmiöla, þ.á.m. sjónvarps, af innlendum stjórnmálaviðburðum hin seinni ár. Ingvar Gislason alþingis- maður kom að þessu efni i grein i Timanum 20. júli. I forystu- grein Morgunblaðsins 25. júli var þetta rætt, og þar segir m.a.: „Þegar málið um „yfir- hilmingar” Ólafs Jóhannesson- ar var tekið fyrir á Alþingi 1976 var sjónvarpið mætt, þó að fæst- ir þingmenn — og allra sizt Ólafur Jóhannesson — hefðu haft hugmynd um til hverra tið- inda þar ætti að draga.” í þætt- inum A viðavangi i Timanum 26. júli segir Þ(órarinn) Þtórar- insson) til viðbótar um þetta mál: „Rétt er að geta þess að sjónvarpið varpaði út umrædd- um umræðum að kvöldi þess dags, sem þær fóru fram, og breytti verulega dagskrá sjónvarpsins til þess að gera það framkvæmanlegt. Sú dag- skrárbreyting var gerð án nokk- urs samráðs við útvarpsráö og sama gilti um upptökuna á Alþingi.” I þættinum Stakstein- ar i Morgunblaðinu 27. júli er enn rætt um þetta efni og m.a. talið „æskilegt að heyra and- svör viökomandi fréttastofu viö þessum orðum útvarpsráðs.” Okkur undirrituðum, sem á þessum umrædda tima sáum um þingfréttaþátt sjónvarpsins, þykir rétt að skýra hér nokkuö atburðarásina 2.-3. febr. 1976, i ljósi þeirra venja sem riktu um upptöku sjónvarpsefnis i þing- sölum. Ætluöu að taka landhelgis- umræöur Þátturinn Þjóðarskútan var á kvölddagskrá sjónvarps annan hvern þriðjudag veturinn 1975- 76 og stóð yfirleitt i hálftima hvert sinn. Okkur var umhugað um aö efni þáttarins væri yfir- leitt sem nýjast af nálinni, og þá helzt frá umræðum á Alþingi. Oftast nær fóru upptökur þvi fram á mánudegi fyrir útsend- ingu, en þannig gafst dagsfrest- ur til að klippa þáttinn. Um mánaðamótin jan.-febr. 1976 stóð svo á að forsætisráöherra, Geir Hallgrimsson, var nýkom- inn heim frá London, og vitaö var að hann hugðist flytja þingi og alþjóð skýrslu um viðræður sinar og annarra islenzkra fulltrúa viö brezk stjórnvöld um mánudögum Um fréttaflutning sjónvarps 2. febrúar 1976 Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson (sagnfr. — yngri) fiskveiðideilu þjöðanna, sem þá stóð yfir. Mánudag 2. febr. voru liðnir fáeinir dagar frá heimkomu sendinefndarinnar og töldu starfsmenn sjónvarps afar sennilegt að skýrlsan yrði flutt þennan dag. Við undirrit- aðir vildum ná sem beztri upptöku af ræðu forsætisráö- herra og væntanlegum umræö- um um hana fyrir þátt okkar daginn eftir, og forráðamenn Frétta- og fræðsludeildar sjónvarps féllust á sjónarmið okkar. Þvi var upþtökubifreið sjónvarps send að alþingishús- inu um hádegi þennan dag til upptöku. Landhelgismálið var i brennidepli um þessar mundir, eins og menn muna, og þessi ákvörðun þvi skiljanleg. Sighvatur kvaddi sér hljóðs Hins vegar bar svo við, að skýrsla ráðherra var ekki flutt þennan dag, heldur kvaddi Siehvatur Biörevinsson sér bifreið sjónvarps var við alþingishúsið þennan dag, 2. febr., þótti eðlilegt að taka upp það sem fram fór. Forráðamenn ákváðu útsendingu hljóðs utan dagskrár og hóf um- ræður um svonefnt Klúbbmál og i framhaldi af þvi um Geir- finnsmálið, m.a. með tilvisun- um til Hauks Guðmundssonar rannsóknarlögreglumanns. Ræðu Sighvats svaraði Ólafur Jóhannesson sem frægt var. Ekki er unnt að bera á móti þvi að þjóðin hafði einnig áhuga á þessum málum um þessar mundir. Ólafur Jóhannesson hafði einmitt i simaviðtalsþætti i hljóðvarpi kvöldið áður, 1. febrúar, talað um „Visis- mafiu.” Úr þvi nú að upptöku- Þegar til kom siðar um dag- inn, ákváðu forráðamenn sjónvarps, að senda þetta efni út sama kvöld sem sérstakan dag- skrárlið, og taka það þannig af okkur umsjónarmönnum Þjóðarskútunnar. í staðinn fengum við loforð fyrir upptöku aftur næsta dag, 3. febr., og þá var upptökubifreiðin á ný send að Alþingishúsinu. Þann dag flutti forsætisráðherra loks um- rædda skýrslu sina um viðræð- urnar við Breta. Við fengum að kvöldi þess dags óvenju langan tima fyrir Þjóðarskútuna i kvölddagskrá sjónvarps, og voru þá sendir út langir kaflar úr umræðunum um landhelgis- málið. Tæpt stóð, að unnt væri að klippa efnið til samdægurs fyrir þáttinn, en það tokst þó. Skylt er að taka fram, að samstarf okkar undirritaðra árin 1972-76 við útvarpsráð, ekki sizt formenn þess, var að okkar dómi prýðilegt. Við höfðum þann hátt á að biðja þingforseta munnlega i hvert sinn um leyfi til upptöku i þingsölum, og mun það einnig hafa verið gert bæði 2. og 3. febr. 1976. Ætið veittu forsetar þessi leyfi góðfúslega. Næsta haust eftir framan- greinda atburði var ekki leitað til okkar um gerð sjónvarps- þátta um störf Alþingis. Við álitum að það hafi stafað af þvi að eðlilegt hafi þótt að skipta öðru hvoru um menn i þessu starfi, og munum við állta þaö unz annað sannast. Að okkar dómi er eðlilegt og nauðsynlegt að rikisfjölmiðlar segi rækilega og án hlutdrægni frá öllu þvi markverðasta — og um leið umdeildasta — sem fram fer i sjálfu Alþingi íslendinga. Þessi greinargerð er af okkar hálfu einungis ætluð til skýring- ar á ákveðinni atburðarás dag- ana 2.-3. febr. 1976, og hún er al- gerlega gerð að okkar eigin frumkvæði. Við samningu henn- ar hefur verið stuðzt við minnis- punkta okkar og dagblöð frá þessum tima. Reykjavik, 31. júli 1978 Björn Teitsson Björn Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.