Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 5
Föstudagur 4. ágiíst 1978
5
Sérleyfishafar bjóða
fólki að ferðast á
hagkvæman hátt
Hringmiði og timamiðar á 18.720 — 49.400
Laus skólastjórastaða
Staða skólastjóra við grunnskólann, Sval-
barðsstrandar er laus til umsóknar.
Skólahúsnæði er nýlegt, ásamt áfastri
ibúð. Vegalengdin til Akureyrar er 18 km.
Umsóknarfrestur til 15. ágúst.
Nánari upplýsingar veita, fræðsluskrif-
stofa Akureyrar og Bjarni Hólmgrimsson,
Svalbarði, simi (96)2-39-64.
SJ — Félagsérleyfishafa hóf fyrir
nokkru sölu á nýjum tegundum
farmiða á leiðum sérleyfisbif-
reiða á islandi. Hér er um að
ræða svokallaða „timamiða”,
sem gilda í eina, tvær þrjár eöa
fjórar vikur, og „hringmiða”,
sem auðveldar ferðamönnum að
ferðast hringveginn um island á
ódýran og auðveldan hátt. Tima-
miðarnir kosta 20.800— 49.400 kr.
og á þeim er hægt að ferðast eins
mikið og viðkomandi kærir sig
um innan þeirra timamarka, sem
er leiösögn og matur. Hér gefst
mönnum kostur á að kynnast
óbyggðum og hálendi Islands i
stuttum og þægilegum ferðum.
Landleiðir h.f. halda uppi
skipulögðum ferðum um Þjórsár-
dal þar sem hinn nýi þjóðveldis-
bær er skoðaður og stórbrotin
náttúruundur dalsins.
Austurleið h.f. hefur i fyrsta
sinn i sumar hafið ferðir yfir
Fjallabak nyrðra. Hér gefst
mönnum kostur á ódýrri, óvenju-
legri dagsferð yfir Fjallabak
Agúst Hafberg formaður Félags sérleyfishafa og Gunnar Sveinsson
framkvæmdastjóri með nýju sérleyfisfarmiöana og kynningarbækl-
inginn.
Tlmamynd Róbert.
miðinn segir til um á öllum sér-
leyfisleiðum á landinu. Hring-
miðinn gefur fólki hins vegar kost
á að ferðast hringveginn á eins
löngum tima og með eins mörg-
um viðkomustöðum og það kýs. Á
þessum miða er ekki hægt að
ferðast út fyrir hringveginn, svo
sem á Snæfellsnes eða til Vest-
fjarða. Hringmiöi kostar 18.720.
kr.
Að undanförnu hafa sérleyfis-
hafar ennfremur reynt að auka
fjölbreytni og ferðamöguleika á
leiðum sinum með því að skipu-
leggja sérferðir, og eru sumar
þeirra seldar með mat, gistingu
og leiðsögn.
Norðurleið h.f. heldur uppi
ferðum yfir Sprengisand og til
Akureyrar og til baka er farið
suður yfir Kjöl. Ferðir þessar eru
dagsferðir, farið er kl. 08.00 um
morguninn og komið kl. um 22.00
að kvöldi. Ferðir þessar eru
tvisvar i viku og innifalið i verði
nyrðra, sem allt of fáir kynnast.
Ekið er austur um Landsveit og
Sigöldu. Dvalið nokkra stund i
Landmannalaugum og viðdvöl
höfð við Eldgjá. Ovenjuleg og
ógleymanleg ferð fyrir þá sem
vilja kynnast tslandi.
Strætisvagnar Ak. halda uppi
skipulögðum ferðum til Mývatns,
að Goðafossi og að öskju.
Guðm. Jónasson h.f. heldur
uppi sinum vinsælu 12—13 daga
tjaldferðum um ísland, ásamt
ferðum til Hólmavikur, og er
innifalið i fargjaldi gisting i
Hólmavik.
Af öðrum ferðum má nefna:
Sérl. bifr. Selfoss hafa ódýrar
ferðir til Gullfoss og Geysis þar
sem staldrað er við nokkra stund.
Þingvallaleið h.f. hefur daglega
ferðir á Þingvöllþarsem staldrað
er við í tvo ti'ma. Sérl. bifr. Helga
Péturss. hafa ferðir I Stykkishólm
þar sem hægt er að taka flóabát-
Framhald á 19. siðu.
Yokohama
' /
vörubílahjólbarðar
á mjög
hagstæðu verði
„ Véladeild HJÓLBARÐAR
Sambandsins ^ sK:^3eMo
Geríð sjálf
minníháttar ríðgeröir
SPECTRA viögerðarvörur lækka viðhaldskostnaðínn
Vandamál i kælikerfinu
SPECTRA startgasið er
örugg lausn við slíkum
vanda.
SPECTRA viðgerðar-
borðinn eða kíttið þéttir
og glerharðnar í sprung-
um og götum.
SPECTRA viðgerðarsett- SPECTRA lökk i hentug-
ið er góð lausn. Hentar um spraybrúsum. Fjöldi
einnig til viðgerða á lita.
ýmsum hlutum úr tré,
plasti, steini o.fl.
Kynnið ykkur úrvalið af SPECTRA viðgerðarvörunum.
Fást á bensínstöðvunum og víða annars staðar.
Olíufélagið Skeljungur hf
Heildsölubirgðir: Smávörudeild.Laugavegi 180, sími 81722.
Tilboðsverð fyrir
V erslunarmannahelgina
Hólasport auglýsir tilboðsverð á tjöldum,
svefnpokum og fieiri ferðavörum
Léttur en traustur hlífðarfatnaður í útileguna
Matarsett, pottasett, kælibox, hnífapör o.m.fi.
HÓLASPORT
Hólagarði, Lóuhólum 2-6, sími 75020