Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.08.1978, Blaðsíða 2
2 ftaiL'jjii* Föstudagur 4. ágúst 1978 Byltingarstjórnin í Afghanistan beiðir Bandaríkjastjórn fjár Washington—Reuter. Hin nýja byltingarstjórn i Afghanistan hefur fariö þess á leit viö stjórn Bandarikjanna, aö hún auki aö- stoö sina viö Afghana. Var það opinber talsmaður stjórnarinnar i Washington, sem skýröi frá þessu i gær. Stjórn Carters hefur veriö meö i athugun beiðni frá Afghanistan um aukinn fjárstuðning, en sú beiöni kom eftir að stjórnin þar hafði gert 30 samninga viö Sovét- rikin svipaös eölis. Sagöi tals- maöurinn að ef Bandarikin sæju sér fært aö veita þeim meiri aö- stoö, myndu þeir þiggja hana. — Þrátt fyrir að hinir nýju leiö- togar landsins séu óneitanlega hliöhollir Sovétrikjunum, ber beiðni þeirra þess merki aö þeiir hyggjast ekki ganga til bandalags við neitt ákveöiö riki eitt, og vilja viðhalda góöum samskiptum viö Bandarikin, sagöi hann. Bandarikjastjórn haföi ákveðið aö veita Afghanistan um 20 millj- ónir dala i aöstoð þetta áriö og átti þaö aö mestu að vera i formi óendurkræfra styrkja. En bylt- ingin þar i april sl. átti sinn þátt i þvi að fjárveitingavaldiö ákvaö aö skera þá aöstoð niöur um 7 milljónir. Stjórnarkreppan f Portúgal: Myndar Eanes bráðabirgðastjórn? Lissabon—Reuter. Liklegasta leiöin til lausnar stjórnarkrepp- unnar, sem rikt hefur i Portúgal frá þvi i fyrri viku, virðist nú vera sú, aö Eanes, forseti landsins, myndi sjálfur bráöabirgðastjórn. Kreppan hófst i fyrri viku eftir aö forsetinn setti stjórn Soaresar, sem gegnt haföi hlutverki forsæt- isráöherra i hálft ár, frá og er versta stjórnmálakreppa, sem landið hefur lent i frá þvi þaö varö lýöveldi fyrir tveim árum. Spurn- ingin er bara sú, hvort slik rikis- stjórn myndi endast til loka fjög- urra ára timabils löggjafarþings- ins 1980, eöa hvort yröi aö boöa til kosninga fyrir marslok á næsta ári. Eanes skoraði i gær á leiötoga stjórnmálaflokkanna aö vera búnir aö koma sér niöur á lausn um stjórnarmyndun fyrir sunnu- dagskvöld, en sósialistar, sem hafa verið leiöandi flokkur i land- inu frá kosningunum 1976, sögöu aö forsetinn hefði gert mistök er hann setti MarioSoares af eftir aö ihaldssamir miðdemókratar, sem sæti áttu i stjórn hans, sögöu sig úr stjórninni eftir að ágreiningur kom upp um endurbætur i land- búnaðarmálum. Sagöi i yfirlýs- ingu sósialista ennfremur, aö of stuttur timi væri til aö hægt yröi aö mynda stjórn fyrir helgina, nema miðdemókratar kúventu i skoðunum sinum. Og skoruöu þeir á forsetann að skipa forsæt- isráöherra þegar i stað. Talið er aö deilur þær er risu upp milli Eanes og Soaresar, eftir aö forsetinn leysti stjórn hins siö- arnefnda upp, veröi til þess aö hann biöji ekki sósíalista um aö nefna nýjan forsætisráöherra, aö öllu óbreyttu. Leiötogar miðdemókrata hafa tekiö undir gagnrýni Eanesar á Soares og lýst stuðningi sinum viö viðbrögð hans við kreppunni. maður hans, Adnan, lést eftir aö báöir fætur hans höfðu tætst af honum i sprengingu er varö. Einnig særöist vörður við skrif stofubygginguna. Framhald á bls. 19 Moskva—Reuter. Hjónakornin Kristina Onassis og Sergei Kauzov frestuöu brúökaupsferösinni, sem þau höföu ákveöiö aö hefja i gær. En ferðinni var heitiö til Siberiu en þangað ætluöu þau aö fljúga og dvelja þar i tvær vikur. Ástæöan fyrir frestuninni var sögö þreyta sem hrjáöi Kristinu, en aö sögn munu þau ætla aö leggja i hann I dag eöa á morg- un. Frá þvi hjónavigslan fór fram á þriöjudaginn hafa þau búiö i ibúö móöur Kauzovs i Leninhæöum i Moskvu. Paris—Reuter. Tveir Arabar, vopnaðir vélbyssum og hand- sprengjum réðust I gær inn á skrifstofu PLO samtakanna i Paris og drápu yfirmann þeirra og einn helsta aöstoöarmann hans. Er þetta i fimmta skipti á innan við vikutima, sem Arabar ráöast með vopnavaldi aöopin- berum fulltrúum Arabaþjóöa erlendis. Ezzedine Kalak, fulltrúi PLO i Paris er beiö þarna bána, fékk I sig 16 byssukúlur og aöstoöar- Fjölskylda Shcharanskys Trúir ekki að rætt sé um fangaskipti af alvöru skylda andófsmannsins, Anatolys Shcharansky væri efins um að fréttir um að hann yrði bráölega látinn laus, i fangaskiptum milli austurs og vesturs væru á rökum reistar. Leonid Shcharansky sem fyrir stuttu heimsótti bróður sinn I fangelsið sagöist ekki leggja trúnaö á þetta, þótt hann fagnaöi þvi reyndist þaö rétt. Leonid, sem hefur veriö tals- maöur fjölskyldunnar, skýröi frá þvi aö hann áliti að ef viöræöur þessar væru geröar af alvöru færu þær fram fyrir luktum dyr- um, en ekki opinberlega. Sagöi hann og bróöur sinn ekkert vita um þessar viðræöur um fanga- skipti, en hann fékk ásamt móöur þeirra leyfi til aö ræða i tvær klukkustundir við Anatoly i fang- elsinu i fyrradag. En hálft ár liður áöur en honum er heimilt aö fá aöra heimsókn. Moskva—Reuter. Reuter frétta- stofan skýrði frá þvi i gær, aö fjöl- Marío Soares, leiötogi sósialista, og einn aöstoöarmaöur hans. Ekki linnir árásum Araba Fulltrúar PLO í París myrtir SPREN G JUHÆTTA Börn erlendra verkamanna I V-Þýskalandi gætu oröið afl — hættulegt ríkinu Undir yfirboröi allrar veimeg- unarinnar i Vestur-Þýskalandi tifar timasprengja, sem enginn veit hvenær mun springa. Er sprengja þessi félagslegs eölis þar sem eru börn erlendra verkamanna. Skiptir fjöldiþeirra hundruöum þúsunda, og hafa flest þeirra notiö takmarkaörar skólagöngu, ganga um atvinnu- laus og framtíö þeirra virðist ekkert bera I skauti sér annaö en aö þau veröi glæpamenn. Yfirvöld I Vestur-Þýskalandi viöurkenna þaö vandamál, sem skapast hefur meö tilkomu erlends verkafólks i landinu og 'vanmátt sinn til að leysa þaö. A sama tima og atvinnuleysi rikir meöal Vestur-Þjóöverja, flykk- ist þetta erlenda verkafólk til landsins frá Suöur-Evrópu, Noröur-Afriku og Libanon til að leita sér vinnu og til aö auðgast. En reyndin verður oft önnur. Þaö býr I aumustu fátækra- hverfunum, fær verstu vinnuna og litið er niöur á þaö. I Berlin er mikill fjöldi verka- fólks af ýmsum þjóðernum, en megnið kemur frá Tyrklandi. Myndar það I einu hverfinu nokkurs konar nýlendu, sem oft er kölluö — Nýja Anatólia. Er blm. kom þar eitt sinn i fylgd leiösögumanns, var þvi lýst viö hvaöa aðstæöur fólkiö býr. I hverfinu var enginn leikvöllur fyrir börn og varla stingandi strá aö sjá. Húsakynnin voru þannig aö þau töldust ekki ibúðarhæf og haföi verið ákveö- ið fyrir áratugum aö rifa þau af heilbrigöisástæöum. I hverfinu voru engir skólar. Minnisstætt er svar leiösögumannsinS er hún var spurð um skóla,‘en þaö var á þá leiö — þetta fólk væri komið til Þýskalands til aö vinna en ekki til aö eiga börn. Viö þetta svar vakna margar spurningar, og þá ekki hvaö sist um börn þessa fólks. Greinilegt er að þýsk yfirvöld reikna ekki meö þvi aö þau eigi sér framtiö innan þýska kerfisins, — þau eru aðskotadýr þar. Samt sem áður dagar þetta fólk uppi, og reyndin er sú i flestum tilfellum að það vill ekki snúa aftur til sins heimalands. í þýsku blaði birtist nýlega grein um börn erlends verka- fólks i Vestur-Þýskalandi og fer hér útdráttur úr henni. í grunnskólanum i einu hverf- inu i Vestur-Berlin eru slagsmál og ólæti daglegt brauð. Það er ekki algengt að visu en þó reglu- leg fyrirbæri, aö börnin drepi hvert annað I slagsmálum og blóðgi. Að sögn skólastjórans eru þaö einkum Libanir og Tyrkir sem lendir saman. Það vita allir hversu alvarlegt ástand þetta er, og að þetta ásamt annarri félagslegri að- stöðu, sem þessi börn búa viö, vindur upp á sig. Enda likja stjórnmálamenn i landinu þessu við timasprengju, sem þeir vita ekki hvenær springur. Þrátt fyrir það, aö allir vita hvar skórinn kreppir og að þaö býöur hættunni heim að gera sprengj- una ekki óvirka, treystir enginn þeirra sér til aö koma meö lausn á vandanum. Þegar orðið of seint? Þaö viðurkenna allir þetta vandamál, og margir segja — þetta kemur jú okkur öllum viö —, eða — við erum öll á sama báti hvað þetta vandamál snert- ir. En eins og oft vill verða, þeg- 1 ar margir eru á sama báti, þá treysta allir á aö einhver annar geri hlutina og varpa frá sér ábyrgðinni. Og enginn gerir neitt fyrr en þaö er orðiö of seint. Vandamál númer eitt er allur sá herskari barna erlendra verkamanna, á skólaskyldu- aldri, sem aldrei eöa örsjaldan hafa séöhvernig skólastofa litur út að innan. Og rökrétt afleiðing af þessu viröist vera, aö fólk, sem aldrei hefur notið neinnar kennslu geti komist til náms. Eitt sem háir þeim afskaplega er tungumálavandinn. Hvað mörg þessi börn eru veit enginn með vissu, en taliö er aö þau séu um 250.000 talsins. Meira aö segja þau erlendu börn, sem gengið hafa i skóla reglulega, veröa nær undan- tekningarlaust atvinnulaus. Þvi 60% þeirra ljúka aldrei grunnskólaprófi, og þau sárafáu sem það gera, eru engu betur sett þrátt fyrir prófið. I heild er þarna um að ræða 600.000 ungmenni af erlendu þjóöerni, vonsvikin, óánægð og bitur. Þau eiga lifið fyrir sér — ,,Ég vil veröa kapitalisti og eignast hús og, garö,” segir Aysa Dolnau, þessi tyrkneska stúlka, sem kom 12 ára til Frankfurt. Hún hefur ekki lokiö grunnskólaprófi og atvinnu- og dvalarieyfi hennar i Þýskalandi eru runnin út. en þau hafa enga framtiö, sjá fram á atvinnuleysi og fátækt. Og hvað er vænlegra til aö ala upp væntanlega róttæklinga og glæpamenn? En það er það sem mest er óttast, að þessi börn leiðist út i glæpi, sem ófá þeirra hefur þegar hent. Þá kemur spurningin hvernig varð þetta svona? Ef til vill hafa þýsk yfirvöld ýkt eitthvað frjálslyndi sitt. Það er ekki hægt að ásaka fólk fyrir að taka börn sin með sér til Þýskalands. Það eru þýskir stjórnmálamenn, sem hafa gert þaö æskilegra fyrir það að taka börnin meö sér, þvi þá fær það fullar barna- bætur. Hvernig er þá hægt aö gera sprengjuna óvirka? Lausn á þvi er enn ekki fundin, en margir þýskir stjórnmálamenn óttast, aö ef þaö verður ekki gert, veröi hætt að lita til Vestur- Þýskalands sem lands velferöar og réttlætis, og menn missi trúna á þýska pólitik. Algeng mynd af ungum Tyrkjum I Frankfurt. Þeir eru ekki I skóla og hæpiö aö þeir finni atvinnu. Aöeins einn þeirra er i iönnámi. Hinir fjórir vilja aöeins eitt og þaö er aö vera I Þýskalandi, hvaö sem þaö kostar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.