Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 2
2 MiOvikudagur 9. ágúst 1978 Begin og Sadat hittast hjá Carter í september Washington 8. ágiist — Reuter. — Carter Bandarikjaforseti myndi Tilkynning barst til fjölmiöla i eiga fund meö Menachem Begin, gær frá Hvita hiisinu þess efnis aö forsætisráöherra Israels og An- Búist við utanflokka- stjórn í Portúgal Lissabon 8. ágiist-Reuter. Hin pölitiska framtiö PortUgals, sem veltur á vali nýs forsætisráöherra i staö Mario Soares, leiötoga sósíalista, var reifuö á tveimur þýöingarmiklum fundum i' gær. Antonío Ramaijo Eanes forseti tilkynnti eftir fund meö bylt- ingaráöinu í gær, aö hann myndi tilnefna forsætisráöherra I dag og gera leiötogum flokkanna grein fyrir valinu. Ríkisútvarp Poltugals taldi lik- legt i gær aö Eanes forseti myndi fylgja þeim pólitísku viöhorfum, sem væru efst á baugi — og velja aö öllum li'kindum utanflokks- mann til embættisins og þá sósialisla Frammámenn i sósialista- flokknum komu saman til fundar I gær til aö ræöa viöhorf flokksins til utanflokkastjórnar og hugsan- legs vals forsetans á forsætisráö- herra. Vildidr. Soares ekkert láta hafa eftir sér viö blaöamenn er hann mætti á fundinn, en Francisco Zalgado einn af forystumönnum flokksins kvaö þaö persðnulega skoöun sina, aö ef forsetinn færi fram á aö sósialistar tilnefndu mann til embættisins, þá myndu þeir til- nefna Soares. Fyrrverandi for- sætisráöherra hefur hins vegar sagt þann möguleika fráleitan. Annar frammámaöur i sósialista- flokknum, Jorge Campinos taldi þaö myndu hafa mjögslæmar af- leiöingar bæöi fyrir þjóöina og á alþjóölegum vettvangi, ef Eanes forseti tilnefndi hermann i embætti forsætisráöherra. Prófessor Diogo Freitas do Amaral, leiötogi hins ihaldssama Miö-Demókrataflokks tilkynnti i gær, aö ef Eanes forseti myndi velja flokksbundinn mann til embættis fors ætisráöherra sty ddu miö-demókratar sósialista til embættisins, ef ekki, þá teldu þeir æskilegt aö valinn yröi óháöur. Þrátt fyrir fall samsteypu- stjórna sósialista og hinna ihalds- sömu miö-demókrata, þá eru báöir flokkar þó sammála um aö stuöningur þeirra muni fyrst og fremst fara eftir þvi hver maöur veröur fyrir valinu, hverja hann kýs sér aö samstarfsmönnum og málefnalegri stefnu hans. Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar ó allar stœrðir fólksbíla, -Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bilavörubúðin Fjöðrin h.f war Sadat forseta Egyptalands, þann 5. september. Fundurinn veröur haldinn á sumarsetri for- setans i Camp David í Maryland. BlaöafulltrUi Hvita hússins, Jody Powell, sagöi aö ekki væri vitaö fyrir hve langan tima viö- ræöurnar tækju, en leiötogarnir þrir myndu á þessum fundi leitast viö aö finna samningsgrundvöll fyrir friö I Miö-Austurlöndum. ,,Þeir eru allir þrir sammála um aö ekkert sé mikilvægara en þessar friöarumleitanir”, sagöi biaöafulltrúinn. Utanrikisráöherra Bandarikj- anna, Cyrus Vance, sem nú er staddur i Egyptalandi eftir heim- sókn til tsrael, tilkynnti forseta aö boö hans til fundarins heföi veriö þegiö og væri Carter forseti aö vonum afar ánægöur, sagöi ráö- herrann. Hvemig er nýr páfi kosinn? Giovanni Battista Montini, eöa Páll 6. eins og viö þekktum hann bet- ur. var fæddur 1897 á ítaliu. Eftir 24 ár sem prestur var hann vigöur sem erkibiskup af Milanó áriö 1954. Fjórum árum siöar varö hann kardínáli og 1963 páfi. Sagt er, að enginn páfi hafi verið jafn mikið gagnrýndur opinberlega og Páll 6. siðan Pfus 9. lést fyrir einni öld. Aðaliega var hann gagnrýndur fyrir fhaldssama afstöðu sina gagnvart fóstureyðingum og hjónaskiinuðum. En einnig hefur hann varið gagnrýndur fyrir frjálslyndi. Páll 6. var sá mest gagnrýndi i heila öld Eftir tæpar tvær vikur munu kardináiar alls staðar frá hinum víða heimi koma saman i Vatikaninu til að kjósa nýjan páfa sem eftirmann Páls 6. er lést nú um helgina. Lögum samkvæmt getur hvaöa rómversk-kaþólskur maöur sem er oröiö pafi. Síöustu 7 aldirnar hafa kardinálarnir þó ævinlega kosið mann úr sinum hópi til aö taka við embættinu. Og ekki er talið liklegt, að þar verði breyting á nú. En til er önnur gömul hefö, sem gæti hins vegar breytst. Enginn kardináli útan ttalíu hefur orðið páfi siöan Adrian Florensz hinn hollenski var kjörinn áriö 1552. NU bregöur svo við, að fjöldi „Utlendinga” hafa verið nefndir sem liklegir eftirmenn Páls 6. Hver þaö verður fáum við ekki aö vita fyrr en kardinálarnir hafa farið i gegnum hina flóknu og ein- kennilegu kosningaathöfn. Fimmtán til átján dögum eftir að páfinn hefur verið Urskuröaöur látinn -af háttsett- um kardinála, sem snertir enni hans með silfurkylfu og kallar á hann meö nafni — þá kemur saman sU samkunda kardínála, sem kýs nýjan páfa. Þær reglur, sem gilda um kosninguna eru reyndar ekki mjög gamlar, þvi þær voru sett- ar fram af Piusi 12. i lok siðustu heimstyrjaldar. En þær standa þó á gömlum merg. A fyrsta degi kosningarinnar safnast kardinálarnir saman til að hlýöa á messu heilags anda, og þar biöja þeir æöri máttar- völd um ieiöbeiningu i hinu erfiða hlutverki. Eftir það fer allt fram meö mestu leynd og einangrun. Kardinálarnir safn- ast saman i kosningarsalnum eftir að embættismenn Vatikansins hafa athugaö hvort allir hafi ekki örugglega rétt á að vera þar. Siðan er salnum lokað og tveir veröir settir bæöi utan og innan við dyrnar, sem eru ekki opnaöar fyrr en aö kosningu afstaöinni. Þá er kardínalunum f y lg t til herbergja sinna. Kosiö er tvisvar i senn, tvisv- ar á dag og verður löglega kos- inn páfi aö hafa aö baki sér 2/3 hluta atkvæðanna. Ef fyrsta kosningin leiöir ekki til kjörs nýs páfa, þá kjósa þeir strax aftur. Ef enginn fær þá heldur tilskilinn fjölda atkvæöa, þá er stráum brennt svo svartur reykur stigur upp Ur skorsteini, og veit þá fólkiö að kosningin hefur ekki tekist. Svona halda þeir áfram tvisvar á hverjum morgni og tvisvar aö kvöldi til, þangaö til nýr páfi hefur veriö kosinn. ÞUsundir manna biöa jafnan fyrir utan á torgi heilags Péturs og biða eftir reykmerk- inu. Þegar hvitt reykmerki kemur upp Ur strompinum — merki þessaö nýrpáfihafi verið t stjórnartíö fyrirrennara síns starfaði Páll 6., þá Montini kardináli, i utanríkisþjönustu Páfagarðs. Það kom ágætlega fram á valdatima hans sjálfs, þvi Páll 6. ferðaöist mikfð um hinn viða heim. Hann varð fyrsti páfinn til að heimsækja landið helga og var það árið 1964. Hann fór til Austurianda, vingaöist viö grisk-kaþólsku kirkjuna, ávarpaði þing Sameinuöu þjóðanna, auk margs annars á þvi sviði. kjörinn — þá hrópa allir i senn „lengi lifi páfinn”. Hvita reykmerkið er fengið meö þvi aö brenna atkvæðaseöl- unum, sem kardinálarnir greiddu atkvæði sitt meö. En nU mun þessi hefö hafa liöiö undir lok, þvi Vatikaniö hefur eins og aörir tekið tölvutæknina i sina þjonustu. NU styðja kardinálarnir, sem munu veröa 115aðþessusinni,baraá hnapp og tölvan segir hvort tilskilin at- kvæöi hafi fengist. Það eru þvi engir atkvæðaseðlar og þvi eng- in reykur. Hinn Utvaldi kardináli er þeg- ar spuröur hvort hann sam- þykki kjörið og geri hann þaö, þá á hann á samri stundu að velja sér páfanafn. Venjulega er þaö nafn einhvers af fyrir- rennurum hans, sem hann dáir sérstaklega. Hvers vegna veitum við þessu standi svona mikla athygli,þeg- ar páfinn stjórnar einungis 1000 ibUa sjálfstæðu riki, sem tekur aðeins yfir 44 hektara? Þessu getur aðeins hver og einn svar- að fyrir sig, en á þaö má þó benda, aö hundruö milljóna manna viös vegar um heim lita frekar á páfann sem leiðtoga sinn en fyrirmenn þeirra eigin landa. Þessi virðing kemur ágætlega i ljós i utanrikis- þjbnustu margra landa, en þar eru sendimenn páfans settir skör hærra en sendiherrar allra annarra þjóða. Eru stórveldin talin þar meö. MÓL ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.