Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 9

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 9
MiAvikudagur 9. ágúst 1978 9 Gjafir og áheit til Styrktarfélags vangefinna og heimila þess i april-júli 1978 Lina 5.000, N.N. 10.000, Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, Rvik 10.000, Kennarar Melaskóla 4.000, Anna Hermannsdóttir, Grundargötu, ísafirði 2.000, Erla og Helgi til minningar um Sigríði Sigurðard. frá Miöbæ 6.000, Erla, Helgi og Guöni til minningar um Sigriði Siguröard. og Guðbjörgu Guðvaröard. frá Vestm.eyjum 50.000, S.A.P. 2.000, P.A. 1.000, R.E.S. 1000, Lilja Pétursdóttir 1.000, V.P. 1.000, Jakob og Edda 1.000, Friðrik Steindórsson 7.500, Ólafia Guðnadóttir 25.000, Guðriður Erlendsdóttir 3.000, Grétar Tryggvason 30.000, Guð- rún Vigfúsdóttir 1.000, Pétur Eggertsson, Hólabraut 16, Skaga- strönd 5.000, Fimm stúlkur á Eyrarbakka 4.200, Svanhildur Jónsdóttir, Skeiöarvogi 21, R 25.000, Jón Runólfsson, Bergþóru- götu 13, R. 10.000, N.N. 5.000, Guðlaug Ingvarsdóttir 5.000, Arfur eftir Guðrúnu heit. Finnsdóttur, Stórholti 27, R. 750.350, og spariskirteini rikissjóðs 500.000, Tvær systur 3.000, Guðrún Andrésd., Laugavegi 67 a, R. 16.300, Birgir Einarsson, Melhaga 20-22, R. 20.000, Sigriöur Guðmundsdóttir, Hringbraut 56, R. 1.395, N.N. 1.000.000 Jón Runólfsson, Bergþórugötu 13, R 15.000, Til minningar um Guðbjörgu Guðvarðard. og Sigriði Sigurðar- d., frá Vestmannaeyjum frá Erlu og Helga 6.000, Anna Bjarnadóttir 1.000, N.N. 6.000, Agústa Hólm- bergsdóttir, Mariubakka 22, R 3.000, Frá gömlum manni 5.000, Erla, Helgi og Guðni til minningar um Guöbjörgu Guðvarðard. og Sigríði Sigurðard. frá Vestmannaeyjum 15.000,,,, Jón Björnsson, málarameistari, i tilefni 75 ára afmælis hans þann 30. júlis.l. 300.000, Holger Clausen 1.000, Málarameistarafélag Reykjavikur i tilefni 75 ára afmælis Jóns Björnssonar málarameistara 30.000, Gjafir v/75 ára afmælis Jóns Björnsson- ar, málarameistara 118.700, Safn- anir barna með hlutaveltum mán. april — júli 217.460. Stjórn Styrktarfélags vangef- inna f lytur gefendum bestu þakk- ir fyrir þann góða hug til málefna vangefinna, er gjafir þessar bera vott um. Nýtt búnaðarrit: Bú og fé Kás — A morgun kemur út nýtt búnaðarrit sem heitir „Bú og fé”, og mun það vera Gunnar Páll Ingólfsson sem gefur það út, en hann er einnig ritstjóri. Eftir þvi sem mönnum skilst mun hann einn standa að útgáf- unni. Gunnar Páll kynnir og selur sitt nýja búnaðarrit á Landbún- aðarsýningunni á Selfossi, sem hefst nk. föstudag. Audi 100S-LS.................... hljóðkútar aftan og framan Austin Mini............................hljóókútar og púströr Kcdford vörubfla.......................hljóðkútar og púströr llronco 6 og 8 cyl....................hljóökútar og púslrör l'hevrolet fólksbila og vörubila.......hljóðkútar og púströr Datsun dist‘1 — I00A — 120A — 1200— 1600 — 140 — 180 ......................hljóökútar og púströr Chrysler franskur......................hljóökútar og púströr Citro.en (1S..........................llljóðkútar og púströr Dodge fólksbila................................hljóökútar og púströr D.K.W. folkshila...............................hljóðkútar og púströr Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125 — 128 — 132 — 127 — 131 .......... hljóökútar og púströr Kord. ameriska fólksbila.......................hljóðkútar og púströr h ord Coneul Cortina 1300 — 1600.......hljóðkútar og púströr h ord Eseort...........................hljóðkútar og púströr Kord l aunus I2.M — 15.M — 17M — 20M . . hljóðkútar og púströr llillinaii og Cominer folksb. og sendib.. . hljóðkútar og púslrör Austin (lipsy jeppi....................hljóðkútar og púströr Inlcrnalional Scout jeppi......................hljóðkúlar og púslrör Ittissajeppi (iA/ 69 ..................hljóðkútar og púströr U illvs jeppi og U agoner......................hljóökútar og púströr .leepster \ 6 .........................hljóökútar og púströr I ulla................................tútar framan og aftan . I.androver bensin og disel.....................hljóðkútar og pústriir Ma/da 616 og818................................hljóðkútar og púströr Ma/da 1.100....................................hljóökútar og púströr Ma/da 1120.......................hijóðkútar framan og aftan Mercedes Ben/. fólkshila 180 — 190 ~ --** -'úf 280.....................hIjóðkútar og púströr Mercedes Ben/ t örubila ...............hljoðkutar og púströr Moskwitch 103 — 408— 112 ..............hljóðkútar og púströr Morris Marina l,3og 1,8 ...............hljóðkutar og púströr Opel Kekord og Caravan.........................hljóðkútar og púströr Opel Kadett og Kapilan.................hljóökútar og púströr l'assat .........................hljóökular framan og aftan Keugeot 204 — 404 — 505 ...........,.. hljóökútar og púströr Kambler A merican og Classic ..........hljóðkútar og púströr Kange Kover...........Hljóðkútar framan og aftan og púströr Kenault K4 — K6 — K8 — K10 — K12 — K16.......................hljóökutar og púströr Saab 96 og 99 .........................hljóðkútar og púströr Scania Vabis 1.80 — L85 — LB85 — 1.110 —LBl 10 —I.B 140...........................hljóðkútar Siinca folkshila.......................hijóðkútar og púströr Skoda fólksbila og station.............hljóðkútar og púslrör Sunbeam 1250 — 1500 ................. hljóðkútar og púströr Taunus 1 ransit bensin og disel ...,..hljóðkútar og púströr Toyota fólksbila og station...........hljóðkútar og púströr Yauxhall lólksbila....................hljóðkutar og púströr Yolga fólksbila .......................hljóökútar og púslrör Yolkswagen 1200 — K70 — 1300— 1500 ............................hljóðkútar og pústriir Yolkswagcn sendiferðabila.........................hljóðkutar Yolvo folkshila .......................hljóðkular og púströr Yolvo \oruhita K8I — 83TD — \SX — K88 — \X6 — KS6 — \86TD — K86IT) og K89TD .........................hljoðkútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stæröir. Púströr í beinum lengdum I 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bíla, simi 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bif reiðaeigendur, athugið að þetta er allt á mjög hagstæðu verði og sumt á mjög gömlu verði. Gerið verösamanburð áður en þið festið kaup annars staöar. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2 simi 82944 1 Þá er lokið tilraun Benedikts Gröndal aö mynda vinstri stjórn eftir mikið kosningavor 1978, og þykir mörgum það illa farið. Stjórn Geirs Hallgrimssonar var ekki vinsæl stjórn. HUn þokaði launafólki meö ýmsar stjórnmálaskoðanir saman. Verkalýðsflokkarnir, en það eru Alþýöubandalag og Alþýöu- flokkur nefndir af sjálfum sér og öðrum, sliöruðu sverðin, og i verkalýðshreyfingunni hélt Björn Jónsson þeim mjög fast saman. Febrúarlögin verkuöu sem olia i eld og er óþarfi að ræða það frekár. Við sveitarstjórnarkosning- arnar var kjörorð verkalýðs- flokkanna „kjörseðill er kjara- barátta”, og almenningur var reiöur. Þaö sýndu kosningaúr- slitin. En kratar, sem voru nærri dauðir 1974, gengu heldur betur aftur og koma út með stóran sigur. Nú för að kastast I kekki milli flokkanna, en samt var myndaður meirihluti vinstri manna um stjórn Reykjavikur og sá meirihluti gekk að kröfu Verkamannasambandsins um kjarasamninga og gaf með þvi til kynna að það væri stefna beggja verkalýðsflokkanna. Báðir þessir flokkar komu mjög vel út úr alþingiskosning- unum, einkum þó kratar, og það gerði gæfumuninn. Þar með dó von margra alþýðumanna um sterka vinstri stjórn. Alþýðu- bandalagsmenn fóru ekkert dult með fyrstu dagana eftir kosn- ingar, að þeir ætluðu að vera utan stjórnar. Allir vita hvernig fór. Ýmislegt gagnlegt fannst hjá báöum. En þeir ræddu þaö ekki. Þeir ruku frá og hafa siöan svi- virt hvorir aðra meira en dæmi eru til I langa tlö. Var þaö þetta sem þú væntir, alþýöumaður, þegar þú gekkst glaöur fram og kaust ungu, gáfuðu og menntuöu drengina þina? Væntir þú ekki þess að fyrst og fremst mundu verka- lýðsflokkarnir taka tillit til þeirra, sem verst eru settir I þjóöfélaginu? Þeirra sem hafa of litið og mega ekkert missa. Væntir þú ekki þess að nú yrði einkagróöinn skattlagður og reynt i alvöru aö ná i rassinn á skattsvikurum? Væntir þú ekki þess að öll frlöindi væru tekin af hátekjumönnum innan þings og utan? Væntir þú ekki þess aö efnalitlu fólki væri gert auð- veldara að fá þak yfir höfuöið keypt eða leigt? Væntir þú ekki þess að nú yrði unnið eftir áætlun þetta kjörtimabil og jafnvel næsta svo þú fengir meira af réttlæti en minna af þrældómi en þú hefur haft af aö segja til þessa? Væntir þú ekki þess að þeir flokkar sem fyrst og fremst fengu atkvæði alþýöumanna, sýndu verkalýðshreyfingunni virðingu og reyndu aö stuöla aö betri uppbyggingu hennar I stað þess að hundsa hana og kasta að henni óvirðingarorðum eins og gert var eftir kosningar? Ég hygg að þú hafir vænst þessa alls og kannski meira. Hvaö verður nú? Þvi eiga sigur- vegararnir aö svara. Aöalheiöur Bjarnfreðsdóttir Aðaltaeiður Bjarnfreðsdóttir: — Um endalok vinstri viðræðna En hvað finnst nú þeim al- menna alþýðumanni? Þeir sem ég tala við. eru vfirleitt sárir og vonsviknir. Verkalýðsflokkana vantaði áöur pólitiskan styrk. Þeir fengu hann nú. Þeir veifuðu höndum i sjónvarpi fyrir kosn- ingar og töldu sig hafa fullt af úrræðum. Hver voru úrræðin loks þegar þau komu á boröin? Mest gamlar lummur, eöa a.m.k. of mikið af þeim. Samn- ingana i gildi að visu með gengisfellingu hjá krötum, og visitöluhækkun frestað hjá öllum launþegum. Gamla upp- bótakerfið, útjaskaö og ger- spillt, og einhvers konar lausn til fimm mánaða hjá Alþýöu- bandalaginu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.