Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 3
Miövikudagur 9. ágúst 1978 .«*3 3 Menn brostu í umferðinni um Terslunarmannahelgina SJ — Okkur virtist sem meiri vingjarnleiki og skilningur rikti i umferöinni nú um verslunar- mannahelgina en oft áður, sagöi Oskar Ólason, yfirlögreglu- þjónn umferöardeildar Reykja- vikurlögreglunnar, i gær.-Þaö er ekki vafi á aö umferöarút- varpiö hefur mikil áhrif og margir sýndu þvi áhuga, hringdu á umferöardeildina og sögöu frá ýmsu, sem þeim fannst frásagnarvert. — Þaö var aö visu töluvert um umferöaróhöpp, en alvarleg slys eru teljandi, þaö alvarleg- asta var bilveltan á Skeiöaveg- inum á laugardagsmorgun, þar sem tvær stúlkur slösuöust og er önnur á gjörgæsludeild. —Þessi árangur leiöir hug- ann aö þvi hvort ekki væri rétt aö gera oftar átak i umferöar- málunum. Hér i nágrenni Reykjavikur eru allar helgar á sumrin umferöarhelgar, ekki aöeins verslunarmannahelgin. — Nú um helgina var stór- aukinn viöbúnaöur hjá lögregl- unni um iand allt. — Þaö var áberandi aö fólk tók leiðbeiningar i útvarpinu til greina. Flestir fóru eftir tilmæl- um um aö halda eölilegum öku- hraöa og haida ekki strollu af ökumönnum fyrir aftan sig heldur hleypa fram úr. Sé þetta ekki gert leiöir þaö yfirleitt til ógætilegs framúraksturs. — Ein dökk hliö var þó á mál- unum nú um helgina, og það var ölvun viö akstur. Lögreglumenn i tveim vegaeftirlitsbilum á Suöurlandi tóku 16 manns ölvaöa viö akstur. Þetta var einkum mjög ungt fólk, á aldr- inum 18-22 ára, og var þaö aö koma af dansleikjum sem haldnir voru um helgina. Þetta er þó hvergi nærri heildartalan yfir drukkna ökumenn um helg- ina. Þaö er uggvænlegt til þess aö vita, aö teknir skuli hefa ver- iðum 30 manns ölvaöir viö akst- ur um þessa helgi þegar mikiö er um aö fjölskyldur séu á ferö i bilum sinum i útilegum og skemmtiferðum. Minningarsjóður dr. Urbancic leggur fram 160.000 kr. stofnframlag til kaupa á heilarannsóknartæki I tilefni 75 ára fæöingarafmælis hans SJ —1 dag 9. ágúst eru liöin 75 ár frá fæöingu listamannsins og mannvinarins dr. Victors Urban- cic. 1 tilefni af afmælinu hefur stjórn minningarsjóðs dr. Ur- bancic ákveðið aö leggja fram kr.160.000 sem stofnframlag til kaupa á svonefndu CAT-scan rannsóknartæki, röntgen- skyggningartæki meö tölvuúr- vinnslu, til rannsóknar á sjúklingum meö meinsemd i heila, en samkvæmt ósk Urbancic er hlutverk sjóösins aö styrkja slik málefni. Röntgenskyggning meö tölvu- úrvinnslu hefur rutt sér til rúms erlendis á siöustu árum og þykir taka mjög fram eldri rann- sóknaraðferöum, sem hafa reynst bæöi vandasamar og áhættusam- ar. Meöan slik tæki eru ekki til hér á landi hefur oröiö aö beita þessum úreltu eldri rannsóknar- aöferðum eða senda sjúklingana til útlanda til skyggningar þar. Tæki þessi eru hins vegar svo dýr, aö Islendingar hafa fram aö þessu ekki haft bolmagn til kaupa á sliku. Þaö er von sjóðsstjórnar, að framlag þetta megi veröa til þess aö skapa fordæmi og flýta þannig fyrir þvi aö viö veröum þess umkomnir aö eignast slikt öndvegistæki, sem nú þegar er efst á óskalista þeirra lækna,sem hér eiga hlut að máli. Tæki þetta er oröiö nauösynlegt og væntir sjóðsstjórnin þess aö þaö muni koma hingaö innan fárra ára ef nægur vilji er fyrir hendi. Ekkja dr. Victors Urbancic, dr. Melitta Urbancic, átti hugmynd- ina að tækiskaupunum og hefur einnig hug á aö safna á biöreikn- ing i þessu augnamiöi. Minn- ingarspjöld Minningarsjóös dr. Victors Urbancic fást I Bóka- verslun Isafoldar Austurstræti, Bókaverslun Snæbjarnar Jóns- sonar Hafnarstræti 4 og i Lands- banka Islands, Ingólfshvoli 2. hæö (Erlend viöskipti). Hér má þekkja marga hestamenn vföa aö af landinu. Siggi á Hnjúki og Dúddi á Sköröugili kepptust á um aö bjóöa I blesótta folann og Dúddi haföi hann á 167 þúsund og Siggi sagöi aö þaö væri of mikiö, (þau eru súr) Myndirnar tók S.V. Úr Skagafirði um helgina Tvö met bætt á hestamannamóti Tvær stúlkur slösuðust í bflveltu Mildll fjöldi feröamanna f Amessýslu, 1500-2000 manns í Þjórsárdai SJ — Mikiö var aö gera hjá lög- reglunni á Selfossi um verslunarmannahelgina enda hvergi á landinu eins mikiö fjöl- menni samankomiö og i um- dæmi hennar. Mikiö var um umferðaróhöpp en fá slys. Það alvarlegasta varö á laugar- dagsmorgun er bifreið, sem tvær ungar stúlkur voru I, valt á Skeiöavegi. Hvorug stúlknanna haföi ökuréttindi. Þær voru báö- ar fluttar á sjúkrahús önnur fór á gjörgæsludeild. Aö sögn ólafs Jönssonar lög- reglumanns á Selfossi var ástandiö um þessa verslunar- mannahelgi hvorki betra né verra en áöur. Mikiö var um ölvun viö akstur og tók Selfosslögreglán 20 ölv- aða ökumenn um helgina. A milli 1500-2000manns voru i tjöldum I Þjórsárdal og fór allt þar vel fram. Mannfjöldinn dreifðist um allan dalinn og hef- ur ekki veriö svona margt þar undanfarin fjögur ár um verslunarmannahelgi. Dans- leikir voru I Arnesi og Ara- tungu. 1 Arnesi voru fjölskyldu- skemmtanir á laugardag og sunnudag og var húsfyllir á þeim báöum. 36 teknir ölvaðir við akstur SJ —36 manns voru teknir ölvaöir manna, en vegaeftirlitiö 16. Eink- við akstur á Suöurlandi um versl- um var þetta ungt fólk á leið af unarmannahelgina. Selfosslög- dansleikjum í tjald- eöa gististaö. reglan stöðvaöi 20 þessara öku- 100 hross seld á uppboði HESTAMANNAMÓT A laugardag og sunnudag fór fram hestamannamót félaganna Léttfeta og Stlganda á Vind- heimamelum. Mótiö fór vel fram og þar voru bætt landsmet I tveim hlaupum, Funi frá JtJrfa brokkaöi 800 m á 1:38,2 mln og Kóngur hljóp 250 m folahlaup á 17,9 sek. Glóasigraöi I 350 m stökki, Þrótt- ur i' 800 m stökki og Fannar í 250 m skeiöi. Gerð var tilraun með nýtt dómkerfi á gæöingum, Stóö- hesturinn Ringó, sem Vatns- leysubúiðá, varð efstur i A-flokki en Glotti Jónasar Sigurjónssonar i B-fk>kkL. HROSSAUPPBC® IGrófargilsrétt voruboöin upp og seld 84 hross veturgömul og eldriog auk þess voru seld nokkur folöldmeömæörum sinum, þann- „1 fyrsta, annaö og þriöja sinn” sagöi Jónas hreppstjóri á Völlum og baröi hamrinum sinum i hægri lófann og þar meö uröu eigendaskipti á hrossi. sagöi hann aö leyft væri aö reka takmarkaöan fjölda hrossa upp, hann má reka um tuttugu og fimm hross á fjall, en það segir ekkert fyrir mig, sagöi Eirlkur, ég á um 120 hross. TJALDBUÐARLÍF A tjaldbúöasvæöi viö Félags- heimiliö Miðgarð voru um 1000 manns i um þaö bil 200 tjöldum. Þaö er, aö sögn lögreglunnar á Sauðárkróki svipaöur fjöldi og undanfarin ár. Þrlr dansleikir voru haldnir I Miðgaröi og var þar húsfylliröllkvöldin-oggeysi- mikO ölvun sagöi lögreglan. Eng- in meiriháttar slys uröu á fólki, en nokkur minni háttar meiösl. Töluvert var um óspektir , stoliö frá Varmahllö, brann tjald ofan af ungu pari, sem var nýkomiö af dansleik aöfaranótt mánudags. Þau sluppu ómeidd úr brunanum, en töpuðu öllum ferðabúnaöi sin- um og fötum og sluppu sjálf klæö- laus út. A Vallhólma var ekiö á reiöhest Jóhannesar Haraldsson- ar á Sólvöllum og hann drepinn. Bíllinn, sem var fólksbill, skemmdist mikiö og grunur leik- ur á ökumaöur hafi veriö allmikiö ölvaöur. A Vatnsskaröi, skammt frá bænum Stóra-Vatnsskarði, var ekiö a annan hest, þar var einnig á ferö fólksblll, sem skemmdist töluvert viö árekstur- inn, en hesturinn hvarf út i myrkriö, og er ekki vitaö hve mikið hann hefur meiöst. og mikið fyllerí á böllum var úr þrem bflum og skemmdir unnar á öðrum. Lögreglan tók 11 ölvaða ökumenn úr umferö. ÓHÖPP A tjaldstæöinu viö Hof, skammt Þegar eldurinn var slökktur, voru þetta eftirstöövar af feröabúnaöi unga parsins. ig aö ætla má aö seld hross hafi veriö um 100 talsins. Uppboöiö var hiö skemmtilegasta, menn voru kátir og buöu vel. Hæsta verö var 205 þúsund krónur fyrir þrevetra hryssu, en meöalverö taldi Jónas, hreppstjóri á Völlum, sem var uppboðshaldari, aö heföi veriöum 85þúsund krónur. Eirik- Verslunarmannahelgin var lífleg aö venju I Skagafiröi. Þar var haldiö hestamannamót á Vind- heimamelum, i Grófargilsrétt voru boöin upp um 100 hross, um 1000 manns lágu I tjöldum á tjald- stæöi viö Miðgarö og nokkur óhöpp uröu og drykkjuskapur mikill og óspektir nokkrar. ur Valdimarsson bóndi i Valla- nesi, sem átti hrossin staöfesti viö fréttamann, aö lokun beitilanda á heiöum væri orsök þess aö hann þyrfti nú aö selja stóöiö. Aö visu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.