Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 9. ágúst 1978 í dag Miðvikudagur 9. ág'úst 1978 ^ 1 1 1 * Lögregla og slökkviliö L j Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. llafnarf jörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. --------------;----------- Bilanatilkynningar - Vatnsveitubilanir simi 86577. Siinabilanir simi 05. Hilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8. árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i' sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. lUtaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs-i manna 27311. Heilsugæzla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 4. ágúst til 10. ágúst er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og belgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Revkjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Haf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga ti[ föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 dl 16. Barnadeild alla dagafrá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. - ' Ferðalög ------------1 Föstudagur 11. ágúst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Gönguferð um norðurhliðar Eyjafjalla. Komið m.a. i Nauthúsagil, Kerið, að Stein- holtslóniog viðar. (Gistihúsi) 3. Landmannalaugar — Eld- gjá (gist i húsi) 4. Hveravellir — Kerlingarfjöll (gist i húsij Sumarleyfisferðir: 12.-20. ágúst. Gönguferð um Hornstrandir. Gengið frá Veiðileysufiröi, um Hornvfk, Furufjörö til Hrafns- fjarðar. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. 22.-27. ágúst. Dvöl I Land- mannalaugum. Ekið eða gengið til margra skoðunar- verðra staða þar i nágrenninu. 30. ág. - 2. sept. Ekiö frá Hveravöllum fyrir norðan Hofejökul á Sprengisandsveg. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. — Ferðfélag tslands. Sumarleyfisferöir: 10.-15. ágúst Gerpir 6 dagar. Tjaldaö I Viðfirði, gönguferö- ir, mikið steinariki. Fararstj. Erlingur Thoroddsen. 10.-17. ágúsl Fræeyjar. 17.-24. ágúst Grænland, farar- stj. Ketill Larsen. Otivist. Föstud. 11/8 kl. 20 Landmannalaugar — Eldgja —Skaftártunga, gengið á Gjá- tind, hringferö um Fjalla- baksleið nyrðri, Tjöld eða hús, fararstj. Jón I. Bjarnason. Þorsmörk Tjaldaö i Stóra- enda. Góðar gönguferðir. Upplýsingar og farseðlar á sio-ifst . Lækjargj. 6a simi 14606. Útivist. Kvenfélag lláteigssóknar: Sumarferðin verður farin fimmtudaginn 17. ágúst á Landbúnaðarsýninguna á Sel- fossi. Aðrir viökomustaðir: Hulduhólar i Mosfellssveit, Valhöll á Þingvöllum og á heimleið komið i Stranda- kirkju. Þátttaka tilkynnist i siðasta lagi sunnudaginn 13. ágúst i sima 34147, Inga, og simi 16917, Lára. Tilkynning - ■ Fundartimar AA. Fundartim- ar AA deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnar- götu 3c, mánudaga, þriðju- daga, miövikudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaöarheimilinu Langholtskirkju föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. 'Frá Mæðrastyrksnefnd. Skrif- .Stofa nefndarinnar er opin þriðjudaga og föstudaga frá kl. 2-4. Lögfræöingur Mæðra- styrksnefndar er til viðtals á mánudögum kl. 10-12 simi 14349. Listasafn Einars Jónssonar. Opiö alla daga frá kl. 13.30 til kl. 16 nema mánudaga. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Onæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram I HeilsuverndarstÖð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferöis ónæmiskortin. Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 22. þriöjudaga til föstudaga kl. 16 til 22. Aögangur og sýninga- skrá er ókeypis. Al-Anon fjölskyldur Svaraö er i sima 19282 á mánudögun^, kl. 15-16 og á fimmtudögúm kl. 17-18. Fundir eru haldnir i Safn- aðarheimili Grensáskirkju á þriðjudögum, byrjendafundir kl. 20og almennir fundir kl. 21, i AA húsinu Tjarnargötu 3C á miðvikudögum, byrjenda- fundir kl. 20 og almennir fund- ir kl. 21 og i Safnaöarheimili Langholtskirkju á laugardög- um kl. 14. tsenzka dýrasafniö Skóla- vörðustig 6b er opið daglega kl. _ 13-18. Geövernd. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar pósthólf 1308, eða skrifstofu félagsins vHafnarstræti 5, simi 13468. Árbæjarsafn er opið kl. 13 til 18 alla daga nema mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi. Húseigendafélag Reykjavikur Skrifstofa félagsins aö Berg- staðastræti 11 er opin alla virka daga kl. 16-18. Þar fá félagsmenn ókeypis leiðbein- ingar um lögfræðileg atriði varðandi fasteignir. Þar fást einnig eyðublöð fyrir húsa- leigusamninga og sérprentan- ir af lögum og reglugerðum um fjölbýlishús. Virðingarfyllst, Sigurður Guðjónsson framkv. stjóri Asprestakall: Safnaðarferðin verður farin 12. ágúst n.k. kl. 8 frá Sunnutorgi, farið verður að Reykholti og messað þar sunnudaginn 13. ágúst kl. 14. Upplýsingar um þátttöku til- kynnist i sima 32195 og 82525 fyrir föstudaginn 11. ágúst. krossgáta dagsins 2826. Lárétt 1) Ritæfing 6) Hundinn 10) Hasar 11) Vein 12) Abyggileg 15) Ljómi Lóðrétt 2) Verkur 3) Fugl 4) Malla 5) Borða 7) Óhreinka 8) Ætt 9) Meira nálægt 13) Verkfæri 14) Hitunartæki ú 7- ! <> fo “pri r 12 /3 i* i y BC ir~ Ráðning á gátu no. 2825 Lárétt 1) Öslar6) Baldera 10) Eg 11) An 12) Inngang 15) Blysa Lóðrétt 2) Sól 3) Ate 4) Óbeit 5) Sanga 7) Agn 8) D.ag 9) Rán 13) Nil 14) Ans David Graham Phillips: 275 " A LENOX SÚSANN. ( „v-a.ö'- [JónHelgason y málsins, að hann tók þig frá raér — hann, vinur minn — og geröi þaö undir fölsku yfirskini. Þvi getur þú ekki boriö á móti. — Hann gaf mér kost á þvi aö ryöja mér sjálf braut — þaö er allt og sumt, sagöi hún. — Hann hefur aldrei falaö ást mina — eöa virst skeyta neitt um hana. Hana gaf ég honum. Hann hló — þaö var þessi djúpi, óhugnanlegi hlátur, er minnti hana á gamla daga. Svo sagöi hann: — Littu á — þaö heföi veriöbetra fyrir hann, aö þú heföir ekki gert þaö. Þaö kostaöi hann lifiö — og annaö haföi hann ekki upp úr þvi. Hún spratt á fætur. — Segöu þetta ekki! hrópaöi hún heiftúðlega — svo heiftúölega, aö hún nötraöi öll. — Helduröu, aö ég viti þaö ekki? Ég veit vel, aö þaö var ég, sem drap hann. En mér finnst hann vera lifandi. Og annars gæti ég ekki lifað lengur. Mér finnst hann vera lifandi. Finnst hann vera lifandi! t minni vitund er hann jafn lifandi og áöur. — Þaö getur þú reynt aö telja þér trú um — ef þig langar til, sagöi Palmer hæönislega. — Þaö breytir ekki þeirri staöreynd, aö þaö varst þú, sem drapst hann. Hún kipptist til. — Já, sagöi hún. — Ég drap hann. — Og þaö er þess vegna, sem ég hata þig, hélt Palmer áfram, rór sem fyrr — nema hvaö augu hans skutu gneistum. — Fyrir fáum mlnútum —einmitt á sama andartaki og ég var að hlakka yfir þvi, aö senniiega myndi hann deyja — rak ég augun I slmskeytiö á arin- hillunni. Veistu, hvaöa áhrif þaö haföi á mig? Ég fylltist hatri til þin. Þegar ég las þaö... Friddi þagnaöi og fór aö totta slgarettuna. Hún hneig máttvana I stólinn viö snyrtiboröiö. — Djöfuilinn eigi þaö allt! hrópaöi hann. — Mér þótti vænt um hann. Mér þótti reglulega vænt um hann — og þykir þaö enn. Ég er feginn, aö ég skyldi drepa hann. Ég myndi gra þaö sama I annað sinn. Ég yröi aö gera þaö. Hann skuldaði mér llf sitt. En þar fyrir fyrirgef ég þér ekki. Löng þögn. Hún fitlaöi viö hlutina, sem lágu á dreifum snyrtiborö- iö. Svo mæiti hann? — Þú ert aö fara? — Ég setst aö I gistihúsi strax I kvöld. — Þú þarft þess ekki. Ég fer. Viö erum skilin. En viö erum ekki skilin aö skiptum. Hann stóö upp og hvessti á hana illileg augun, I senn hæðnisfull og grimmdarleg. — Þú kærir þig ekki um aö sjá mig framar. Þaö er þá likt á komiö, þvl aö ekki kæri ég mig fremur um aö sjá þig oftar. Guöi væri lof og þökk ef ég heföi aldrei séö þig. Þú hefur svipt mig þeim eina vini, sem ég hef nokkurn tlma eignast og nokkurs virt. Og hvaö er þaö að eiga konu að vini — móts viö karl- mann? Þú hefur haft mig aö ginningarflfli, eins og konur hafa karl- menn jafnan — alltaf, þaö veit guö. Elski kona mann, grefur hún honum gröf. Elski hún hann ekki, grefur hann sér gröfina sjálfur. Hann þreif óþyrmilega I öxlina á henni. „Hold og ekkert annaö”, sagöi hann. „Tálfagurt hold —en aðeins kona. Og sjáöu hvernig þú hefur ieikiö mig — bezti maöurinn I víöri veröld er dáinn — hinum megin viö Atlantshafið. Vægja þér? O-o, þú klórar þig áfram. Þú klórar þig áfram, hvaö sem yfir dynur — og veröur æ sterkari og fallegri og ríkari. Vægja þér! Faröu til helvltis! Ég heföi drepiö þig I stað hans, ef ég heföi vitaö, hve ég hataöi þig, þegar ég bjó honum banaráöin. Ég gæti gert þaö enn —djöfuls mellan þln”. Hann kippti varnarlausri stúlkunni upp af stólnum, svo aö hún neyddist til þess aö stiga I fæturna, og staröi á hana I djöfullegu brjálæöi. Snögglega fór hann aö snökta, faömaði hana aö sér og þrýsti henni aö brjósti sér, læsti fingrunum niöur I hár hennar, kyssti það og nlsti tönnum.— Ég hata þig — ég bölva þér — og ég elska þig! Hann hratt henni frá sér á stólinn — burt úr lifi sinu. — Þú munt aldrei sjá mig framar! Og hann æddiút úr herberginu — út úr húsinu. 24. Hiö stóra skip özlaöi niöur Merseyfljótiö hjá Liverpool út á úfinn sæinn — I veðri, sem allan ársins hring hviiir eins og bölvun yfir ströndum Norður-Evrópu. Frá laugardegi fram á miövikudag geys- aöi stormur á hafinu, og himinninn var hrannaður. í fjóra daga bætti hver minútan, sem leiö, nýrri kvöl viö fyrri þjáningar llkam- ans — I fjóra daga komust ekki aö neinar aörar hugsanir en þær, sem vöröuöu eingöngu liöanina, og jafnvel lifsþráin, sem er rót- grónasta frumhvöt sérhvers heilbrigðs manns, var dofin og sofin aö vissu leyti. En Súsönnu Lenox voru þessir fjórir dagar hinir mestu ,,Viö Jói vorum að reyna að baka kleinuhringi, en ég held við höfum fundið upp einhvers konar llm!” DENNl DÆMALAUSÍ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.