Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 19
»II :í .■ it !l !1' Miðvikudagur 9. ágúst 1978 gm Rirnm ///ímv\\WírnmX flokksstarfið S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna verður haldiö að Bifröst i Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur með sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliöa á þinginu veröur starfaö i fjölmörgum umræöuhópum. Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiða og sjávarafla. c. Niöur meö veröbólguna. d. Framhald byggöastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt lifsgæöamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera viö iþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiðlun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræðustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til ab velja fulltrúa sina á þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumstaö Bifröst. __________________________________________________S.U.F. FUF í Reykjavík — Félagsgjöld Vinsamlegast muniö aö greiöa heimsenda giróseöla fyrir félags- gjöldum ársins 1978, eöa greiöiö þau á skrifstofu félagsins, Rauðarárstig 18 á auglýstum skrifstofutima. Stjórn FUF I Reykjavik. Finnlandsferð 1 tengslum við sumarskóla N.C.F. hefur Félag ungra framsókn- armanna ákveöiö aö efna til hópferöar dagana 15. til 30. ágúst. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri F.U.F. I sima 24480 þriðjudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Athugið lágt verð. F.U.F. Héraðsmót Framsóknarmanna i Vestur-Skaftafellssýslu vröur haldiö aö Kirkjubæjarklaustri 12. ágúst og hefst kl. 21. Stutt ávörp flytja: Jón Helgason, alþingismaður, Guðni Agústsson. Söngflokkurinn Randver skemmtir. Hljómsveit Þorsteins Guö- mundssonar leikur fyrir dansi. » Stjórnirnar. Gróátrkís Höfum fyrirliggjandi á iager örfá gróður- hús frá Royal Greenhouses i Englandi. Verð frá kr. 118,500,00. Húsin eru auðveld i uppsetningu. Auðvelt er að stækka þau. Hægt er að fá margskonar fylgihluti á hagstæðu verði. (Sjálfvirkt vökvunarkerfi, sjálfvirkt loft- ræstikerfi o.fl.) Nú fer hver að verða siðastur að festa kaup á þessum vinsælu húsum fyrir hækk- un. Gefum aliar nánari upplýsingar Verktækni sf. Sími 22756 Akureyri 1? hljóðvarp Miðvikudagur 9. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Léttlög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristin Sveinbjörnsdóttir les „Aróru og litla bláa bil- inn”, sögu eftir Anne Cath.-Vestley (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 iönaöur. Umsjónar- maöur: Pétur J. Eiriksson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist frá orgelviku I Lahti ÍFinnlandi í fyrra: Werner Jacob leik- ur Ariu Sebaldina eftir Johann Pachelbel og Luigi Fernando Tagliavini leikur Konsert i a-moll eftir Vivaldi/Bach. L0.45 Orlofshús: Einar Sigurösson tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Karl Leisterog Drolc-kvartettina leika Kvintett I A-dúr fýrir klarinettu og strengjakvart- ett op. 146 eftir Max Reger. Alfred Brendel og Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins i Munchen leika Pianó- konsert op. 42 eftir Arnold Schönberg: Rafael Kubelik stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir Fréttir Tilkynningar. Viö vinn- nuna: Tónleikar. 15.00 Miödegissagan: „Ofur- vald ástriöunnar” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þýddi. Steinunn Bjarman les söguiok (19). 15.30 Miðdegistónleikar: John Williams og Enska kam mersveitin leika Konsert i D-dúr fyrir gitar og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi: Charles Groves stj. / Ulrich Koch og Kammersveitin i Pforzheim leika Konsert fyrir viólu og strengjasveit eftir Giovanni Battista Sammartini: Paul Angerer stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Gísli Asgeirsson sér um timann 17.40 Barnalög 17.50 Orlofshús. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Skólakór Garöabæjar syngur i Háteigskir kju Söngstjóri: Guöfinna D. ólafsdóttir. Jónina Gisla- dóttir leikur á pianó. 20.00 A niunda timanum Guömundur Arni Stefáns- sonog Hjálmar Arnason sjá um þáttmeö blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 20.55 tþróttamaöur, hollur þegn þjóö og landi Frásöguþáttur eftir Jónas Jónsson frá Brekknakoti. Hjörtur Pálsson les. 21.20 Victor Urbancic tónskáld og söngstjóri Þor- steinn Hannesson tónlistar- stjóri flytur formálsorö aö flutningi þriggja tónverka eftir dr. Urbancic. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur „Gleðiforleik”, Egill Jónsson og höfundurinn leika Sónötufyrir klarinettu og pianó, — og Vilhjálmur Guöjónsson, Þorvaldur Steingrimsson og Sveinn Ólafsson leika Konsert fyrir þrjá saxófóna. 22.05 Kvöldsagan: „Góugróöur” eftír Krist- mann Guömundsson Hjalti Rögnvaldsson leikari by rjar lesturinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavikurleikar I frjálsum IþróttumHermann Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli. 23.05 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 9. ágúst 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta tækni og vlsindi (L) umsjónarmaöur Sigurö- ur H. Richter. 21.00 Dýrin min stór og smá (L) breskur myndaflokkur í þrettán þáttum. 2. þáttur. Hundadagar Efni fyrsta þáttar: James Herriot ger- ist aðstoöarmaöur Farnons dýralæknis I sveitahéraöi einu i Yorkshire. Margir bændurnir eru litt hrifnir af nýjungumogvilja halda sig við gömlu aðferöirnar. Þeir taka þvi' nýja lækninum fá- 'lega, en eftir aö hann hefur sýnt hvaö I honum býr, breytast viöhorf þeirra. Eitt sinn þegar Farnon er aö heiman er Herriot kallaöur til aösinna einum af hestum Hultons lávaröar. Ráös- maöurinn hefur enga trú á honum, og þegar Herriot kveöur upp þann úrskurö, aö hesturinn sé meö garna- flækju og eina úrræöiö sé aö skjóta hann, veröur ráös- maöurinn æfur og hótar aö lögsækja hann. Þýöandi Oskar Ingimarsson. 21.50 Iþróttir Frá Reykja- vikurleikunum i frjálsum iþróttum. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.30 Dagskrárlok Skákin 27. Hd 1 28. Hdd4 29. Kg2 30. Hh4 31. Bc5 llbb2 Hbl + Hba l h6 e5 32. Ba7 Ke6 Staða Kortsnojs er nú orðin heldur skárri, en hann átti litinn tima eftir fyrir siöustu leikina. Karpov átti hins vegar klukku- stund eftir. 33. Hcg4 Be7 34. Hh5 Bf6 35. Hc4 Kd7 36. Bb8 C6 37. He4 Hxa4 38. C4 Ha5 39. Bxe5 Bxe5 40. Hhxe5 Hxe5 41. Hxe5 Ha4 42. He4 Ha5 43. h4 h5 og keppendur sömdu um jafn- tefli, enda getur hvorugur gert sér vinningsvonir i lokastöð- unni. Bragi Kristjánsson. Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtaldar bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að Hann taki ekki niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1418, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 822 og 1118, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og2 1/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af nxiðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. ' Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. öenaum í postkrotu nvert a tana sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.