Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 14
14 mmm Miðvikudagur 9. ágúst 1978 Stepney varði víta- spyrnu í Madrid Björgvin ákveðinn í að verja íslandsmeistaratitilinn „Það verður ekkert gefið eftir...” — sagði Björgvin Þorsteinsson, sem varð yfirburðasigurvegari á Jaðarsmótinu á Akureyri — segir t>ór Hreiðarsson, fyrirliði Breiðabliks — Skagamenn eru sterkir leik- menn og erfiðir viðureignar, en þeir eru alis ekki ósigrandi, sagði Þór Hreiðarsson, fyrirliði Breiða- biiks, en það lið keppir i kvöld kl. 19.00 við Akurnesinga á grasvell- inum I Kópavogi f undanúrslitum bikarkeppninnar. — Við erum ákveðnir i að berjast hart, og göngum til leiks með þvi hugar- fari, að við ætlum okkur að sigra, sagði Þór, og er hann mjög bjart- sýnn fyrir þennan leik við Skaga- menn. — Þetta hefur verið erfitt hjá okkur aö undanförnu og nil blasir falliö viö okkur i 1. deildarkeppn- inni. Viö munum þó ekki láta þaö angra okkur I leiknum gegn Skagamönnum, þvi að þaö er til mikils að vinna — ef okkur tekst vel upp og viö náum að sigra Skagamenn þá höfum viö mögu- leika á þátttöku i Evrópukeppni næsta ár, sagöi Þór. Þór lék meö Blikunum bikar- úrlitaleik gegn Vikingi 1971 og töpuöu Blikarnir þá 0:1. — Það væri mjög gaman, að komast aft- ur i bikarúrslitaleik — á Laugar- dalsvellinum, sagði Þór. Þess má geta aö leikmenn Breiöabliks hafa æft mjög vel um helgina og undirbúið sig fyrir slaginn. ,,Við vanmetum ekki Blikana” — Þetta er mikilvægasti leik- urinn hjá okkur i sumar, sagöi Jón Gunnlaugsson miövöröur i liö* Skagamanna er blm. spjallaöi viö hann i gær. — Það er engin hætta á aö viö vanmetum Blikana þrátt fyrir lélegt gengi þeirra i sumar. — Viö veröum meö alla okkar sterkustu menn og vonum bara hið besta. Aðspurður hvort Skagamenn vildu heldur mæta Val eða Þrótti i úrslitum, ynnu þeir Blikana i kvöld, sagöi Jón: — Ég held að .það.sitipti minns^u máli, en ég held að Þróttarar yröu sist léttari mótherjar en Valsmenn og nægir bara að benda á úrslit leikja Akraness og Þróttar i sumar til aö stað- festa það. -SOS/SSv. Úrslit leikja i Englandi á laugardag: Aberdeen — Tottenham 3:1 Bristol City — Bristol Rovers 6:1 Clyde — Celtic 1:6 Notts County — Norwich 2:1 Portsmouth — Chelsea 1:1 Swindon — West Ham 2:3 Sunderland — Bolton 2:0 Rangers — Hearts 3:1 W.B.A. — Southampton 1:1 ÞÓR HREIDARSSON ALEX STEPNEY ... varöi vel gegn Real Madrid. jafnaði úr viti skömmu fyrir leikslok. Svipaða sögu er aö segja af ná- grönnum þeirra, West Ham, sem rétt möröu Swindon 3-2. Fergu- son, markvörður West Ham, var borinn út af. Swindon var lengi vel yfir, en Devonshire og Alan Taylor tryggöu West Ham sigur seint i leiknum. Þriðja mark WH gerði Robson. Cyrille Regis skor- aði fyrir WBA gegn Southampton og brenndi siöan af viti. Phil Boy- er jafnaði fyrir Dýrlingana. Cel- tic vann stórsigur á Clyde og skoruðu þeir Glavin, McAdam og Conn mörkin, tvö hver. —SSv. Björgvin Þorsteins- son, íslandsmeistari i golfi, hefur ekki verið sigursæll á mótum i sumar, en hann sýndi það þó á Akureyri um sl, helgi, að það verður erfitt að sigra hann á ís- landsmeistaramótinu, sem hefst á golfvelli Golfklúbbs Suðurnesja — Leiruvellinum. Björgvin, sem hefur orðið meistari sl. 5 ár og meistari 6 sinnum siðan 1971, varð yfirburða - sigurvegari á Jaðars- mótinu á Akureyri. Björgvin lék af miklu öryggi — notaði 147 högg á 36 holurnar, sem er aöeins þremur yfir pari vallar- ins. Hann var 11 höggum á undan næsta manni, sem var Suöur- nesjamaðurinn Þorbjörn Kjærbo, sem kom inn á 158 höggum. Þorbjörn hefur náö góöum árangri I sumar, og á hann örugglega eftir aö veita Björgvini haröa keppni, þar sem hann leikur á heimavelli á Is- landsmeistaramótinu. Björgvin segir aö keppnin veröi geysilega hörö og spennandi, þar sem kylfingar eru nú mjög jafnir og koma þvi margir til greina i BJÖRGVIN... varö yfirburðasig- urvegari á Jaöarsmótinu. Vörn hans á lslandsnieistaratitlinum hefst i dag. baráttunni um Islandsmeistara- titilinn: — Ég er þó ákveðinn i aö verja meistaratitilinn og gefa ekkert eftir, sagöi Björgvin, og hann hef- ur aö undanförnu undirbúiö sig vel fyrir keppnina. Ragnar Olafsson (GR) hefur veitt Björgvini haröa keppni á siöustu Islandsmótum. Hann veröur nú fjarri góöu gamni, leik- ur meö Evrópuúrvali unglinga gegn úrvalsliði frá Bretlandseyj- um. Fyrir utan Þorbjörn, þá koma þeir Geir Svansson (GR), Óskar Sæmundsson (GR), Siguröur Thorarensen (GK), Sveinn Sigurbergsson (GK) og Hálfdán Þ. Karlsson (GK) til meö aö veita Björgvini haröa keppni. En litum þá aftur á Jaöarsmót- iö og sjáum árangur bestu manna þar: Björgvin Þorsteinss., GA ... 147 Þorbjörn Kjærbo, GS ....... 158 Hilmar BjörgVinsson, GS ... 160 Sigurjón Gislason, GK ..... 160 Arni Jónsson, GA .......... 162 Gylfi Kristinsson, GS ..... 162 Gunnar Þóröarson, GA ...... 162 —SOS — þar sem Manchester United vann stórsigur 4:0 yfir Real Madrid ★ Leikmenn Liverpool á skotskónum Undirbúningur knattspyrnuliöa viöa um Evrópu fyrir komandi keppnistimabil stendur nú sem hæst. Um helgina voru fjölmargir vináttuieikir háöir og voru úrslit víöa óvænt. Leikur helgarinnar var tvimælalaust i Madrid, þar sem Manchester United sótti Real Madrid heim. Þaö er skemmst frá aö segja, aö United haföi tögl og hagldir i leiknum og sigraöi stórt, 4-0. United fékk óskabyrjun og eftir rúmlega hálf- tima leik var staöan oröin 3-0. Sammy Mcllroy (2) og Jimmy Greenhoff skoruðu fyrir United. Greenhoff bætti svo ööru marki viö fyrir leikslok og innsigiaöi sigur United. Til aö kóróna svo allt saman varöi Stepney viti frá Pirri. Evrópumeistarar Liverpool voru á ferðinni i Sviss og burstuðu 1. deildarliðiö Basel 6-0. Ray Kennedy (2), Emlyn Hughes, Jimmy Case og Kenny Dalglish skoruöu fyrir Liverpool, en eitt markanna var sjálfsmark. Fjölmargir leikir voru háöir I Englandi á laugardag og kom þar mest á óvart tap Tottenham fyrir Aberdeen. Þeir Harper, Archi- bald og Jarvie skoruðu fyrir Aberdeen, en Taylor svaraöi fyrir Tottenham. Bristol City vann stórsigur yfir nágrönnum sinum. Tom Ritchie (2), Peter Cormack, Trevor Tainton, Clive Whitehead og Chris Garland skoruöu fyrir Bristol City. Chelsea lenti i miklu basli með Portsmouth og Garner JÓN GUNNLAUGSSON Bikarslagur Blikanna og Skagamanna í kvöld ENSKIR PUNKTAR ,, Skagamenn erfiðir — en ekki ósigrandi”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.