Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 10
10 Miövikudagur 9. ágúst 1978 Frábær Þjóðhátíð í Herjólfsdal — mikið hlegið meira sungið en litið um svefn HEI Nýliöin Þióöhátiö I Vest- flestum þeim er hana sóttu uin og aökomnum. Veöurbllöan mannaeyjum veröur áreiöanlega ógleymanleg, bæöi heimamönn- var einstök, nætur jafnt sem Þjóöhátiöin er hátiö allra og eins og sést á þessari mynd voru ekki allir háaldraöir sem tóku sporiö á danspallinum. daga. Vandaöir skemmtikraftar aökomnir og heimamenn hressir aö vanda, héldu uppi skemmti- dagskrá marga klukkutfma dag hvern. A miönætti á föstudag var aö venju stór og myndarleg brenna og á miönætti á laugardag gffurlegafalleg flugeldasýning. Þó hefur liklega varöeldurinn á sunnudag skapaö almennasta stemmningu, ogmun ekki ofsagt, aö stærstan heiöurinn af þvf hafi Arni Johnsen átt. Þaö er ekki öll- um sei tekst af fá fólkiö meö, en þaö tókst Arna svo sannarlega, og veröur þaö ógleymanlegt aö hafa hlustaö á og tekiö þátt i þeim mörg þúsund manna kór, er söng saman afhjartans listog gleöi viö varöeldinn i Herjólfsdal á sunnu- dagskvöldiö. Er óhætt aö segja, aö hátiöin hafi fariö hiö besta fram. Vitan- lega væri hræsni aö »era á móti þvi aö mikiö hafi veriö drukkiö, En þeim mun betur lýsir þaö hug fólksins aö slagsmál og rysking- ar, sem þvi fylgja oft, voru nær alger undantekning, þvi aö á þjóöhátiö eru allir vinir. Herjólfsdalur var upplýstur og skreyttur svo hann liktist helst æfintýralandi. Nýr bær byggöur hvitum tjöldum iöaöi af lifi allan sólarhringinn.Þar heimsóttu allir alla, sögöu brandara, buöu hver öörum reyktan lunda og aöra hressingu og tóku saman lagiö sov hressilega aö ekki kæmi á óvart þótt einhverjir yröu fram eftir vikunni aö leita aö röddinni. Eftir skemmtiatriöin á kvöldin, var dansaö fram undir morgun á tveim danspöllum, enda hvergi betra aö dansa en undir berum himni. aö dansleikjum loknum, tóku brekkukórarnir viö. Fólk safnaöist upp um allar brekkur og söng svo langt fram á morguninn, aö þeir kvöldsvæfu og morgun- glööu gátu leyst þá af hólmi, svo þaö þagnaöi aldrei I dalnum. Blaöamaöur vill hér meö þakka Vestmannaeyingum fyrir þeirra þátt I stórkostllegri þjóöhátiö og guöi almáttugum fyrir góöa veör- iö. MÓL — Karpov og Kortsnoj þurftu aö hafa milligöngumann til aö semja um jafntefli I tfundu ein- vlgisskák þeirra um heims- meistaratitilinn. Þegar Karpov ætlaði aö bjóða áskorandanum „Ég vil ekki tala við þig ” sagði Kortsnoj, þegar Karpov bauð honum jafntefli jafntefli, þá sagði Kortsnoj: ,,Hvað meinarþú meðþvl að tala við mig? Égvil ekki tala við þig”. Þegar skákin hófst I gær, þá kallaöi Petra Leeuwerick, for- svarsmaöur liössveitar áskor- andans, saman blaöamannafund, þar sem hún sagöi m.a. aö Korts- noj heföi ákveöiö aö slita öllum persónulegum samskiptum viö Karpov. „Jafnteflisboö veröa ein- ungis gerö gegnum milligöngu- mann”, sagöi hún. Taliö er nokk- uö vist, aö þetta sé svar Kortsnojs viö framkomu Karpovs fyrir sex dögum, þegar heimsmeistarinn neitaöi aö taka I útrétta hönd Kortsnojs i byrjun 8. skákarinn- ar, sem Karpov vann. Varöandi þetta atvik, þá sagöi Petra Leeu- werick, aö þáö heföi einmitt veriö ástæöa þess, aö Kortsnoj flúöi land, aö hann vildi losna viö aö þurfa aö taka I hendurnar á fólki eins og Karpov og hans fylgdar- liöi. Bragi Kristjánsson skrifar um heimsmeistaraeinvígið Enn eitt jafnteflið S.l. laugardag var nlunda skákin tefldog var gangur hennar þannig: 9. skákin Hvitt: Kortsnoj Svart: Karpov Drottnin garbragö 1. c4 — Rf6 2. Rc3—e63. Rf3- Kortsnoj beitir nú sömu leikja- röö og hann geröi oftast I einvig- inu viö Karpov áriö 1974. I 3. 5. og 7. skákum einvigisins, sem nú stendur yfir, lék Kortsnoj 3. d4 og gaf Karpov færi á 3. -Bb4 sem leiöir til uppáhaldsbyrjunar þess slöamefnda. 3. - - d5 4. d4 — Be7 Aörar leiöir eru hér c6, d5 og Bb4. Þær leiöa til mun flóknari tafls en leiö sú er Karpov velur. 5. Bf4 Algengast er aö leika 5. Bg5 I þessari stööu, en Kortsnoj kemur Karpov enn einu sinni á óvart. 5. — 0-0. Ekki c5 6. Dxc5 — Ra6 7. e3 — Rxc5 8. cxd5 — exd5 9. Be2 — 0-0 10. 0-0 — Be6 11. Be5 — Hc8 12. Hcl — a6 13. h3 — b5 14. Rd4 — og hvltur stendur betur. 6. e3 — c5 i. dxc5 — Bxc5 I 14. einvigisskák Fischers og Spasskys áriö 1972 lék sá siöar- nefndi 7. —Rc6 i þessari stööu. Framhaldiö varö 8. cxd5-exd5 9. Be2-Bxc5 10.0-0 —Be6 11. Hcl-Hc8 12. Hcl-a613 Bg3-Bh614 Re5-Re7 rxifíö orliiio betra tafl fyrir nvítan,- þótt skákinni lyki meö jafnteíli eftir afleiki beggja teflenda. 8. Dc2 — Rc6 9. Hdl — Da5 10. a3 — Be7 11. Rd2 — e5 12. Bg5 — d4 13. Rb3 — Dd8 Eftir 13. — Db6 14. Bxf6—Bxf6 15. Rd5 — Dd8 16. Bd3 — g6 17. Rxf6-I--Dxf618. exd4 — Rxd4 19. Rxd4 — exd4 20. 0-0 — Bd7 21. Be4 — Bc6 22. Bd5 — Had8 23. De4 hefur hvltur betra tafl (For- intos-Smederevae, Wijik aam Zee 1970). 14. Be2 — Eöa 14. exd4 — exd4 15. Be2 — Rg4 16. Bxe7 — Dxe7 17. Rd5 — De5 18. f4 — Re3 19.fxe5 — Rxc2+ 20. Kf2 og hvitur fékk upp örlitiö betra endatafl (For- intos-Hernandez, Nori Sad 1974). 14. — h6!? Karpov hefur ekki áhuga á aö fylgja lengur troönum slóöum. I skákinni Portisch-Spassky, Ólympiuskákmótinu Havanna 1966, varö framhaldiö 14. —Rg4 15. Bxe7 — Dxe7 16. exd4 — Dh4 17. g3 —Dh318. d5 — Rd4 19. Rxd4 — exd4 20. Hxd4 — He8 21. He4 — Bd7 22. Bfl — Dh5 23. Be2 meö jöfnu tafli. 15. Bxf6 — BxI6 16. 0-0 — Be6 17. Rc5 — De7 18. Rxe6 — Dxe6 19. Rd5 — Ilad8 20. Bd3 — Re7 21. Rxf6-|--Dxf6 22. exd4 — exd4 23. Hfel — Hd7 24. He4 — Rc6 25. De2 — g6 26. Hel — Kg7. Hvltur hefur náö betri stööu. Hann hefur peöameirihluta á drottningarvæng, yfirráö yfir e-línunni og frlpeö svarts á d4 kemst ekki lengra. Hvitur hefúr auk þess einhver sóknarfæri á kóngsvæng. Þegar hér var komiö áttu keppendur eftir eina klukku- stund hvor til aö leika 14 leiki. 27. b4 — b6 28. Dg4 — Hfd8 29. h4 — h5 Svartur leyfirhvltekki aö leika h4 — h5. 30. Dg3 — Dd6 31. f4 — He7 32. Hxe7 — Rxe7 33. He5 — a5!? Karpovsér, aöhanner aö veröa undir i baráttunni, og fórnar þvi peöi til aö ná einhverju mótspili. 34. Hxh5 — axb4 35. axb4 — Dxb4 36. Hb 5? Enski stórmeistarinn, Keen, aöstoöarmaður Kortsnojs, telur He5! ásamt h5 eða f5 gefa hvit vinningsmöguleikaJVleö leiknum i skákinni vinnur Kortsnoj peö, en það nægir ekki til vinnings. 36. — Dd2 37. Kh2 — De3 38( Hxb6 — Ha8 39. Dxe3. Svartur hótaöi 39. — Dxg3+ 40. Kxg3 — Ha3 og hviti biskupinn á d3 fellur. 39. — dxe3 40. Hb2 — Ha3 41. Be4 Hér fór skákin I biö, en kepp- endur sömdu um jafntefli án þess aö tefla frekar. Hvltt: Karpov Svart: Kortsnoj Spænskur leikur, opna afbrigð- iö. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5.0-0 6. d4 7. Bb3 8. dxe5 9. Rbd2 10. c3 Rxe4 b5 d5 Be6 Rc5 d4 1 8. skákinni lék Kortsnoj 10. —g6! i þessari stööu og tapaöi eftir 11. De2 Bg7 12. Rd4 Rxe5 13. f4 o.s.frv. I skýringúm viö þá skák er ranghermt, aö 10.—g6 væri nýjung hjá Kortsnoj. I skákinni Kortsnoj — Ulvestad, Bandarikjunum árið 1946, varö framhaldiö 9. c3 (i stað 9. Rbd2) g6 10. Rbd2 Rc5 11. Del Bg7 12. Bc2 0-0 13. Rb3 Rxb3 14. Bxb3 He8 15. Bf4 Ra5 16. Rd4 Dd7 með flókinni stööu. 11. Rg5!? óvænt nýjung Karpovs eftir 11. cxd4 Rxd4 12. Rxd4 Dxd4 13. Bxe6 Rxe6 14. Df3 Hd8 15. a4 Bb4 16. acb5 axb5 kemur upp jöfn staöa. 11. dxc3 Leikið eftir 43 mlnútna um- hugsun. Kortsnoj finnst ráölegt aö þiggja mannsfórnina, sem Karpov hefur undirbúiö fyrir skákina. Hugsanlegt framhald eftir 11. Dxg5 12. Df3 Kd7!? (12. Dd8 13. Dxcbl Bd7 14. Df3 Rxb3 15. Rxb3 Be7 (15. dxc3 16. Bg5 Dc8 17. bxc3 og hvitur stendur mun betur) 16. Rxd4 og hvltur hefur peö yfir og betri stööu) 13. Bd5!? meö mjög flókinni stöðu sem viröist gefa betri stöðu fyrir hvitan. 12. Rxe6 fxe6 13. bxc3 Dd3 Einnig kemur til greina að leika 13. Rxb3, en Kortsnoj sér fram á að hann jafni taflið I þvl endatafli sem upp kemur I skák- inni. 14. Rf3 Dxdl Ekki gengur 14. — Dxc3 vegna Be3 meö hótuninni Hcl 15. Bxdl Hvltur vill ekki láta Bb3 I skiptum fyrir riddarann, þvl i opnum stööum sem þessari njóta biskuparnir sln vel. 15. — Be7 16. Be3 Rd3 17. Bb3 Kf7 18. Iiadl Rxe5 19. Rxe5 Rxe5 20. Bf4 Rc4 21. Bxe4 Eða 21. Hd7 — Hac8 22. Bg5 — Hhe8 og hvltur kemst ekkert áfram. 21. — bxc4 22. Hd4 Bd6 23. Be3 Eöa 23. Bxd6 — cxd6 24. Hxd6 — Hhd8 með jöfnu endatafli. 23. — Hhb8 24. HXC4 Hb2 25. a4 Ha2 26. g3 Hb8 Framhald á bls. 35

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.