Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.08.1978, Blaðsíða 13
MiOvikudagur 9. ágúst 1978 13 Jóhann M. Kristjánsson: Skammtíma utanþingstjóm getur orðið stökkpallur að betra þjóðlífi á íslandi Nýafstaönar Alþingiskosning- ar á Islandi voru þannig „hann- aOar” aö tvimælis orkar hvort uppfylltu þær siöferöiskröfur er skera úr um hvort viökomandi þjóö telst siömenntuö þjóö eöur ei. Ef islenska þjóöin ætlar aö mæta meö jafnaöargeöi ára- löngum rógsáróöri ýmissa fjöl- miöla gegn mörgum ábyrgustu og ágætustu umbjóöendum hennar, þá bregst hon þeim og sjálfri sér einnig, nema hún veiti tima og skilyröi til aö grandskoöa málavexti. Þvi skal nú sópa baöstofuna, göngin og hlaöiö lika, og veita i bæinn hreinu lofti áöur en hún leiöir næstu rikisstjórn i sæti. Umburöarlyndi er aö visu há- göfug dyggö, en reikult — enda vorkunn. Þaö á þaö jafnvel til aö slappa svo af, aö þaö gleymir sér, þó’ þjóöarsómi sé i húfi. Það yrðu t.d. litil „geö þeirra guma” er tækju við hásætum þjóðarinnar úr hendi slðustu kosninga. Oft er talað um „bákniö” og „báknið burt”. Sjálfsagt eru til mörg bákn. Fjölmiðlarnir eru bákn, og fjölmiðlarnir hafa brugöist, þar er hlutur Sjón- varpsins stór, en skal ekki ræddur hér. Hér er ekki krafan um: fjölmiölana burt, heldur fjölmiölarnir lifi. En þaö veröur aö þroska skilning þeirra á hlut- verki þeirra. Þeir þurfa að vita, aö JAKVÆÐI ávinnst ekki meö NEIKVÆÐI. Sjaldan hefir islensku þjóö- inni veriö svo harkalega ögraö sem nú til aö brýna röddina og segja: Hingaö en ekki; lengra. En hún mun svara hóglega. Timasett skammtimautan- þingsstjórn er hentugt ráö þegar rikisstjórn forfallast. Hún gefur stjórnmálamönnunum tima til aö hyggja vel aö sinu ráöi, og þjóöinni nauösynlegt svigrúm til aö vinna úr reynslunni — hugsa. Aö þeim tima liönum gengur hún (til velgrundaöra kosninga á ny. Reynsla fortiöarinnar er GULL dagsins, vinnum úr þvi farsælt islenskt þjóölif. 3. ágúst 1978, Jóhann M. Kristjánsson. Kópavogsbúar SkógræktarfélagKópavogs heldur fund að Hamraborg 2, kl. 20,30, miðvikudginn 9. ágúst. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Erindi, minjar utan vegaleiða, Adolf Petersen. 3. Erindi, Skógur og mannlif, Björn Þor- steinsson, prófessor. 4. Kosning fulltrúa á aðalfund Skóg- ræktarfélags Islands. 5. önnur mál. Stjórnin. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings við Heilsugæslu- stöðina i Árbæ, Reykjavík, er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi, rikisins. Æskilegt er, að umsækjandi hafi sér- menntun i heilsuvernd. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu fyrir 15. september 1978. Innskriftarborð - Vélritun Blaðaprent h.f. óskar eftir að ráða starfs- kraft. Góð islensku- og vélritunarkunnátta nauð- synleg. Uppl. i sima 85233. <m• Oi & i. ShlPAUTf.tRB RlhlSINS M.s. Esja fer frá Reykjavik þriöjudag- inn 15. þ.m. vestur um land i hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: tsafjörð, (Bolungarvik um tsafjörð), Siglufjörð, Akur- eyri, Húsavik, Raufarhöfn, Þórshöfn, Bakkafjörð, Vopnafjörð, Borgarfjörð- Eystri, Seyðisfjörð, Mjóa- fjörð, Neskaupstað, Eski- fjörð, Reyðarfjörð, Fá- skrúðsfjörð, Stöðvarfjörð, Breiðdalsvik, Djúpavog og Hornafjörð. Móttaka: alla virka daga nema laugardag til 14. þ.m. M.s.Baldur fer frá Reykjavik þriðjudag- inn 15. þ.m. til Breiðafjarða- hafna. Vörumóttaka: alla virka daga nema laugardag til 14. þ.m. M.s. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 18. þ.m. vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Táiknafjörö og Bildudals um Patreks- fjörð), Þingeyri, tsafjörð, (Flateyri, Súgandafjörð og Bolungarvikur um tsafjörð), Siglufjörð, Akureyri og Norðurfjörð. Móttaka: alla virka daga nema laugardag til 17. þ.m. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í Hafnarfirði, Garðakaupstað og Bessastaðahreppi í ágúst og september 1978 Skoðun fer fram sem hér segir: Mánudagur 14.8. G-5851 til G-6000 Þriðjudagur 15.8. G-6001 til G-6150 Miðvikudagur 16.8. G-6151 til G-6300 Fimmtudagur 17.8. G-6301 til G-6450 Föstudagur 18.8. G-6451 til G-6600 Mánudagur 21.8. G-6601 til G-6750 Þriðjudagur 22.8. G-6751 til G-6900 Miðvikudagur 23.8. G-6901 til G-7050 Fimmtudagur 24.8. G-7051 til G-7200 Föstudagur 25.8. G-7201 til G-7350 Mánudagur 28.8. G-7351 til G-7500 Þriðjudagur 29.8. G-7501 til G-7650 Miðvikudagur 30.8. G-7651 til G-7800 Fimmtudagur 31.8. G-7801 til G-7950 Föstudagur 1.9. G-7951 til G-8100 Mánudagur 4.9. G-8101 til G-8250 Þriðjudagur 5.9. G-8251 til G-8400 Miðvikudagur 6.9. G-8401 til G-8550 Fimmtudagur 7.9. G-8551 til G-8700 Föstudagur 8.9. G-8701 til G-8850 Mánudagur 11.9. G-8851 til G-9000 Þriöjudagur 12.9. G-9001 til G-9150 Miðvikudagur 13.9. G-9151 til G-9300 Fimmtudagur 14.9. G-9301 til G-9450 Föstudagur 15.9. G-9451 til G-9600 Mánudagur 18.9. G-9601 til G-9750 Þriðjudagur 19.9. G-9751 til G-9900 Miðvikudagur 20.9. G-9901 til G-10050 Fimmtudagur 21.9. G-10051 til G-10200 Föstudagur 22.9. G-10200 og þar yfir. Skoðun fer fram við Suðurgötu 8, Hafnar- firði frá kl. 8.15 til 12.00 og 13.00 til 16.00 alla framangreinda skoðunardaga. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. At- hygli skal vakin á þvi að skráningarnúmer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferða- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Við fullnaðarskoðun bifreiða skal sýna 1 jósastillingarvottorð. Þetta tilkynnist öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði og Garðakaupstað. Sýslumaðurinn i Kjósasýslu, 8. ágúst 1978. Einar Ingimundarson. Þökkum af alhug auðsýnda samúö við andlát og jaröarför Albinu Bergsdóttur fyrrverandi Ijósmóður, Dalvfk. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Elliheimilinu Skjaldavik. Guðmunda Gunnlaugsdóttir, Marina Friðjónsdóttir, Guðlaug Antonsdóttir, Reymar Þorleifsson, Hulda Dóra Friðjónsdóttir og börn. Eiginmaður minn Ingimar Kr. Magnússon húsasmiðameistari lést á sjúkrahúsi Akraness, þriðjudaginn 8. ágúst. Bóthildur Jónsdóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.