Tíminn - 16.08.1978, Page 3
Miövikudagur 16. áglist 1978
3
Hvernig eru reglurnar
um atvinnuleysisbætur?
MóL — „Þaö er hægt aö segja, aö
fólkiö fái bætur um leiö og þaö
veröur atvinnulaust, þ.e.a.s. ef
þaö uppfyllir þau skilyröi, sem
sett hafa veriö um atvinnuleysis-
bætur”, sagöi Eyjólfur Jónsson,
skrifstofustjóri Trygginga-
stofnunar rikisins, er Timinn
ræddi viö hann i gær um reglur
um atvinnuleysisbætur.
Aö sögn Eyjófs nema dag-
peningarnir til kvænts karl-
manns, eöa konu, sem telst fyrir-
vinna heimilisins, 52 35 kr. Til ein-
staklings nema bæturnar 4581 kr.
Auk þess eru greiddar 425 kr. fyr-
ir hvert barn, en þó ekki fyrir
fleiri en þrjú börn.
Samkvæmt þeim heimildum,
sem Timinn hefur aflaö sér um
fólk á atvinnuleysisskrám i Eyj-
um og á Suöurnesjum, eru all-
flestir á þessum skrám konur. Ef
þær eru giftar og ef maöur þeirra
er í fullri atvinnu, flokkast þær
sem einstaklingar og eiga þvi aö
fá 4581 kr. á dag i bætur.
A vegum hvers verkaiyösfélags
á aö starfa úthlutunarnefnd, sem
sér um afgreiöslu umsókna um
atvinnuleysisbætur. 1 nefndinni
eiga sæti fimm fulltrúar, þrir frá
viökomandi verkalvösfélagi, einn
frá Vinnumálasambandi sam-
vinnumanna og einn frá Vinnu-
veitendasambandi Islands. Þessi
nefnd fer yfir umsóknir, sam-
þykkir þær eöa hafnar eftir þvi
sem viö á.
Til aö fá atvinnuleysisbætur,
þarf umsækjandi aö uppfylla
tvenns konar skilyröi. Annars
vegar aö vera fullgildur meölim-
ur aö verkalýösfélagi og hins veg-
ar aöhafa ákveöna starfsreynslu.
Meö þvf er átt viö.aö umsækjandi
hafi unniö a.m.k. 1032 dagstundir
á 12 undanförnum mánuöum og
fengiö greitt samkvæmt taxta
verkalýösfélags sins. Þeir sem
hafa veriö I fastri hálfri vinnu,
eiga einnig rétt á bótum, ef þeir
hafa unniö 516 dagvinnustundir á
s.l. 12 mánuöum.
Gullá
gamla
verðinu
MÓL — „Þeir eru einungis
tveir eöa þrir, peningarnir,
sem eru enn fáanlegir”, sagöi
Einar S. Einarsson, forseti
Skáksambands lslands, en
Timinn ræddi viö hann I gær
um gullpening þann, sem
helgaöur hefur veriö Jóni L.
Arnasyni, heimsmeistara
unglinga f skák Aö sögn
Einars voru uppnaflega slegn-
ir 15 peningar og munu fleiri
ekki veröa búnir til, en flestir
hafa þegar veriö pantaöir.
Peningarnir voru aö koma úr
sláttu, þegar Tfminn ræddi viö
Einar i gær.
„Peningurinn kostar
224.500 kr., og er þaö gott verö
á honum, miöaö viö gullinni-
hald, þvi gulliö er selt á gamla
veröinu”, sagöi Einar. Sölu-
ágóöanum veröur variö til aö
styrkja Jón L. á skákbraut-
inni. Peningurinn, þ.e. þeir
tveir eöa þrir sem eftir eru,
veröa seldir I Samvinnubank-
anum.
Hver
dagurinn
öðrum
betri á
Hólsfjöilum
VS — 1 gær var hringt til
Kristjáns Sigurössonar á Grlms-
stööum á Fjöllum, og hannspurö-
ur frétta. Hann sagöi: —
Heyskapur hefur gengiö ágætlega
i sumar. Spretta var þó i tæpu
meöallagi, en nýting hefur veriö
mjög góö. Slðast liöinn hálfan
mánuö hefur verið ágætur þurrk-
ur, svo aö segja má, aö hver
dagurinn hafi verið öörum betri.
Heyskap er ekki alveg lokið, en
hann er langt kominn.
Umferö hefur veriö talsvert
mikil 1 sumar, en mun fara aö
minnka úr þessu. Greiöasala hér
lagðistniðurfyrir mörgumárum,
en hér er bensinsala, og alltaf er
talsvert um þaö aö feröamenn
komi viö til þess aö kaupa bensin
ogoli'u. Ekki er heldur dæmaiaust
aö gera þurfi viö bila sem eiga
hér leiö um, og þá kemur sér vel,
að einn bóndinn hérna Bragi
Benediktsson, er bifvélavirki.
Feröamennirnir leita þá til hans,
og hann leysir vanda þeirr eftir
þvi sem i hans valdi stendur, en
annars er hann önnum kafinn viö
búskap sinn, þótt hann gripi I aö
gera viö bíla, þegar á liggur.
Fyrsta desember siöast liöinn
voru tuttugu og fimm manns I
Hólsfjallahreppi og haföi þá fólki
I hreppnum fjölgaö um þrjár
manneskjur frá árinu á undan.
Útsala Torgsins hófst í morgun
í Iðnaðarmannahúsinu
f rá kr. 2990
" " 3500
KVENFATNAÐUR
Kjólar
Pils
Blússur
Peysur
Buxur
Gallabuxur
Sokkabuxur
3 stk. í pakka
HERRAFATNAÐUR
Föt
Jakkar stakir
Skyrtur
Terelinebuxur
Gallabuxur
Peysur
Hattar
Mittisjakkar
BARNAFATNAÐUR
Mittisblússur
Peysur
Gallabuxur
Skyrtublússur
Skyrtur
Sumarbolir
SKÓR
Kvenskór
Karlmannaskór
Barnaskór
Strigaskór
Stígvél
Kuldaskór
.. >»*>r:*:íx::'
■*:*x:^x;:::v>:;:::v