Tíminn - 16.08.1978, Page 5
Mi&vikudagur 16. ágúst 1978
5
Sólborg kaupir
þrjár íbúðir fyrir
fjölskylduheimili
Brýn þörf á leiguhúsnæöi
til bráöabirgöa
fyrir níu vistmenn
SJ —Sumariö 1975 festi Vistheim-
iliö Sólborg á Akureyri kaup á
húseign aö Oddeyrargötu 32 hér á
Akureyri. Þá um haustiö hófst
þar rekstur fjölskylduheimilis
fyrir hluta af vistmönnum Sól-
borgar, og um leiö var hafinn nýr
þáttur i starfsemi stofnunarinn-
ar. Rekstur fjölskylduheimilis
fyrir vangefna var þá nymæli
hérlendis, en i nágrannalöndum
okkar, sérstaklega á Noröurlönd-
unum, haföi þegar fengist mjög
góö reynsla af starfrækslu slikra
heimila. Þaö er nú almennt viöur-
kennt, aö þessi lausn á vistunar-
vanda vangefinna sé mun eöli-
legriog æskilegrien vistun á stór-
um stofnunum. Kemur þar margt
til. 1 fyrsta lagi veröa einstak-
lingnum búin þau skilyröi til
uppeldis og mótunar, sem likjast
mjög þeim kjörum, sem hinn al-
menni þegn i samfélaginu nýtur.
Tengsl einstaklinga veröa um leiö
nánari og þeim veitist sú öryggis-
kennd, sem þvi fylgir aö tilheyra
smærri heild, en þaö er éitt af
grundvallarskilyröum eölilegs
þroska og persónuleikaþróunar. í
ööru lagi ætti nærvera þessa fólks
aö stuöla aö jákvæöri afstööu al-
mennings til þeirra sem afbrigöi-
legir teljast.
Sú reynsla.sem fengist hefur af
rekstri fjölskylduheimilis Sól-
borgar er mjög jákvæö. 1 ljósi
þess ákvaö stjórn Sólborgar aö
auka þessa starfsemi og hefur
þess vegna sdt húseign sina aö
Oddeyrargötu 32, en I hennar staö
voru keyptar þrjár IbUöir i 18
ibúöa fjölbýlishúsi, sem nú er i
byggingu. Þær ibUöir veröa þó
ekki ÖlbUnar fyrr en næsta sum-
ar. Til aö brúa biliö þangaö til var
ætlunin aö taka á leigu hUsnæöi til
þessarar starfsemi, en Itrekaöar
tilraunir I þá átt hafa engan
árangur boriö. Niu vistmenn Söl-
borgar eru þvl húsnæöislausir og
algert neyöarástand framundan,
ef ekki tekst aö fá handa þeim
húsnæöi nú þegar. Þeir vistmenn,
sem hér um ræöir, eru allir mjög
vel sjálfbjarga og þægilegir i um-
gengni. Sumir þeirra sækja vinnu
úti i bæ og aörir sækja skóla aö
Sólborg og dveljast þar hluta
dagsins. Stjórn vistheimilisins
Sólborgar leyfir sér aö koma
þeirri ósk á framfæri viö þá sem
ef til vill hafa yfir húsnæöi til
leigu aö ráöa, aö þeir hafi sam-
band viö framkvæmdastjóra
heimilisins, Bjarna Kristjánsson,
I síma 21757, eöa forstööumann,
ÞormóöSvavarsson, i sima 21754.
Jafnframt óskar stjórnin eftir aö
komastf samband viö fjölskyldur
eöa einstaklinga, sem gætu
hugsanlega tekiö vistmenn i
einkafóstur, og vekur um leiö
athygli þeirra, sem bUa i stóru
húsnæöi, á þeim möguleika aö
leigja þessu fólki húsnæöi og
skapa s jálfum sér um leiö atvinnu
viö eftirlit og umsjón þess.
1 viötali viö Timann sagöi
Bjarni Kristjánsson fram-
kvæmdastjóri Sólborgar aö nokk-
uöheföi boriö á þvi á Akureyri aö
stofnunum heföi gengiö erfiöar aö
fá húsnæöi leigt en einstakling-
um, sem stafaöi e.t.v. af þvi aö
húseigendur óttuöust aö þvi yröi
ráöstafaö til einhverra, sem þeir
þekktu ekki. Eins kynni aö vera
aö fólk teldi aö ibúar á fjölskyldu-
heimili gengju verrum en aörir.
— Sú er þó alls ekki raunin og
sambýliö viö nágrannana á
Oddeyrargötu gekk mjög vel.
Kás — A sunnudaginn kviknaöi I hjá krökkunum á starfsvellinum I efra
Breiöhoiti á milli Austurbergs og Vesturbergs, eins og meöfylgjandi
myndir, sem Róbert ljósmyndari tók, sýna. Ekki er ljóst hver voru
upptök eldsins, en ef sú er raunin, eins og iöulega hefur atvikast á
starfsvöllum sem þessum, aö eldri krakkar séu aö kveikja I fyrir þeim
yngri og eyöileggja, þá er þaö allt annaö en fallegt afspurnar. Þvf auk
þess aö valda skemmdum á annars ágætum handaverkum þeirra
yngri, þá stofna þau um leiö lifi þeirra og limum I hættu.
SAMBANDIÐ AUGLYSIR
Úrval af einlitum og
munstruðum teppum
Ensk og þýsk úrvalsvara
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
BYGGINGARVÖRUR TGDOddGÍid
SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 82033 •
CO
■ ■
MMM
Tískusýningar
a
Sýningin er opin 11.-20. ÁGÚST
Virka daga kl. 14 - 23,
kl. 10 - 23 laugardaga og sunnudaga.
Landbúnaöarsýningin 1978
væri ekki fullkomin án
sérstakrar tískusýningar, serri
sýndi nýjustu tísku — unna úr
íslenskum ullarvörum.
Auk tískusýninganna verður
sérstök dagsskrá á hverjum dí
meöýmsum atriðum bæöi til
fræðslu og skemmtunar.
Sérstök barnagæsla fyrir yngstu börnin.
Komið á Selfoss — Komið á Landbúnaðarsýninguna 1978
Ævintýrf fyrir alla f jolskylduna
fJ&SGJBÍTE&SEB
Auglýsingadeild Tímans
Ritstjórn, skrifstofa og afgrei^sla