Tíminn - 16.08.1978, Page 15
Miövikudaf'ur 16. á);úst 1978
15
OOO0OOOO
Njarövíkingar fá ungan Bandaríkjamann — Ted Bee
í herbúðir sínar
Öll liöin með
erlenda leikmenn
I vetur verður i fyrsta
sinn svonefnd úrvals-
deild i körfunni. Sex lið
— KR, Valur, Njarðvik,
ÍS, ÍR og Þór — munu
leika i deildinni. öll liðin
stefna að þvi, að vera
með erlenda leikmenn
innan sinna raða, en ÍR
hafði ekki tekist að ná
sér i leikmann er siðast
íslandsmótið
í
handbolta
utanhúss...
— hefst á morgun
islandsmótiö i handknattleik
utanhúss 1978 hefst á morgun og
veröur leikið viö Melaskóiann. i
mfl. karla veröur leikiö i tveimur
riðlum. i A-riðli leika: Valur, KR,
Fram, HK, ÍR og Armann. i B-iöli
keppa: Víkingur, Haukar, Fylkir,
FH og Stjarnan. i mfl. kvenna
leika i A-riöli: Fram, KR, og
Völsungur. í B-riöIi leika FH,
Haukar og Vikingur. t 2. fl.
kvenna eru einnig sex liö, I A-
riöli: ÍR, Haukar og Vikingur og i
B-riöli: Valur, Fram og FH. Tim-
inn mun greina frá úrsitum i mót-
inu jafnóðum og leikiö er, en á
morgun leika I mfl. karla I A-riöli
kl. 18.15 KR og HK og á eftir
Fram og Armann og I B-riöli kl
20.45 Vikingur og Haukar. —SSv.
Stefnir í hörkukeppni
í körfunni í vetur
fréttist. Það má þvi fast-
lega gera ráð fyrir
hörkukeppni i körfunni i
vetur.
Njarðvikingar fengu fyrir
nokkrum dögum til liðs við sig
ungan Bandarikjamann, Ted Bee
aö nafni. Ted þessi mun leika sem
bakvöröur i vetur og koma i staö
Kára Marissonar, sem Njarðvik-
ingar misstu i fyrra. Ted Bee er
23 ára gamall — 1.96 m á hæö og .
fór á fyrstu æfinguna i fyrra-
kvöld. Hann mun i vetur sjá um
þjálfun allra yngri flokka félags-
ins auk þess, sem hann leikur
meö meistaraflokki. Nú er þvi
bara aö biöa og sjá hvort
Bandarikjamaöurinn gerir út-
slagið fyrir Njarövik, eöa ekki.
Hilmar Hafsteinsson mun þjálfa
liöið áfram, en Ted Bee mun sjá
um þjálfun allra yngri flokka
félagsins.
Hin félögin fimm hafa öll náö
sér i leikmenn, eöa endurráöiö
þá, er voru i fyrra — aö ÍR undan-
skildu. Þór frá Akureyri hefur
endurráöið Mark Christiansen,
sem lék meö þeim I fyrra viö góö-
an orðstir. Stúdentar hafa endur-
ráöið Dirk Dunbar og hyggja ef-
laust á hefndir, en Dunbar slasaö-
ist illa i fyrra, þegar timabiliö
stóð sem hæst og stúdentar
misstu naumlega af titlinum.
Rick Hockenos veröur áfram hjá
Dirk Dunbar, knattsnillingur-
inn mikli hjá ÍS, sést hér i leik
viö Valsmenn.
Rick Hockenos veröur aftur
meö Val i vetur.
Val. Litiö er vitaö um KR-inga,
annaö en þaö, aö þeir ku hafa ráö-
iö til sin negra einn heljarmikinn
— 2.05 á hæö. Þá er bara eftir aö
geta IR-inga en ekkert hefur
frétst af þeim, eins og áöur sagöi.
Eltt er þó vist, aö þaö stefnir i
hörkubaráttu i vetur i körfunni og
veröur það vafalaust þróunin, aö
fólk ,flykkist á körfuboltaleiki I
stað handboltaleikja, þvi hand-
boltinn er búinn að vera i mikilli
lægö undanfarin ár og engin
breyting viröist framundan.
—SSv—
Snilldarmark-
varsla Þorsteins
— tryggði Keflvíkingum sætan sigur — 1:2
yfir Eyjamönnum í Eyjum í gærkvöldi
Þorsteinn Bjarnason, hinn snjalli
landsliösmarkvöröur Keflvik-
inga, var heldur betur i essinu
sinu i gærkvöldi i Vestmannaeyj-
um, þar sem Keflvikingar unnu
sætan sigur (2:1) yfir Eyjamönn-
um i geysilegum baráttuleik. sem
fór fram á afspyrnulélegum velli.
Þorsteinn varöi hvaö eftir annaö
snilldarlega á síöustu stundu,— og
hefur hann nú sýnt þaö i siöustu
leikjum, aö þaö er ekki hægt aö
ganga fram hjá honum, þegar
Nýjar reglur um
UEFA bikarinn
i nýútkomnu fréttabréfi frá
UEFA — sambandi evrópskra
knattspyrnusambanda — segir
frá því, aö nýjar reglur varö-
andi fjölda þátttökuliða frá
hverju landi veröi teknar upp
haustiö 1980.
Fjöldi þátttökuliða mun i
framtiöinni ákvaröast af
frammistööu liða frá viökom-
andi landi i Evrópukeppnunum
þremur næstu fimm ár á undan.
Þannig munu úrslit i keppnun-
um þremur frá og með leik-
timabilinu 1974-5 verða tekin
meö i dæmiö, þegar fjöldi lið-
anna fyrir keppnina 1980-81
verður ákveöinn. Er þetta gert
til þess aö fá skýrari mynd
hverju sinni af styrkleika
félagsliða einstakra landa.
—SSv—
landsliöiö veröur valiö fyrir þau
verkefni sem framundan eru.
Keflvikingar unnu þarna sinn
fjórða sigur i röö og ætla þeir sér
nú þriöja sætið, sem gefur þeim
rétt til að leika I UEFA-bikar-
keppninni i knattspyrnu næsta
sumar.
Það voru Eyjamenn sem voru
fyrri til að skora. Sigurlás Þor-
leifsson átti gott skot aö marki
Keflvikinga á 10. minútu, sem
Þorsteinn Bjarnason varði —
hann hélt ekki knettinum, sem
hrökk út til Tómasar Pálssonar,
sem kom á fullri ferö og skoraöi
með föstu skoti.
Eftir þetta sóttu liöin til skiptis
og voru sóknarlotur Eyjamanna
mun hættulegri, en þeir áttu erfitt
aökoma knettinum fram hjá Þor-
steini, sem bjargaði oft snilldar-
lega á siðustu stundu — skotum af
stuttum færum. Keflvikingar
náöu siöan að jafna á 28. min. —
Ólafur Júlíusson tók þá horn-
spyrnu og sendi knöttinn fyrir
mark Eyjamanna, þar sem Sig-
urbjörn Gústafsson var vel stað-
settur og sendi hann knöttinn i net
Eyjamanna — og skoraöi þar
með sitt fyrsta 1. deildarmark.
Keflvikingar geröu siöan út um
leikinn 13 min. fyrir leikslok, þeg-
ar Þórður Karlsson náöi knettin-
um og braust upp aö endamörk-
um — þaðan sendi hann knöttinn
fyrir mark Eyjamanna, þar sem
Einar Asbjörn Ólafsson stökk
hærra en aðrir og skallaöi knött-
inn glæsilega i net Eyjamanna.
Eins og fyrr segir var leikurinn
mikill baráttuleikur og áttu
Eyjamenn erfitt meö sterka vörn
Keflvíkinga, sem bjargaöi t.d.
einu sinni á marklinu (GIsli Grét-
arson) og Þorsteinn Bjarnason,
sem varði snilldarlega.
MAÐUR LEIKSINS: Þorsteinn
Bjarnason.
—MS/SOS.
Manchester City festi kaup á miö-
vallarspilaranum Colin Viljoen
frá Ipswich I gærkvöldi á 100 þús.
pund.
Hollenski landsliðsmarkvörö-
urinn Arnold Muhren tilkynnti i
gærkvöldi, að hann færi ekki til
Ipswich, sem haföi boöiö hol-
lenska liöinu Twente 150 þús.
pund i hann.
Þórunn
fer til
V-Berlínar
— á HM í sundi
ICE
Swlmmers
Þórunn Alfreösdóttir, marg-
faldur islandsmeistari mun
fara til Þýskalands og keppa i
heimsmeistaramótinu I sundi,
sem fram fer i V-Bérlin dagana
18.-28. ágúst. Þórunn mun keppa
i 100 og 200 m flugsundi á mótinu
og mun Guðmundur Harðarson
þjálfari hennar verða meö I för-
inni. Þetta er þriöja HM-keppn-
in i sundi og er alger metþátt-
taka aö þessu sinni.
SSv—
KR og
ísa
fjörður
|— mætast I kvöld
Einn leikur fer fram i annarri
deild I kvöld. Þá mætast á Laug-
ardalsvelli kl. 19 KR og isa-
fjöröur. Vinni KR-ingar ieikinn
hafa þeir tryggt sér sigur i
deildinni, en fari hins vegar svo,
aö isfiröingar vinni leikinn,
vænkast hagur þeirra mjög.
Þeir hafa undanfarnar tvær vik-
ur dvaliö I æfingabúöum i
Grikklandi og nú er bara aö sjá
hvort þeir hafa lært eitthvab af
feröinni og megni aö gera KR
| grikk i kvöld.
—SSv.