Tíminn - 24.09.1978, Page 20

Tíminn - 24.09.1978, Page 20
20 Sunnudagur 24. september 1978 Skodsborgarstóllinn Hátt sæti. Háir armar, höfuðpúði og íhvolft bak fyrir góða hvíld. Ný stóltegund hönnuö fyrir þá, sem erfitt eiga meö aö risa upp úr djúpu sæti, þurfa góöan stuöning og þægilega hvíldarsteliingu. Stóllinn er framleiddur fyrir áeggjan forstööumanna elli- og endurþxfingarstofnana hér á landi. Nafniö gáfum viö honum án nokkurrar hugmyndar um hvort svo góöur stóll sé til á því fræga hvíldarsetri. Opið til kl. 7 föstudaga HARÐVIÐARVAL HF Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s-7’«4111 Grensásveg □ REYKJAVIK s; B47 27 Harðviðarklæðningar Spónlagðar spónaplötur Furu & Grenipanell Spónaplötur Gólfparkett Veggkrossviður Plasthúðaðar spónaplötur Sólbekkir Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með harðplasti. Mikið litaúrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Trésmiðjan Kvistur Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin) Simi 33177 Nú er rétti timinn til að senda okkur hjólbarða til sólningar Eifium fyrir/if>jyandi flestar s tœrdir hjólbar<)a \ólada oe nyju Mjög gott verð Ftjót og góð þjónusta POSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMI MVivWll VINNU STOfAN HF Skipholt 35 105 REYKJAVÍK slmi 31055 Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Wmfom Ingólfur Davíösson: ðti í sveit Þaö voru liflegar umræöur á aöalfundi Skógræktarfélags Is- lands — að Stórutjarnaskólai Ljósavatnsskarði dagana 25.-27. ágúst sl. En ekki var alltaf setið inni. Fundarmenn gróðursettu vænar birkihrfslur i hvammi skammt frá skólanum, og eftir hádegi á laugardag var farin skoðunarferð i Fellsskóg i Köldukinn. Skógurinn er i aust- urhliðum Kinnarfells og nær niður að Skjálfandafljóti, eða þvi sem nær. Þarna mun vera nægur jarðvegsraki og sæmi- lega skýlt, enda er skógurinn hinn fegursti. Mörg birkitré hin vöxtulegustu, hið hæsta sem mælt hefur verið 12.7 m á hæð. Erjendur skóglendisins, þ.e. eigendur og umráðamenn jarð- anna Yztafells, Hóls, Hólsgerð- is, Hnjúks og Garðshorns i Kinn, gerðu árið 1945 samning við Skógrækt rikisins um friðun og nýt inguskógarins.Áriðl958var gerður framhaldssamningur milli sömu aðila og lagður grundvöllur aö skógræktar- framkvæmdum. Fékk Skóg- ræktin land fjögurra jarða, um 40 ha til afnota, gegn þvi að landeigendur fái 5% þess arðs, sem fæst af nytjaviðum. Hlutur landeigenda af arði af barrvið- um fyrir landleigu var þá ný- mæli I samningum Skógræktar- innar við landeigendur. Mun nú lokið að gróðursetja i mestan • hluta skógarins, eða um 60 ha lands. Gróðursettar hafa verið ýms ar gr eni tegun dir, s t af af ura, lerki, nokkrar Alaskaaspiro.fi. Rætt var um það á skógrækt- arfundinum að vert væri að reyna öspina á verulegu svæði, t.d. þurkaös mýrlendis og á ár- eyrum. Hún er beinvaxin og vex ört þar sem henni likar jaröveg- ur. Mikið hefur verið grisjað i Fellsskógi vegna gróöursetn- ingar barrviðanna. Enntremur braut fannkyngi talsvert af trjám haustið 1975, en mikið lauf sat enn á birkinu. Trén hafa veriö nýtt i girðingarstaura og efnivið. Mikil gróska er á skógarbotn- inum. Það reyndist erfitt að koma fólki þar áfram, þvi að alls staðar freistuðu blessuö berin! Þetta voru nær eingöngu aðalbláber, sem sátu i stórum klösum á þroskalegu lyngi, sum blá en önnur svört, æði misjöfn að stærð, en þó kappnóg af vel þroskuðum berjum. Þóttist eng- inn i hópnum minnast þess að hafa séö önnur eins kynstur af berjum! Utan á aðalbláberjum er blátt vaxlag, en undir þvi er blá- svartur grunnlitur, sem oft kemur I ljós — og þá eru berin dökk. Aöalbláberjalyng er mun viðkvæmara en bláberjalyng og helst illa við á berangri. En þar sem snjór skýlir á vetrum — i skóglendi, giljum, brekkum o.s.frv. þrifst þaö prýðilega. Dæmi um það sáum viö i Fells- skógi, þar likar lynginu tilver- an! Sumir fundarmenn lituöust um eftir sveppum og sáu t.d. kúalubba ætan vel og ennfrem- ur berserkjasvepp hinn skraut- legasta, hárauðan meö hvitum dilum. Isleifur Sumarliðason og Jón- as Jónsson „leiddu oss i allan sannleika” i skóginum — og beindu m.a. för okkar að dábtlu ævintýrahúsi umluktu trjám. Ráða þar rikjum bændur tveir, frændur, og skoðuðum við listi- lega útskorna muni annars þeirra, Friðgeirs Jónssonar, i húsinu og rituðum nöfn okkar i gestabók. úti fyrir hafði „Skóg- ræktin” látið slá upp borðum og raða á það hnossgæti, t.d. ljúf- fengu f latbrauði með hangikjöti ofan á, og ekki skorti ölið! Að loknum fundi, sunnudag- inn 27. ágúst var ekið áleiðis til Akureyrar. Isleifur skógarvörö- ur bauð okkur aö koma við i Vaglaskógi. Var þaö vel þegið og gengum við talsvert um skóginnog skoðuðum ræktunar- reiti og gróðurhús, undir leið- sögn Isleifs. Mikil og gagnleg starfsemi fer þarna fram, eins og kunnugt er. Tvö undanfarin sumur hafa skógarmaðkar herjaö grimmilega i skóginum og aflaufað stór svæði. Nú er þó skógurinn að ná sér aftur. A Fellsskógarmynd situr fólk- ið i brekku og hlustar á fræðslu- orð lsleifs. 1 einu birkitrénu i lundinum þarna, sátu norna- vendir (Taphrina sveppir) i þéttum þyrpingum. Sjaldan gera þeir verulegan skaða. 1 görðum eru þeir venjulega numdir burt, en það er hægra sagt en gert i skógi. „Hrörnar þöll sú stendur þorpi á” segir i fornum fræðum. Má heimfæra það upp á ein- mana birkihrísluna innan við Fellsskóg (sjá mynd). Þarna biðu nokkrir bilar og greip fólk i ber — í góðviðrinu. 1 Fnjóskadal er fróðlegt aö berasaman hlíðarnar austan og vestan ár. Austurhliðar dalsins er viða skógi og kjarri vaxnar, en vestan ár sést varla nokkur villt hrisla. Fyrrum óx þó einnig skógur i vesturhliöunum, en ásókn i hann mun snemma hafa orðið mikill. Þegar skógar voru eyddir að mestu i hinum þétt- byggöa Eyjafirði sóttu Eyfirö- ingar austur fyrir Vaðlaheiði til fanga, og hafa ásamt Þingeying- um nytjað allt sam hægt varaö nytja skógarkyns! „Merkin sýna verkin”! Skógarmenn rædduum vaxandi moldarmökk á dalnum i sunnanveðrum. E.t.v. þolir hinn þurrlendi dalur ekki auka sauðfjárbeit en málið er erfitt viðfangs, því að ekki er hægt að fjölga kúnum. Til þess er of erfitt aö koma mjólk á markaö að vetrinum, vegna snjóalaga. Skóglendimikiö var i dalnum fyrr á öldum. NU friðar og ræktar „skógræktin” nýja Fnjóskadalsskóga, sem fyrr er nefnt, og að Sellandi i Fnjóska- lad lagði Sigurður O. Björnsson um langt skeiö mikla stund á skógrækt. Fleiri leggja og hönd á plóginn i þeim efnum. Frá Akureyri flugu og óku fundarmenn i ýmsar áttir til heimkynna sinna. Undirritaður brá sér út á Arskógsströnd, æskustöðvá sina. Ströndin ligg- ur opin fyrir norðan- og norð- austanvindum. Vorar þar mun seinna en innan við fjörðinn, en oft sprettur vel aö lokum. Rétt utan við Fagraskóg rís Kötlu- fjall og fram af þvi ganga Hillur i bergstöllum nær alveg fram i sjó. Eru þar takmörk Arskógs- strandar og Galmarstrandar, sem nú er oftast kölluð Möðru- vallasókn. Að norðan skilur Hámundarstaðaháls Arskógs- strönd og Svarfaðardal. Hálsinn er allhár og er af honum hin feg- ursta útsýn bæði fram Svarf- aðardal og langt inneftir Eyja- firði. Hrisey blasir við all- skammt frá landi. Tvö sjávar- þorphafa myndast á Ströndinni — Hauganes og Litli-Arskógs- sandur. Hafa verið gerðar nokkrar hafnarbætur á báðum stöðunum. Er nú veriö að lengja hafnargaröinn á Flataskeri, Litla-Arskógssandi um 20 metra, en breidd verður 12 m. Þarna eru gerðir út þrir þilfars- bátar og nokkrar trillur. Ibúar eru rúmlega 100. Þess ber að geta að þessar hafnarbætur koma einnig Hris- eyingum og ferðamönnum að notum. Gengur daglega ferja mill Arskógssands og Hriseyjar i sambandi viö bíl- ferðir frá Akureyri og viöar. Voru t.d. farþegar á ferjunni 2300 I júii i sumar og 2300 i ágúst. Arið 1977 var farþega- gróður og garðar itlkiSÍ, \V, ■ *.1 ** Innanvið Fellsskóg 27/8 1978 I Fellsskógi S-Þing. 27/8 1978

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.