Tíminn - 24.09.1978, Side 25
Sunnudagur 24. september 1978
25
Frímerkj asaf narinn
Vanborgun
borganir og segir að það sé yfir-
leitt ekki gert og engin ástæöa
til að eyða tima i það.”
Þaö er rétt hjá bréfritara, að
þetta hefir verið hin raunveru-
lega framkvæmd á undanförn-
um árum. Ég hefi t.d. undanfar-
in 8 ár eða svo, fengið öll van-
borguð bréf beint i pósthólf mitt,
án nokkurra athugasemda. Ég
hefi hins vegar beðið viðkom-
andi póstafgreiðslumenn að af-
greiða bréfin samkvæmt þar
um gildandi reglum, sem þeir
hafa hiklaust gert hverju sinni.
Fylgir svo hér með mynd af
bréfi, samkvæmt gömlu regl-
unni um tvöfalt burðargjald.
Vanstimplun
Annar er sá hlutur, að pósthús
má ekki afhenda viðtakanda
bréf með óstimpluðum frimerk-
um. Þegar um er að ræða
innlend bréf er mál þetta yfir-
leitt leyst á þann einfalda hátt,
að afhendingarpósthúsið
stimplar merkin. En þegar um
er að ræða bréf frá útlöndum er
aftur meiri vandi á höndum. Þá
ber viðkomandi afhendingar-
pósthúsi að þristrika merki þau
sem óstimpluð eru, og setja
jafnframt á bréfið stimpil sinn,
svo að sjá megi hvar og hvenær
merkin voru strikuð. Ekki hefir
verið mikið af þessu gert og eru
þvi slik bréf nokkuð eftirsótt.
Birt er mynd af einu sliku bréfi,
nokkuð nýlegu.
SigurðurH. Þorsteinsson.
O Menn og málefni
Fyrir nokkru skrifaöi ég þátt,
þar sem að nokkru var gerð
grein fyrir vanborguðum bréf-
um. Nokkur bréf hafa mér bor-
ist vegna þessa þáttar og öll á
eina leið, að fá að lesa reglur
þær, sem gilda um meðferð
slikra bréfa. Hefi ég nú útvegað
þessar reglur og birti þær hér
með:
9.0. PÓSTGJÖLDIN.
GREIÐSLUSKYLDA.
GREIÐSLUAÐFERÐ-
IR.
9.1. Greiðsluskylda.
9.1.1. Að þvi undanteknu, er
segir i 9.6. Gjaldfrjálsar
sendingar hér á eftir,
skulu burðargjöld og
önnur póstgjöld vera að
fullu greidd fyrirfram og
bera merki þess að svo
sé með frimerkjum,
stimplum frimerkingar-
véla eða öðrum áprent-
unum, t.d. „Burðargjald
greitt”. Innrituð blöð og
timarit þurfa þó ekki að
bera neitt slikt merki
um, að burðargjald sé
greitt.
9.2. Vanborgaðarog óborgaðar
sendingar.
9.2.1. Sé burðargjald vanborgað
eða vanti alveg, skal
freista þess að ná til
sendanda og láta hann
borga það, sem á vantar.
Reynist það ókleift, skal
sendingin send áfram og
afhent viötakanda gegn
innlausnargjaldi. Sama
gildir, ef einhver hefur
samið um það sérstak-
lega fyrirfram að fá til
sin ófrimerktar sending-
ar en þá verður sending-
in að bera þess merki,
t.d. með áletrun „Má
láta ófrimerkt i póst”.
9.2.2. Aður en vanborguð send-
ing er send af stað, skal
póstmaður árita hana
eða stimpla, ofan til á
miðri framhlið, með bók-
stafnum „T” og skrá
burðargjaldið sem á
vantar sem teljara i
broti, þar sem nefnarinn
er burðargjald fyrir bréf
af fyrsta þyngdarflokki
til annarra landa.
9.2.3. Akvörðunarpósts>töðin
innheimtir innlausnar-
gjaldið af viðtakanda og
limir frimerki fyrir þvi á
sendinguna og dag-
stimplar þau. Innlausn-
argjaldið er fundið með
þvi að margfalda brotið
með tölu, sem er jöfn
burðargjaldi fyrir bréf af
fyrsta þyngdarflokki til
annarra landa, auk
þóknunar er sé jöfn
ábyrgðargjaldi eins og
það er á hverjum tima.
Einn bréfritari segir. „Ég
kom af fjöllum þegar ég las
þáttinn, þvi að póstmaðurinn
hérna innheimtir aldrei van-
INGVAR HELGASON
Vonorlandi v/Sogoveg — Simor 845)0 og 84511
Eigum mjög gott úrval af þessum
margviðurkenndu þroskaleikföngum
fyrir börn á ýmsum aldri
EUer
'oys
Kiddicraft
\þl '
G/?ow
UP
ÞROSKALEIKFÖNG
legu máli hvernig það mál
ræðst m.a. með tilliti til Jan
Mayen.
Þriðju nefnd sem fjallar um
mengunarvarnir og rannsóknir,
var ekki skipt i vinnuhópa
heldur hélt fundi sjálf enda er
hún langlengst á veg komin. I
þriðju nefnd hefur verið fjallað
um mörg atriði sem geta skipt
tsland miklu máli.
Þokast í áttina
Það mun hafa veriö ætlun for-
ystumanna hafréttarröastefn-
unnar að gefa út nýjan endur-
skoðaðan texta i lok fundarins
nú en af þvi varð ekki. Þó er
vafalitið að sumir vinnuhóparn-
ir náðu verulegum árangri ekki
sizt fyrstu nefndar-hóparnir.
Formenn þeirra lögöu fram
allitarlegar tillögur um
breytingar á texta sem vafalitið
stefna i samkomulagsátt. Hins
vegar er enn ósamkomulag um
ýmis veigamikilatriði en leysist
þau, getur farið af staö skriða
sem knýr fram samkomulag um
mörg önnur atriði sem eru að
verulegu leyti leyst en menn
hafa ekki viljaö ganga formlega
frá unz séð væri fyrir hvort
helztu deiluatriðin leystust. Ef
slik skriða færi af stað, þyrftu
strandrikin að vera vel á verði.
Textinn er þeim yfirleitt hag-
stæður nú en nær allar tillögur
um breytingar stefna að þvi að
draga úr þvi.
I lok fundarins nú var ákveðiö
aö halda sex vikna fund i Genf
næsta vor (19. marz-30. april) og
verður þess freistað þar að
ganga frá nýjum texta. Fram aö
þeim fundi og á honum verður
lögð mikil áherzla á að leysa
mál fyrstu nefndar. Horfur i
þeim efnum eru nú betri en
áður. Ósamkomulagið þar hefur
veriö milli iðnaðarveldanna og
þróunarrikjanna og hefur ekki
siður strandað á Jieim siðar-
nefndu. Fleiri og fleiri þróunar-
riki virðast nú skilja að þaö sé
þeim til hags, að samkomulag
náist og þvi vinna þau að mála-
miðlun bak viö tjöldin. Þetta
var greinilegt nú, þó að sýni-
legúr árangur yrði ekki meiri að
þessu sinni.
Það var spá margra i fundar-
lokin nú, að takist aö ná sæmi-
legum árangri á fundinum
næsta vor, muni ekki þurfa
nema einn fund til viðbótar og
yrði hann þó sennilega haldinn
næsta sumar. Undirritun nýs
hafréttarsáttmála gæti þá farið
fram í Caracas vorið 1980.
Þ.Þ.
VERDLAUNAGRIPIR
OG FÉLAGSMERKI ,
Fyrir allar legundir iþrótta. bikar-
ar. styttur. verólaunapeningar
t— Framleiöum felagsmerki
#1
fr
/^MagnúsE. BaldvinssonS
// Laugaveg. 8 - Reykjavik - Sim. 22804
w///«inm\\\\w
Bændur Bændur
Tveir ungir menn, sem vanir eru sveitar-
störfum, þó aðallega þeim sem unnin eru
yfir sumartimann, vilja taka að sér hirð-
ingu og starfrækslu á litilli jörð einhvers
staðar á landinu næsta sumar. Mætti
gjarnan standa i sambandi við að ábú-
endur vildu taka sér fri frá störfum i ein-
hvern tima. Vegna brennandi áhuga okk-
ar á málefninu heitum við þvi að stunda
störf okkar af dugnaði og samviskusemi
og gera allt okkar besta svo að allir aðilar
verði ánægðir að þeim loknum.
Þeir bændur sem áhuga hafa á framan-
greindu vinsamlega sendið tilboð til aug-
lýsingadeildar Timans merkt „SUMAR
79”.