Tíminn - 24.09.1978, Síða 27
Sunnudagur 24. september 1978
27
Simon Nicol
um gitarleikara á þessum tima,
en þaö er Richard Thumpson.
Sem ihlaupamaöur i Albion
Band getur Simon Nicol gitar-
leikari leyft sér að vera gagnrýn-
inn á hljómsveitina, en að hans
mati er lagt of mikið upp úr hinu
jíeikræna varðandi þjóðlögin sem
hann telur að sé á kostnað hljóm-
sveitarinnar sem hljómleika-
htjómsveitar.
Hann segir: „Mitt álit er það að
of miklum tima sé eytt i lista- og
menningarsnobbið i London og
þar af leiðandi er landsbyggðin
látin sitja á hakanum. Þessu
verður að breyta. Það eru margir
utan London sem aldrei hafa
heyrt um okkur getið og það er
okkar verkefni að komast i sam-
band við það fólk”.
Nicol eyðir tima sinum I að
leika með Albion og Fairport og
trúlega hefur hann verið i þessum
bransa lengur en nokkur annar i
hljómsveitinni. Frá 16 ára aldri
hefur hann ferðst um með Fair-
port, og að hans sögn hefur hann
aðeins orðið fyrir áhrifum frá ein-
„Vandræðin með mig eru þau
að ég er ómögulegur „session”
leikari”, segir Dave Mattacks
trommu/ásláttarleikari Albion
Band. „Ég nota hvert tækifæri
sem ég get til þess að láta Ijós
mitt skina á hljómleikum, en þar
nýt ég min. Ég tel það mikla upp-
hefð fyrir mig að leika með
hljómsveitinni og hreinan heiður
að hafa verið með á báðum stóru
plötum Albion Band. Að minu viti
á Ashley Hutchings fáa sina lika
og ég ber takmarkalausa virð-
ingu fyrir honum sem hljóm-
listarmanni”.
Mattacks lék á sinum tima með
Fairport Convention, eftir dauða
Martin Lamble, og með hljóm-
sveitinni lék hann af og til þar til
fyrir þrem árum er hann hætti.
Eftir það hefur hann leikið sem
„session” maöur og meðal þeirra
sem hann hefur farið með I
Dave Mattacks
hljómleikaférðir eru t.d. Andy
Fairweather Low og Joan Arma-
trading.
Jeff Wayne’s - War of the Worlds
- ýmsir flytjenaur
„Jeff Wayne’s musical version of War of the
Worlds” er lygilega merkileg plata þrátt fyrir að
um sé að ræða nýjan búning á annars alkunnri sögu
(Innrásinni frá Mars). Það er kannski skritnast við
þe ssa plötu að öfugt við það sem maöur gæti fyrir
fram haldið fær maður hreint engan leiða á henni
eftir nokkra snúninga á fóninum. Tónlistin er sér-
staklega viðfelldin og um leið „æsandi” þrátt fyrir
að alla plötuna i gegn gangi nokkuð svipað stef. Þá
skapar rödd Richard Burtons sérstaka stemmningu
en hann er sögumaður á plötunni og aldrei langt
undan. Auk hans fara með aðalhlutverk: Julie
Covington, David Essex, Justin Hayward, Phil Lyn-
ott, Jo Partidge og Chris Tompson. Lagið „Forever
auturnn" sungið af Justin Hayward, hefur viða
slegið i gegn á topp tiu listum þó að platan sé annars
ekki fyrir þá sem halda að músik sé bara taktgjöf i
dansi. Því má syo bæta við að hingaðkoma plötunn-
ar „War of the Worlds” markar mjög liklega upp-
haf „space-æðis” hér á landi en þetta æði er búið að
vera I tisku i bióhúsum og hefur breiðst út annars
staðar i hinum vestræna heimi.
—KEJ.
Brinsley Schwarz
Toughts of... uak
„Fifteen Thoughts of Brinsley Schwarz” er
hljómplata sem full ástæða er til þess að benda fólki
á að kynna sér. Þrátt fyrir að hér sé um gamlar
hljóðritanir að ræða, eru þetta bestu Iög Brinsley
Schwarz, og enn þann dag i dag eiga þau fullt erindi
til fólks.
Þegar hljómsveitin leystist upp áriö 1975 hafði
hún starfað I rúm niu ár og á þeim tima m.a.
hljóðritaö sjö stórar plötur, auk þess sem fjöldi ann-
arra hljóöritana liggur eftir þá félaga i hljómsveit-
inni, Nick Lowe, Ian Gomm, Brisley Schwarz, Bob
Andrews og Billy Rankin. E.t.v. er þaö fyrst nú sem
ljós rennur upp fyrir mönnum af hverju hér er mælt
svo fjálglega með þessari plötu, en fyrir þá sem enn
hafa ekki kveikt á perunni skal það upplýst hér að
umræddir hljómlistarmenn eru nú I fararbroddi
breskra „New Wave” hljómlistarmanna og þá
einkum og sér I lagi Nick Lowe. Hann er nú eins
konar æðsti prestur nýbylgjunnar og sólóplata hans
„Jesus of Cool” sem kom út fyrir skömmu, h'efur
hlotið mjög góðar viötökur.
Það er-Lowe sem samið hefur flest laganna á
þessari „úrvalsplötu” Brinsley Schwarz, en hún
hefur aö geyma fimmtán lög/hugsa'nir og er þaö
stórmerkilegt hvað þessi lög eiga mikiö erindi til
fólks enn þann dag I dag, en aldur þeirra er á bilinu
3—9 ára. Flest laganna eru I,,rock-blues” stil, en
önnur áhrif s.s. „country” og „reggae”, eru
auöheyranleg. Astæðan fyrir þessum margbreyti-
leik mun vera sú að BS voru I stöðugri þróun allan
sinn feril, og komu þeir vfða við. Ekki hlutu þeir
almennar vinsældir á sinum tima, enda samkeppni
hörð, og trúlega á það sinn þátt I þeirri fjölbreytni
sem er að finna á plötunni. Eitt er þaö sem kemur
uppi hugann er maður hlýðir á þessi lög, en það er
CBS 96000 /Fálkinn
★ ★ ★ ★
- Fifteen
30177 /Fálkinn
fullvissan um það að BS hafi á sinum tima veriö
langt á undan sinni samtið. Ahrifa þeirra gætir enn
þann dag i dag og sem upphafsmenn „Kráarrokks-
ins” (Pub-Rock) lögðu þeir grunninn fyrir hljóm-
sveitir eins og Stranglers, Graham Parker and the
Rumours, Dr. Feelgood, hljómsveit Ian Durys og
margar fleiri.
Umslagið er tileinkað Mao formanni og eitt er vist
og það er það að þessi plata er jafn ómissandi þeim
sem áhuga hafa á rótum nýbylgjunnar og rauða
kverið var ómissandi fyrir Kinverja. —ESE
FIFTEEN THOUGHTS
OF
BRINSLEY SCHUARZ
★
★ ★ ★ ★ ★ —
Kjprgardi
SÍMAR:
Auk þess að vera með verzlunina fulla af
nýjum húsgögnum á mjög góðu verði og
greiðsluskilmálum höfum við i
ÚTSÖLU-HORNINU:
Létt raðsófasett kr. 45.000.-
Ruggustóll kr. 60.000.-
Borðstofuskenkur
(sem nýr) kr. 75.000.-
Svefnsófasett kr. 110.000.-
Raðsófasett m/ 2 borðum kr. 110.000.-
Borðstofuborð og 4 stólar kr. 75.000.-
Sófasett4ra sæta sófi kr. 85.000.-
Simasæti kr. 25.000.-
Nýkomið hlaðrúm, innskotsborð
speglar og bókaskápar
Eins og þú sérð —
EKKERT VERÐ
f
Garðbæingar
Sundlaugin verður opnuð á ný, mánudaqinn
25. september.
Forstöðumaður
Til sölu
Stálhús á Willy’s jeppa (Mayer),
Upplýsingar i sima (91) 2-28-11 og (91) 1-
17-73.
® \ 9 M • J • I •
ÞAÐ GERIR ÞÚ EF ÞÚ REYKIR.
í TÓBAKSREYK ERU FJÖLMÖRG
ÚRGANGS- OG EITUREFNI, SEM SETJAST
í LUNGUN OG VALDA HEILSUTJÓNI.
SAMSTARFSNEFND
UM REYKINGAVARNIR