Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 27. septémíer 1978 Líkamsæfingar eru nauösyn Ginger Hogers (66 ára) hefur þátt i sjón- varpi i Bandarikjunum og sér um hann ein. Hún er mikið í simanum þess vegna. Þá notar hún timann til að gera æfingarnar sinar. 1 stuttum viðtölum situr hún venjulega og teygir fyrst annan fótinn út i loftið og siðan hinn og myndar hringi. Ef sam- taiið er liklegt til að dragast á langinn, leggst hún á bakið á gólfið og hjólar með fót- unum. En verra þykir henni að þurfa alltaf að vera að hugsa um útlitið vegna sjónvarpsþáttar- ins. — Ég má bara narta innan úr ham- borgaranum og verð al- gjörlega aö neita mér um franskar kartöflur, sem eru mitt uppáhald. Og svo finnst mér leiðinleg fyrirhöfnin og hár- og handsnyrtingu og að máta föt. Það vildi ég láta gerast án þess að ég væri viðstödd. Eartha Kítt syngurí sjónvarps- auglýsingu — fyrir 111 pund á sekúndu! með sprautustút og söng um leið hvatn- ingarorð til allra um að y nota þetta sérstaklega góða sódavatn i drykk- inn sinn, þá verði fjör f Eartha Kitt var nýlega á hraðferð i London. Hún kom með þotu á Heathrow-flugvöllinn klukkan 6 að morgni frá New York. Hún hafði fengið eins dags fri frá Broadway-leikhúsinu, þar sem hún leikur i söngleiknum Timbuktu. Klukkan átta þennan sama morgun var söng- konan komin upp á svið, sem útbúið hafði verið af ráðamönnum fyrir- tækis nokkurs, sem sel- ur sódavatn i sérstökum flöskum, sem sprautar þvi i glösin með frussi miklu og loftbólum. Eartha Kitt var klædd I silfurlitaðan heklaöan kjól, alveg niðþröngan, og undir honum var hún i húðlituöum undirkjól. Hún sveif um sviöiö með sódavatns-flösku „partýinu” syngur . .. Eartha og dansar um * sviðið I hvitum skýjum, (. f sem isvél framleiðir og setur þessi hvita isþoka draumablæ á auglýs- inguna. Upptaka sjónvarps- auglýsingarinnar tók allan daginn, og söng- . ^ konan gaf sér ekki tíma * tilþessaðfaraimat.en ;«* Jfc ,"**?.*? 2.Í r nartaðí i samloku og iWœkWK^mSnSS^SSfiWt drakk kampavin úr pappirsbikar til að hressa sig upp um há- næsta morgun eld- degið. — Mér finnst snemma þaut hún aftur gaman að vinna, sagði af stað til Ameriku meö hún við blaðamenn, að Concorde-þotu. — Það afloknum þessum langa er leiðinlegt að geta og stranga degi, en ekki verið lengur i Lon- don, þvi að það er sú borg, sem tók mér best, þegar ég var að byéja söngferil minn, sagði Eartha og brosti svo sinu breiða brosi. -^frrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr með morgunkaffinu — Þetta hefur veriö svo skcmmtilegt kvöld, — viltu lofa þvi að eyöileggja það ekki fyrir mér...? „Grilliö sem nágrannakona min var að fá sér, tekur að- eins einn og einn kjúkiing I einu! HVELL-GEIRI SVALUR < Þetta 1 allt ööru Utur | Rétt.en hvernig \ Arn | væri aö taka "S 'p loftmyndir, og l'afa ' | flekann hér viö stjóra til aö y\ merkja staöinn. Vi^ útilokum ^ Rétt - mjög enginn mundi djúpar ) sökkva fjársióöi j ý svo djúpt aB <! holur. jy botninn sæist )\ —?yrx... ekki. ínUBBUR ^hkikikiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.