Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 7
Miövikudagur 27. september 1978 mtm 7 Við lok kjaradeilu Mestan hluta þessa árs hefur verkalýðshreyfingin háð baráttu fyrir rétti sinum. Úrslit hafa nú ráðist og sigur verka- fólks er i höfn að þessu sinni. Vonandi hafa stjórnmálamenn- irnir dregið nokkurn lærdóm af þessari deilu og væntanlega munu stundir liða þar til gengið verðurá gerða samninga likt og gert var með lögum fyrr á þessu ári. Kjaradeilan stóð yfir á við- kvæmum tima þegar saman fóru tvennar kosningar. Bland- aðist þvi flokka pólitikin inn i kjarabaráttuna meira en oft áður, en það er að minu mati óæskilegt. Ég hef þá trú á styrk verkalýðsfélaganna, að ég tel að sigur hefði unnist i þessari kjaradeilu þótt úrslit kosninganna hefðu orðið önnur. Rofni hlekkur, minnkar átakamátturinn Ég minni á árangur einstakra félaga, sem samið höfðu fyrir kosningar um fullar visitölu- bætur á lægstu launin. Má i þvi sambandi nefna Verkalýðsfélag Borgarness, sem samdi viö Borgarneshrepp, Kaupfélag Borgfirðinga og fleiri atvinnu- rekendur. í þessum samningum var komið til möts viö kröfur félags- ins og sýndu þeir aðilar sem að þvi stóðu gott fordæmi. Þetta ætti að minna menn á, að sér- hvert verkalýðsfélag er mikil- vægt fyrir sina heimabyggð og fyrir heildina, þvi rofni hlekkur er átakamátturinn minni. Það er áriðandi, að heildarsamtökin stuöli ötullega aö þvi að efla fé- lagseiningarnar. A styrk hinna einstöku félaga hvort sem þau vorustóreða smá, byggist starf og framtið verkalýðshreyfing- arinnar. Kjarasamningarnir i Borgar- nesi voru gerðir i góðu samráði við A.S.I. og Verkamannasam- bandið. Nokkrir atvinnurekend- ur lýstu andúð sinni á þessum samningum. Röðull, málgagn Alþýðubandalagsins i Borg- arnesi, kallaði samninginn við Borgarneshrepp „kosninga- bombu” og þá sem að honum stóðu „afturhaldsöfl i hrepps- nefnd”. Viðbrögð sem þessi sýna vel hversu slæmt er að blanda um of saman flokkapólitik og verkalýðspólitik. Jafnvel einlæg- um verkalýðssinnum getur hvarflast sýn i róti kosninga- baráttunnar og geta menn snú- ist gegn málum sem þeir annars mundu fagna. Breyttir timar, breytt vinnubrögö Mikiðhefur veriðrætt og ritað um mótmælaaðgerðir verka- lýðsfélaganna. Um þetta mál eru skiptar skoöanir eins og eðlilegt er. Ég tel rétt að leitaö sé nýrra baráttuaöferða og ekki sé alltaf gripið til þess ráös að boða allsherjarverkfall, efsam- komulag næst ekki. Ekki er vist að baráttuaðferð, sem talin er heppileg i dag sé nothæf i næstu kjaradeilu. Breyttir timar krefjst breyttra vinnubragða. Af þessum ástæðum má verka- lýðshreyfingin ekki vera of fast- heldin á baráttuaðferðir. Ráðherrarnir eiga að upplýsa þátt Framsóknar flokksins Lög rikisstjórnarinnar um efnahagsráöstafanir frá i febrú- ar, sem leiddu til kjaradeilunn- ar, voru að minu mati vanhugs- uð. Því hefur oft veriö haldið fram, að ráðherrar Framsókn- arflokksins hafi átt mestan þátt i aö móta þessi lög. Slikar sögu- sagnir virðasthafa fengiö góðan hljómgrunn hjá ýmsum. Fróðlegt væri aö ráðherrar Framsóknarflokksins sem hér áttu hlut aö máli gerðu opinber- lega glögga grein fyrir þætti Framsóknarflokksins við mótun áðurnefndra laga. Sú spurning hlýtur aö vakna hver hafi veriö hlutur efnahagssérfræöinga og JÓN AGNAR EGGERTSSON rikisstjórnarinnar við þessa lagasmið. Framsóknarflokkurinn hefur ekki nefntsig „Verkalýðsflokk” Slikar nafngiftir eru að minum dómi litils virði. Mestu skiptir, að stjórnmálaflokkar sýni í verki skilning á baráttumálum launþegasamtakanna. Milli stjórnmálaflokka og verkalýðs- hreyfingar þarf að rikja gagn- kvæmt traust, sem byggt er á eðlilegum skoöanaskiptum. Að minu áliti á verkalýðshreyfing- in ekki að taka við skipunum frá einstökum stjórnmálaflokkum hvaða nafni sem þeir nefnast. Þvi miður er hægt að finna þess dæmi aö Framsóknar- flokkurinn hefur ekki tekið nægjanlegt tillit til sjónarmiða launafólks, samanber kjara- skerðingarlögin frá þvi I febrú- ar. Slikt ber vissulega að harma. Ef að er gáð má eflaust finna dæmi þess, að aðrir stjórnmálaflokkar, sem starf- andi eru i landinu hafi veriö aö- ilar að ráðstöfunum sem ganga gegn hagsmunum verkafólks. Slfkt er ekki afsökun fyrir framsóknarmenn. Þáð vill oft gleymast, aö Framsóknarflokk- urinn hefúr veriö i forustu þeirra vinstri stjórna sem myndaðar hafa verið hér á landi og hefur átt þátt i framgangi fjölmarga réttindamála laun- þega. Vonandi heldur flokkur- inn áfram á þeirri braut að vinna að meiri jöfnuöu i þjóöfé- laginu meö þvi að stuðla að bættum hag þeirra sem minna mega sin. Fyrstu verkin lofa góðu Þaö er sérstakt fagnaöarefni, að Ólafi Jóhannessyni skyldi nú takast myndun vinstri stjórnar. Fýrstu verk rikisstjórnarinnar virðast lofa góðu. Þessi stjórn þarf að taka á við erfiö verkefni. Með sam- hentu átaki þarf að draga úr óðaverðbólgunni sem rikt hefur undanfarin ár. Bæta þarf úr fé- lagslegu misrétti, þvi oft fer þaö saman, aö þeir. sem lægsta kaupið hafa, búa við minnst félagslega réttindi. Mikilvægt er að gott og traust samstarf takist með rikisstjórn- inni og launþegasamtökunum. Orðagjálfur afturhaldsafla, sem veitast aö stjórninni munu verðahenni styrkur i þeirri við- leitni aö taka tillit til sjónar- miða verkafólks við stjórnun landsins. Stutt jaíntefli, en skemmtilegt Tuttugasta og sjöunda einvigis- skákin i Baguio, sem tefld var i gær varð heldur stutt, en engu aö siöuransifjörleg.Karpovbrá nú i annað skipti út af þeim vana, aö leika kóngspeöi i fyrsta leik og upp kom, svokallað hollenskt af- brigöi enska leiksins. Heims- meistarinn fékk rýmra tafl út úr byrjuninni, en áskorandinn fann skemmtilega og árangursrika varnarleiö og þegarKarpovbauð jafntefli eftir 27 leiki var til litils aö tefla meira. 26. einvigisskák Hvitt: A. Karpov Svart: V. Kortsnoj. Enskur leikur 1. c4 ♦Þessum leik beitir Karpov svona á 20 skáka fresti, hann lék vist lika 1. c4 i 6. skákinni). 1. - - e5. 2. Rc3 — d6 3. g3 — f5 (Hollenska uppbyggingin er ' tvimælalaust djarfasta, en jafnframt hættulegasta leið 0 Sykur skýrt fram aö okkur Hvergerö- ingum er þaö mikið áhugamál aö ún veröi reist I Hveragerði. Sllk verksmiöja yrði Hvergeröingum mikil lyftistöng i atvinnumálum. Við höfum meira aö segja ætlaö verksmiðjunni stað, fyrir aftan Hamarinn inni i dalnum, á svo- kölluðum Vorsabæjarvöllum. —Það er taliö að stofnkostnaður við verksmiöjuna yrði 2 1/2 millj- arður krðna. Við myndum miöa stærð og afköst verksmiðjunnar við að hún gæti annað innanlands- neyslunni sem er 11 þúsund tonn á ári. Það þýöir að viö myndum hreinsa 30 þúsund tonn af „melassa” árlega. —Við höfum rætt við forráöa- menn finnsku sykurverk- smiöjanna Finn Sugar Engineering og þeir vilja selja okkur efnið, sem við þyrftum. Ég skoðaði verksmiðjurnar hjá Finnunum i sumar. Engin mengun verður við vinnslu sykursins og þaö er ekki svo litill kostur, sagði Siguröur Pálsson, sveitarstjóri, að lokum. svarts i þessari byrjun). 4. Bg2 7 Rc6 5. d3 — Rf6 6. e3 — Be7 7. Rge2 — 0-0 8. 0-0 — De8 (Svipuð uppbygging sést oft i hollensku vörninni.og I Lundúna- mótinu 1851 lékuþeir Staunton og Horowitz gjarna svona). 9. f4 — Bd8 10. a3 — Hb8 (Upphaf frumlegrar áætlunar). 11. b4 — Be6 12. Rd5 — 12. - b5! (Skemmtileg gagnsóknarleið, sem hefur trúlega komið Karpov á óvart). 13. Bb2 — bxc4 14. dxc4 — e4 (Stingur upp i biskupinn á g2). 15. Rxf6+ — Bxf6 O Ályktun nema til þess að efla og treysta kennaramenntun i landinu og harmar það og átelur að rikisvaldið skuli leyfa sér að koma i veg fyrir æfingakennslu kennaranema með þvi að standa i vegi fyrir ■þvi að þetta réttlætismál nái fram að ganga. Að lokum þakkar fulltrúa- ráðið forystumönnum sam- takanna hið mikla starf sem þeir hafa á sig lagt til þess að fá stjórnvöld til að efna það fyrirheit i siöustu kjara- samningum aö meta kennara- próf jafngild til launa. Jón Þ. Þór skrifar um heimsmeist- araeinvígið i skák_____________y 16. Bxf6 — Hxf6 17. Hcl — a5! (Svartur verður að losa um a — peðið. Hefðihviturnáðaö leikab5 ESE — Visitölunefndin svo- kallaða mun hefja störf einhvern næstu daga en i gær, eftir að allar tilnefningar aðila vinnumarkaös- ins höfðu borist rlkisstjórninni var ákveðið aö Jón Sigurðsson, hagrannsóknarstjóri skyldi skipaður formaður nefndarinnar. I fréttatilkynningu sem borist hefur frá rikisstjórninni um þetta mál segir eftirfarandi: Rikisstjórnin hefur skipað nefnd fulltrúa launþega, atvinnu- rekenda o’g rikisvalds til þess aö gera tillögur um endurskoöun viðmiðunar launa við visitölu. Tillögur þessar skulu miða aö þvi aö draga úr veröbólguáhrifum af vixlgangi i verðlags- og kaup- gjaldsmálum og stuðla að tekju- jöfnun. Nefndin skal hraða störfum á meðan peöiö stóð enn á A7 hefði vörnin orðiö svörtum mun erfiöari). 18. b5 — Rd8 19. Hf2 (Karpov er alltaf sjálfum sér likur. Tal hefði varla hugsað lengi um leikinn 19. g4). 19. » Rb7 20. Bfl — Rc5 21. Rc3 — Bf7 22. Rd5 — Bxd5 23. cxd5 — Rd3 (Kortsnoj er hæstánægöur með jafnteflið). 24. Bxd3 — exd3 25. Dxd3 — Dxb5 26. Dxb5 — Hxb5 27. Hxc7 — Hf7 eftir þvi sem kostur er og lögð er áhersla á að skilaö verði fyrsta áliti fyrir þ. 20. nóvember. 1 gær var ákveðið á fundi i Far- manna og fiskimannasambands tslands að Ingólfur S. Ingólfsson formaður sambandsins tæki sæti I nefndinni og áöur haföi veriö ákveðið að Þorsteinn Geirsson skrifstofustjóri i Fjármálaráöu- neytinu yröi fulltrúi Samninga- nefndar rikisins. Aö öðru leyti veröur nefndin "skipuð eftirtöldum mönnum: Frá ASl: Asmundur Stefánsson og Eðvarð Sigurðsson, frá VSI Brynjólfur Bjarnason og Jónas Sveinsson,frá BSRB: Haraldur Steinþórsson,frá Vinnumálasam- bandi Sam vinnufélaganna : Július Kr. Valdimarsson, frá BHM: Jónas B jarnason og eins og Og nú leit Karpov á Kortsnoj og bauð jafntefli, án milligöngu dómarans. Kortsnoj, sem varð svo hissa aö hann gleymdi að reiöast, þáði boöið þegar i stað. „Þeim er að fara fram”, sagði Lothar Schmid þegar báöir voru farnir úr salnum. Jón Þ. Þór. áður segir þá verður Jón Sigurðs- son hagrannsóknarstjóri for- maður nefndarinnar. Þá munu ráöherrarnir Tómas Arnason, Kjartan Jóhannsson og Svavar Gestsson hafa samráö við aðila vinnumarkaöarins og fylgjast meö störfum nefndarinn- ar. Timinn sneri sér i gær til Jóns Sigurössonar hagrannsóknar- stjóra, nýskipaðs formanns visi- tölunefndarinnar, og var hann að þvi spuröur hvenær hann mundi kalla nefndina saman til fyrsta fundar. Jón Sigurðsson sagöi að þaö hefði enn ekki verið ákveðið en væntanlega yrði það gert fljótlega og fyrsti fundur nefndarinnar þá haldinn einhvern næstu daga. Jón Sigurðsson hagrannsóknastjóri: Skipaður formaður vísitölunefndarinnar Kallar nefndina saman til fyrsta fundar einhvern næstu daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.