Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 27. september 1978 15 iOOOOOOOO Harald Schumacher, markvörður Kölnar á æfingu i gær. Valsmenn mæta Magdeburg í kvöld Valsmenn mæta i kvöld a- þýska iiðinu Magdeburg i sið- ari leik liðanna i Evrópu- keppni bikarhafa. Eins og flestum er kunnugt, og ölium eflaust enn i fersku minni gerðu Valsmenn eftirminni- legt jafntefli við Magdeburg I fyrri leiknum, sem fram fór á Laugardalsvellinum fyrir hálfum mánuði. Ingi Björn tryggði Valsmönnum þá ann- að stigið er hann skoraði mikilvægt mart úr vitaspyrnu 20 min. fyrir ieikslok. Valsmenn munu þvi mæta til leiks i kvöld fullir sjálfs- trausts og vonandi tekst þeim vel upp í ieiknum, þvi aldrei hefur islenskum félagsliðum gengið eins vel i Evrópu- keppnunum og i haust, og þvi væri það vissulega punkturinn yfir i-ið ef Valsmenn og Akur- ensingar næðu hagstæðum úr- slitum i kvöld. __§g__ — Akurnesingar hafa mjög góðu liði á að skipa,” sagði Hannes Weisweiler fram- kvæmdastjóri Kölnar og ,,heilinn” á bak við liðið. — Akurnesingarnir eru reyndar miklu betri en ég bjóst við nokkru sinni og þeir komu okkur á óvart i Þýskalandi. Það þurftiekki sérfræðing til að sjá að þar fór maður sem veit hvað hann vill. Allar fyrirskipan- ir hans voru hnitmiðaðar og leik- menn fóru i einu og öllu eftir fyrirmælum hans. Það vakti helst athygli i gær, aö stjörnur liðsins sem voru allar sagöar mundu koma voru ekki á æfingu og komu ekki með til STEFAN GUNNARSSON... aftur I landsliðið — nú sem fyrirliði. Harald Konopka landsins. Þeir Dieter Muller, Heinz Flohe og Okudera voru ekki á æfingu og ekki með liðinu hérlendis. Engu að síður er valinn maður i hverju rúmi hjá þeim og varamenn Kölnar myndu sæma sér vel i hvaða liði sem væri. Fimm leikmennKölnar vorumeð v-þýska landsliöinu i Argentínu þeir: Bernhard Cullmann, Her- bert Zimmermann, Heinz Flohe, Herbert Neumann og Dieter Muller. Auk þessara er einn belgiskur landsliösmaöur með liðinu Roger van Gool og svo Japaninn Yasuhiko Okudera sem leikiðhefur með landsliði Japana. Leikmennliösins eru allir mjög tekniskir og þaö var gaman að sjá til manna eins og t.d. Stracksem er miðvörður og stærsti maöur 8 nýlíðar fara til Færeyja með islenska landsliðinu i handknattleik, sem leikur 2 landsleiki gegn Færeyingum Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðseinvaldur I handknatt- leik valdi i gærkvöldi 14 manna landsliðshóp, sem heldur til Fær- eyjará fimmtudaginn til að leika tvo landsleiki gegn Færeyingum. Fyrir viku valdi Jóhann Ingi 22 manna landsliðshóp og kom val hans þá geysilega á óvart, þar sem hann útilokaði marga af okk- ar snjöllustu handknattleiks- mönnum frá landsliöinu. Valið á landsliðinu sem heldur til Fær- eyjar er beint framhald af fyrra vali landsliöseinvaldsins — það fara 8 nýliðar með landsliðinu til Færeyja og þá eru 4 leikmenn valdir aftur i landsliðið eftir árs fjarveru. Aðeins tveir leikmenn sem léku i HM-keppninni f Dan- mörku eru i liðinu en það eru þeir Viggó Sigurösson, Vikingi og Bjarni Guömundsson Val. Annars er landsliðið skipað þessum leikmönnum. Markverðir: Jens Einarsson IR Brynjar Kvaran Val Aðrir leikmenn: Bjarni Guömundsson Val Steindór Gunnarsson Val StefánGunnarsson Val — fyrirliði Þorbjörn Jensson Val Páll Björgvinsson, Vikingi Viggó Sigurðsson Vikingi Siguröur Gunnarsson Vikingi Ólafur Jónsson Vikingi Gústaf Björnsson Fram Ingimar Haraldsson Haukum Simön Unndórsson KR Friðrik Jóhannsson, Armanni. Sex þeir siðastnefndu ásamt báðum markvörðunum eru ný- liðar i landsliðinu. Lausanne áfram Lausanne frá Sviss vann i gærkvöldi Juenesse Esch frá Luxemburg 2:0 i UEFA-kcppn- inni. Fyrri ieik liðanna lauk með jafntefli 0:0. -SSv- Hannes Weisweiler og Hannes Löhr, aðalmennirnir á bak við velgengi Kölnar s.l. ár, stjórnuðu æfingunni I gær. liðsins sem stjórnaði knettinum af snilld. Þetta er þvi miður allt of sjaldgæft um islenska miöverði, þó svo að þeir finnist hérlendis. Leikmenneins og Littbarski, sem leikur að öllum likindum með á morgun —ermjög skemmtilegur leikmaður og gaman að fylgjast með honum. Akurnesingar eiga þvi erfitt verkefni fyrir höndum i dag. Leikmenn Kölnar eru allir, eins og George Kirby þjálfari Skaga- manna sagði viðblm.igær „snill- ingar með knöttinn” og allir leik- menn liðsins eru frábærir sóknar- menn og geta auðveldlega skotist upp kantinn með leifturhraða og skapað þannig mikla hættu.” Akurnesingarnir héldu til Þing- valla i gærkvöldi og voru á æfingu snemma i morgun en halda siðan áleiðis til Reykjavikur. Kirby sagði aö hann teldi að Skaga- menn ættu mikla möguleika á sigri þar sem þrir af bestu mönn- um Kölnar lékju ekki með en til þess að sigra þyrftu þeir að ná al- gerum toppleik. Leikurinn i dag hefst kl. 17 á Laugardalsvellinum og ekki er að efa aöSkagamenn leggja sigalla fram gegn þessum risum v-þýskrar knattspyrnu. —SSv— Gerd Strack Smá-punktar Ncw York Cosmos lék I gær- kvöldi við Chelsea á Stamford Bridge i London að viðstödd- um tæplega 40.000 áhorfend- um. Johann Cruyff lék með Cosmos — aðeins þennan eina leik og hann hafði úrslitaáhrif, þvi Cosmos náöi jafntefli 1:1. Dennis Tueart skoraöi fyrst fyrir Cosmos á 32. min. eftir góða fyrirgjöf Steve Hunt (áð- ur hjá Villa). Það var svo ekki fyrr en á lokaminútu leiksins, að Ray Wilkins jafnaði fyrir Chelsea meö hörkuskoti. Everton vann 5:0 Everton lék i gærkvöldi sið- ari leik sinn viö irska liðið Finn Harps og sigraöi auð- veldlega 5:0. Fyrri leik lið- anna lauk með sömu tölu. Mörk Everton i gær gerðu: King, Latchford, Ross, Dob- son og Walsh. Ahorfendur voru 21.611. McLeod sagði af sér Ally McLeod framkvæmda- ■stjóri skoska landsliösins i knattspyrnu sagöi starfi sinu lausu i gaa'kvöldi. Hann mun taka við Ayr United. McLeod hefur verið við stjórnvölinn ■ hjá landsliðinu i 16 nránuði, en velgengni liðsins hefur ekki veriö ýkja mikil ■ siöustu 4 mán. þessa timabils, sbr. sorgarsagan I Argentinu. Rey k j a v ikur m ótið i handbolta Reykjavikurmótinu I hand- bolta var fram haldið i gær- kvöldi i Laugardalshöllinni. Fyrst léku Fylkir og Vfkingur og var þar um jafna viðureign að ræða, a.m.k. framan af. T.d. var jafnt 6:6, en síöan sigu Vikingarnir fram úr og i hálfleik var staðan 9:7. 1 seinni hálfleiknum breikkaöi biliö stöðugt og lokatölur uröu 18:12 fyrir Viking. Þá léku Valsmenn og Þrótt- arar. Þar var nákvæmlega sama sagan og var leikurinn mjög jafn til að byrja með. Siðast var jafnt 7:7, en þá komu 5 mörk frá Val I röð og staðan var 12:7 i hálfleik. Þróttarar tóku siðan mikinn kipp i upphaf^seinni hálfleiks og munaði mmnstu ab þeir jöfnuðu metin —- staöán 15:14 á timabili. En einmitt þegar mest reið á brugðust Þróttar- árnir og t.d. Halldór Haröar- son átti a.m.k. fjögur ótima- bær skot og Valsmenn gengu á lagið og gerðu fimm siöustu mörk leiksins — lokatölur 20:14. —SSv— „Akranes er mjög gott liö” - sagði Hannes Weisweiler framkvæmdastjóri 1. F. C. Köln

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.