Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 12
12 Miövikudagur 27. september 1978 Miövikudagur 27. september 1978 f1 — Lögregla og slökkvilið ______ ______________, Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökk viliðiö og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. -Haf narf jörður : Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100._ — Bilanatilkynningar ______________________ ' Vatnsveitubilanir slmi 86577. r Símabilanir simi 05. Rilanavakt. borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl.' 8, árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn., Rafmagn: i Reykjavik og1 Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. IKtaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka -i sim,- svaraþjónustu borgarstarís-| manna 27311. [ Heilsugæzla Kvöld—, nætur— og helgi- dagvarsla apóteka i Reykjavik vikuna 22. til 28. september er i Ingólfs apóteki og Laugarnesapotrki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á Sunnu- dögum, heígidögum og allmennum fridögum. ' Slysavaröstofan : Simi 81200,’ eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifrcið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00: mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi, 11510. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tilv föstud. kl. 18.30 til 19.30* Uaugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. 11 ■""" i Félagslíf Ljósmæðratetag isianus. Skilafrestur vegna stéttartals ljósmæðra er til 1. okt. n.k. Eyðublöð og upplýsingar i skrifstofu félagsins, Hverfisgötu 68A, simi 24295. Aðalfundur Félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldinn þriðjudaginn 3. okt. kl. 20.30 i Domus Medica. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: heldur haustfagnað i Félags- heimilinu, 2. hæð, fimmtu- daginn 28. september kl. 20.30. Konur mætið vel og stundvis- ' lega. Stjórnin. Félag einstæðra foreldra Fyrsti fundur haustsins verður miðvikudaginn 27. sept. kl. 21 i Lindarbæ. Rætt verður um barnaverndarmál og mun Bragi Jósepsson formaður Barnaverndar- nefndar Reykjavikur reifa málið og svara fyrirspurnum. Gestir og nýir félagar. velkomnir. Stjórnin Kjarvaisstaðir Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga frá , kl. 14 til 22. Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningaskrá eru ókeypis. Ljósmæðrafélag lslands Félagsfundur verður að Hall- veigarstöðum mánudaginn 2. október kl. 20.30. Fundarefni: 1. Félagsmál 2. Nýútskrifaðar ljósmæður sérstaklega boðnar vel- komnar. 3. Steinunn Harðardóttir félagsfræðingur ræðir það sem hún kallar félagsfræði heilsunnar. önnur mál. - Stjórnin Safnaðarfélag Asprestakalls, heldur fund i tilefni 15 ára af- mælis safnaðarins sunnudag- inn l.okt.að Norðurbrún 1, og hefst hann að lokinni hátiöar- messu. Kaffisala til ágóða fyrir kirkjubygginguna og fleira. Allir velkomnir. Daglega Hallgrimskirkjuturn er opinn alla daga frá kl. 2— 4 nema sunnudaga kl. 3 —5. r ^ Ferðalög Föstud. 29/9 kl. 20 LandmannalaugarJIattver, Jökulgil, Skalli (1017m) Brennisteinsalda, Ljótipollur, Gist i húsi. Fararstj. Jón I. ■> Bjarnason. Uppl. og farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a s.14606. Útivist Föstudagur 29. sept. kl. 20.00 Landmannalaugar—Jökul- gil—Hattver. Farið verður i Jökulgilið og inn i Hattver er færð leyfir. Annars er gengið um nágrenni Landmanna- lauga. Þar sem þetta er sið- asta ferðin i ár, bjóðum við uppá lækkað fargjald eða kr. 8.500.- fýrir utanfélagsmenn og 8.000,- fyrir félagsmenn. Gist I sæluhúsinu. Laugardagur 30. sept. kl. 08.00. 1. Þórsmörk—Haustlitaferð. Farnar gönguferðir um Mörk- ina. Gist i sæluhúsinu. 2. Emstrur—Þórsmörk. Ekið inn Fljótshliðina. Siöan farið yfir Fljótið á nýju brúnni i sæluhús Ferðafélagsins á Emstrum. Gengið þaðan i Þórsmörk. Farið verður yfir Emstruána á nýju göngu- brúnni. Allar nánari upp- lýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Ath: sérstakt haustverð kr. 6.500,- Ferðafélag Islands f ----------------- Árnað heilla Guttormur Sigurbjörnsson forstjóri, Sunnubraut 10 er sextugur i dag miövikudaginn 27. sept. Hann er að heiman. Sextugur er i dag Kristján Guðmundsson bóndi Brekku Ingjaldssandi önundarfirði. Hann hefur búið þar allan sinn búskap og tók hann við búinu af föður sinum Guðmundi Einarssyni, refaskyttu. Kona Kristjánser Arlilja Jóhannes- dóttir, og hafa þau eignast 12 börn og eru 10 þeirra á lifi. Kristján verður heima á af- mælisdaginn. krossgáta dagsins 2866. Krossgáta Lárétt 1) Náðhús 6) Miödegi 8) 100 ár 9) Bið 10) Dans 11) Stia 12) Tunnu 13) Glöð 15) Dansi Lóðrétt 2) Gáfaða 3) Eldivið 4) Dauða 5) Blakka 7) Póll 14) Malmur % -p 5 H r _ W 8 m: w m m i E é/3 TT u zm Ráðning á gátu No. 2865 Lárétt 1) Illar 6) Jór 8) Stó 9) Far 10) Týs 11) Jóa 12) Vot 13) Rio 15) Þiðna Lóðrétt 2) Ljótari 3) Ló 4) Arfsvon 5) öskju 7) Grett 14) Ið Zðgull'"'u 09 ^ettUGuV B°otbY honúm að koma méð mér til skrifstofu minnar. Hann þakkaði mér fyrir og við vorum rétt að ganga inn um hliöið þegar ég ósjálfrátt nam staöar og leit til baka. — Eigum við ekki að fara inn? spurði maðurinn. — Ekki ef þessi ódráttur á að fylgja með var rétt komiö fram á varirnar á mér en hann varð fyrri til. Þaö var sem hann heföi getaö les- ið hugsanir minar. Hann sneri sér viðog sagði nokkur orð aö þvi er mér virtist á spænsku. Það hafði þau áhrif að félagi hans dró sig til baka. Við gengum svo inn á skrifstofu mina ég kveykti ljós bauð gesti minum sæti og settist sjálfur I skrifborðsstól minn. — Hvað er svo það er þér hafið aö segja mér? spurði ég með eftir- væntingu. — Það verður löng saga svaraði hann. — Ég ætla aö byrja á því að segja yður nafn mitt. Ég heiti Mulhausen. Hverrar þjóðar ég er get ég ekki sagt yður. Ég hefi alla mina æfi flækst úr einum stað I annan. Ég hefi farið um alian heiminn og þekki þessvegna bæði hans björtu og dökku hliðar. Ég á marga óvini — þér heyrið aö ég er hreinskilinn —og nokkra vini: vona ég að ég geti brátt taliö yður einn á meðai þeirra. Ég hefi hitt þúsundir manna og til þess, aö geta fundiö aftur einn af þessum þúsundum er ég I dag kominn til yðar. Herra Brudenell ég er hingað kominn til þess aö spyrja yður um dvalarstað Godfrey Blake. II 1 fyrstu sat ég hreyfingarlaus og starði á Mulhausen án þess aö geta komið upp nokkru orði. Spurning hans var aö vlsu blátt áfram og ekki til þess að veröa forviða af og ég mundi undir öðrum kringumstæðum hafa svarað henni umsvifaiaust, en ég hafði I nokkra undanfarna klukkutima brotið svo mjög heilann um Godfrey Blake og hvarf hans að mér hiaut að finnast grunsamleg spurning þessa ókunnuga manns. Og var 'það ekki I raun og veru einkennilegt að þessi maöur sem ég nú sá í fyrsta sinn og þekti engin deili á skyldi leggja fyrir mig einmitt þá spurningu sem ég sjálfur þráöi mest af öllu að fá svar viö. Hann horföi á mig með svo spyrjandi og um leiö kviðandi svip að ég sá að ég varö að gæta þess að fara varlega aö þvl að svara spurningu hans. Ég varð að vera á verði svo ég gengi ekki i neina gildru, — þetta gat verið einhver gildra er hann var að egna fyrir mig. — Þér svarið ekki spurningu minni herra Brudenell sagði Mulhausen loks og var ofuriitil óþoiinmæði i röddinni. — Ég verð fyrst að biðja yöur að segja mér hversvegna þér spyrjið. Þér verðið aö athuga að ég sé yður nú I fyrsta skipti og hvernig get ég vitað nema ég skaði viðkomandi mann með þvl að svara yður? — Mér fellur illa að þér berið vantraust til min, sagði hann. —Ef þér hefðuð svarað mér blátt áfram hefði sparast mikill dýrmætur tlmi en nú er ég neyddur til að segja yður sögu mina eins og hún er I öllum at- riðum. — Hversvegna má það ekki blða til morguns? Það er orðiö framorðið og ég á eftir að gera ýmislegt sem ekki þolir neina bið. — Fyrir guðs sakir losið þér mig við þann kvlöa sem ég ber I brjósti, sagði hann með biöjandi svip. — Þér hafið enga hugmynd um hve mikið svar yðar hefir að þýða fyrir mig. — Hversvegna komiö þér einmitt til min? — 1 fyrsta lagi vegna þess að þér eruð fjárhaidsmaður Blakes og I öðru lagi vegna þess að ég þekki engan annan er ég geti snúið mér til. — En þér hljótiö aö skiija það aö ég verð aö vita ástæðuna fyrir þvl að þér viljið vita um dvalarstað þessa unga manns. Ég þori ekki að segja yður neitt fyr en ég fæ að vita hvaða samband er á milli yðar og God- frey Blake. — Astæðan fyrir þvi að ég vil vita hvar Godfrey Biake dvelur nú er ofur einföid. Þaö er um þaö bil fjögur ár síðan ég kyntist honum. Ég var þá I Bandarlkjunum og hann var þá nýkominn frá Englandi. Ég var kyntur honum eitt kvöld og eftir fáar vikur vorum við orönir mér óhætt að segja innilegir vinir. Ég var þá mikiö viðriðinn og átti I ágætri námu i Suður-Ameriku og Blake vildi fá aö verða meöeigandi minn og félagi. 1 fyrstu vildi ég ekkert eiga viö þaö. Ég vil aldrei aö vinir mlnir eigi neitt á hættu mln vegna og þar aö auki hafði ég þá ekki nægilegt fjár- magn til umráða. Ég sagði þvi neil hvert skipti sem Blake endurtók til- mæli sln um fjelagsskapinn þangað til ég varð þess var, að honum var fariö að þykja fyrir við mig og ég varð hræddur um að slitna mundi upp úr vináttu okkar ef ég héldi áfram að neita. Þaö vildi ég ekki fyrir neinn ,,Allt i lagi . .ég skil fyrr en skellur I tönnum . .Maturinn er vondur fyrst þú horfir ekki á hanr.” DENIMI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.