Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 8
8 kfrailiim. Mibvikudagur 27. september 1978 á viðavangi W ii k feyypAjá %$M* %MÉ* langar fæðingar- hríðir Jón Kristjánsson ritstjóri Austrasegir svo i forustugrein i blaði sinu 22. þ.m.: ,,Þá hefur iandiö fengið vinstri stjórn eftir langar fæöingarhriðir. Ég hygg aö megi fullyrða aö almenningur var oröinn langeygur eftir aö ný rikisstjórn yröi mynduð og þvi millibilsástandi i stjórn- málum^sein rikti frá kosning- um, lyki. Stjórnarkreppan átti sér rætur i úrslitum kosninganna og þeirri staðreynd aö meiri sveiflur uröu nú á fylgi flokk- anna en um langt skeið. Alþýðubandalagiö hefur veriö að styrkja stööu sina á undanförnum áratug og þeir gerðu sér um það vonir nú aö þeir yröu ótvirætt forystuafl vinstri flokkanna eftir þessar kosningar. Þrátt fyrir góöa út- komu Alþýöubandalagsins brugðust þessar vonir, vegna mikillar fylgisaukningar Al- þýðuflokksins og þeir stóöu eftir kosningarnar nokkurn veginn jafn stórir meö jafn marga þingmenn. Eftir kosningar stóöu svo þessir sigurvegarar and- spænis hvor öörum og hvorug- ur gat unnt hinum aö taka for- ystu i væntanlegu stjórnar- samstarfi.hvorki I minnihluta- stjórn né i samstari! við Framsóknarflokkinn. Þaö kom í hans hiul að bera þarna klæöi á vopnin, ef þaö heföi ekki veriö gert heföi engin vinstri stjórn oröiö til. Þetta skyldu allir vinstri menn hafa hugfasl. Framsóknarflokkur- inn liefur ávallt veriö þaö afl sem hefur getaö sameinaö vinstri menn i rikisstjórn, önnur leiö hefur ekki fundist ennþá. Um stjórnarmyndunina og þær tilraunir sem fóru fram sumarlangt hefur margt veriö ritaöog rættogskal hér staöar numiö aö sinni. Þvi ber aö fagna að starfhæf rikisstjórn meö traustan þingmeirihluta að baki hefur komist á og von- andi aö henni takist aö ráöa fram úr þeim vandamálum sem við er að glíma. Þaö ber að vona aö menn sniíi sér nú af alvöru aö þvl að glima viö verðbólguna, tryggja rekstur atvinnuveganna og atvinnu- öryggi. Ef þetta teksttrúi ég ekki öðru en aö vel muni farna st.” Jón Kristjánsson Framsóknarmenn einhuga tlok greinarinnar segir Jón: „Framsóknarmenn sam- þykktu þetta stjórna rsamstarf og voru einhuga I þvi aö reyna samstjórn meö Alþýðuflokki og Alþýöubandalagi I þeirri von aö sú stjórn mætti eiga betra samstarf viö launþega- samtökin en veriö hefur og ná árangri i baráttunni viö verð- bólguna. Margir eru svart- sýnir á aö stjórnin sitji lengi, en ég hef trú á þvi aö sam- starfiö strandi ekki á Fram- sóknarmönnum, enda krafa um endurskoðun stjórnarsátt- málans á næsta ári ekki frá þeim komin. Þessari rikisstjórn skal hér óskaö farsældar i starfi og lát- in i ljós sú von að vinstri menn beri gæfu til þess aö vinna saman út næsta kjörtimabil.” Billy Graham: Með samkomur Norðurlöndum T*rBi (f 1- B J’ HR — Bandajíski predikarinn Billy Graham er um þessar mundir staddur á Noröurlöndúm og heldur samkoinur er ganga undir nafninu Skandia 78. Samkomum þessum verður sjónvarpað beint til nokkurra staða I Noregi og Sviþjóð en einnig eru þær teknar upp a myndsegulband. Ætlunin er að sýna samkomurnar af mynd- segulböndum hér landi, og verður fyrsta samkoman sýnd i Neskirkju föstudaginn 29. sept. kl. 20:30. Islenskur túlkur verður a samkomunum ytra og túlkar hann allt sem fram fer, á mynd- segulbandið. Billy Graham hefur áður heldið samkomur á Norðurlöndum. Siðast var hann I Sviþjóð i fyrra og talaði hann þá til 58 þús. manna. Hann er nú 59 ára gamall og hefur verið prestur og predikari frá þvi hann var 25 ára. Um hann hefur verið sagt að hann hafi náð til fleiri manna með boðskap Bibliunnar en nokkur annar. Þing Alþjóðasambands leikara sett í dag FI —Þing Alþjóöasambands leik- ara F.l.A. (International Federation of Actors) hefst I dag, miðvikudag aö Hótel Loftleiöum kl. 10.00 og mun standa til 30. sept. Þing af þessu tagi eruhaldin á tveggja ára fresti og er þetta i fyrsta sinn, sem slikt þing er haldið hér á iandi. Nokkrir dagar undanfarið hafa farið I aðundirbúa aðalþinghaldið og réðu meðlimir i leikararáði Norðurlanda ráðum sinum á sunnudag, en enskumælandi leik- arar mótuðu sinar tillögur i' gær og fyrradag. Von var á ýmsum fulltrúum i gær, m.a. frá Sovét- rikjunum og Suður-Ameriku. Rösklega 40 erlendir fulltrúar munu sækja þingið.. Formaður Alþjóðasambands leikara ér Bretinn Geraid.Croasdell- Aðalumræðuefnið á þinginu er varðandi kjara- og stéttamál leik- ara i hinum ýmsu leikarasam- böndum i heiminum. Vígaleg della Einbýlishús á Flateyri, byggt samkv. I.ögum um leigu og söluibúöir sveitarfélaga. Þær Ibúöir mega ekki vera meir en lOOferm. hvortsem er Ieinbýli eöa fjölbýli. Viglundur Þorsteinsson, framkvæmdastjóri steypu- stöðvarinnar B.M. Vallá, geys- ist fram i Visi þann 20. sept. með svomiklum vaðliog staðleysum um byggingar Ibúðarhúsnæðis uti um land að ekki verður hjá þvi komist að gera nokkra grein fyrir þvi sem hann kailar arg- asta hneyksli og misnotkun á byggingarsjóði rikisins. Það, sem Viglundur talar um og lætur lita svo út sem sé aðal- reglan við byggingar úti uir land, er það kerfi, sem byggt var upp sem svar við óskum dreifbýlisins um að njóta með einhverjum hætti sömu kjara og Reykvikingar fengu með byggingu ibúða á vegum Fram- kvæmdanefndar. Ibúðir þær, sem byggðar hafa verið á veg- um Framkvæmdanefndar byggingáráætlunar i Breiðholti hafa veriö seldar með 20% út- borgun. Það sem gerðist var að i heildarkjarasamningum var á sínum tímasamið við rikisvald- ið samhliða og kjarasamning- arnir voru gerðir, og sættist A.S.t. á lægri prósentuhækkun launa gegn þvi að byggðar yrðu 2000 ibúðir i Reykjavik óg seldar með þeim kjörum sem aðgengi- leg væru láglaunafólki. I þess- um samningum varð hlutur dreifbýlisins alveg útundan, þannig að þessi umsamda kjarabót kom aðeins i hlut ibúa á Reykjavikursvæðinu. Með lögum um byggingu leiguibúða á vegum sveitar- félaga var reynt aö bæta dreif- býiinuupp þennan mismun. Lög þessi og reglugerð breyttist svo fljótt i það að vera Lög og reglu- gerð um byggingu sölu-og leigu- ibúða á vegum sveitarfélaga. Kom þar einkum tvennt til, annars vegar það, að fjárhagur margra hinna minni sveitar- félaga leyfði ekki þá fjárfest- ingu sem þurfti og svo hitt að óskir komu strax fram frá væntanlegum leigjendum um að fá aðkaupa ibúðirnar meðþeim lánakjörum sem um var að ræða eða sömu kjörum og al- menningur i Reykjavik naut varðandi Breiðholtsibúðirnar. Þannig hefur þetta kerfi orðið til þess að fólk um land allt hefur átt þess kost að eignast ibúðir með 20% útborgun. Vegna smæðar plássanna úti á landi hefur þróunin orðið sú, að þar hafa einkum verið byggð einbýlishús og raðhús eftir þessu kerfi, en i hinum stærri plássum hafa þó veriö byggö fjölbýiishús, en Viglundur getur þess að engu, og er umfjöliun hans á máli þessu dæmalaust óvönduð og byggö á algerum þekkingarskorti um þetta mál. Það má svo enn taka fram, að það er aðeins litill hluti Ibúða út um land, sem byggður er eftir þessu kerfi, þó svo að Viglundur og Visir láti i það skina að allir ibúar landsins utan Reykjavik- ur njóti þessara kjara. Það eru óvönduð vinnubrögð æsiblaða- mennskunnar sem fjalla um málið og ætti það að vera næg skýring. Lóðamál í Reykjavík Viglundur og Visir ættu — i stað þess að flytja dellu eins og þeir gerðu á miðvikudaginn — að snúa sér heldur að þvi, sem er aðalorsök þess hve litið er byggt nú i Reykjavlk, en það eru ■ .. . —' KRISTINN SNÆLAND lóðamáiin — eða sú vitaverða vanræksla, sem borgaryfirvöld iReykjavik hafa gertsig sek um á undanförnum árum i sam- bandi við að fullnægja eft- irspurn borgaranna eftir bygg- ingalóðum. Það er staðreynd, að Reykvikingar hafa orðið að flýja borgina þúsundum saman vegna þess að ihaldið i Reykja- vik stóð ekki i stykk'inu um að hafa ávallt nægjanlegt framboð af lóðum undir einbýlishús, rað- hús og jafnvel blokkir. Það væri vitlegra og vænlegra til árang- urs til að efla byggingariðnað- inn á höfðuborgarsvæðinu að berjast heldur fyrir þvi að lóðir verði nægjanlegar fyrir eft- irspurn og á lágu verði, eins og gerist i flestum sveitarfélögum út um land. Að skjóta með breiðsiðu á jafnréítismál, eins og bygging ibúða með hagstæðum lánakjör- um er nú i framkvæmd um land alít, er Viglundi og Visi til skammar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.