Tíminn - 27.09.1978, Blaðsíða 17
Miftvikudágur 27. septe'rribér 1978
17
islenski sýningarbásinn i Bella Center i Kaupmannahöfn
• Mikil eftirspurn
eftir íslenskum
vörum
Samnorræna fatakaupstefnan
Scandinavian Fashion Week,
sem haldin er i Bella Center i
Kaupmannahöfn, var haldin
dagana 14.-17. september s.l.
Þetta mun vera i 14. skiptift sem
islenskir aöilar taka þátt i
Scandinavian Fashion Week, en
kaupstefnan er fyrst og fremst
ætluft fataframleiöendum á
Norfturlöndum.
Aft þessu sinni tóku eftirfar-
andi íslensk fyrirtæki þátt i
kaupstefnunni: Alafoss h.f.,
Röskva h.f. og Iðnaftardeild
Sambandsins og sýndu öll þessi
fyrirtæki fatnaft úr ull. Prjóna-
stofan Iftunn var nú f fyrsta
skipti þátttakandi i þessari
kaupstefnu en Iöunn sýndi fatn-
að framleiddan úr ull og gervi-
efnum.
Eftirspurn eftir Islensku vör-
unum var mikil og seldu öll is-
lensku fyrirtækin mjög vel og
voru pantanir nú bæöi fleiri og
stærri en á fyrri sýningum. ís-
lenska ullarvaran er nú orftin
þekkt sem góft söluvara i
Evrópu, eins og árangur sýn-
ingarinnar ber meft sér.
Fram til þessa hefur útflutn-
ingur á fatnaöi frá Islandi, aft
mestu leyti einskorftast vift
ullarvörur. Prjónastofan Iöunn
er fyrsta fyrirtækiö, sem nær
góftum árangri i útflutningi á
fatnaði, framleiddum úr gervi-
efnum. Árangur Iöunnar á
Scandinavian Fashion Week er
því ánægjuleg þróun, sem lofar
góöu um frekari útflutning á
fatnafti frá Islandi.
• Nýtt heftl af
Heima er bezt
Agústhefti timaritsins Heima
er bezternýkomiftút. baö hefst
á grein eftir Steindór Steindórs-
son, sem hann nefnir 1 minja-
safni. Gísli Jónsson ræftir vift
Þórleif Bjarnason rithöfund.
Jón Kr. Kristjánsson, Viftivöll-
um, skrifar um Stefán
Kristjánsson, skógarvörft á
Vöglum, en fimmtiu ár eru nú
liöin frá andláti hans. Steindór
Steindórsson heldur áfram aft
skrifa um Hlaöir I Hörgárdal,
Eirikur Eiriksson skrifar áfram
um ,,lífsstrift liftins tfma,” —
Björn Jónsson eldri og samtift
hans, Steindór Steindórsson
skrifar um slysfarirnar i öskju
áriö 1907 og prentar áöur óbirt
bréf frá ögmundi Sigurftssyni,
fyrrv. skólastjóra Flensborgar-
skóla til Þorvalds Thoroddsen.
Framhaldssaga er i ritinu, eins
og jafnan, ljóft eru birt þar, og
ýmislegt fleira, sem minna er
aft fyrirferð.
• Pétur og
úlfurinn
Út er komin ný barnaplata frá
Hljómplötufyrirtækinu Steinar
h.f. og er hún sú fyrsta i nýjum
útgáfuflokki sem ætlaöurer fyr-
ir vandaðar barnaplötur.
Þaft er „Pétur og úlfurinn”
eftirSergei Prokofieff i flutningi
Sinfóniuhljómsveitar Fila-
delfi'uborgar undir stjórn
Eugene Ormandy, sem jafn-
framt sá um útsetningar, sem
riftur á vaftift, og er þessi upp -
taka ein sú allra besta sem gerft
hefur verift á verkinu og jafn-
framt sú nýjasta. Hún er keypt
af bandariska stórfyrirtækinu
CBS, og mun þetta vera i fyrsta
skipti sem slikur höfundarréttur
er keyptur hingaö til lands. Þaö
er Bessi Bjarnason sem er sögu-
maftur á plötunni, og þess má
geta.aft á upphaflegu útgáf-
unni var þaft popparinn David
Bowie sem sá um þaft hlutverk.
Karl Sighvatsson sá um
skeytingu texta og aðrar fram-
kvæmdir hér heima og var hlut-
verk sögumannsins hljóftritaft
hér heima i Hljóftrita h.f. i
Hafnarfiröi.
Um útlitift á umslagi sá Pétur
Halldórsson og mun þetta vera
alvandaöasta islenskt umslag
sem gert hefur veri.ft.
Þessi nýi útgáfuflokkur mun
bera númera röftina SMÁ og er
Pétur og úlfurinn númer SMA
201. Næsta plata i flokknum
verftur ný plata um grallarann
Emil i Kattholti og verftur hún
númer SMÁ202 er hún kemur út
siöar á þessu ári.
Kappkostaft verftur aft hafa
þessar barnaplötur á eins lágu
verfti og hugsast getur, og t.d.
kostar „Pétur og úlfurinn” aö-
eins 4900 krónur, en þaft er um
þúsund krónum lægra verft en
almennt gerist á islenskum
plötum.
• Stofnuð
verði samtök
minjasafna á
Norðurlandi
VS - A fundi, sem menningar-
málanefnd Fjórðungssambands
Norftlendinga hélt á Akureyri
fyrir skömmu, kom fram, að
nauðsynlegt væri að koma á
samtökum minjasafna i fjórð-
ungnum. Rætt var um að ráða
sérhæfðan starfsmann til þess
aft veita söfnunum sérfræftilega
aöstoð og vinna aft þvi aft koma
þessum samtökum á fót. Menn
voru sammála um, að nauftsyn-
legt væri að efna til ráftstefnu
næsta sumar meft stjórnum
allra minjasafna á Norfturlandi.
A fundinum var til umræðu
skýrsla Frosta F. Jóhannssonar
þjóftháttafræftings um minja-
safnsmál á Norfturlandi, og aö
lokinni umræðunni um hana var
samþykkt sú ályktun sem að
ofan greinir.
• Flugleiðir:
Undirbúa flug
til Baltimore
Flugleiftir undirbúa nú flug til
Baltimore/Washingtonflugvall-
ar, sem hefst 3. nóvember n.k.
Einn lifturinn I þeim undirbún-
ingi er mikil söluherferft vestan
hafs. Yfirmaftur vestursölu-
svæftis, John J. Loughery,
ásamt Kristinu Aradóttur, flug-
freyju, hafa komift fram i út-
varps- og sjónvarpsþáttum i
Cleveland, Ohio, Buffalo, i New
York og Boston. John J.
Loughery hefur aftallega sagt
frá fargjöldum og feröum Loft-
leifta yfir Norður-Atlantshaf, en
Kristin aftur á móti verift spurft
um ísland, land og þjóö og kenn-
ir i þeim spurningum margra
grasa. I sjónvarpsþáttunum
voru einnig sýndar litskyggnur
frá ýmsum stööum á Islandi og
sérstaklega vöktu þar frásagnir
Kristinar af vefturfari á tslandi
athygli áhorfenda i Buffalo. Þar
snjóar mikift á vetrum og þótti
áheyrendum furftulegt er þeir
fréttu aft i heimaborg þeirra
snjóafti meira en i Reykjavik.
1 ráöi er aö halda þessum
kynningarþáttum áfram i næsta
mánufti.
Myndin hér fyrir neöan var
tekin vift sjónvarpsupptöku hjá
WKBW sjónvarpsstöftinni i
Buffalo af þeim Brian Cale,
Kristinu Aradóttur og Buck
Haesseler.
RAFSUÐUVÉLAR
fy rirliggjandi:
380 amp. AC/DC, rafstýrft straumstilling -|- fjarstýring
280 amp. AC, rafstýrft straumstilling + fjarstýring
225 amp. AC, m/fasaviksþétti, 80 volta tómgangsspenna
Alsuftutæki (MIG) til nota vift venjulegar DC rafsuftuvélar
IÐNAÐARVÖRUR, Vélaverslun
Kleppsveg 150, pósthólf 4040
124 Reykjavík, sími 86375.
Hjólbarðasólun, hjólbaxðasala
og öll hjólbarða-þjónusta
Nú er rétti timinn til
að senda okkur
hjólbarða til
sólningar
Hinum fyrirligg/andi
flcstar stœróir
hjálbaróa,
sólaoa oij
Mjög
gott
verð
F/jót og góð
þjónusta
POSTSENDUM UM LAND ALLT
VINNU
STOfAN
HF
Skiphott 35
105 REYKJAVlK
slmi 31055
Flugvirkjar — Flugvélstjórar
Aðalfundur verður haldinn sunnudaginn 1.
okt. kl. 16.00 að Brautarholti 6.
Fundarefni:
1. Aðalfundarstörf
2. Samningarnir
3. önnur mál
Stjórnin
Sólbekkir
Smiðum sólbekki eftir máli, álimda með
harðplasti. Mikið litaúrval.
Stuttur afgreiðslufrestur.
Trésmiðjan Kvistur
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin)
Simi 33177
Frá HOFI
Litið á hannyrðavörur okkar núna
Twistsaumur — Gobelin — Krosssaumur
Gamalt og nýtt verð.
Milli 20 og 30 tegundir af garni.
Einungis góðar vörur sem má treysta.
10% afsláttur af pakkningum fyrir örorku-
og ellilifeyrisþega.
HOF
Ingólfsstræti 1 simi 16764.