Tíminn - 08.10.1978, Síða 12

Tíminn - 08.10.1978, Síða 12
12 Sunnudagur 8. október 1978 1918, — þetta var fimbulár. Svo marserafti hann meft sinn flokk til skips og skildi okkur eft- ir. l>aft voru margir, sem ortu I skóla og hættu svo aftur. Maftur var auftvitaft afskapiega leiftur yfir aft Hamsun skyldi taka þessa afstöftu... ... en þetta var hans mái og á Norfturlöndum máttu menn skrifa hvaft sem þeir vildu. sagan” Það er alltaf viðburður, þegar von er á bók frá hendi Halldórs Laxness. Hin nýja bók hans „Sjö- meistarasaga”, sem von er á innan nokkurra daga er þegar orðin að einu þvi umræðuefni sem hæst ber manna á meðal þessa daga,en svo sem Halldór sjálfur hefur látið uppi, er þarna fjallað um timabil i æsku hans sem segja má að sé á milli þess tima sem bækur hans „í túninu heima” og „Ongur ég var” gerast á. Timinn fór þess á leit að mega eiga orðastað við Halldór um hina nýju bók og sitthvað annað sem forvitnilegt er að heyra álit hans á og varð skáldið fúslega og vel við þeirri ósk. Fyrst af öllu spurðum við um nýju bókina. „Já þú vilt vita eitthvaft um hana. Ég veit nú ekki hvaft ég hef mikiö um hana aft segja, hún er nú alveg nýoröin til og ég er aft lesa af henni prófarkirnar eins og er. Ég held aft i henni sé ekki neitt svo spennandi aft hægt sé aft koma þvi fyrir i samtali I dagblafti. baft er helst aö lesa hana, þvi þaft eru engir stóratburftir i henni.” — Er þaft rétt Halldór aft þú fjallir þarna um menntaskóla- veru þina? — Já, þetta er menntaskólavet- ur, sem ég var hérna i lærdóms- deildinni. En þaft var margt sem skefti annaft þennan vetur. betta var mjög merkilegur vetur. baö var veturinn sem vift fengum full- veldift. bar var ég viftstaddur. betta var veturinn sem Katla gaus, en ég reyni nú aft sleppa þvi aft mestu leyti. Og þetta var veturinn, sem þessi voöalega plága var hér, þegar féllu mörg hundruft manns i þessum litla bæ, Reykjavik, ein allra skæöasta plága sem verift hefur aft minnsta kosti i fjölbýli. Já, þetta voru eiginlega þrjár katstrófur og mjög einkennilegt hvernig þetta kom svona allt undireins. Og rétt á eftir komu þessi miklu frost. Ég sleppi þvi nú aö þá var hægt aft ganga upp á Akranes og svoleiftis. betta var fimbulár. Og þessu lenti maöur i,ég var i skólanum og vift urftum veikir og fullveldift var próklameraft. Vift horfftum upp á þaft.ég man eftir þvi þegar flaggift var dregift upp á Stjórnarráftinu, — þaft gerfti danskur sjólifti og svo þegar hann var búinn aft draga upp flaggift, þá marserafti hann meft sinn flokk til skips og skildi okkur eftir. — betta er veturinn sem þú skrifar „Barn náttúrunnar?” — Já, ég gerfti þaft meft skólan- um og þaö varft til þess aft ég hálf, já, hvarf út úr skólanum, þvi ég var allur á kafi i þessari bók sem er dálitill róman. Jæja, þetta er svona róman i fullri stærft aft minnsta kosti hvaft blaftsiftutal Góft bók fyrir iesanda er bók sem hann getur lesift á einni kvöldstund ef hann er spenntur fyrir henni og vakir tveimur timum lengur en venju- lega. t sólskini og lognblfftu á fimmtudagskvöidift skartafti garfturinn aö }: þegar Halldór Laxness fylgdi okkur þangaft út. „Einhvers þarf „Sjömeii

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.