Tíminn - 20.10.1978, Page 17

Tíminn - 20.10.1978, Page 17
Föstudagur 20. október 1978 17 ®: H. o Slysavarnafélaginu gefið reyk köfunartæki SJ — 1 tilefni af 50 ára afmæii Slysavarnafélags tslands gáfu fyrirtækin Klif h.f., Vesturgötu 2, og Fenzy & Cie., Montreuil, Frakklandi, félaginu fullkomin reykköfunartæki af geröinni Spiratom M. Svavar Davlösson, framkvæmdastjóri Klifs afhenti nýlega Gunnari Friörikssyni forseta Sly sa var nafélags ins tækiö, sem væntanlega veröur einkum notaö viö kennslu. Reykköfunartæki frá þessum aöilum eru nú i notkun hjá flest- um slökkviliöum 1 landi og einnig um borö i öllum Is- lenskum togurum, auk flutn- ingaskipa, samkvæmt reglu- gerö sjávarútvegsráðuneytis- ins. Fenzy & Cie., sem áöur hét Mandet, eru brautryðjendur I þessari tækni og framleiöa ein- vörðungu öndunartæki af ýms- um gerðum til hjálpar eöa björgunar vegna reyks, gas- mengunar o.þ.h. og hóf fyrir- tækiö slfka framleiðslu á fyrsta áratug þessarar aldar. A undanförnum árum hafa orðið alvarleg slys um borö I is- lenskum skipum vegna elds- voða og reyks. Auk þess hefur oröiö umtals- vert fjárhagstjón á dýrum og flóknum búnaöi islenskra skipa vegna elds, reyks og vatns. I mörgum tilfellum benda ’ikur til aöhægt heföi veriö aö fjarga mannslifum og verömætum, ef slik tæki hefðu verið fyrir hendi, enda er þaö m.a. fyiir ábend- ingar sjóslysanefndar aö um- rædd tæki eru nú I islenskum skipum. Tæki Slysavarnafélagsins eru af nýjustu og fullkomrustu gerö, Hægt er aö vera 1 allt að 30 mfnútur viö björgunarstörf, óháöur andrúmslofti, en loft- hylki er hlaöiö 1200 litrum af andrúmslofti, sem er undir 200 kg þrýstingi. o Félag bifreiðasmiða 40 ára Fyrir nokkru átti Félag bif- reiðasmiða 40 ára afmæli og var þess minnst meö hófi aö Hótel Loftleiðum. Félagiö var stofnað 7. mars 1938 og er landsfélag. Stofnend- ur voru 22 sem flestir höföu rétt- keppni á laugardag Eins og fram hefur komiö i fjölmiðlum var haldinn undan- keppni i Mastermind s.l. laugardag og var þátttaka mjög góö. Úrslitakeppni fyrir heims- meistaramótiö i Englandi fer fram n.k. laugardag kl. 3.00 sið- degis i Vikingasal Hótel Loft- leiöa og þá munu þeir 20 þátt- takendursem bestantima höföu i undankeppninni berjast um Is- landsmeistaratitilinn. Sigurvegarinn mun siöan væntanlega halda til Englands þann 2. nóvember n.k. til að keppa fyrir Islands hönd á sjálfu heimsmeistaramótinu. Til gamans má geta þess að núverandi Bretlands- og al- þjóöameistari, John Serjeant, erl7áraogbestitimihans fram aö þessuer 7 sekúndur, en besti timi i'slensks keppanda, Kol- beins Finnssonar, var 41 sekúnda. Mikill áhugi rikir nú meöal keppenda á aö bæta tima sinn sem mest og má búast viö spennandi keppni á laugardag- inn kemur. o Slátrunar- kostnaður 159 kr. á kíló lumræöum um kostnaö.vegna slátrunar hefur nær alltaf veriö blandaö saman kostnaöi vegna slátrunar og heildsölukostnaöi. Félagskonur vinna að undirbúningi hlutaveltunnar o Hlutavelta Kvennadeildar SVFÍ á sunnudag SJ — A sunnudag heldur Kvennadeild Slysavarnafélags tslands árlega hlutaveltu slna I Iðnaðarmannahúsinu og hefst hún kl. 2 e.h. Aö þessu sinni verður ágóöa af hlutaveltunni variö til baráttunnar gegn um- ferðarslysum, sem Slysavarna- félagiö beitir sér sérstaklega fyrir um þessar mundir. A hlutaveltunni veröa margir góöir og eigulegir munir, einnig lukkupakkar og sérstakt happ- drætti. Slysavarnafélagskonur þakka rausnarlegar gjafir til hluta- veltunnar og hvetja Reykvlk- inga til aö fjölmenna á hluta- veltuna og gæta fyllstu varúöar i umferöinni. indi I öörum iðngreinum og höföu starfað lengi saman aö bifreiöayfirbyggingum á nokkr- um verkstæðum hér i bænum. Aðalhvatamaöur aö stofnun félagsins var Tryggvi Þorgils Pétursson en fyrstu stjórn þess skipuðu Tryggvi Arnason, form., sem starfaöi hjá Agli Vilhjálmssyni h/f, Þórir Krist- insson, ritari, sem starfaöi hjá Vagnasmiðju Kristins á Grettisgötu, og Guöjón Guðmundsson gjaldkeri, sem rak ásamt öörum eigið verk- stæöi aö Skúlagötu 32 hér 1 bæ. Er Guðjón sá eini eftirlifandi úr fyrstu stjórn félagsins og starf- ar hann enn við réttingar bila hjá Bilaskálanum en hann er einn af eigendum hans. 1 stjórn félagsins nú eiga sæti: Asvaldur Andrésson form., Egill Þ. Jónsson varaform., Gunnlaugur Einarsson ritari, Guömundur Ottósson gjaldkeri og Guömundur Agúst Kristjáns- son vararitari. o Neytenda- samtökin hefja herferð til söfnunar nýrra félaga 1 fréttatilkynningu frá Neytendasamtökunum segir, að þau hafi nú hafið mikla herferö til aö safna nýjum félögum. Eft- ir þvi sem þau veröi fjöl- mennari veröi þau og hæfari til þess að gegna hlutverki sinu, sem er fyrst og fremst neyt- endavernd, auk upplýsinga- starfsemi um hagsmuni neyt- enda. Þessi herferö hófst á miðvikudag i fyrri viku og hvetja samtökin fólk til þess aö hringja i sima 21666 frá kl. 10-17 og láta skrá sig félaga. Argjald samtakanna er núkr. 2000 og er Neytendablaðið innifaliö i þvl. Kiwanis-menn I Borgarfirði: o Safna fyrir snjóbil Kiwanis-klúbburinn Jöklar i Borgarfiröi hóf söfnun fyrir sjúkrabifreiö og snjóbil fyrir Björgunarsveitina Heiöar I Borgarfiröi fyrir nokkru. Klúbburinn er þegar búinn aö afhenda sjúkrabilinn en enn skortir nokkuö á, aö nægilegt fjármagn hafi safnast til aö leysa snjóbilinn út. Kiwanis-menn telja vonlaust, Sigurvegarinn I Sparaksturs- keppni Bifreiöaiþróttaklúbbs Reykjavlkur, Daihatsu. öku- maöurinn, Jóhann Jóhannsson er lengst til hægri á myndinni. o Daihatsu sparneytnastur ATA— A sunnudaginn hélt Bif- reiðaiþróttaklúbbur Reykjavikur árlega sparaksturskeppni sina. Aö þessu sinni sigraöi bill af Daihatsu-gerö eftir haröa keppni viö Citroen-bil. Citroen bilar hafa sigraö i þessari keppni mörg undanfarin ár en nú var einveldi þeirra hnekkt. Keppnin fór þannig fram, aö 5 litrar af bensini voru settir á bilana og mælt hversu langt billinn komst á þvl magni. Daihatsu billinn ók 99,4 kiló- metra á fimm litrunum. ökumaöur Daihatsu-bilsins var Jóhann Jóhannsson, annar eigandi Brimborgar, sem flytur Daihatsu til landsins. o Mannaskipti hjá Útflutnings- miðstöðinni Gunnar Kjartansson, viö- skiptafræðingur, hefur veriö ráöinn til Útflutningsmið- stöövar iönaöarins. Gúnnar hefur starfaö sem innkaupa- og framkvæmdastjóri hjá Hagkaup og rekiö matvöru- verslun i Breiöholti. Gunnar er ráöinn I staö Þóröar Magnússonar, rekstrar- hagfræöings, en hann tók viö starfi fjármálastjóra Fri- hafnarinnar. Ein af kyrrallfsmyndum Magnúsar Kristjánssonar Tlmamynd Tryggvi. o Maguús sýnir á Mokka SJ — Magnús Kristjánsson opnaöi I byrjun mánaöarins sýningu á 10 kyrrallfsmyndum I oliulitum á Mol.ka viö Skóla- vöröustig. Þar er einnig ein teikning af syni ö agnúsar. Magnús Kristjánsson hefur búiö iTosta de Mar á Spáni i um 20 ár, á þar og rekur hótel. 1 sumar hélt hann sýningu þar i bæ og seldust nær öll málverkin. Magnús stundaöi áöur mynd- listarnám IReykjavik og siðar I Bandaríkjunum. Góö aösókn hefur verið aö sýningunni á Mokka og er helm- ingur myndanna þegar seldur. Sýningin stendur fram undir mánaðamót. — Ég hef ferðast um allt landið meöan ég hef dvalist hér að þessu sinni, sagöi Magnús Kristjánsson i viötali við Tim- ann. Ég vonast til þess að geta komið og haldiö hér sýningu aftur eftir 1-2 ár og dvalist hér um hálfs árs skeiö og málaö, helst að vetrarlagi. o Nýstárleg Ihaust þá ákvaö 6 mannanefnd- in aö slátur- og heildsölu- kostnaður skyldu vera 303 krónur á hvert kg af kindakjöti. Ef kostnaöi væri skipt mætti skrifa á sjálfa slátrunina um 159 kr. á hvert kjöt kg., þar af eru laun,launatengd gjöld og fæöis- kostnaður starfsfólks kr. 99.90. Rafmagn,olia og hitierreiknaö ákr. 7.60, kjötskoöun og stimpl- un er á kr. 2.80. Umbúðir og ýmsar rekstrarvörur eru um 17 kr. á kg. Viðhald sláturhúsa, af- skriftir og húsaleiga er reiknað á kr. 16.40. Eftir eru tæp 21 króna, sem er til greiðslu á opinberum gjöldum og skrif- stofukostnaöi. Aætlaöur kostnaður viö frystingu kjötsins er jöfnunargjald ,er reiknaö kr. 8.30 á kg., ogflutningskostnaöur kr. 11.30 á kg. Sjálfur heildsölu- kostnaðurinn er reiknaöur á kr. 43.60. Kostnaður sem fellur á hvert kg. kjöts frá framleiöand- anum og til smásalans var i fyrra 200 kr., nú er þessi kostnaður 303 krónur. Ef 6-m an na nef ndin áætlar kostnaöinn minni enhann er, þá kemur þaö fram I lægra útborg- unarverði til bænda og þeir fengju ekki verðlagsgrund- vallarverð fyrir kjötiö. o Sýning á royndum Snorra framlengd Aö gefnu tilefni veröur yfirlits- sýningin á verkum Snorra Arinbjarnar I Listasafni tslands framlengd um eina viku og veröur opin sem hér segir: Laugardag 21. og sunnudag 22. okt. frá kl. 13.30-22.00, eftir þaödaglega frá kl. 13.30-16.00 til sunnudagsins 29. október. Athygli skal vakin á aö hér gefst einstakt tækifæri til aö kynnast verkum eins ágætasta listamanns þjóöarinnar. Skól- um skal sérstaklega bent á aö nemendum stendur til boöa aö skoöa sýninguna i fylgd kennara utan áöurnefnds sýningartima, eftir nánara samkomulagi. aö hægt veröi aö ná bilnum út fyrir veturinn, nema aö veruleg aöstoö berist frá fólki hiö fyrsta. Þeim, sem vildu leggja eitthvaö af mörkum til aös njó- billinn komist I gagniö fyrir veturinn er bent á aö koma greiöslum til formanns Ki wanisklúbbsins Jöklar, Þorsteins Sigurössonar, Brúar- reykjum, Borgarfiröi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.