Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur
23. nóvember 1978
261. tölublað 62. árgangur
Einar kraföist ekki
gjaldkerastöðunnar
— Bls. 10—11
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Enn rætt um efnahagsvandann 1. desember í rikisstiórn:
„Frumvarpiö verður að vera
til á mánudaginn”
segir Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, „eigi að
koma til einhverra aðgerða”
Kás — t gærmorgun var enn
einn fundurinn haldinn i rikis-
stjórninni um efnahagsvandann
1. desember, en þessa dagana er
unnió aö þvi aö samræma tillög-
ur stjórnarflokkanna i rikis-
stjórninni. Timinn haföi sam-
band viö ólaf Jóhannesson, for-
sætisráöherra, og sagöist hann
hafa lagt fram tillögur á rlkis-
stjórnarfundinum, sem slöan
heföu veriö ræddar á þing-
flokksfundum allra flokkanna
siödegis I gær. Fyrir hádegi i
dag veröur slöan endanlega tek-
in afstaöa til þessara hugmynda
Ólafs.
Fyrir hádegi I gær hélt Olafur
Jóhannesson fund meö
fulltrúum frá ASl, þeim Snorra
Jónssyni, Guömundi J.
Guömundssyni, Eövaröi
Sigurössyni, og Karli Steinari
Guönasyni. Þar var þeim greint
frá þeim hugmyndum sem nú
uppi eru I rikisstjórninni, og
voru þær • viöræöur i fullri
vinsemd, eins og Snorri
Jónsson, varaforseti ASt, oröaöi
þaö. Fyrir hádegi 1 dag heldur
• slöan ólafur fund meö fulltrúum
frá BSRB. Þá standa til fundir
meö atvinnurekendum, annaö
hvort siöari hluta dags I dag,
eöa á morgun, þar sem þeim
veröur skýrt frá sjónarmiöum
rlkisstjórnarinnar.
Þaö er haft fyrir satt, aö á
rlkisstjórnarfundinum i gær-
morgun hafi Alþýöuflokksmenn
haldiö fast I sln 3,6% og Alþýöu-
bandalagsmenn sömuleiöis I
slnar tillögur. Þrátt fyrir þaö
mun þaö einhvaö vefjast fyrir
mönnum hvar eigi aö taka þá
fjármuni sem I tillögunum fel-
ast. Hins vegar viröast allir
rlkisstjórnarflokkarnir sam-
mála um þaö, aö eigi aö nást
samkomulag þá veröi þaö aö
nást fyrir eöa um helgina, þvi
bráönauösynlegt sé aö leggja
fram frumvarp á mánudag, þar
sem kveöiö veröi á um ráöstaf-
anirnar 1. desember.
ólafur Jóhannesson, forsætis-
ráöherra, sagöi aö frumvarpiö
yröi aö lita dagsins ljós á mánu-
dag, ef þaö þá á annaö borö yröi
ólafur Jóhannesson
lagt fram. Sagöist hann vonast
til aö þaö tækist.
..Við ekki
sett neina
úrslita-
kosti”
— segir Svavar Gestsson, viðskipta-
ráðherra, um tillögur
Alþýðubandalagsins i ríkisstjórn
Svavar Gestsson
Kás — „Viö höfum alls ekki sett
þær fram sem neina úrslita-
kosti”, sagöi Syavar Gestsson,
viöskiptaráöherra I samtali viö
Tfmann, þegar hann ræddi tillög-
ur Alþýöubandalagsins, sem
lagöar hafa veriö fram i rikis-
stjórninni. ,,En viö höfum undir-
búiö þessar tillögur ákaflega vel
meö viöræöum viö aöila I verka-
lýöshreyfingunni á undanförnum
tveimur vikum,” sagöi Svavar.
„Viö þykjumst alveg vita hvaö
klukkan slær á þeim vigstöövum,
og teljum okkur ekki vera aö
leggja neitt annaö til, en þaö sem
flokkast undur pólitiska mögu-
leika, miöaö viö þær forsendur
sem stjórnarsamstarfiö byggist
á, þ.e. samstarfi viö samtök
launafólks”.
„Ég er vongóöur um aö sam-
komulag náist innan rikis-
stjórnarinnar um þetta mál”,
sagöi Svavar þegar hann var
spuröur aö þvi hvort hann teldi
mikla möguleika á þvl aö sam-
komulag næöist innan rlkis-
stjórnarinnar.
Er Svavar var spuröur, hvaö
hann teldi mikinn tima til stefnu
fyrir rlkisstjórnina, ef henni ætti
aö takast aö koma einhverju i
framkvæmd fyrir 1. desember
n.k., sagöi hann: „Timinn er
mjög naumur. Ætli þessu veröi
ekki aö ljúka um helgina, þvi
frumvarp veröur aö vera til á
mánudaginn. Þaö held ég aö
hljóti aö vera”.
Þá er veturinn kominn og eins gott aö fara meö allri gát og biia sig vel, þótt ekki sé alltaf um langan veg
aö fara. Og ekki er verra ef fylgd býöst og gagnkvæmur stuöningur gegn falii I ófæröinnni.
Tlmamynd Róbert