Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 8
8 á víðavangi Norðmanna herstöðinni í Keflavík i grein eftir Rrfbert T. Arna- son, sem birtist i Mbl. 18. þ.m. skýrir hann frá áliti norskra ráðamanna á mikilvægi her- stöðvarinnar i Keflavik. Róbert T. Árnason segir: „Ýmsir norskir sérfræöingar ográðamenn hafa látiö i ljós álit sitt á mikilvægi Keflavikur- stöövarinnar fyrir öryggi Noregs. Má þar nefna menn eins og C. Prebensen, J.J. Holst, varnarmálaráöherrann R. Hansen og fleiri. Umsagnir þeirraeru allar mjög keimlikar og eru þær dregnar saman i eftirfarandi klausu. — Sé litiö á landabréf af noröurhveli jaröar og haft i huga hernaðarlegt mikflvægi þess og stjórnmála- legt fyrir bæöi Sovétrikin og NATO, má vera ljóst aö eftir- litsstarf þaö sem fram fer á is- landi, einkum á Keflavikurflug- velii, er ómissandi þáttur I varnarstarfi NATO. Eftirlits- flugiö frá Keflavik, sem fariö er yfir Noröur Atlantshaf og Noregshaf er nauösynlegt bandalaginu og öryggi Noregs. Landfræöiieg staöa islands er siik,að hver sá, sem hefur afnot af flugvöilum og höfnum lands- ins getur veriö nær einráöur á Noröur Atlantshafi. Þannig er tfl aö mynda hægt aö meina sovéska flotanum, aö undan- teknum kafbátum, aögang Ut á Atlantshafiö. Mjög erfitt er aö finna nokkurn þann staö, sem gæti komiö i staö stöövanna á tslandi. AUteftirlit, svo og liðs- og birgöa flutningar frá N-Ameriku til Evrópu I styrjöld yröu mjög erfiöir”. Eftirlitið Róbert T. Árnason segir enn fremur: „Þessi samantekt sýnir glöggt megininntakiö I skoðun Norömanna á mikilvægi islands fyrir öryggi Noregs. Draga má fram tvö meginatriði. I) Mikilvægi þess aö haldiö sé uppi eftirliti meö feröum sovéskra herskipa, kafbáta og flugvéla á Noröur Atlantshafi. Hvers vegna? Vegna þess, aö nauðsynlegt er aö bda yfir, sem mestum og gleggstum upplýs- ingum um hugsanlegan fjand- mann, þvi allar athafnir byggja á upplýsingum og þvi greinar- betri, sem þær eru því raunhæf- ari veröa viöbrögö og athafnir. Þess vegna er eftirlit nauösyn- legt. Sovétmenn halda uppi ná- kvæmlega sama eftirliti á Noröur Atlantshafi og NATO og af sömu ástæöum. Stööugt biasir viö sd þörf aö halda stjórnmálalegt og hern- aöarlegt jafnvægi milli austurs og vesturs og eftirlit á Noröur Atlantshafi veitir upplýsingar um, hvernig valdahlutföllum milli þessara tveggja andstæöu fylkinga er háttaö á þvf svæöi. Róbert T. Arnason Aðstoð við Norðmenn Þá segir Róbert T. Arnason: ,,2) Megininntakiö I varnar- málaáætlunum Norömanna er aö þeim berist hjálp frá banda- mönnum sinum, svo fljótt sem auöiö er. Slik hjálp bærist aö mestu frá Bandarikjunum og Kanada og kæmi aö mesu sjó- leiðis. Þvf telja Norömenn ómissandi aö NATO hafi aö- stööu á tsiandi til aö vernda siglingar um Noröur Atlants- hafiö. tslendingum sjálfum er auk þess holtt aö hafa i huga hvar þeir veröa staddir meö aö- drætti og útflutning ef Noröur Atiantshaf logar i ófriöi og eng- ar siglingar hugsanlegar til eöa frá islandiog engrar hjálpar aö vænta frá neinum bandamönn- um, ef tslendingar væru hlut- lausir. Hér hafa veriö rakin þau tvö meginsjónarmiö, sem Norö- menn segja aö geri veru ts- lands i varnarsamstarfi NATOþjóöanna aö hornsteini norskra öryggismála”. Ef til vill er þessi frásögn Róberts T. Arnasonar nokkur skýring á þvi, aö Norömenn hafa séö ástæöu til aö styrkja stjórnmálastarfsemi á tslandi. Þ.Þ. * Fðgur bók um íslenska hPQtÍnn kemur út á HCð Ullll þrem tungumálum Ný bók um islenska hestinn er kominn út, á þremur tungumál- um samtimis. Iceland Review á frumkvæöi aö þessari Utgáfu og gefur bókina lit á ensku. Bókafor- lagiö Saga er meö islensku Utgáf- una — og á dönsku er hún gefin Ut I samvinnu viö danska útgáfu- fyrirtækiö Skarv. FAKAR, islenski hesturinn 1 blföu og striöuer heiti bókarinnar I útgáfu Sögu en enska útgáfan ber titilinn: STALLION of the North, The Unique Story of the IcelandHorse.ldanskri Utgáfuer heiti hennar hins vegar: Gudernes hest — Sagan om den islandske hest i nutid og fortid. Bókin hefur verið i undirbúningi hjá Iceland Reviw á þriöja ár og hefur ekkert veriö sparaö til aö gera hana þannig Ur garöi aö hUn gæfi sem fyDstu mynd af islenska hestinum, tilveru hans og notkun á öllum árstföum. Texta bókarinnar skrifaöi Siguröur A. MagnUsstxi rithöf- undur, sem stundaö hefur hesta RFkKIR V ií!i ■o -! | C c/j l -Aí *©- I r i i I BEKKIR I OG SVEFNSOFAR I* vandaöir og ódýrir — til I J sölu að öldugötu 33. J ^^Upplýsingar I sima 1-94-07.^ (iudernes hest STALLION páfad í Aimt-Lr 1 ***?'nts (Jut^iw Story oí the Iceland lú»rsc A JuL unfbliöuogstríðu Bókin er veglega úr garöi gerö son en prentuö á Italiu. frá unglingsárum og gjörþekkir þennan besta vin mannsins. Fjallar Siguröur um hiö goösagnakennda hlutverk hests- ins i trúarbrögðum ekki sist i heiönum siö svo og um hiö mikil- væga hlutverk hestsins I Islensk- um bókmenntum. 1 bókinni eru um 90 ljósmyndir, allar i litum. Hafa fjölmargir ljósmyndarar bæöi innlendir og erlendir, lagt sitt af mörkum en stærstur er hlutur Guömundar Ingólfssonar sem Iceland Review réöi um skeiö til aö feröast um landiö og ná myndum, sem vantaöi inn I þaö safn sem útgáf- an haföi dregiö að sér — svo aö bókin gæti i heild speglaö sem flesta þætti i tilveru hestsins. Hönnun og i sumum tilvikum stjórn myndatöku var i höndum Gisla B. Björnssonar á Aug- lýsingastofunni en honum til aö- stoðar var annar þekktur hesta- sett hjá Prentverki G. Benedikts- maöur Pétur Behrens. Um verk þeirra segir i fyrrnefndum blaöa- dómi I Politiken: ,,En perle af en hestebog om den islandske hest. Righoldigt og elegant illu- streret...” Eins og f yrr segir kemur bókin samtimis út i danskri útgáfu og sér Iceland Review um dreifingu hennar hérlendis. Jafnframt hefúr útgáfan selt útgáfurétt til ensks forlags meö einkarétt til dreifingar i Kanada S-Afriku, Astraliu og Nýja Sjálandi. Enn- fremur hefur bandarfekt forlag keypt nokkurt upplag til reynslu. Þá hefur Iceland Review gert samning viö eitt helsta útgáfu- fyrirtæki Hollands um útgáfu bókarinnar á hollensku siöar i vetur og ennfremur viö forlög i V-Þýskalandi og Sviss um útgáfu i þeim löndum á næsta ári. Viö- ræöur standa yfir um útgáfu i a.m.k. einu landi til viöbótar. B-keppnin á Spáni: Island með Tékkum og Israelum t fyrrakvöld var dregiö I riöla fyrir B keppnina i handknattleik, sem haldin veröur á Spáni I febrúar og mars. íslendingar eru sem kunnugt er á meðal þátttak- enda I keppninni og nokkur spenna hefur rikt hérlendis I sam- bandi viö dráttinn. tslendingar lentu I riöli meö Tékkum og ísra- elsmönnum en við gátum veriö heppnari meö liö. 1 öllum tilvik- um viröist vera nokkuö ljóst svona fyrirfram hvaöa liö fara á- fram úr riölunum þar eö styrk- leikamunur er talsveröur. Annars var drátturinn þannig: A riöiil: Sviþjóö, Búlgaria og Noregur B riöill: Ungverjaland, Frakk- land og Sviss C riðill: Spánn, Holland og Austurriki D riöill: Tékkóslóvakia, tsland og lsrael. Fimm lið halda áfram úr keppninni og komast á Olympiu- leikana og er öruggt að róöurinn veröur erfiöur hjá tslendingun- um, og eins og er, þá verður þaö aö segjast aö eftirtalin lið eru lik- legust til aö komast áfram: Sviar, Ungverjar, Tékkar, Spánverjar og Svisslendingar. tslendingar veröa þvi væntanlega I baráttu viö heimamenn og Svisslendinga um það aö komast áfram, en meö sameiginlegu átaki ætti okkur aö vera kleift aö komast I gegn. —SSv— KIRBY.GEFUR EKKI AKVEÐIÐ SVAR Viö erum nýbúnir aö tala viö Kirby og hann vill ekki gefa á- kveöiö svar fyrr en um áramót, sagöi Gunnar Sigurösson formaö- ur knattspyrnuráös Akraness, er Timinn spjallaöi viö hann I gær. — Viö höfum enn sem komiö er, litið leitaö fyrir okkur meö aöra menn en vissulega koma aðrir til greina. Ég er vongóður um aö Kirby komi aftur til starfa hjá okkur, en hann er ekki á föstum samningi hjá Halifax. Timinn hefur áreiöanlegar heimildir fyrir þvi aö Peter Step- han, framkvæmdastjóri Feyen- oord, hafi bent Skagamönnum á mann aö nafni Van Brussell, en hann hefur veriö framkvæmda- stjóri hollenska 1. deildarliösins Go Ahead Eagles s.l. 5 ár. Veröur þvi gaman aö sjá hvort Kirby verður fyrir valinu eöa Van Brussell. —ssv— George Kirby Methafarnir Eins og greint var frá á Iþrótta- siöu Timans á þriöjudag fór fram kraflyftingamót á Akureyri um helgina. Arangur var mjög ágæt- ur þar og t.d. voru sett islands- og Akureyrarmet. Kári Elisson setti tvö tslandsmet og hinn bráö- efnilegi lyftingakappi frá Akur- eyri, Haraldur ólafsson, setti tvö Akureyrarmet. Myndin hér aö neðan er af köppunum og er Kári til vinstri og Haraldur hægra megin. —SSv—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.