Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. nóvember 1978 ■■■■■■ DENNI mmmmm ■■1 DÆMALAUSI WBBBBM rrr^j , „Mikið er égfeginn aö sjá þig frií VVilson — Hr. Wilson kann ekki að búa tU heitt súkkulaði eða neitt”. krossgáta dagsins 2914. Lárétt 1) Mánuður 5) Fugl 7) Eitur- loft 9) Keyra 11) Burt 12) Spil 13) Óhreinka 15) Gróöa 16) Mann 18) Höfuöfat Lóörétt 1) Dýr 2) Op 3) Klukka 4) Æöa 6) Röskar 8) Sigaö 10) FUsk 14) Dýrs 15) Rödd 17) Boröaöi Ráöning á gátu No. 2913 Lárétt I) Island 5) Ala 7) Fæö 9) Man II) Iö 12) Me 13) Sal 15) Tif 16) Ýta 18) óséöur Löðrétt 1) Ísfisk2) Láö3) A14) Nam 6) Hnefar 8) Æöa 10) Ami 14) Lýs 15) Taö 17) Té Einstæðir foreldrar fara fram á að Misræmi milli barnalífeyris og annarra trygginga- bóta verði leiðrétt Samtökin starfandi á fjórum stöðum á landinu SJ — Félag einstæðra foreldra hefur skorað á Magnús Magnús- son tryggingaráðherra að vinda bráðan bug að þvi að leiörétta misræmi milli upphæðar barna- lifeyris og annarra trygginga- bóta, sem félagiö telur að hafi aukist á síöustu árum. Einstæðir foreldrar teija eðlilega réttlætis- kröfu að barnalifeyrir veröi raun- hæfur helmingur af framfærslu- kostnaði barns en ekki smásposla. Fara þeir ennfremur fram á að kannaö verði hvort einstætt foreldri meö þrjú börn eöa fleiri geti fengiö tekjutrygg- ingu. A aðalfundi Félags einstæöra foreldra fyrir nokkru var einnig samþykkt ályktun til borgarráös Reykjavikur, þar sem bent er á að halli hafi nú i fyrsta skipti orö- iöá rekstri skrifstofu FEF, vegna aukins kostnaöar og vaxandi um- svifa og þjónustu sem þar sé veitt. Er óskaö eftir aö borgarráö veiti FEF á næsta ári mun hærri fjárupphæö en á þessu ári. Félagsstarf FEF á árinu, sem hefur veriö mjög fjölþætt og unniö hefur verið aö mörgum verkefn- um, enda þótt framkvæmdir viö Skeljaneshúsiö þar sem neyöar- húsnæði veröur fyrir einstæöa foreldra, hafi veriö einna stór- brotnastar, enda er þaö verk nú langt komiö. Miöaö er að þvi aö efla og fjörga innra starf félags- ins. Nú eru starfandi auk FEF á höfuöborgarsvæöinu, félagsdeild- ir á Akureyri, i Siglufirði og á Isa- firöi og áhugi er aö koma á fót félögum viðar og veröur væntan- lega unniö aö þvl á árinu. Jóhanna Kristjónsdóttir blaöa- m. var endurkjörin formaöur og aörir i stjórn eru Bryndis Guðbjartsdóttir, skrifst. maöur, Stefán Bjarnason, mengunarsér- fræöingur, Baldur Garöarsson, skrifst. maöur, Ingibjörg Björns- dóttir, skrifst. maður, Friður Garðarsdóttir, sjúkraliöi, Ragna Unnur Helgadóttir, póstm., og Birna Karlsdóttir, ritari. Endur- skoöendur voru kjörnir Haukur Hannesson og Guöbjörg Þóröar- dóttir. 13 ídag Fimmtudagur 23. nóvember 1978 iiið] Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. 'Bi lanati Iky nnlnga r Vatnsveitubilanir simi 86577. Simabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Rafmagn: I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I slma 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Héilsugæzla Læknar: Reykjavlk — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. nóvember er I Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eittvörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Slysavarðstofan: Slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Hafnarfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistöö- inni, simi 51100. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Félagslíf Fóstrufélag Islands. Félags- fundur veröur haldinn i kvöld, fimmtudaginn 23. nóv., um kjaramál að Hótel Esju kl. 20.30. Stjórnin. Arnesingafélagiö I Reykjavlk heldur aöalfund sinn á Hótel Esju 2. hæö mánudaginn 27. nóv., kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Skaftfellingafélagiö veröur meö basar 26. nóv. aö Hall- veigarstööum. Þeir sem ætla aögefa munihafisamband viö Helgu i sima 41615. Friörikku, sima 37864, eöa Guölaugu, sima 85322. Basar Sjálfsbjargar, félags fatlaörai Reykjavik, veröur 2. desember. Velunnarar félags- ins eru beönir um aö baka kökur, einnig er tekið á móti basarmunum á fimmtudags- kvöldum aö Hátúni 12 1. hæö og á venjulegum skrifstofii- tíma. Sjálfsbjörg. Aðalfundur Fram Aöalfundur Knattspyrnufé- lagsins Fram veröur haldinn 29. nóvember I félagsheimil- inu viö Safamýri ki. 20.30. Fé- iagar fjölmenniö. Stjórnin Minningarkort Minningarkort Langholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Verzl. Njálsgötu 1, Rósin Blómaverzl. Alheimum 74 Bókabúöin Alfheimum 6 Holtablómiö Langholtsvegi 126, Jónu Langholtsvegi 67, simi 34141. Elinu, Alfheimum 35, simi 34095. Kristinu, Karfavogi 46, slmi 33651. Sigrlði Gnoöarvogi 84, simi 34097, Ragnheiöi Alfheimum 12. slmi 32646. Minningarspjöld Hvltabandsins fást I Versl. Jóns Sigm undssonar, Hallveigarstig 1, Bókabúö Braga, Lækjargötu, Happdrætti Háskólans, Vesturgötu, og hjá stjórnar- konum. Minngarkort Breiðhoits- kirkju fást á eftirtöldum stöð- um: Leikfangabúöinni Laugavegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsuninni Hreinn Lóu- hólum 2-6. Alaska Breiöholti. Versl. Straumnesi Vestur- bergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. Minningarspjöld Mæöra- styrksnefndar eru til sölu aö Njálsgötu 3 á þriöjudögum og föstudögum kl. 2-4. Slmi 14349. Minningarkort Kirkjubygg- ingarsjóös Langholtskirkju I Reykjavik fást á eftirtöldum stööum: Hjá Guöriöi Sólheim- um 8, slmi 33115, Elinu Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu Sólheimum 11, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088, Jónu Lang- holtsvegi 67, simi 34141. Kvenféiag Hreyfils, Minningarkortin fást á eftir- töldum stööum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur Fellsmúla 22, si'mi 36418, Rósu Svein- bjarnardóttur, Dalalandi 8, simi 33065, Elsu Aöalsteins- dóttur, Staöabakka 26, simi 37554 og hjá Sigríöi Sigur- björnsdóttur, Stlfluseli 14, simi 72276. hljóðvarp Fimmtudagur 23.nóv, 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjónarmenn: Páll Heiö- ar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.35 Morgunþulur kynnir ýmis lög að eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Kristján Jóhann Jónsson lýkur lestri þýöingar sinnar á „Ævintýrum Halldóru” eftir Modwenu Sedgwick (9). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- inningar. Tónleikar. 9.45 þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Verslun og viöskipti: Umsjónarmaöur: Ingvi Hrafn Jónsson. 11.15 Morguntónleikar: Itzhak Perlman og Fíl- harmoníusveit Lundúna leika Fiölukonsert nr. 1 i fis-moll op. 14 eftir Henryk Wieniawski; Seiji Ozawa stj. /Fílharmoníusveit Lun- dúna leikur „Hamlet”, sin- fónlskt ljóö nr. 10 eftir Franz Liszt: Bernard Hait- ik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.40 Að vera róttækur, Asgeir Beinteinsson sér um þátt- inn og ræöir viö Albert Einarsson, Björn Bjarnason og Halldór Guðmundsson. 15.00 Miödegistónleikar: Felicja Blumental og Sin- fóniuhljómsveitin I Torino leika Píanókonsert I F-dúr eftir Giovanni Oaisiello; Alberto Zedda stj./Fil- harnioniusveitin i Vln leikur Sinfónlu nr. 3 I D-dúr eftir Franz Schubert; Istvan Kertesz stj. 15.45 Um manneldis mál: Baldur Johnsen læknir talar um fituleysanleg fjörefni. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Tónleikar. 16.40 Lagið mitt: Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. KynninSigrún Sig- urðardóttir. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Daglegt mál. Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.45 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.15 Leikrit: „Hin réttlátu” eftir Albert Camus. Þýö- andi: Asmundur Jónsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Persónur og leikendur: Ivan Kaljajeff (Janek), Hjalti Rgönvalds- son. Dóra Douleboff, Stein- unn Jóhannesdóttir. Steph- an Fedaroff, Arnar Jónsson. Boris Annenkoff (Boria), Róbert Arnfinns- son. Alexis Vojnoff, Aöal- steinn Bergdal. Skouratoff lögreglustjóri, Baldvin Halldórsson. Stórhertoga- frúin, Briet Héöinsdóttir. Foka, Jón Júllusson. Fangavöröur, Bjarni Stein- grlmsson. 22.10 Einleikur I útvarpssal: Hlif Sigurjóns- dóttir leikur. Sónata I g-moll fyrir einleiksfiölu eftir Bach. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Vlðsjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 23.05 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.