Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 23. nóvember 1978 Umræður á Alþingi um NORDSAT: „Ekki hægt að reisa menningarlegt járn- tj ald í kringum ísland” — engin stefna mðrkuð i málinu af háifu isienskra stjórnvalda y A Alþingi fyrir skömmu var tekin á dagskrá fyrirspurn frá Eiö Guftnasyni (A) til mennta- málaráftherra, svohljóftandi: „Hver er stefna íslenskra stjórn- valda gagnvart aftild aft fyrir- huguftu samstarfi Norfturlanda um f jarskiptahnött fyrir s jónvarp (Nordsat)?” Eiöur sagfti aft hér væri um aft ræfta mikilvægt mál, sem lengi hefur verift á döfinni á vettvangi norrænnar samvinnu. Hins vegar minntist hann þess ekki aft hafa heyrt þaft nokkru sinni hver væri stefna islenskra stjórnvalda i þessu máli. 1 itarlegum skýrslum um þetta mál, sem lagftar voru fram á fundi norrænna menntamálaráftherra á HUsavik i júni 1977, kom m.a. fram, aft tæknilega væri ekkert þvi til fyrirstööu aft koma upp norrænu sjónvarpskerfi meö gervihnetti, er flutt gæti allar sjónvarpsdag- skrár og raunar Utvarpsdagskrár einnig frá öllum Norfturlöndunum til allra Norfturlandanna. Ragnar Arnalds menntamála- ráftherra kvaft spurningu Eifts fljótsvaraft: „Engin stefna hefur verift mörkuö, hvorki af fyrrver- andi né núverandi rikisstjórn varftandi samnorrænan gervi- hnött efta hnetti til dreifingar og vifttöku sjónvarps, önnur en sú stefna aft taka þátt i athugun málsins og sameiginlegum um- ræftum um þaft. Málift er enn ekki á þvi' stigi aft ákvörftun sé unnt aft taka, þar sem skýrir valkostir liggja alls ekki fyrir”. Ragnar sagfti, aft I skýrslu svo- kallaftrar ráöuneytisstjóra- nefhdar, sem komift var á fót i árslok 1975, heffti veriftáætlaft, aft sameiginlegur stofnkostnaftur dreifikerfis fyrir öll Norfturlanda- rikin yröi um þaft bil 575 millj. sænskra kr. og árlegur rekstrar- kostnaftur um 113 millj. s. kr. Endingartimi gervihnattar er áætlaftur um þaft bil 7 ár. Þá gat menntamálaráftherra um ráft- stefnu Alþjóöafjarskiptamála- sambandsins, sem haldin var í Genf i' ársbyrjun 1977. Verkefni ráftstefnunnar var aft úthluta aft- ildarrikjunum staft og rásum fyrirger.vihnetti á baug i u.þ.b. 36 þús. km hæft og ákvefta umfang þeirra geisla, sem hverju riki er leyfilegt aft senda út frá gervi- hnetti sinum. Nifturstaftan varft sú, aft þvi'erísland varftafti, aö Ut- hlutaö var 5 rásum frá gervi- Friftrik Ingvar hnetti staösettum yfir miftbaug á 31. gráftu vestlægrar lengdar og 3 rásum frá 5 gráftum austlægrar lengdar. 1 seinna tilvikinu er um aft ræfta geisla, sem nær yfir Is- land og Færeyjar og hluta af Grænlandi, en i sama geisla fá Danir til umráfta tvær rásir. Akvarftanir ráöstefnunnar taka gildi 1. jan. 1979 og munu gilda i a.m.k, 15 ár. Þá sagfti Ragnar, aft flestir myndu sammála um, aft gervi- hnettir yrftu teknir til þessara nota fyrr eöa siftar, en ágrein- ingur væri m.a. um, hvort ástæfta væri fyrir Norfturlandaþjóftir aft hrafta sér i þessu máli. Fyrir okkur Islendinga væri liklegast aft valift standi a.m.k. fyrst I staft um þaft, hvort viö óskum eftir aft fá senda yfir landift eina sam- norræna dagskrá auk eigin dag- skrár, sem ætti greifta leift ihvern afdal og um alla Utk jálka iandsins án dreifingarvandkvæfta.Efta þá, hvortviö viljum standa algerlega utan vift þetta samstarf. Friftrik Sophusson (S)sagöi, aft þaft væri öllum ljóst, aö á þessu máli og jarftstöftvarmálinu Eiftur Guftnason Ragnhildur Páll Intersat er mikill munur. Hér væri um aft ræfta gervihnött, sem sendir beint til neytenda og gefur ótal marga möguleika. Friftrik sagfti sér ljóst, aft vandamálin væru mjög mörg i málinu og aft ýmsir hefftu lýst sig andviga sam- starfinu, einkum rithöfundasam- tökin og önnur slik. Friftrik taldi fulla ástæftu til þess aft islensk stjórnvöld mótuftu sér stefnu i þessum málum, einkum vegna tveggja atrifta, annars vegar, aft útsendingar i gegnum gervihnött gætu komift aft notum sem dreifi- kerfi á landinu og þá einkum á miftunum I kringum landift og hins vegar gæfi slikt mikla mögu- leika varftandi skólasjónvarp. Ingvar Gislason (F) taldi mjög æskilegt aft rækja menningar- tengsl vift Norfturlandaþjóftir. Gæti hann vel hugsaö sér, aft þau menningartengsl yrftu rædd á svipaöan hátt og verift heffti, I gegnum norrænu félögin og á annan slikan hátt. Hvaft snerti sjónvarpssamvinnu Noröur- landa, sagfti Ingvar aö vift mætt- um ekki lita á þaft samstarf sem einhvern veginn sjálfsagöan hlut: Ragnar Arnalds Gunnlaugur Vilhjálmur „Égheld aft vift verftum aft spyrja okkur aö þvi á hverju þetta sam- starf eigi aft byggjast og hver eigi aö vera tilgangur sliks samstarfs og hvert á aö vera innihaldift I þessu samstarfi. Og ég held iika aft vift ættum aft spyr ja okkur aft þvi aft hvafta gagni þetta geti komift okkur, hvort vift verftum þarna veitendur efta hvort vift veröum kannski eingöngu þiggj- endur efta i senn veitendur og þiggjendur. Ég er ekki búinn aft gera mér fyliilega grein fyrir þvi hvernig þetta má veröa, þvi aft svör vift þessum spurningum liggja alls ekki á lausu”. Ingvar sagfti þaft áberandi, hvaft þetta mál heffti litift verift rætt meöal Islendinga. Máliö heffti naumast komift til umræftna á Alþingi og væri þaft Ut af fyrir sig skrýtiö. Þess vegna væru ls- lendingar ákaflega ókunnugir þessu máli og þingmenn ekkert siöur en aörir. Sagfti Ingvar aft um málift væru talsvert miklar deQur á Norfturlöndum og menn engan veginn á eitt sáttir: ,,Ég held aft viö ættum aft stinga dálitiö vift fótum og athuga vel I DAG OG A AAORGUN KL. 14-18 Ókeypis uppskriftir. Nýr bæklingur nr. 28 Hanna Guttormsdóttir hússtjórnar- kennari kynnir ýmsa ostarétti m.a. úr Camembert osti. Gefum að bragða á 45% osti sterkum. Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 ----->- > ■ -----------------€ okkar gang áöur en vift leggjum út i þaft aft taka aö fulla þátt i þvi samstarfi, sem fyrirhugaft er i sambandi vift þennan gervi- hnött”. Ragnhildur Helgadóttir (S) vildi vekja athygli á atriöi, sem hún sagfti geta haft mikla menn- ingar-pólitiska þýftingu. Þaö væri, hvernig og hvert þær þjóftir, sem hyggjast senda á loft sjón- varp^shnetti, beindu geisla þessara hnatta: „Þarna tel ég vera um mjög mikilvægt atrifti aft ræöa, sem ástæfta er til aft taka pólitiska afstöftu til. Þaft er ekki komift undur sérfræftilegu mati eins efta neins, hvort sú ákvöröun er tekin t.d. aft biftja, viö skulum segja, Frakka efta Þjóftverja eöa einhverja aftra þjóft aö gæta þess aft beina ekki sjónvarpsgeisl- anum yfir tiltekift svæfti eöa t.d. yfir þaft svæfti, sem Island liggur á. Ég tel, aft þaft sé mjög mikiö hagsmunamál einmitt fyrir ís- lendinga, aft þessir möguleikar séu nýttir til fulls”. ,,....aft þvi er þá möguleika varftar, aft geta séft dagskrár frá þessum löndum t.d., þá tel ég þar vera um svo mikla möguleika á sviöi menningar aft ræöa, aft stjórnvöld geti ekki veitt sérfræftingum jafnvel umboö til þess aft setja fram óskir um þaft, aft geislum frá t.d. slikum hnött- um væri ekki beint til okkar”. Páli Pétursson (F) sagöist tals- maftur menningartengsla vift Skandinaviu: „En ég vil nota þetta tækifæri til þess aft minna á þaö, ef hv. alþm. kynnu aft hafa gleymt þvi, aft ennþá eru heilu byggftarlögin á lslandi þar sem sjónvarp næst ekki og er þó komift fram I árslok 1978. Litvæfting sjónvarps er komin langt fram Ur þeirri áætlun, sem upphaflega var gerft, þegar hafist var handa um hana, en nýbygging stöftva hefur aftur á móti tilsvarandi dregist aftur Ur þeirri áætlun, sem þar átti aft vinna eftir.” PáU sagöi aft i lok ráftherratiftar Vilhjálms Hjálmarssonar heföu verift teknar ákvarftanir um undirbúning aft nýbyggingu stööva. Fjármagn væri fyrir hendi, búift aft panta tækin og raunar hafist ofurlitift handa um byrjunarframkvæmdir á sumum stöftvum, en siftan litift efta ekkert gerst: „Þetta er aöstöftumunur, sem ekki er þolandi og þvi vek ég máls á þessu og legg þaft inn i þessa umræftu um stórbrotnar áætlanir um alþjóftlegt sjón- varp”. Eiftur Guftnason tók aftur til máls og sagfti m.a.: „Sá er gall- inn á gjöf Njaröar i sambandi vift þróun þessamáls, aft um þaöhafa eingöngu fjallaft embættismenn og tæknimenn fram aö þessu og þaft er áreiftanlega kominn timi til og raunar brýn nauftsyn, aft þetta mál sé rætt á pólitlskum vettvangi og einnig aft vakin sé umræfta meftal almennings um þaft. Þaft sýnist t.d. ekkert fjarri lagi, aft menntamálaráftuneytift gangist fyrir ráöstefnu um þetta til aft kynna þaft, hvernig þetta mál er vaxift, hvers eftlis þaft er o.s.frv. Égheld aö afstafta manna til þessa máls hafi töluvert ein- kennst af hleypidómum og oft hleypidómum sjálfskipaöra menningarvita, sem telja aft allt afþreyingar- og skemmtiefni sé af hinu illa eingöngu”. „Ég held aft þó sumir kannski vildu þaft, þá sé ekki hægt aft reisa menningarlegt járntjald I kring- um Island.” Gunnlaugur Stefánsson (A) sagftist furöa sig á þvi, aft þetta mál skyldi ekki hafa komift til kasta Alþingis, þó aft unniö heffti verift aö þvi innan Norfturlanda- ráftsalltfrál974.Sagftihann tima til kominn, aft kynna þing- mönnum málift öllu betur, þvi hér væri um afar mikilvægt mál aö ræfta er lyti aft pólitiskri, sam- norrænni menningarsamvinnu. Vilhjálmur Hjálmarsson (F) sagfti aö þar sem tæknileg og f jár- hagsleg óvissuatrifti væru ákaf- Framhald á bls. 17.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.