Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
IfcCiÖCiW
\ TRÉSMIÐJAN MEIDUR
V\ SÍÐUMÚLA 30 ■ SIMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Fimmtudagur 23. nóvember 1978 261. tölublað 62. árgangur
sími 29800, (5 línur)
Verzlið
í sérverzlun með
litasjónvörp
og hljómtæki
Féll út-
byrðis og
drukknaði
ATA — 1 fyrradag varö bana-
slys, er maöur féll útbyröis af
bátnum Gullþóri KE-85, en
báturinn var þá viö veiöar
noröur af Reykjanesi.
Dragnót mun hafa slitnaö
öörum megin og féll maöurinn
útbyröis meö henni. Hann var
látinn er til hans náöist.
Dæmi um merkingar á
Islensku fiskiskipi. Svörtu
stafirnir á brúarvængnum eru
skrásetningarnúmer skipsins
Sérstakt
skrásetn-
ingarnúmer
— á fiskiskip
ESE — Nýlega túku gildi nýjar
reglur um merkingu skipa
hérlendis og eru helstu nýj-
ungarnar þær aö fiskiskip
skulu eftirleiöis vera merkt
meö sérstöku skipaskrár-
númeri, auk hinna venjulegu
merkinga.
Skipaskrárnúmeriö skal
vera á báöum hliöum skipsins,
brúarvæng og brúarþaki eöa
öörum þeim staö sem sést vel
úr lofti aö mati Siglingamála-
stofnunar rikisins.
Hæö stafanna skal vera 45
cm á fiskiskipum sem eru 30
brúttölestir eöa stærri og 25
cm á fiskiskipum sem eru
minni en 30 brúttólestir, og
skulustafirnir vera skýrt læsi-
legir hvitir stafir á svörtum
grunni, eöa svartir á hvitum
grunni. Stafagerö er háö sam-
þykki Siglingamálastofnunar
rikisins.
Gos á Miklu-
brautinni
ATA— Rétt upp úr klukkan 4 i
gærdag rann þessi ölgeröar-
blll til i hálkunni á mótum
Miklubrautar og Lönguhllöar.
Afleiöingarnar uröu þær, aö
farmurinn losnaöi á palli
bilsins og margir kassar, fullir
af gosi, duttu á götuna.
Brotnaöi mörg flaskan og
rann gosiö I litratali eftir
Miklubrautinni.
1 fyrstu var taliö, aö flöskur
heföu dottiö á nærstaddan bil,
en viö athugun kom I ljós aö
hann var óskemmdur. —
Timamynd: Róbert.
14 árekstrar í gær
ATA — Umferöin gekk stór-
slysalaust fyrir sig i
Reykjavik I gær. Arekstrar
uröu alls 14 og flestir minni
háttar. Enginn meiddist I
þessum árekstrum.
Færö var mjög slæm á
götum borgarinnr I gær og
næstum útilokaö aö aka hratt.
Þeir voru einnig margir, sem
skildu bilinn eftir heima eöa
komu honum ekki i gang.
Allt þetta hjálpaöi til, aö
árekstrar uröu ekki fleiri en
raun bar vitni.
Mikill eldur
i gömlu
húsi
konu bjargað
af svölum hússins
ATA —Eins og Timinn skýröi frá
I gær, kom upp eldur I húsinu aö
Noröurstfg 3b i Reykjavik I fyrri-
nótt.
Þaö var klukkan 23:25 á þriöjú-
dagskvöldiö að Slökkviliðinu
barst tilkynning um, að mikill
reykur kæmi frá húsi við Vestur-
götuna. Er Slökkviliðið kom
reyndist reykurinn koma úr
húsinu Norðurstig 3b og var tals-
verður eldur laus á annari hæð
hússins.
Fullorðin kona hafði leitað út á
svalir hússins, þvi mikill reykur
var I Ibúö hennar og hún komst
ekki niður stigann vegna reyk-
kófsins. Nærstaddur lögreglu-
maður komst þó upp stigannogtil
konunnar og hjálpaöi henni aö
komast i ranabil slökkviliösins.
Konan var flutt á slysadeild en
Framhald á bls. 17.
Lögreglumaöur telur kjark i
konuna meöan karfa ranabilsins
nálgast.
— Timamynd: Tryggvi.
Kaupfélögin í kröggum
HEI — „Eins og kunnugt er horfir
til algerra vandræöa hjá
kaupfélögum innan Sambandsins
vegna þeirra gifurlegu rekstrar-
erfiöleika, sem smásöluverslun
þeirra á nú viö aö gllma”, segir i
nýjustu Sambandsfréttum. Veröa
þessi mál tekin til sérstakrar um-
fjöllunar á kaupfélagsstjórafundi
sem haldinn vcröur n.k. föstudag
og laugardag.
Sambandsfréttir höfðu haft
samband við fjóra kaupfélags-
stjóra viös vegar um landið og
spurt um ástandið hjá þeim.
Ólafur Sverrisson hjá Kf.
Borgnesinga sagði þróunina
ákaflega óheppilega. Að visu
heföi söluaukning fyrstu 9 mánuði
ársins numið 51%, en á móti hefði
vinnulaunakostnaður hækkað um
67% og færi þó fjarri aö versl-
unarmenn væru ofsælir meö kjör
sin. A s.l. ári sagöi Ólafur aö
kaupfélagið hefði skilaö 11 millj.
kr. tekjuafgangi, en I ár væri
spurningin ekki um hagnað held-
ur það hvaö tapiö yrði mikið.
Helgi Rafn Traustason hjá Kf.
Skagfiröinga taldi brúttótekjur I
smásöluversluninni ekki gera
meira en aö borga vinnulaunin,
enekkertværi til greiöslu annarra
kostnaðarliöa. Hann benti einnig
á, að til viöbótar þessu hefðu
kaupfélögin orðið fyrir skakka-
föllum undanfariö vegna fóöur-
vöruverslunarinnar. Innfluttar
fóðurvörur væru keyptar á gjald-
fresti erlendis frá, sem orsakaöi
verulegt gengistap vegna gengis-
fellingar og gengissigs. Fyrir-
sjáanlegur væri verulegur
rekstrarhalli á versluninni hjá
Kaupfélagi Skagfirðinga.
Þorsteinn Sveinsson hjá Kf.
Héraösbúa sagði aö i þeim versl-
unum félagsins sem eingöngu
seldu dagvörur dygðu tekjurnar
rétt fyrir launakostnaöi. I aðal-
versluninni, þar sem verslað væri
með fleiri vöruflokka væri
ástandið heldur betra, en það
væri ekki nema einstaka verslun
sem gæti borið uppi svo fjölbreytt
vöruúrval.
Ólafur Ólafsson hjá Kf. Rangæ-
inga sagði smásöluverslunina
hafa verið rekna með halla s.l. ár
og fyrirsjáanlega yrði hann mun
meiri á þessu ári. t fyrra heföi
hallinn veriö jaínaöur aö mestu
með öörum rekstri, en i ár sæist
ekki fram á annað en að langt
yrði frá að þaö tækist. ólafur gat
þess að menn teldu aö hagræöing
i versluninni gæti ekki orðiö öllu
meiri svo aö ekki tækist að spara
eftir þeim leiðum. Ef ekki fengj-
ust fram einhverjar umbætur
yrði ekki hjá þvi komist að
minnka þjónustu fyrir viðskipta-
menn með lokun einhverra versl-
unargreina. Stóran þátt þessa,
taldi Ólafur vera lækkun álagn-
ingar tvisvar á árinu og nú horfðu
menn með kviða á fram komnar
hugmyndir um frekari hækkun
vaxta, sem ekki væri grundvöllur
fyrir atvinnureksturinn að bera
að óbreyttu ástandi.
Blaðburðor
íólk óskast
Blaðburðarfólk óskast i
eftirtaldar götur:
Ægissíða
Háteigsvegur
Borgarholts-
braut 9—14
Skjólbraut
SíMI 86-300