Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 23. nóvember 1978 17 fflokksstarffið Snæfellsnes og nágrenni Seinni spilavist framsóknarfélaganna verður i Grundarfirði laugardaginn 25. nóv. og hefst kl. 21. Heildarverðlaun Evrópuferð með Samvinnuferðum, auk kvöldverðlauna. Ávarp: Dagbjört Höskuldsdóttir. Hljómsveitin Stykk leikur. Allir velkomnir. Stjórn framsóknarfélaganna. Egilsstaðir Arshátlö Framsóknarfélags Egilsstaöa verBur haldin I Valaskjálf laugardaginn 25. nóvember og hefst meB borBhaldi kl. 20.00. Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaBur, flytur ávarp. Einnig verBa skemmtiatriBi. DansaB verBur aB loknu borBhaldi. Þátttaka tilkynnist til Jóns Kristjánssonar slmi 1314, Benedikts Vilhjálmssonar slmi 1454 eBa Astu Sigfúsdóttur slmi 1460. Allir velkomnir. Nefndin. Kjördæmisþingi í Norðurlandi vestra FRESTAÐ Kjördæmisþingi framsóknarmanna NorBurlands-Vestra sem verBa átti um næstu helgi er FRESTAÐ um óákveBinn tlma vegna ófærBar I kjördæminu Framsóknarfélögin Siglufirði ArlBandi fundur veröur fimmtudaginn 23. nóvember I Fram- sóknarhúsinu. Fundarefni: gkipulagsmál SiglufjarBar, kosning fulltrúa á kjör- dæmisþing. Stjórnirnar. „Listir á líðandi stund" RáBstefna á vegum S.U.F. dagana 25. og 26. nóvember 1978. Dagskrá: Laugardagur 25. nóvember Kl. 13.30 Avarp Formanns S.U.F. 13.45 HvaB er „list”? : Haraldur Ólafsson, lektor. 14.00 UmræBuhópar taka til starfa. 15.00 Kaffi. 15.30 Tónlist á líöandi stund: Helgi Pétursson, aBstoöarritstjóri. 15.45 Heimsókn I HljóBrita. StarfsaBstaBa og vinnuaBferBir íslenskra tónlistarmanna: Gunnar ÞórBarson, tónskáld. 18.00 KvöldverBur I Leikhúskjallaranum. Leiklist á lIBandi stund. Helga Thorbérg, leikari. 20.00 Leiksýning I ÞjóBleikhúsinu: Sonur skóarans og dóttir bakarans, eftir Jökul Jakobsson. ABur veröur leikritinu lýst ‘ stuttlega. 22.30 Diskótek I ÓBali. íslensk hljómplötukynning. Sunnudagur 26. nóvember Kl. 10.00 Bókmenntir á lIBandi stund: Gunnar Stefánsson dagskrár- fulltrúi. 10.15 UmræBuhópar starfa. 11.15 Heimsókn á myndlistarsýningu. Myndlist á liBandi stund: Jón Reykdal, listmálari. 12.30 HádegisverBur á Esjubergi. 13.30 PallborBsumræBur um Islensku fjölmiBla. Stjórnandi: Helgi H. Jónsson. fréttamaBur. Þátttakendur: 15.00 Kaffi. Jón Ásgeir SigurBsson, 15.30 UmræBuhópar starfa. Sigmar B. Hauksson, 16.30 Stutt hlé. Þorsteinn Pálsson. 16.45 UmræBuhópar skila áliti. 17.45 Kvikmyndir á HBandi stund: SigurBur Sverrir Pálsson. kvikmyndagerBarmaBur. 18.15 RáBstefnuslit. 18.30 KvöldverBur á Hótel LoftleiBum. 19.30 Kvikmyndasýning I Fjalakettinum: „Þjófarnir” frá ’75 eftir José Luis Borau. Ein besta kvikmynd sem gerB hefur veriB á Spáni. ABur verBur kvikmyndinni lýst stuttlega. flokksstarfið Dalvík Bæjarfulltrúar framsóknarfélagsins verBa til viBtals I sam- komuhúsinu (litla sal), laugardaginn 25/11, kl. 10-12, f.h. — Stjórnin. Keflvíkingar - Suðurnesjamenn FramsóknarkvennafélagiB Björk heldur félagsvist I Fram- sóknarhúsinu aB Austurgötu 26, sunnud. 26. nóv. n.k. kl. 20.30. GóB kvöldverBlaun, allir velkomnir. — Skemmtinefndin. Aðalfundur framsóknarfélags Grundafjarðar Verður haldinn fimmtudaginn 23/11 1978 kl. 20.30, i kaffistofu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Kjör fulltrúa á kjördæmis- þing- önnur mál. Stjórnin. Vesturlandskjördæmi Kjördæmis- Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna I Vesturlandskjördæmi verBur haldiB 1 Bifröst I BorgarfirBi, sunnudaginn 27. nóvember og hefst þaö kl. 10 árdegis. Fjallaö verBur aöal- lega um flokksmálefni. A þingiö mæta: Steingrimur Hermannsson, ráöherra og alþingismennirnir Halldór E. Sigurösson og Alexander Stefánsson Stjórnin V________________________ — Faöir okkar Alexander Stefánsson Halldor E. Sigurösson ívar Halldórsson Melanesi, RauBasandi lést I Landspitalanum aB morgni 21. nóv. Börnin Útför eiginmanns mlns, föBur okkar og tengdaföBur Jóhanns Jenssonar, bónda, Teigi, FljótshliB sem lést 14. nóvember s.l., veröur gerö frá Breiöabóls- staöarkirkju Fljótshliö.laugardaginn 25. nóvember kl. 14. Margrét Albertsdóttir, börn og tengdabörn Maöurinn minn og faöir okkar Guðjón Ásmundsson, Lyngum, veröur jarösunginn frá Langholtskirkju, laugardaginn 25. nóvember kl. 1. GuBlaug Oddsdóttir og börn Útför eiginmanna okkar Ásgeirs Péturssonar Ólafs Axelssonar . Þórarins Jónssonar veröur gerB frá Dómkirkjunni I Reykjavik laugardaginn 25. nóvember kl. 10:30. Ráöstefnan veröur haldin aB Rauöarárstig 18 (Hótel Heklu) Þátttakendafjöldi er takmarkaBur viö 40 og skal þátttaka til- kynnt i sima 24480 eöa 86300 ekki sIBar en 24. nóvember n.k. Þátttökugjald er Kr. 8.000.- og eru öll dagskráratriöi, þ.á.m. máltíöir, innifalin I þYl veröi. RáBstefnugestum utan af landi, er sérstaklega bent á, aB svo- kallaöir helgarpakkar FlugleiBa, gilda á Hótel Heklu, auk þess sem gistikostnaöur á Hótel Heklu verBur greiddur niöur. Blóm og kransar eru vinsamlega afbeöin en þeim sem vildu minnast þeirra er bent á aö láta líknarstofnanir njóta þess. Þórey Ingvarsdóttir Auöur ólafsdóttir Borghild Edwald Spilakvöld Rangæinga Föstudaginn 24. nóvember heldur RangæingafélagiB I Reykjavík skemmtisamkomu I HreyfilshúsinuviB Grensásveg og hefst hún klukkan 20.30. SpiluB veröur félagsvist og meö þessu fyrsta spilakvöldi vetrarins er ætlunin aöhefja aö nýju þann þátt félagsstarfsins sem fyrr á árum naut mikilla vinsælda en hefur legiö niöri nú um nokkurt skeiB. Aö lokinni félagsvistinni syngur kór Rangæingafélagsins undir stjórn Njáls Sigurössonar og samkomugestir taka lagiö I fjöldasöng. SíBan veröur dansaö til kl. 2. Rangæingar eru hvattir til aö fjölmenna á spilakvöldiö og taka meö sér gesti. Drög að sjálfsmorði — Megas og félagar 1 kvöld, fimmtudagskvöld kl. 21, munu Megas og félagar endurtaka Drög aö sjálfsmoröi I matsal Félagsstofnunar stúdenta viB Hringbraut. Auk Megasar troöa upp Björgvin Glslason sem leikur á gltara, Guömundur Ingólfsson á píanó, SigurBur Karlsson á trommur, Pálmi Gunnarsson á bassa og Lárus Grlmsson á orgel og fleutu. 0 Alþingi lega mörg I þessu máli, væri ekkert úr tima aö hefja umræöur um þettamál á þeim nótum, sem EiBur Guönason taldi, aB hefBi þurft aö gera fyrr. Varöandi um- mæli Páls Péturssonar varöandi ákvarBanir hans um undirbúning aö nýbyggingu stööva sagBi Vil- hjálmur m.a.: „...þegar ég gerBi grein fyrir þeim áformum, hvort sem þaö var nú heldur hér eBa I fjölmiölum, þá hafBi ég mjög sterka fyrirvara um, aö margt gæti komiö til greina sem kæmi i veg fyrir, aB áætlanir stæöust ná- kvæmlega og viB höföum ekki tlmaselningar. En ég hef rætt viB þá mennsemaöþessu vinna núna þvl mér leikur forvitni á aB fylgjast meö þessu og ég veit ekki betur en aö þaB sé unniö fullum fetum aö öllum þeim fram- kvæmdum sem áformaöar eru”. 0 Míkill eldur virtist ómeidd. Hún haföi oröiö fyrir einhverjum óþægindum af völdum reyks og var miöur sin. 2 íbúöir eru á annari hæö hússins og var eldur I annari þeirra. Fulloröinn maöur, á átt- ræöis aldri, var I þeirri Ibúö, og komst hann út sjálfur, ómeiddur. Er búiö var aö koma íbúunum út úr húsinu var ráöist til atlögu viö eldinn. Frekar greiBlega gekk aö slökkva eldinn en talsvarBrar skemmdir uröu á húsinu. I Ibúöinni, þar sem eldurinn kom upp, viröist allt vera ónýtt og I hinni IbúBinni uröu miklar skemmdir af völdum reyks og vatns. Ekki er vitaö um eldsupptök. o Hænufet RARIK eru ekki aö kenna skipulagsleysi eöa slæmri stjórnun, heldur einungis þeirri staöreynd aö þaö fyrirtæki sér um rekstur þess hluta raforku- kerfis landsins sem óhagkvæm- ast er og. sem af eölilegum ástæBum hlýtur aB vera rekiö meö tapi hverju sinni, hver sem svo stjórnaöi þvl nema sjálf- stæöismenn séu svo yfirgengi- lega ósvlfnir aB láta sér detta I hug aöselja orkuna á orkuveitu- svæöi RARIK á kostnaöarverBi. Stjórnmálamönnum stjórnar- flokkanna og ekki sist ráöherr- unum skal svo aö lokum bent á aBinnan flokka þeirra er örugg- urmeirihlutimeöþviaökoma á stofn fyrirtæki sem heitir ís- landsvirkjun og tæki aö sér þaB stóra skref aö selja I smásölu alla orku á sama verBi hvar sem væri á landinu þaö er aöeins aö þora.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.