Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 23. nóvember 1978 lÍJI’l'f" Vióskiptavinur á erfitt meft að ákveða sig „Kanntu baka?” I Limburg an der Lahn, í gamla borgarhlutanum, er 300 ára gamalt timburhús (sjá mynd). I þessu húsi er lítið bakarí. En þangað hefur komið margt frægra manna: Friedel Hensier og Crsúla kona hans við vinnu sina Friedel Hensler við bak araofninn þekkt útvarps- og sjónvarpsfólk, svo og margir kunnir menningarvitar og stjórnmálamenn. Stjórnarmenn í Hessen hafa skrif- að nöfn sín í gesta- bókina og formað- ur stjórnarand- stöðunnar í Bonn, Helmut Kohl, sömuleiðis. óperu- kórinn frá Frank- furt og rithöf- undurinn Gúnther Grass hefur auð- sjáanlega orðið fyrir áhrifum á þessum stað, sem sjá má í einni af bókum hans. Og hvað er svona merkilegt við þetta litla bakarí? Bak- arameistarinn Friedei Hensler hefur með góðri hjálp konu sinnar búið til sérlega girnilegt engifer- brauð og líkön úr engiferbrauðdeigi ýmiss konar. Þess- ar „deigfigúrur" hafa listafa llegt handbragð, svo að eftirtekt vekur, og oft koma við- skiptavinir frá öðrum héruðum innanlands og jafnvel frá ná- brauð að grannalöndunum. Hugmyndir að þessum köku- myndum eru sóttar víðs vegar að og deiguppskriftir eru úrgömlum bókum. Sumum finnst hálfgerð skömm að leggja sér þessi li sta ver k ti I munns. Friedel Hensler er ekki að- eins meistari i bakstri, hann er einnig mynd- höggvari og tré- skurðarmeistari. I spegli tímans Litla bakarlib I Limburg skák Skákdæmi no: 1 I byrjun þessa þáttar langar mig til aö sýna ykkur einhverja þá fegurstu skák- fléttu sem um getur. HUn hefur hlotiB þann heiður, aö vera nefnd, meöal skákáhuga- manna, „hin siunga flétta”. (Evergreen). Berlin 1863 J. Dufresne A. Andersen Hv:Ha-dl !! HxRe7 Skák Dxd7 Skák!! Bf5 Skák Bd7 Skák BxRe7 Mát Sv: DxRf3 RxHe7 KxDd7 Ke8 Kd8 eöa f8 bridge Góð vörn NorBur H.AKG5 T.ADG L.K 1073 Vestur S. A 10 8 7 4 H.982 T. 9 43 L. D 6 SuBur S. KG2 H.D43 T. 876 L.A842 Suöur spilar þrjU grönd og Ut kemur spaöa sjöa, þristur, drottning, kóngur. Get- ur suöur unniö spiliö meö bestu vörn? Þaö eru átta beinharöir slagir. Ef tigul- sviningin gengurþá eru þeir tiu. En þaö er óráðlegt aö fara strax I tigulinn. Fyrst er aö athuga hvortekki séhægt aöfrija einn lauf- slag án þess aö hleypa austri inn. Hjarta er þvi spilaö inn á ás og siöan litlu laufi Ur blindum i þeim tilgangi aö setja áttuna ef lágt kemur frá austri. En austur er vel vak- andi, hann setur niuna. Nian er tekin á ás- inn og drottningin kemur fljUgandi I frá vestri! Nú er spiliö óvinnandi þar eö tlgul- svlning mistekst. Ef vestur heföi ekki kast- aö drottningunni I ásinn þá heföi veriö hægt aö halda honum inni meö þvl aö spila litlu laufi á kónginn og gefa á drottninguna. Austur S. D 965 H. 1076 T. K 10 5 2 L.G95 V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.