Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 23.11.1978, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 23. nóvember 1978 15 Árnað heilla Nýlega voru gefin saman i hjónaband. Dorothea Jónsdóttir og Siguröur Kristinssor, þau voru gefin saman af séra Siguröi Guömundisyni i Hafnar- fjaröarkirkj'i. Heimili þeirra er aö Keld ihvammi 10. — (Ljósmynd Mats —Laugavegi 178.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband Bogi Asgeirsson og Svanhvit Einarsdóttir, þau voru gefin saman af séra Hjalta Guömundssyni 1 Dóm- kirkjunni. Heimili þeirra er aö Arahólum 2. Rvk. — (Ljósmynd Mats — Laugavegi 178.) Nýlega voru gefin saman i hjónaband Hrefna Hrólfs- dóttir og Hjörtur Hjartarson, þau voru gefin saman af séra Jóni Auöuns i Háteigskirkju, heimiliþeirra er aö Æsufelli 6.. Rvk. — (Ljósmynd Mats, Laugavegi 178) Skrýtlur EiiJkur viö Axel T.: — Þú hefur frétt af gleöikonunni sem var lát- in sitja á hakanum, þvi aö þaö stóö á ljósmyndaranum. ...og svo var það trésmiöurinn sem féll niöur á timburstaflann. Hann stóö flisalagður upp. • • • Sá á kvölina Rukkarinn beið í rauða Jagúarnum fyrir utan húsiö mitt, þegar viö komum þangaö klukkan tiu um morguninn. Ég gekk yfir aö biln- um hans og stakk höföinu inn um gluggann. — Sefuröu virkiiega aldrei spuröi ég. Hann giotti. — Ekki meðan Lonergan er á fótum. Hann ieit á bil Veritu I baksýnisspeglinum. — Hvernig tók pian slæmu fréttunum? — Hún er ekki reiö. — Mér datt þaö í hug þegar ég sá hana keyra þig yfir aö lækna- stofunni hjá Cedar. Fenguö þiö sprauturnar ykkar? Ég kinkaöi kolli. — Ég fatta þetta ekki. Lonergan hlýtur aö hafa mikilvægari störf fyrir þig en aö elta mig. — Ég geri aðeins þaö sem mér er sagt aö gera. Hann stakk siga- rettu i munnin. — Ertu tilbúinn aö fara? — Ég ætla aö skreppa aðeins upp og skipta um föt. Þá veröum viö tilbúin. — Viö? — Ég kinkaði kolli í áttina aö Veritu sem gekk i áttina til okkar. — Hún kemur nieð. — Til hvers? Lonergan minntist ekkert á hana. — Hún er endurskoöandinn minn. Jafnvel Lonergan veit aö eng- inn kaupir fyrirtæki án þess aö láta endurskoöendur sina fara yfir bókhaldiö. 1 fyrsta skipti varö hann ekki öruggur meö sjálfan sig. — Ég veit ekki. Ég benti honum á simann undir mælaboröinu. — Hringdu I hann og athugaöu málið. Ég ætla upp. Ef þaö er I lagi þá flautaröu bara og ég kem niöur. Ef ekki þá geturöu gleymt þessu. Verita og ég gengum inn i bygginguna þegar hann tók upp simtól- iö. Hún fylgdi mér upp stigann og inn I Ibúöina mlna. Ég opnaöi dyrnar og staröi i undrun minni. tbúöin haföi aldrei litiö svona út. Hún haföi veriö þrifin svo vel aö jafnvel gluggarnir og snjáö hús- gögnin skinu. Þegar ég kom inn I svefnherbergiö sá ég aö fötir mín höfðu veriö pressuö allar skyrturnar þvegnar og snyrtilega straujaöar. — Þú ert fyrirmyndar húsbóndi sagöi hún. — Þetta heföi ’.iér ekki dottiö I hug. Aöur en ég gat svaraö kom drengurinn út úr baöherberginu. Hann var nakinn fyrirutan svuntu sem hann haföi um sig miöjan. i ann- arri hendinni hélt hann á klórflösku og I hinni á þvottabursta. Hann staröi á okkur. — Hver eruð þiö? spuröi hann. — Ég er Gareth, sagöi ég. — Ég bý hérna. Andlit hans varö allt I einu aö brosi. — Óh Gareth ég elska þig, sagöi hann. — Mig langar til aö elda,þvo og pressa föt og hreinsa allt fyrir þig. Ég vil veröa þræll þinn. t þvi augnabliki heyröi ég Jagúarinn flauta á götunni fyrir utan. Ég leit áhannogsvohana.Þaövar ekki vit I neinu lengur. Þaö var ekki laust viö hlátur I rödd Veritu. — Ég held aö þaö sé best aö þú sendir hann á læknastofuna til aö fá sprautu — en ekki fyrr en hann hefur kláraö baöherbergiö. 4. kafli Skrifstofur Hollywood Express voru staösettar í dimmu vöruhús- næöi viö Santa Monica breiögötu, um einni húsaröö frá Goidwin Stú- dióunum. Rukkarinn stöövaöi bifreiö sína fyrir framan vöruhúsiö, á svæöi er var ekki ætlaö fyrir bifreiöastööur. Til aö kóróna óhlýöni hans viö umferöalögin, lagöi hann bifreiöinni háifri inni á strætis- vagnastöð. Gluggar hússins voru þaktir hvitri, en skitugri málningu, svo þú gast ekki séö inn. Nafn blaösins var einnig málaö á giuggana meö svörtum stöfum. Rukkarinn opnaöi dyrnar og gekk inn. Meöfram veggjum hús- næöisins voru átta eöa niu auð skrifborö. Aftast I húsnæöinu var stór veggtafla full af bréfsneplum, sem voru festir upp meö rauöum, gulum og bláum pinnum. — Er einhver hérna, kallaöi rukkarinn. Þaö Iskraöi I hurö I bakherbergi og I ljós kom þreytulegur miö- aldra maöur, sem þurrkaöi hendur sinar meö pappirsþurrku. Hann fleygöi henni á gólfiö um leiö og hann gekk I áttina til okkar. — Þiö eruö klukkutima of sein, sagöi hann I kvörtunartón. — Viöerum ekki sein, heldur varst þú of snemma I þvi. — Lonergan sagði. Rödd mannsins varö aö engu viö augnatiltil rukkarans. Rukkarinn benti á mig. — Þetta er Gereth Brendan. Joe Persky, — Maöurinn tók þreytulega I hönd mina. Jafnvel fingur hans virt- ust þreyttir. — Gleður mig aö kynnast yöur. Ég kinnkaði kolli. — Þetta er endurskoðandinn minn, Verita Velasquez. Ég kinnkaöi kolli. — Hann heilsaði henni og snéri sér siöan aö mér. — Lonnergan segir, aö þú hafir áhuga á aö kaupa blaöiö. — Gott aö hann sagöi þér þaö. Ég frétti þaö ekki fyrr en I gær- kveldi. Persky sr.éri sér aftur aö rukkaranum. 1 fyrsta skipti var vart viö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.