Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 1
Laugardagur
25. nóvembeit 1978
263. tölublað 62. árgangur
IslendingaÞættlr fylgja
blaðbm I dag
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldslmar 86387 & 86392
Efnahagsfrumvarp Ólafs samþykkt í rikisstjórninni:
8% vísitöluhækkunarinnar eytt með
tilteknum ráðstöfunum
Kás — A rlkisstjtírnarfundi I gær
náöist samkomulag um frumvarp
þaösem óiafur Jtíhannesson, for-
sætisáöherra, haföi lagt fyrir
rikisstjórnina, um aöeröir vegna
vfsitöiulækkana launal.desember
n.k. Var þaö samþykkt óbreytt i
rikisstjórninni. Meö frumvarpinu
fylgir greinargerö, sem vinnu-
nefnd, meö tveimur fulltrúum úr
hverjum stjórnarflokkanna, lagöi
siöustuhönd á, en þóvoru geröar
á henni nokkrar lftilsháttar
breytingar á rikisstjórnarfundin-
um i gær.
„Megintilgangur frumvarpsin*
eraöeyðameö tilteknum hætti 8%
af þeirri visitöluhækkun launa,
sem átti aö koma til framkvæmda
1. desember,” sagöi Ólafur
Jóhannesson, I viötali viö Timann
i gær. „Þannig aö i staö 14,13%
veröur hún 6,13%. Þetta er gert
með niðurgreiöslum sem nema
3%, skattalækkunum sem sam-
svara 2% (en hér er auövitaö átt
við skattatilfærslu, því i staö
skattanna veröur aö koma önnur
tekjuöflun á móti) og I þriöja lagi
meö félagslegum umbótum sem
metnar eru á 3%.”
Sagöi Ólafur aö enn heföi ekki
veriöákveöið hver'nig staöið yröi
að þessum skattalækkunum, en
- bein kauphækkun verður 6.13%. í greinar-
gerð fjallað um efnahagsmálin á næsta ári
Frá rikisstjórnarfundinum I gær, þar sem siöasta hönd var lögö á greinargeröina sem fylgir frumvarp-
inu um aðgeröir vegna visitöluhækkana iauna 1. desember. Kjartan Jóhannsson, sjávarútvegsráöherra
sat ekkiá fundinum, þar sem hann var á sama tima meö gestamóttöku fyrir fulltrúa á fiskiþingi.
Breytt efnahagsstefna
miklu ákveðnar útfærð
— en gert var i samstarfsyfirlýsingu
stjórnarinnar
HEI —Steingrimur Hermansson,
ráöherra, sagöi I gær aö frum-
varpiö um kjaramál væri óbreytt
frá þvi sem ólafur Jóhannesson
forsætisráöherra heföi lagt þaö
fram og samkomulag heföi náöst
viö hina stjórnarflokkana á
grundvelli þeirrar tillögu, sem
þingflokkur Framsóknarflokks-
ins lagöi til um greinargerö meö
frumvarpinu.
1 greinargeröinni eru teknir
fyrir ýmsir veigamiklir punktar,
sagði Steingrimur. I fyrsta lagi aö
stefntveröi aö þvi aö verölags- og
launahækkanir til 1. mars n.k.,
fari ekki yfir 5% í ööru lagi ætlar
rikisstjórnin aö leitast viö aö
setja sér svipaöa áfanga áfram á
næsta ári og stefna aö þvl aö
koma veröbólgunni niöur fyrir
30% .' I þriöja lagi mun rlkis-
stjórnin I samráöi viö launþega
i gangast fyrir breytingu á vlsitöl-
unni fyrir 1. mars n.k., með sér-
stakri áherslu á aö skoöa
viöskip ta k jarav isitölu.
— En leysir þetta vandann? Er
þetta ekki enn ein bráöabirgöa-
ráöstöfnin?
— Vitanlega er þaö sem gert er
Framhald á bls. 17.
Getum sætt
okkur við
þetta
Kás — ,,Ég held aö viö getum sætt
okkur vlö þessar aögeröir, svo
framarlega sem séö veröur nægi-
lega um þaö, aö fylla upp I þetta
3% gat vegna félagslegra umbóta
og eins ef tekjuöflun vegna
„pakkans” I heild veröur meö
skynsamlegu móti, þannig aö hún
bitni ekki á þeim sem lægt hafa
launin”, sagöi Benedikt Davlðs-
son, formaöur Sambands bygg-
ingamanna, I samtali viö Timann
Kás — „Já, þaö er enginn vafi á
þvi”, sagöi Baröi Friöriksson,
framkvæmdastjóri hjá Vinnu-
veitendasambandi tslands, I
samtali viö Timann i gærkveldi,
þegar hann var spuröur aö þvi
hvort hann teldi 6,13% kauphækk-
un of mikla fyrir atvinnuvegina.
Nefndi hann i þvi sambandi bág-
borna stööu fiskiðnaðarins.
„Ég held, aö menn hafi al-
mennt vonast til þess, aö reynt
yröi aö gera einhverjar dálltiö
róttækari aögeröir en þessar.
Manni þykir auövitaö vænt um
allt sem reynt er aö gera af viti,
en þaö er yfirleitt alltaf of lltiö og
til of skamms tlma. Þetta kemur
til vegna þess, aö endalaust er
veriö aö reyna aö sætta óllk sjón-
skattanefnd heföi meö höndum aö
kanna þaö mál nánar. Hins vegar
heföi veriö talaö um þaö aö lækka
beina skatta á lágum tekjum, og
eins lækkun á sjúkratryggingar-
gjaldi.
,,Um félagslegarumbætur, þ.e.
I hverju þær veröa fólgnar er ekki
beint sagt I lögunum, heldur
greinargeröinni sem meö frum-
varpinu fylgir”, sagöi Ólafur „I
henni eru talin upp all mörg atr-
iöi, sem hafa veriö á dagskrá I
viöræöum viö forsvarsmenn
launþegasamtakanna. Þar má
nefna húsnæöismál, réttindi leigj-
enda, aöstööu á vinnustaö, ávöxt-
un orlofsfjár, llfeyrissjóösmál, og
ýmislegt annaö. En meginatriöi
frumvarpsins er aö eyöa þessum
8%.
Þaö var áhugi”, sagöi Ólafur,
„hjá einum samstarfsaöilanum,
aö koma inn i sjálft frumvarpiö
vissum atriöum varöandi aögerö-
ir á næsta ári, en um þaö varö
ekki samkomulag. Hins vegar er I
greinargeröinni vikiö aö ýmsum
markmiöum sem rlkisstjórnin
setur sér, og sem hún ætlar aö
einbeita sér aö ná fyrir 1. mars á
næsta ári, þegar næsta vísitölu-
timabili lýkur.
1 greinargeröinni er sett fram
þaö markmiö, aö veröbólgunni
veröi náö niöur fyrir 30% á næsta
ári. Þá er einnig sagt i henni, aö
stefnt skuli aö þvl, aö vísitölu-
hækkun launa fari ekki upp fyrir
5% 1. mars.”
Lagöi ólafur áherslu á þaö, aö
hér væri einungis um bráöa-
birgöaráöstafanir aö ræöa, sem
gæfi rlkisstjórninni betri tlma til
að undirbúa þær varanlegu ráö-
stafanir I efnahagsmálum sem
rlkisstjórnin stefndi aö koma i
framkvæmd.
VONUMST EFTIR
RÓTTÆKARI AÐGERÐUM
— segir Baröi Friöriksson,
framkvæmdastjóri vinnuveitenda
armiö og sigla á milli skers og
báru. Fyrir bragöiö veröa allar
aögeröir yfirleitt meira og minna
gagnlausar. En ég veit aö þaö er
ekkert grln aö sitja viö stjórnvöl-
inn I þessu landi,” sagöi Baröi aö
lokum.
i gær, þegar hann var spuröur aö
þvi, hvernig honum litist á vænt-
anlegar aögeröir rikisstjórnar-
innar fyrir 1. desember.
„Eins og ég hef áöur sagt”,
sagöi Benedikt, „þá tel ég aö
þessi aöferö sé betri heldur en
bein launahækkun til launafólks,
aö þvl tilskildu aö hægt veröi aö
meta þessar féiagslegu aögeröir
sem raunhæfa kjarabót.
Þó vil ég taka þaö fram I sam-
bandi við niöurgreiöslurnar, aö
þaö er náttúrulega ekki sama
hvernig teknanna er aflaö. Þær
veröa aö koma sem minnst viö
þaö fólk sem viö berum fyrst og
fremst fyrir brjósti, þ.e. lág-
launafólkið”, sagði Benedikt.
Alþýðuflokksmenn gramir
— létu skrá bókun á ríkisstjórnarfundi
Kás — A rikisstjórnarfundinum
I gær lögöu ráöherrar
Alþýöuflokksins fram bókun,
sem samþykkt haföi veriö i
þingflokknum fyrrum daginn. i
bókuninni segir, aö Aiþýöu-
flokkurinn muni styöja fram-
komiö frumvarp um aögeröir 1.
desember 1978, til þess aö koma
I veg fyrir aö enn frekari
\ veröbtílguholskefla skeDi yfir
þjóöféla giö.
Hins vegar lýsa Alþýöu-
flokkemenn yfir gremju sinni,
aö ekki skuli hafa náöst fram
svo heilstæö stefna i efnahags-
málum fyrir áriö 1979, aö veru-
legur árangur I baráttunni viö
veröbólguna sé tryggöur. Þvi
þótt all verulegur árangur hafi
nást meö samningu þeirrar
greinargeröar sem meö frum-
varpinu fýlgir, þá sé oröalag
hennar svo almennt um mörg
veigamikil atriöi, aö viöbúiö sé
aö enn alvarlegri efnahags-
vandi blasi viö 1. mars á næsta
ári. Þá segir i lokbókunarinnar,
aö veröbólguvandinn veröi ekki
leystur meö eintómum bráöa-
bir göa rrá östöfunum.