Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 4
4
3 • - J . » s J i .
Laugardagur 25. nóvember 1978
Farrah Fawcett í fjönumi
Þessi stúlka brosir nii slnu
bliða brosi frá siðum biaða
um ailan heim. Farrah varð
fyrst fræg fyrir leik sinn I
framhaldsþáttunum „Char-
lie’s Angels” I bandariska
sjónvarpinu. Þeir þættir
gengu f langan tima/en svo
langaði leikkonuna að
spreyta sig á annars konar
hlutverkum, og breytti til og
fór að leika i kvikmyndum.
Hún er alltaf jafnglæsileg en
heldur fékk Farrah lélega
dóma um leik sinn og sögðu
sumir gagnrýnendur að hún
hefði betur haldið sig við að
leika með „Englunum hans
Kalla”. En þó að Farrah
Fawcett fengi ekkert hlut-
verkþá stæði hún samt ekki
uppi atvinnulaus, þvi að það
er nærri slegist um hana sem
ljósmyndafyrirsætu. Á með-
fylgjandi mynd sjáum við
hana sýna sportföt fyrir
gönguferöir og útivist.
Myndin er tekin I stórgrýttri
fjörusvo Farrah er liklega i
fjöruferð með útivistarfélagi
I Kaiiforniu. Hún er eins og
vant er meö ógreiddan hár-
lubbannsinn og stóra brosið
sem farið er að kalla „vöru-
merkið” hennar.
I spegli tímans
Hann getur aldeilis snúið upp á yfirskeggið!
Myndin af þessum
skeggprúða manni var tek-
in á krá I Essex sem heitir
Cock Inn. Þarna teygir
hann yfirskeggiö sitt —
sem hann hefur safnað
siðan áriö 1939 — yfir 14
bjórkrúsir og er sagt að
hann hafi slegið heimsmet.
John Roy.en það er nafn
þessa skeggjúöa, er for-
maður I klúbb sem nefnist
„Handlebar Club,” og er
það sérfélag manna sem
hafa áhuga á aö safna yfir-
skeggi einkum að þaö sé
eitthvað sérstakt viö
skeggið, annaðhvort upp-
snúið og vaxboriö eöa sér-
staklega sitt. Sidd (eða
breidd? > yfirskegg Johns
Roy er 1.88 m!
r
skák
Skákdæmi no 3.
Johnson
Fine
Hvítur (Fine) finnur hér snjalia
og f Ijótlega mátleið
hv: Dxgó Skák
Be4 mát
sv: KxDgó
bridge
,/ófarsælt útspil"
Norður
S. 6
H.K72
T. K76
L.KD9874
Vestur
S. D53
H.G943
T. D 8532
L. 6
Suður
S. AG92
H. A 10 8 6
T. AG4
L.A-3
Spilið að ofan kom fyrir i sveitakeppni
fyrir stuttu. Á öðru borðinu voru spiluö sex
lauf i suður. útspilið var spaöa þristur,
sexa, kóngur, ás. Suöur hugsaöi meö sér að
ef laufið gæfi sex slagi þá ætti hann ellefu
slagi og góða von um aö sá tólfti kæmi á
spaða hjarta eða tígul. Til að bruðla ekki
með innkomur sinar trompaði hann spaða I
öörum slag, spilaöi siðan laufi á ásinn og
trompaði aftur spaða og kættist við að sjá
drottninguna koma frá vestri. Það þyngdist
þó á honum brúnin aftur þegar hann tók á
laufkóng og legan i trompinu kom I ljós.
Staöan var nú þessi:
Austur
S. K 108 74
H.D5
T. 10 9
L.G 10 5 2
Norður S. - H.K72 T. K 7 6 LD 9
Vestur Austur
S. - S. 10 8
H.G943 H.D5
T.D 853 T. 10 9
L. - Suður S. G H. A 1086 T. AG4 L. - L.G 10
Austur er upp talinn með fimm spaða og
fjögur lauf. Hann á þvi aöeins fjögur spil I
rauðu litunum. Það er þvi mjög liklegt að
hægtsé aökoma vestri i kastþröng i tigli og
hjarta. Til að koma á réttri hrynjandi spil-
aði sagnhafi trompdrottningu og meira
trompi og kastaði hjörtum heima. Þaö er
sama hverju austur spilar til baka, I reynd-
inni spilaði hann spaða og austur gafst upp.