Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 11
10 llliil !11 !l11 Laugardagur 25. nóvember 1978 Laugardagur 25. nóvember 1978 11 keðjuþverbönd Ef keðjuband slitnar er sjálflokandi við- gerðarhlekkur settur i stað þess brotna. Hlekkurinn lokast af þunga bllsins og keöjubandiö er þar meö viögert. — Nauösynlegt þeim, sem nota snjókeöjur. — Póst- sendum um ailt land. Opið laugardaga 9—12 ARMULA 9 - SIAAI 84450 Aðvörun um stöðv- un atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik og heimild i lögum nr. 10,22.mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu, sem enn skulda sölu- skatt fyrir júli, ágúst og september 1978 og ný-álagðan söluskatt frá fyrri tima stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áfölln- um dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn- ar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. nóvember 1978. Sigurjón Sigurðsson. Keflavík Blaðbera vantar frá 1. desember n.k. i vesturbænum. Upplýsingar hjá umboðsmanni i sima: 92- 1373. Innkaupastjórar Tajaiavörur Jólavörur Erum að taka upp mikið úrval af leikföngum jóla- og gjafavörum þaö vel aö vlgi að Islenskar vör- vp,-- , Verksmiðjan í Maryland Jónas Guðmundsson um Bandarikjaferð: " . \ Grein þessi er sú fyrsta af nokkrum, sem síðar 1 birtast hér í blaðinu um starfsemi Sölumiðstöðvar j hraðfrystihúsanna í USA, en blaðamaður Tímans var þar nýverið á ferð ásamt nokkrum fréttamönn-! um blaða og útvarps. I Þú átt Coldwater Og SH i. greln Afurðasölumál ekki neitt nema þú Þaö eru ekki ýkja mörg ár siöan islenskar afuröir heyröu aö þvi er virtist einkum undir sóöaskap i erlendum höfnum. Daunillir farmar og blóöpollar voru á bryggjunum. Þetta voru saltaöar gærur, spaöket, ull- arballar, og ópakkaöur fiskur, þá ýmist isvarinn, ellegar salt- aöur i veltingi um borö i togur- um, af mönnum sem varla héldu höföi vegna ofþrælkunar viö aö veiöa, bæta net, hausa, flaka og salta, og stóöu svo þar ofan I kaupin oft upp i háls I sjó og fiski, eöa flutu eins og kork- tappar um þilfariö þegar skipiö lagöi sig, eöa tók á sig sjó. Fjárhagur landsins var vondur og alvaran var mikil i Landsbankanum og I stjórnar- ráöinu. Þetta var sú mynd af útflutn- ingsverslun landsins og föngum hjá Islensku.n unglingum þegar undirritaöur byrjaöi aö finna á sér efnahagsmál og millirlkja- verslun fyrir um þaö bil þrem áratugum, og þá komu I hugann orö John Steinbecks: þú átt ekki neitt nema þú getir selt þaö, og þau virtust meö einhverjum hætti liggja eins og mara yfir Islandi, þvi allt virtist i raun og veru vera svo vonlaust og glat- aö. Viö vorum svo fá, landiö á svo asnalegum staö, og allir aörir áttu vélar og kunnu betur en viö aö búa eitthvaö til sem heimur- inn vildi kaupa. 1 annan staö haföi manni — meö réttu eöa röngu — veriö tal- in trú um aö afuröum þessa blá- græna lands væri yfirleitt stoliö, öllum sólþurrkaöa fiskinum, lýsinu og rjúpunni sem hengd var upp á hausinn i jólamatinn handa Dönum, og voöalegar sögur gengu um sildina sem lá i haugum I sólsviönum tunnum austur I Skandinaviu og pækill- inn lak og myndaöi daunillar tjarnir, uns yfirvöldin þar skárust i leikinn og grófu þessa sild I hina svörtu mold ellegar I sorphauga borgarinnar. Með gull í beltinu Til voru aö visu I bókum ágæt- ar sögur um danska og háif- danska kaupmenn sem kunnu til verka. Fóru meö drifhvitan sólþurrkaöan saltfisk á eigin skipum til Spánar og seldu fyrir gull, hlóöu skip sin siöan meö appelsinum og létu þau sigla bláan sjó meö þær til Kaupmannahafnar, en óku sjálfir I léttivögnum meö gull i beltinu landleiðina til Hafnar, og hittu þar skipiö sitt aftur, seldu appelsinurnar og keyptu I staöinn vörur handa landinu og munaö þess allan og lögöu á lslandsála á ný, til aö láta fiska meira fyrir næsta hring, en þaö er nú önnur saga. En þetta er liöin tlö, sem betur fer allt, þvi þjóöin hefur fyrir löngu fundiö nýtt form á afuröasölu sina og millirlkja- verslun, og þá fyrst fór hagur okkar aö batna. Aö visu eru menn ekki á eitt sáttir þarna, fremur en endranær, og þótt kerfi okkar sé vafalaust ekki gallalaust stöndum viö þá oröiö getir selt ur eru nú (oftast) eftirsóttar, og sumar þykja hreinasti munaö- ur. Ullin er spunnin, prjónuö og ofin, saumaöar eru flikur og blóöugar, saltaöar gærur eru naumast lengur settar i skip. Fiskurinn okkar selst á þvi hæsta veröi sem þekkist og er hvarvetna eftirsóttur, en nóg um þaö. En mér þótti þessi inn- gangur þó vera nauösynlegur aö grein um sölu á hraöfrystum islenskum fiski i tilefni af kynnisferö sem undirritaöur fór ásamt nokkrum öörum islensk- um blaöamönnum til Banda- rikjanna I boöi Sölumiöstöövar hraöfrystihúsanna og hins bandariska dótturfyrirtækis þess Coldwater Seafood Corporation I byrjun þessa mánaöar (nóvember), en auk þess voru I förinni fjöldi verk- stjóra, Gunnar Guöjónsson, formaður SH og Guömundur H. Garöarsson, alþingismaöur, en hann er sem kunnugt er blaöa- fulltrúi SH. Sala á frystum fiskafurðum Þaö mun hafa veriö á milli- striösárunum, sem fyrst komu fram hugmyndir um aö flytja út hraöfrystar afuröir. Bæöi Isket, freöfisk, lax og annaö, en þá höföu framsýnir menn fyrir löngu komiö auga á gildi hinnar nýju varðveisluaðferðar aö geyma matvæli i frosti. Unnt var aö frysta nokkuö víöa á landinu I smáum stil, en öröugra var hitt aö senda slikar vörur milli landa, og þaö er raunar ekki fyrr en meö komu ES BRÚARFOSS (1927), sem Eimskipafélag Islands hf. lét smiöa meö ákveðnum fjárstyrk úr landssjóöi, aö möguleikar uröu á stórfelldum útflutningi á hraöfrystum fiski. Margir merkir aöilar, t.d. Sambandiö, Fiskimálanefnd o.fl. komu viö sögu, en útflutningur á freöfiski var samt heldur brösóttur fyrst i staö. Bar þar margt til, kunnátta heimafyrir var heldur litil og erlendis vildu menn hafa fiskinn nýjan, voru fremur óvanir frystum fiski. Nú er hraöfrystiiönaöurinn oröinn aö háþróuöum iönaöi, sem veitir þúsundum manna at- vinnu og gjaldeyristekjurnar skipta milljöröum, og má segja aö hraðfrystiiönaöurinn sé dýrmætasta útflutningsgrein okkar og tekjulind. Þaö er einkum og sér I lagi tvö fyrirtæki, sem hafa meö hönd- um obbann af framleiöslu og sölu hraöfrystra sjávarafuröa, 'Sölumiöstöð hraöfrystihúsanna, sem er meö um 75% heildar- f r a m 1 e i ö s 1 u n n a r , og Sambandiö, sem hefur nær all- an afganginn, þótt einn og einn aöili selji úr landi hraöfrystar afuröir, en þaö magn er óveru- legt. Sem dæmi um afköst Þorsteinn Gíslason, forstjóri Coldwater IcelandicBrand Ocean Perch conveniently packaged for instant preparation. ' ■ ' ■ ■ %.§;: Auglýsing — ein af mörgum einstakra frystihúsa, þá framleiddu milli 15 og 20 frysti- hús afuröir fyrir meira en einn milljarö króna áriö 1977, og eitt hús, útgeröarfélag Akureyr- inga, framleiddi hraöfrystan fisk fyrir um þaö bil tvo milljaröa króna á árinu 1977. Þaö var þá afkastamesta hús þjóðarinnar. Coldwater Seafood Corporation Sölumiöstöö hraöfrysti- húsanna var stofnuö áriö 1942 af eigendum 15 hraöfrystihúsa i landinu. Tilgangurinn meö stofnun félagsins var aö selja hraöfrystar sjávarafuröir erlendis undir einum hatti og afla sameiginlega ýmissa nauö- synja, svo sem umbúöa og fl. annast markaösleit og fl. sem hinum nýja fiskiönaöi mætti veröa til framdráttar. Félagar gátu þeir einir oröiö, sem áttu, eöa ráku frystihús sem leigutakar. Nú er 71 frystihús I SH og framleiöslan á árinu 1977 var um 79 þúsund smálestir af hraöfrystum fiski, en útflutn- ingsverðmætiö var um þaö bil 27,6 milljarðar króna. Af þessu magni fóru um 47% til Bandarikjanna, en afgangur- inn til annarra landa, einkum Sovétrikjanna og Bretlands. Þaö kom fljótlega í ljós aö Bandarikjamarkaöurinn var verömætasti markaöurinn fyrir hraöfrystar sjávarafuröir. Aö visu voru til svangar þjóöir, en þær áttu ekki peninga fyrir fiski, sá böggull fylgdi hinsvegar skammrifi aö banda- riskar húsmæöur höföu ekki neina reynslu i aö draga meö sér heim ýsuna sfna meö vir gegnum augun, hvaö þá aö þær raunverulega vissu hvaö var i isaöri köku I sellófan eöa smjör- pappir og gekk undir nafninu hraöfryst fiskflak. Aö halda -námskeið i fiskáti og soöningu fyrir200milljón mannaþjóö — breyta matarvenjum hennar, heföi auövitaö veriö óhugsandi, jafnvel þótt Islendingar heföu haft moröfjár.Bandarikjamenn eru þjóö sem boröar kjöt, nauta- kjöt, svlnakjöt, hamborgara og kjúklinga, en fiskneyslan er næsta litil. Þaö dró þvi fljótlega aö þvi, aö erfiðleika tók aö gæta meö sölu á fiskflökum á þennan stóra og annars auöuga markaö, þar sem ameriskir heildsalar og fiskréttaframleiöendur sögöu fyrir verkum i einu og öllu. Sölumiöstöö hraöfrystihús- anna ákvaö þvi aö stofna fyrir- tækiö Coldwater Seafood Corporation vestur I Bandarikj- unum áriö 1947 (söluskrifstofa haföi þó veriö stofnuö fyrir vest- an áriö 1945 og áriö 1954 hóf Coldwater rekstur fiskiönaöar- verksmiöju i gömlum hjalli I Nanticoke i Maryland, og þar var hafin framleiösla á fisk- stautum og ööru þvlliku, sem betra var aö selja en hinn svip- kalda, frostkælda klump, sem gekk undir nafninu ICELANDIC FROZENSEAFOOD. Þaö sama geröi Sambandiö (SlS)reyndar lika,og þar|komst brauömylsnan og idýfan i spiliö, og hafinn var sá islensk- ameriski stóriönaöur, sem nú er forsenda öruggrar sölu á hraöfrystum fiski frá tslandi til Bandarikjanna, — og fyrir hærra verö en aörar þjóöir fá. En hvaö er bak viö fjalliö spyr maöurinn, hvers vegna endilega þetta? Hvi er þetta ekki gert heima og hvaö er I raun og veru veriö aö bralla? Ég held aö þessu sé I raun og veru best svarað meö þessu: SH og Sambandiö hafa veriö of uppteknir viö aö setja brauö- mylsnu á fisk og aö selja fisk, til þess aö gera heimaþjóöinni grein fyrir svo einföldum mál- um, aö þetta er algjör forsenda þess aö hægt sé aö selja islenska fiskinn og fyrir hærra verö en aörar þjóöir fá. frh. Jónas Guömundsson Frá framleioslugólfinu i verksmiöju Coldwater i Everett, Massachu- setts. Myndin sýnir pökkun á tilbúnum fiskréttum. Bessi Bjarnason 100. sýning á „Á sama tíma að ári” A sunnudagskvöldiö veröur hundraðasta sýning á bandariska gamanleiknum A SAMA TIMA AÐ ARI, sem nú er sýnt á Stóra sviöi Þjóðleikhússins. Þessi vinsæli leikur Bandarikjamanns- ins Bernard Slade var frumsýnd- ur á Húsavik i vor og sýndur i leikför um land allt til loka leikárs. t haust var verkiö svo tekiö til sýninga I Þjóöleikhúsinu. Þau Bessi Bjarnason og Margrét Guömundsdóttir hafa vakiö mikla kátinu áhorfenda meö túlkun sinni á þeim George og Doris, parinu, sem hittist eina helgi á ári til að losna undan fjölskyldu- áhyggjunum og erlinum heima fyrir. Þaö er GIsli Alfreösson, sem er leikstjóri sýningarinnar en leikmyndina gerði Birgir Engilsberts. Þess má geta, aö aöeins tvö leikrit Þjóöleikhússins hafa náö svo miklum sýningafjölda I einni lotu: gamanleikurinn Tópas, sem sýndur var alls 102 sinnum árin 1953 og ’54 og svo INÚK, sem hef- ur verið sýndur hátt á þriöja hundrað sinnum. Vestfirskt tímarit Hljóðbunga komin út Út er komiö 3. hefti timaritsins Hljóöabungu sem gefiö er út á tsafiröi. Þaö er 75 blaösiður, prentaö á góöan pappir og vel myndskreytt. 1 ritnefnd eru Hall- ur Páll Jónsson (ábm), Asdis G. Ragnarsdóttir, Einar Eyþórsson, Finnur Gunnlaugsson, Guöjón Friöriksson og Jónas Guömunds- son. Prentstofan isrún á tsafiröi prentar blaöiö. Meöal efni I blaöinu er þetta: Jón Jónsson skraddari segir frá 3. og siðasti hluti. Fært hefur i let- ur Guðjón Friöriksson. Hér segir frá pólitiskum átökum á Isafiröi á árunum um 1930. Hallvaröur skáld frá Horni 1723-1799. Birtar eru i heilu lagi Strandleiöarrima (i fyrsta sinn )á prenti) og Ljóöabréf eftir þessa þjóösagnapersónu frá Hornströndum. Saman tóku Hallgrimur Guöfinnsson frá Reykjafiröi nyröra og Hallur Páll. Gústi Jónu Jónseöa vandinn aö vera sjálfum sér samkvæmur. Grátt gaman I einum þætti eftir Véstein Lúöviksson rithöfund. Leikþátt þennan sem hér birtist á prenti samdi Vésteinn sérstak- lega fyrir kvöldvöku herstööva- andstæöinga á tsafiröi 1. des. 1976, og leikstýröi sjálfur. Afgreiöslu blaösins annast Ásdis G. Ragnarsdóttir, Neösta- kaupstaö, slmi 94-3278 Isafiröi. Þaö fæst i helstu bókabúðum i Reykjavlk t.a.m. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar og Máls og menningar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.