Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 25. nóvember 1978 15 Neytenda- samtökin stofna deild á Akranesi Kás — t dag laugardag, veröur stofnuð dedd innan Neytenda- samtakanna á Akranesi. Félags- svæðiö nær um Akranes og ná- grenni. Stofnfundurinn hefst kl. 13.30 í Rein á Akranesi og mæta þeir Jóhannes Gunnarsson og Reynir Armannsson báöir I stjdrn Neytendasamtakanna á fundinn. Allir áhugamenn eru beönir um aö mæta. Mikill áhugi er nú vlös vegar um landiö fyrir stofnun deilda innan Neytendasamtakanna og hafa margar óskir borist um slíkt. M.a. hafa óskir borist frá Austf jöröum og veröurþeim sinnt innan tiöar. Virki og vötn — ný ljóöabók eftir Ólaf Jóbann Sigurösson Mál og menning hefur sent frá sér nýja ljóöabók, Virki og vötn eftir ölaf Jóhann Sigurösson. 1 forlagskynningu segir eftirfar- andi um bókina: „Virki og vötn er fjóröa bók Olafs Jóhanns Sigurössonar en fyrir tvær síöustu ljóöabækur sin- ar, Aö laufferjumog Aö brunnum voru honum veitt bókmennta- verölaun Noröurlandaráös 1976. örfá þessarakvæöa hafabirst á undanförnum misserum I inn- lendum og erlendum timaritum en langflest koma þau nú i fyrsta skipti fyrir almennings sjónir. Aö ýmsu leyti svipar Virkjum og vötnumtil fyrrnefndra tveggja bóka,þessi ljóö geta talist fjöl- breyttari tilbrigöi sömu eöa svipaöra stefja. Sá lýriski strengur sem hefur veriö megin- kostur kvæöa Ólafs Jóhanns hljómar hér i allri sinni mýkt og veldi og hér er aö finna mikiö af tærri náttúrulýrik. En þaö sem knýr þann streng eru áleitin viö- fangsefni samtimans/Uggur um mannleg verömæti og lif vort á jöröu,leit aö mótvægi ,,virki” i breyttum og viösjálum heimi”. Virki og vötn er 127 blaðsiöur bókin er prentuöi Prentsmiöjunni Odda h.f. • •• Sýslumenn funda i Reykjavík Laugardaginn 18. nóvember s.l. lauk aöalfundi sýslumannafélags tslands sem haldinn var I Reykja- vfk. Fjölmörg málefni embætta sýslumanna og bæjarfógeta voru tÚ umræöu og rætt var viö full- trúa dómsmála- og fjármála- ráöuneyta um sömu efni. Samþykkt var aö fela stjórn félagsins aö taka til framhaldsat- hugunar stööu og hlutverk sýslu- félaganna i stjórnkerfi landsins meö tilliti til þess aö ýmsar nýjar hugmyndir hafa komiö fram varöandi verkaskiptingu rikis og sveitarfélaga. 1 stjórn félagsins eru: For- maöur Böövar Bragason sýslu- maöur, og meöstjórnendur sýslu- mennirnir, Andrés Valdimars- son, Friöjón Guðrööarson, Jón Eysteinsson og Pétur Þorsteins- son. Si \ á / 'cvölinQ***.. eftxr Harold Robbins — Ertu góöur penni? — Ekki mjög. — Ég væri ánægöur þó ég væri ekki nema hálfdrættingspenni, en ég veit aö ég get ekki komiö oröum þannig saman, aö þau myndi al- mennilega setningu. Einu sinni hélt ég aö ég gæti þaö og þess vegna byrjaöi ég á þessu blaöi. — Hvaö geröir þú áöur? spuröi ég. — Ég var dreifingarstjóri fyrir mörg blöö svipuö þessu viösvegar um fylkiö. Þau seldust öll vel og þetta virtist auövelt, svo ég greip tækifæriö þegar þaö gafst og byrjaöi hér. Hann þagöi þungur á brún. — En þaö var ekki svo auövelt eftir allt saman. — Hvernig komst þú i tygi viö Lonergan? — Hvernig komast menn yfirleitt f klærnar hans Lonergans? Þú veröur svolitiö blankur og áöur en þú veist af ertu oröinn mjög blankur. — Þú varst I viöskiptum, svo hvaö meö bankana? — Off. Þau viöskipti fóru strax i vaskinn. — Hvaö skuldaröu Lonergan? — Þaö má fjandinn vita. Hvernig getur nokkur vitaö þaö, sem er meö bókhaldiö i rusli viku eftir viku? Ég yröi ekki hissa þó þaö væru milijón dollarar i dag. Þegar Verita haföi kláraö verk sitt, klukkan sex um kvöldiö, kom i ljós aö hann skuldaöi Lonergan nltján þúsund dollara. Auk þess skuldaöi hann prentsmiöjunum átta þúsund dollara og rfkinu þrjátiu og sjö þúsund dollara I formi skatta. Svo átti hann engar eignir, fyrir utan nokkur gömul og vesæl skrifborö. — Þú hefur dottiö i lukkupottinn eöa hitt þó heldur. Heilir sextlu og fjögur þúsund dollarar, sagöi ég. Rödd hans varö aö hvlsli þegar hann leit niöur á gult blaöiö, þar sem Verita haföi skrifaö bókhaldstölurnar snyrtilega niöur. — Guö minn góöur! Ég vissi aö þetta væri mikiö, en maður veröur hálf hræddur viö aö sjá þetta svona svart á hvitu. Rödd Veritu var vingjarnleg. —■ Þú hefur I rauninni ekkert til aö selja svo best væri fyrir þig aðlýsa þig gjaldþrota. Hann staröi niöur á hana. — Losar gjaldþrot mig viö skattana? Hún hristi höfuöiö. — Nei. Þaö kemst enginn undan sköttunum. — Maöur snuöar ekki Lonergan ef maöur vill halda höföinu, sagöi hann daufri röddu. Hann snéri sér aö mér. — Hvaö gerum viö nú? Ég vorkenndi honum. Ég var reiöur viö sjálfan mig, þvl ég aumk- aöi mig yfir allt of marga. Ég haföi jafnvel vorkennt mönnum, sem ég miöaöi út meö riffilsjónaukanum I Vietnam. t fyrsta skiptí sem þaö gerðist, gat ég ekki tekiö I gikkinn fyrr en kúiurnar tættu upp jarðveginn I kringum mig. Þá varö mér ljóst aö hann var óvinur minn. Ég tók i gikkinn og kúlnahrlöin tættist I hann miðjan, þar tii hann var aö detta I sundur. Þaö þýddi ekkert aö vera aö vorkenna fólki I þá daga og þaö þýddi ekkert I dag heldur. Allavega ekki stráknum sem reyndi aö slá mig i nótt eöa þessum apaketti, sem var tilbúinn aö vera meö meöan Lonergan rúöi mig inn aö skinni. Ég snéri mér aö Veritu. — Förum. Hollywood Express er ekki okkar blaö. Hún stóö á fætur og Persky greip I handlegginn á mér. — En Lonergan sagöi.... Ég hrissti mig snöggt lausan. —Mér er fjandans sama hvaö Lon- ergan sagöi. Lonergan vill blaðiö þitt og leyfum honum aö kaupa þaö, en meö sinum peningum en ekki mlnum. — Rukkarinn kemur aö ná I þig klukkan sjö. Hvaö á ég aö segja honum? — Þú getur sagt honum þaö sem ég sagöi þér og hann skilar þvl örugglega, en ég er farinn heim. 5. kafli Verita haföi skiliö bilinn sinn eftir heima hjá mér svo viö gengum heim. Þaö tók okkur um klukkutima. — Ég ætla heim núna, sagöi hún þegar viö komum aö Ibúöarhús- inu. — Nei, komdu aöeins upp. Ég á flösku af vini og viö getum fengiö okkur I glas. Ég vil þakka þér fyrir þaö sem þú hefur gert. Hún hló. — Ég haföi gaman af þessu. Ég fékk sex ára þjálfun fyrir þetta starf og I dag fékk ég fyrsta tækifæriö til aö nota þekkingu mina. Þaö var eitthvaö sem sló niöur I huga mér. — Þú talar ekki mexikanska mállýsku núna. Hún hló. — Þaö er bara fyrir atvinnuleysisskrifstofuna. Endur- skoöendur tala aöra mállýsku. Ég fann aö hún skipaði nú annan sess I viröingu minni. — Komdu upp, sagöi ég. — Ég lofa þvl aö viðskulum tala ekta amerlsku. Hún skáskaut augunum til mln. — En —drengurinn? Ég brosti til hennar. — Hann er örugglega farinn núna. En ég haföi rangt fyrir mér. Ljúfur ilmur af steiktu kjöti tók á móti okkur þegar viö gengum inn um dyrnar... Lagt var á boröið fyrir tvo meö postulini, kristal, lérefstsérvéttum, silfurhnifapörum og kertastjökum. — Þú býröansi vel sagöi Verita og horföi á mig. Tveir menn fóru meö mig um borö. Báturinn var hraöskreiður, en þaö skrltna var, aö ég ■heyröi ekkert veiarhljóð'. ^ inu, sioan var sign ningao « ^ og kallinn tom með mig i þetta, þetta.. eiginlega á S^^Þúveist-- seyöi hér um < meira en 6f slóöir Svaiui^ cY sIBB,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.