Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 7

Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 7
Laugardagur 25. nóvember 1978 7 Pétur Pétursson Jdn Múli Heiöar Gunnar Gunnarson, Syðra-Vallholti Rabb um dagskrá útvarpsins Breytingatlminn hjá útvarp- inu er á haustin. ÞaB er stund- um um veturnæturnar aB þeir umturna svo dagskránni, aB varla stendur steinn yfir steini. LiBunum er skipaB niBur, þess- um hér og hinum þar, eins og peBum á skákborBi. Dagskrár- þættir eru færBir til af handahófi og litt skiljanlegum ástæBum. Sumir þættirnir deyja drottni sinum, aBrir lita dagsins ljós og hefja göngu sina. Um þaB er þó ekki nema gott eitt aB segja, en þvi verBur heldur ekki gleymt, sem karlinn sagBi, þegar hætt var aB útvarpa vinsælum út- varpsþætti: ÞaB er undarleg árátta þetta hjá útvarpinu, aB hætta alltaf meB beztu dag- skrárliBina. Um nýliBnar veturnætur urBu einar og aBrar breytingar hjá útvarpinu. SkrúfaB var fyrir morgunútvarpiB 1 þeirri mynd sem þaB hefur veriB frá kl. 7-8, og nýjum þætti, Morgunpóstin- um, holaB þar niBur. ViB erum nú búin a& fá smjörþefinn af þessum nýja útvarpsþætti sem hóf göngu slna á mánudags- morguninn 23. okt. s.l. ÞaB er ótrúlegt aB útvarpiB skyldi gera þessa breytingu. ÞaB hafa ekki heyrzt óánægju- raddir meB morgunútvarpiB frá kl. 7-8eins ogþaB var, hitt verB- ur þá lfka aB segjast.aBviBsem ánægju höfBum af morgunút- varpinu frá 7-8, létum undir höfuB leggjast aB koma þakklæti okkar á framfæri. Grútsyfjaðir menn og dreplelðinlegir ÞaB hefBi einhvern tima þótt dálagleglygasaga um útvarpiB, ef þvi hefBi veriB slegiB upp, aB apparatiB útvarpaBi aBeins einu lagi f heilan klukkutima fyrst á morgnana. Sú er þó á orBin raunin, á þessum siBustu og verstu tfmum. ÞaB hefur veriB skrúfaB fyrir glymskrattana, og i staBinn eru komnir einhver jir grútsyfjaBir menn og drepleiB- inlegir i þokkabót, meB alveg dæmalaust kjaftæBi í næstum þvl heilan klukkutima á morgn- ana, einmitt á þeima tfma sólarhringsins þegar þjóBin er aB vakna og hrista af sér drunga næturinnar. Þá þarf lagavaliB aB vera gott til aB lyfta undir meB deginum og létta róBurinn, meBan spekúlantarnir eru aB núa stirurnar úr augunum og koma sér I brækurnar. En þá eru bara einhverjir karlar meB lei&inlegan málróm aB kjafta saman. Heimur versnandi fer, er vfst alveg óhætt aB fullyrBa. Þessir morgunhanar meB Morgunpóstinn höfBu lfklega einhvern grun um þaB.aB ein- hverjum félli máliB miBur. Þeir afsökuBu sig i fyrsta þætti aB mig minnir meB þvi aB svona þættir væru algengir I morgun- útvarpi nágrannaþjóBanna. Þessir dálaglegu eftirhermu- menn hefBu þá gjarnan mátt geta þess um leiB aB þessar ná- grannaþjóBir hefBu um auBugri garBaBgresja heldurenviB hér úti á hjaranum, hvaB snerti möguleika á aB hlusta á útvarp — aB velja og hafna. Þar eru margar útvarps- stöBvar og sumar þeirra senda út fleiri dagskrár samtimis, og er þvi hverjum og einum i lófa lagiB aB velja um margs konar útvarpsefni. Sliku er ekki til aB dreifa hér, og á me&an svo er, held ég aB viB verBum aB halla okkur aB léttum lögum á morgnana, fremur en einhverju blaöri sem lítiö skilur eftir sig. Ég hygg aB þa& yröi fjöldanum kærara, þótt hins vegar séu vafalaust margir sem ánægju hafa af hinu. Adam ekki lengi í Paradís ÞaB var mikil framför hér um áriB, þegar útvarpiB fór aB senda út klukkan 7 á morgnana. Viö morgunútvarpiB hafa starf- aB lengst og bezt hinir frábæru þulir, þeir Jón Múli Arnason og Pétur Pétursson. I þeirra um- sjón varB morgunútvarpiB aö vinsælum útvarpsþætti þeirra sem komnir voru á fætur og aB- stöBu höfBu til aö hlusta á átt- unda timanum. ÞaB var sér- stakur blær yfir þessum morguntlma, frá kl. 7-8 á morgnana. Gott lagaval — og þulurinn, sem oftast var Jón Múli Arnason, f essinu sinu. Ég Sigmar Hauksson vil nota þetta tækifæri, og þakka honum fyrir skemmtilegt morgunútvarp og lýsingar hans á einu og öBru sem .fyrir augun bar. Rabb hans á morgnana um lögin, veöriB og allt þaB, haföi þægileg áhrif á hlustendur, færöi þá nær útvarpinu og út- varpiö nær þeim. En Adam var ekki lengi I Paradís. Fljótlega var fariö aB þrengja aB þessum vinsæla út- varpsþætti, og munaöi kannski mest um.þegarmorgunleikfirn- inni var komiB þar fyrir. Hún á ekki hedma fyrr en á niunda timanum, eins og siöar veröur vikiö aB. ÞaB er aB bruöla meB tima, aB hafa tvo leikfimitima á morgnana. Einn tími nægir, sé hentugur timi valinn. VeöriB er stór þáttur i lffi okkar, hér úti viB hiB yzta haf. íslendingar, sem sækja gulliö 1 greipar Ægis og f fang hinnar óblIBu náttúru meira en ýmsar aörar þjóöir, vilja fá veBurlýs- ingar og rabb um veBurútliöiB á morgnana ögn meira heldur en hin þurra lýsing veöurstofunnar og spáin hefur upp á aB bjóöa. Þetta segi ég vegna þess a& ég tók svo eftir I fyrsta tima morgunpóstsins, aB þar yröi ekki rætt um veöriB. Þreytandl kjaftagangur I sjálfu sér er svona umræöu- þáttur eins og Morgunpósturinn ágætur, ef vel er a& honum staö- iö. Honum þarf bara aö velja hentugri tima i dagskránni. Annar morgunþáttur i hinu ný- byrjaöa vetrarútvarpi heitir Létt lög og morgunrabb. Ég er hissa á þeim hjá útvarpinu, aB sjá ekki hversu miklu betur færi 1 þvf, ab hafa þann þátt á átt- unda tlmanum, en svo aftur aö skjóta Morgunpóstinum inn á nfunda timanum, og mætti hann þá standa allt fram til kl. 9.30 meö léttu spjalli, og umfram allt aö hafa svolítiö af léttum lögum meB. Kjaftagangur í heil- an klukkutfma er alltof þreyt- andi á þessum tima sólar- hringsins. Þaö er þvi brýn nauBsyn aö hafa endaskipti á þessum hlut- um sem allra fyrst. ÚtvarpiB á aö byrja á morgnana meB veö- urfregnum og fréttum, og siöan léttriog góBri músik fram til kl. 8 meö léttu Ivafi, rabbi um eitt og annaB, sem snjöllum þuli dettur i' hug f augnablikinu. Til þessa starfs veit ég aö Jón Múli Arnason er hæfastur manna hjá útvarpinu, aö öörum ólöstuöum hjá þeirri virBulegu stofnun. Morgunbænin ætti svo aö vera kl. 8.00, morgunleikfimi kl. 8.05 og veöurfregnir kl. 8.15,forustu- greinar og barnatiminn. Aö þessum þáttum loknum skulum viB segja aö klukkan væri oröin 8.45, og þvi ekki aö koma þá Morgunpóstinum aö i 45 mínút- ur, fram til kl. 9.30, aö tilkynn- ingalestur hefst. í vlnnu eða leikfimi Lengra ætla ég ekki aB fara fram á daginn meB dagskrána, en ég vona þaö aB þetta veröi tekiö til athugunar, og breytt tU á þann hátt sem ég hef lagt til, þvi ég hygg aB þaö færi mUiiB betur á þeirri skipan mála. ÞaB er næstum þvi ófyrirgef- anlegt aö bjóöa fólki upp á morgunleikfimi á tiunda timan- um, einmitt þegar aUir ættu aö verafarnir aö vinna fyrir kaup- inu sinu. Eins er þaö fáfengi- legt, aö bjóöa fólki upp á morgunleikfimi strax upp úr kl. 7 á morgnana. Þá eru ekki aörir komnir á fætur heldur en þeir sem enga þörf hafa fyrir morg- unleikfimi, og þeim kemur bet- ur aö fá nokkur hressileg lög svona I morgunsáriö, í staö morgunleikfimi, áBur en þeir hefja störf sin. ErfiBismaöurinn vaknar fyrr og gengur til verkasinna heldur en kyrrstöBumaöurinn, sem þarf á morgunleikfimi eöa göngu aö halda, til a& halda ltn- unum, og hefur ekki dagleg störf fyrr en kl. 9, þegar skrif- stofurnar opna. Hann þarf þvi aö fá sina morgunleikfimi á ni- unda tlmanum, þegar hann vaknar, þvi viö litum svo á, aö enginn vakni kl. 7, aöeins til aB fara f morgunleikfimi og biöi eftir vinnunni fram til kl. 9. ÞaB veröur þvi aö álita aö þessir góöu skipuleggjendur hjá útvarpinu hafi skautaB þessum dagsló-árliBum dálltiö illa, og er fastlega vonazt til aö þeir breyti þessum hlutum eins og ég hefi lagt til hér aö framan. 3356-1512 Gunnar Gunna rsson Kreppustjórn eða vinstri stjóm? Þær spurningar sem eru i hug- um margra þessa dagana um þaö.hvort vinstri stjórnin núver- andi nái samstööu i þvi erfiBa verki aö hindra aö umsamdar launahækkanir 1. desember n.k. velti til fulls út I verölagiB og auki enn veröbólguhraöann, vekja til umhugsunar um val- kostinn sem helst kæmi til greina,ef stjórnarsamstarfiö rofnaöi. Liklegasti valkosturinn er aB sjálfsögöu samstjórn SjálfstæBisflokksins og Alþýöu- flokksins, sem sést best á því aö af samstjórnarflokkunum þremur er þaö AlþýBuflokkur- inn^em viil ganga I kaupránsátt meöaögerBum 1. des rrieöan Al- þýöubandalagiö vill bæta minni kauphækkun meö uppbótum i félagslegum aögerBum og fjár- munatilfærslum sem ekki velta beint út f verölagiB. Fram- sóknarflokkurinn er f hinu erfiöa og mjög mikilvæga hlut- verki sáttasemjara milli þess- ara striöandi skauta. ÞaB veltur á miklu aö Framsóknarftokkn- um takist aB samræma hin striöandi sjónarmiö hinna sam- starfsflokkanna þvi valkostur- inn ef uppúr myndi sjóBa yröi KREPPUSTJÓRN fhalds og krata, sem samkvæmt reynslu viöreisnarstjórnaráranna er lfkleg til þess aö hindra þá lang- tima uppbyggingu þjóBlifs og efnahagslifs sem nú er stefnt aö meB undanlátssemi viö alþjóö- leg og innlend auövaldssjónar- miB. Siðgæðiþroski og heilsteyptara gildis- mat Kosningasigur Alþýöuflokks- ins s.l. vor var stuöningsyfirlýs- ing stórs hóps kjósenda viö kosningaloforB flokksins um heilsteyptara gildismat og auk- inn siögæöisþroska i stjórnmál- um. Framfaraöflin I Alþýöu- flokknum mega ekki láta aftur- haldsöflin í eiginflokki,sem eftir aö stjórnarsamvinnan hófst hafa komiö skýrar og skýrar fram i dagsljósiB.ráBa feröinni. Ef þaB geröist myndi hinn stóri hluti kjósenda, sem vill heil- Geir Viðar Vilhjálmsson steypta og heillavænlega þjóö- málastefnu, þakka AlþýBu- flokknum kosningabrelluna meö þvi aö færafylgi sitt yfir á heilsteyptari og heiöarlegri flokka i næstu kosningum. Þar sem allur meginþorri kjósenda sýndi þaö i skoöanakönnunum og kosningum s.l. vor aö þaB er vinstri stjórn sem fólkiö vill myndu svik AlþýBuflokksins nú líklegast leiöa til verulegrar fylgisaukningar Framsóknar- flokks og Alþýöubandalags, fylgisaukningar, sem vel gæti oröiö svo mikil aö nægöi til sam- steypustjórnar þessara tveggja ftokka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.