Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 9
Laugardagur 25. nóvember 1978
9
— en í ákveðinni fjarlægð,” sagði Ted McDougall um Tommý Docherty
— Ég kunni alltaf vel við
Tommy Docherty... en I ákveð-
inni f jarlægð, sagði knattspyrnu-
kappinn frægi Ted McDougall
fyrir skömmu, er hann var spurð-
ur álits á Docherty. Sem kunnugt
er hefur Docherty lent i málaferl-
um að undanförnu sakaður um að
hafa logið að kviðdómi f máli
VVillie Morgan á sinum tima.
Bikarkeppni
i sundi
Bikarkeppni SSl, 1. deild,
hófst i Sundhöll Reykjavikur I
gær og verður fram haldið kl.
17,1 dag og svo á morgun kl. 15.
11. deildinni eru fimm lið, Ægir,
Armann, Sundfélag Hafnar-
fjarðar Breiðabiik og Héraðs-
sambandið Skarphéöinn. Ljóst
er þegar að Ægir hefur nokkra
yfirburði en hin liðin eru öli
mjög jöfn. —SSv—
Stjórn Derby sektaöi hann og rak
hann frá störfum um viku skeið
en hann hefur nú tekiö viö liðinu
að nýju.
— Docherty kom til Manchester
United eftir aö Frank O’Farrell
hafði keypt mig frá Bournemouth
— Skapsmunir okkar áttu ekki
samleið og þvi fór sem fór, sagöi
McDougail^ — Hann dæmdi mig
fyrirfram vonlausan og hafði
ekkert álit á mér sem leikmanni,
eöa svo fannst mér a.m.k.
— Eitt sinnsagöi hann á æfingu:
„Sjáiö þiö knatttæknina hjá þess-
um manni”. Hann vissi ofur vel
aö knatttækni min var ekkert
stórkostleg — ég var fyrst og
fremst markaskorari. Ég var
nokkrum sinnum kominn á
fremsta hlunn meö aö fara fram
á sölu frá félaginu, en ég gat
einfaldlega ekki fengiö mig til
þess. United var þaö félag sem ég
hélt meö i bernsku og tilhugsunin
um aö fá einhvern tlma aö leika I
búningi félagsins hélt áhuganum
gangandi. Loksins þegar ég svo
komst til United var allt annaö en
Tommy Docherty
auövelt aö segja skiliö viö þetta
frábæra félag.
Tekinn útaf gegn City
Hápunktur samskipta okkar
var þegar hann tók mig Utaf gegn
Manchester City og setti Brian
LIÐ VIKUNNAR
Atli Hilnlarsson Fram (3)
Þorbjörn Guðmundsson Val (3)
Steindór Gunnarsson Val
/ /
Ólafur Jónsson Vikingi (2)
/7
Sæmundur Stefánsson FH
X
Valgarður Valgarðsson, FH
\
Varamenn:
Brynjar Kvaran Val
Guöjón Erlendsson Fram, Geir Haiisteinsson FH ()
Bjarni Guðmundsson Val (2)
Kidd inn á. Ég var svo leiður aö
ég haföi ekki einu sinni áhuga á
aö sjá þaö sem eftir var af leikn-
um og fór burt meö Dennis Law
og viö f engum okkur I glas á eftir.
Næsta mánudag var ég kallaöur
inn á skrifstofu Dochertys og
hann lýsti þvi yfir aö ég væri
óvinsæll á meöal áhorfenda. Ég
Naumur sigur
Stjörnunni
KR-ingar unnu nauman sigur
yfir Stjörnunni úr Garðabæ I
Iþróttahúsinu Asgarði i gær-
kvöldi. Lokatölur uröu 27:25 fyrir
KR eftir að staðan hafði veriö
14:11 KR I vil I hálfleik.
Leikurinn var oft á tiöum bráö-
skemmtilegur á aö horfa, en þó
tókst dómurunum ærið oft aö
setja óþarfa svip á leikinn meö
mistækri dómgæslu. Mjög jafnt
var á meö liöunum i upphafi
leiksins og var staðan t.d. 4:4. Þá
komu þrjú mörk frá KR I röö og
settu Stjörnuna nokkuð út af lag-
inu. Þaö háöi Stjörnunni verulega
aö markvarslan var ekki upp á
marga fiska I leiknum. KR náöi
mest fimm marka forystu í fyrri
hálfleik, 11:6, en Stjarnan tók sig
vel saman I andlitinu undir lok
hálfleiksins og tókst aö minnka
muninnl þrjúmörk 11:4. Haföi þá
Eyjólfur gert 5 mörk fyrir Stjörn-
una og öll úr vitum.
1 upphafi seinni hálfleiksins
virtist svo sem Stjarnan ætlaöi aö
taka leikinn i sinar hendur, en
litið var úr þvl þegar á reyndi.
Höröur Hilmarsson skoraöi tvö
fyrstu mörkin I hálfleiknum fyrir
Stjörnuna en KR svaraöi jafn-
sagöi, aö hann skyldi hafa þaö
eins og hann vildi, og eftir þetta
bar hann enga viröingu f yrir mér
eða ég fyrir honum. Hann varö
hálfgeröur kafbátur og kom
aldrei hreint fram, a.m.k. ekki
viö mig. Ég var farinn aö héyra
sögur vlöa um borgina hafðar eft-
Framhald á bls. 17.
KRyfir
haröan. Munurinn var þó oröinn
tvö mörk, 13:15 og heimamenn,
sem voru I færra lagi á áhorf-
endapöllunum geröu sér vonir um
sigur. Þær vonir ruku þó Ut i
veöur og vind á næstu mfnútum
þvi þá skoruðu KR-ingar þrjú
mörk I röö og komust I 18:13.
Nógur timi var enn eftir af leikn-
um og átti Stjarnan enn mögu-
leika á aö jafna. Allt lagöist þá á
eitt, óheppni og klaufaskapur og
ekki bættu dómararnir um betur
og á timabili ráku þeir tvær
stjörnur af leikvelli I einu.
Lokakafla leiksins sýndi
Stjarnan ágætis leik og tókst þá
að minnka muninn I tvö mörk.
KR-ingar léku þennan leik alls
ekki vel og leikskipulag þeirra er
hreinlega I molum oft á tiöum —
ráöleysi og fum. Björn Pétursson
var bestur KR-inga en hjá Stjörn-
unni áttu þeir allir ágætis leik og
það var helst Eyjólfur sem skar
sig úr.
Mörk Stjörnunnar: Eyjólfur 8 (5
víti), Höröur 5, Magnús T 4,
Magnús Andr. og Magnús
Arnarsson 2 hvor, Hilmar, Pétur,
Kristján og Ólafur Torfason
(markvörður) 1 hver.
Mörk KR: Björn 9 (2 víti),
Haukur 6 (1 viti), Simon 4 (2 vlti)
Siguröur Páll 4, Ingi 2, Jóhannes
og ólafur 1 hvor. _gsv—
Hrísgrjónarækt á umferðareyjunum
■s
— sagt frá knattspyrnu í Kfna
Knattspyrna hefur fram að
þessu ekki verið hátt skrifuð
austan bambustjaldsins — þ.e. I
Klna og Japan. Undanfarin ár
hafa þó viötækar ráðstafanir
verið geröar til að auka áhuga
almennings á iþróttinni. A sið-
asta ári sendi iþróttamálaráðu-
neytið I Klna bréf tii enska
knattspyrnusambandsins (sllk
sambönd eru ekki til I alþýðu-
lýðveldinu) meðósk um aö Eng-
lendingar sendu landslið sitt i
keppnisferö til Kina sumarið
1978. Sökum þess, að Kina er
ekki meðlimur I FIFA (alþjóða-
knattspyrnusambandinu) gátu
Englendingar ekki sent þeim
iandslið sitt, en það varð að ráði
aö West Bromwich Albion heim-
sótti Klnverjana s.l. sumar.
Knattspyrna var lltt eða ekki
þekkt i Kina fyrr en eftir bylt-
inguna 1949. Engin deildakeppni
er I Klna sökum hinna glfurlegu
vegalengda og eru þvi aðeins
sýslu- eöa borgarlið. Bestu liöin
nú eru liö Peking og Mansjúríu.
Þó svö aö deildakeppni yröi ein-
hvern tlma innleidd er nokkuö
öruggt aö leikmenn gæfust upp
á þvi aö hjóla á milli landshluta
allan ársins hring, því engin
farartæki eru I almenningseign
utan reiðhjóla. Rikið á aö vlsu
bifreiöir en þær eru eingöngu
notaöar i þjónustu hins opin-
bera.
Körfubolti og blak vin-
sælast.
Körfuknattleikur og blak eru
langvinsælustu Iþróttagrein-
arnar I Kina en siðan koma fim-
leikar, badminton og tennis.
Knattspyrnan á ekki hvaö sist
erfitt uppdráttar vegna þess
hversu erfitt er aö fá landsvæöi
undir knattspyrnuvelli. Kin-
verjar telja 800 milljónir og
hvern landskika verður aö full-
nýta ef hægt á aö vera aö fæöa
allan þennan fjölda. Aö sögn
Bertie Mee, sem var fararstjóri
Albion I feröinni, liggur viö aö
umferöareyjarnar séu notaðar
til hrlsgrjónaræktar. Þrátt fyrir
alla þessa öröugleika eru sagöir
vera um 20 milljón knattspyrnu-
iðkendur I Klna.
Kinverjar tekniskir
Klnverjarnir eru mjög
tekniskir, sagöi Bertie Mee enn-
fremur, en þeir hafa lokað sig
svo mikið frá umheiminum aö
þróunin I knattspyrnunni hjá
þeim er mjög hæg. Liösskipulag
er I molum hjá þeim, en þeir
sækja skemmtilega og skapa
sér skemmtileg færi. Varnar-
leikurinn er hins vegar þeirra
höfuöverkur svo og þaö, aö þeir
eiga mjög erfitt meö aö leika án
þess aö hafa boltann meö sér.
Td. var einkennandi fyrir vörn-
ina hjá þeim, að allir varnar-
mennirnir sóttu að einum
sóknarmanni Albion I senn.
Hann sendi e.t.v. knöttinn til
samherja sem var I 30 metra
fjarlægö og þá rauk öll vörnin I
dtt að honum.
Leikaðferðir einhæfar
— Klnverjarnir leika nær ein-
göngu 4-2-4 og virðast hreinlega
ekki kunna fleiri aöferöir. Þeir
bæta þetta upp aö vissu marki
með mikilli baráttugleöi og
miklum liösaga. Aldrei sá
maöur nokkurn tlma aö leik-
menn rifust innbyröis — hvaö þá
áhorfendur, sagði Mee — Svo
var annaö mjög undarlegt. Ef
leikmenn meiddust var leiknum
haldið áfram án nokkurrar
tafar. Ef menn meiddust alvar-
lega uröu þeir aö reyna aö
drattast aö hliöarllnunni,
annars jöfnuöu menn sig bara.
Þetta er nokkuö sem vestrænar
þjóðir gætu tekiö upp eftir þeim.
Unnu alla leikina
West Bromwich lék alls fjóra
leiki i feröinni og vann þá alla.
Fyrst Albion Peking 2:0, þá úr-
valsliö Klna 3:1, Shanghai 6:0
og slöast vann Albion liö frá
Kanton 3:0.
Ahorfendurnir höguðu sér
mjög vel og aldrei kom til
neinna óláta. Leikirnir byrjuöu
seint um daginn og fólkinu var
gefiö frl úr vinnu til aö komast á
leikina, svo aö ég get Imyndaö
mér aö við höfum verið vinsælir
gestir. I Peking voru r.d. 80.000
manns aö horfa á leikinn.
Ahorfendur virtust mjög glaöir
og ánægöir meö tilveruna og
alls ekki þvingaöir af yfirvöld-
um.
Kina verður stórveldi
Kínverjar veröa stórveldi I
knattspyrnunni eftir svona 10-20
ár sagöi Mee. Þaö veltur ein-
ungis á þvl hversu mikinn
áhuga þeir hafa á þvl að ná
langt. Þaö er þvl augljóst aö
þetta stórveldi I austri á fljót-
lega eftir aö láta verulega aö sér
kveöa á alþjóöaknattspyrnu-
sviöinu.
—SSv—