Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. nóvember 1978 17 flokksstarfið Vesturlandskjördæmi Kjördæmisþing Kjördæmisþing. Vegna samgönguerfiöleika er Kjördæmaþingi Framsóknar- félaganna i Vesturlandskjördæmi sem vera átti sunnudaginn 26. þ.m. frestaö um óákveöinn tlma Egilsstaöir Arshátiö Framsóknarfélags Egilsstaöa veröur haldin i Valaskjálf laugardaginn 25. nóvember og hefst meö boröhaldi kl. 20.00. Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaöur, flytur ávarp. Einnig veröa skemmtiatriöi. Dansaö veröur aö loknu boröhaldi. Þátttaka tilkynnist til Jóns Kristjánssonar simi 1314, Benedikts Vilhjálmssonar simi 1454 eöa Astu Sigfúsdóttur slmi 1460. Allir velkomnir. Nefndin. Kjördæmisþingi í Norðurlandi vestra FRESTAÐ Kjördæmisþingi framsóknarmanna Norðurlands-Vestra sem veröa átti um næstu helgi er FRESTAÐ um óákveöinn tlma vegna ófæröar I kjördæminu Keflvíkingar - Suðurnesjamenn Framsóknarkvennafélagiö Björk heldur félagsvist I Fram- sóknarhúsinu að Austurgötu 26, su'nnud. 26. nóv. n.k. kl. 20.30. Góð kvöldverðlaun, allir velkomnir. — Skemmtinefndin. „Listir á líðandi stund" Ráöstefna á vegum S.U.F. dagana 25. og 26. nóvember 1978. Dagskrá: Laugardagur 25. nóvember Kl. 13.30 Avarp Formanns S.U.F. 13.45 Hvaö er „list”? : Haraldur Ólafsson, lektor. 14.00 Umræðuhópar taka til starfa. 15.00 Kaffi. 15.30 Tónlist á líöandi stund: Helgi Pétursson, aöstoöarritstjóri. 15.45 Heimsókn I Hljóörita. Starfsaöstaöa og vinnuaöferðir íslenskra tónlistarmanna: Gunnar Þórðarson, tónskáld. 18.00 Kvöldveröur I Leikhúskjallaranum. Leiklist á llðandi stund. Helga Thorberg, leikari. 20.00 Leiksýning I Þjóöleikhúsinu: Sonur skóarans og dóttir bakarans, eftir Jökul Jakobsson. Aöur verður leikritinu lýst * stuttlega. 22.30 Diskótek I óðali. tslensk hljómplötukynning. Sunnudagur 26. nóvember Kl. 10.00 Bókmenntir á liöandi stund: Gunnar Stefánsson dagskrár- fulltrúi. 10.15 Umræðuhópar starfa. 11.15 Heimsókn á myndlistarsýningu. Myndlist á llöandi stund: Jón Reykdal, listmálari. 12.30 Hádegisverður á Esjubergi. 13.30 Pallborösumræður um Islensku fjölmiöla. Stjórnandi: Helgi H. Jónsson. fréttamaöur. Þátttakendur: 15.00 Kaffi. Jón Asgeir Sigurösson, 15.30 Umræðuhópar starfa. Sigmar B. Hauksson, 16.30 Stutt hlé. Þorsteinn Pálsson. 16.45 Umræðuhópar skila áliti. 17.45 Kvikmyndir á llöandi stund: Siguröur Sverrir Pálsson. kvikmyndagerðarmaöur. 18.15 Ráöstefnuslit. 18.30 Kvöldveröur á Hótel Loftleiöum. 19.30 Kvikmyndasýning I Fjalakettinum: „Þjófarnir” frá ’75 eftir José Luis Borau. Ein besta kvikmynd sem gerö hefur veriö á Spáni. Aöur veröur kvikmyndinni lýst stuttlega. Ráðstefnan veröur haldin aö Rauöarárstlg 18 (Hótel Heklu) Þátttakendafjöldi er takmarkaöur viö 40 og skal þátttaka til- kynnt Islma 24480 ekki slöar en 24. nóvember n.k. Þátttökugjald er Kr. 8.000.- og eru öll dagskráratriði, þ.á.m. máltíöir, innifalin I því veröi. Ráöstefnugestum utan af landi, er sérstaklega bent á, aö svo- kallaöir helgarpakkar Flugleiöa, gilda á Hótel Heklu, auk þess sem gistikostnaöur á Hótel Heklu veröur greiddur niöur. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVIKUR 21. nóvember 1978. Auglýsing Aö gefnu tilefni er vakin athygli á, aö samkvæmt ákvæöum heilbrigöisreglugeröar frá 8. feb. 1972, er lausasala neysluvara I heimahúsum hér i borg óheimil. Heilbrigöismálaráö Reykjavikurborgar. o Breytt fyrir 1. des. bara Ix-áöabirgöráö- stöfun. Hinsvegar meö því sam- komulagi sem kemur fram i greinargerðinni, þá er breytt efnahagsstefna rlkisstjórnarinn- ar í samstarfsyfirlýsingunni, út- færð miklu ákveönar en áöur var gert. Bæöi er aö þarna eru sett ákveöin markmiö, breytingar á visitölugrundvellinum og ákveöin fyrirheit gefin um breytingar I fjárfestingarmálum, þannig að fjármunamyndunin fari niöur í 24-25%. Einnig er rætt þar um tilfærslur frá verslunar og skrif- stofuhúsnæöi I hagræöingu i at- vinnurekstrinum o.s.frv. — Er þá einhver von til þess að hægtveröiaö halda visitöluni inn- an 5% til 1. mars n.k. — Þetta er þaö markmiö sem aö er stefnt. I verölagsmálum- verður mikiö aöhald og gert er ráö fyrir að atvinnurekendur taki á sig 2% af launahækkuninni svo þau eiga ekki aö fara út í verö- lagiö. — En hvaöa launahækkun fá þá elli- og örorkullfeyrisþegar? — Gert er ráö fyrir, aö meö sérstökum lögum, fái þeir meiri hækkun en aðrir launþegar, þ.e. 6,13%, vegna þess að hinar ýmsu félagslegu umbætur koma þeim slöur aö notum. O Úr ræðu sem dæmi sildarvertiöina, þar sem augljóslega heföi veriö hag- kvæmara aö búa færri skip til veiðanna. A ýmsum öörum veiöum væri viö hiö sama aö fást, ftotinn væri óþarflega stór og dýr og skertist þvl nýting hans og þar með arö- semi fjárfestingarinnar. Ráö- herra vék að rekstrarvanda fisk- vinnslunnar á tilteknum stööum, sérstaklega á Suöurnesjum, en þar stafaöi vandinn sérstaklega af fjárfestingu I afkastagetu, sem nýttist ekki viö aöstæöur eins og þær nú eru orönar. Hér þyrfti aö leiöa hugann aö leiöum til þess aö ná betra jafnvægi milli veiöá og vinnslu. Aö lokum fór Kjartan Jóhannsson nokkrum oröum um ýmsar leiöir til þess aö mæta þessum vanda og kvaö þaö slæm- an búskap meö atvinnutækifæri aö auka afkastagetu umfram at- vinnuþörf heimafólks. Leita þyrfti nýrra leiöa, t.d. samnýt- ingar fiskiskipa. o Flotinnn Flest bendirtil, að svipaöa sögu veröi aö segja um nóvember og desember, enda hefur einnig ver- iö hert á veiöitakmörkunum. Ef tlö veröur sæmileg má samt e.t.v. vænta aukinnar sóknar i aörar fisktegundir, þaö sem eftir lifir nóvember og I desember. Samkvæmt framansögöu vil ég ' álita, aö þorskaf li okkar í ár veröi nokkru minni en I fyrra, liklega 310-315 þús.lestir á móti 330 þtís. lestum á árinu 1977. Þorskafli erlendra fiskiskipa veröur væntanlega 8-9 þús. lestæ á árinu, en var um 10.5 þús lestir i fýrra. Tölur undanfarinna ára sýna minnkandi þorskafla á Islands- miöum þegar á heildina er litið, eöa úr 473 þús. lesta á árinu 1970 I 340 þús. lestir á s.l. ári, enda þótt okkar eigin þorskafli hafi aukist oghafi veriömeiriás.l. ári og i' ár en nokkru sinni fyrr Raunar hefur langtimaþróunin veriö sú, að þorskafli hefur minnkaö á Islandsmiöum allar götur frá 1953-1955. Spurningin i þessu efni er raunar sú, hvort ekkivarfariö aö ganga á islenska þorskstofninn þegar á seinni hluta sjöttaáratugarins. Rikuleg- ar göngur frá Grænlandi rugluöu okkur e.t.v. I riminu. Sú lind virö- ist hafa þorrið, a.m.k. I bili, um og eftir 1970. Flotinn sem viö beitum I dag til veiða botnlægra tegunda er of stór miðaö viö afrakstursgetu stofnanna eöa öllu heldur, 480-500 þús lestir af botnlægum tegund- Innilega þakka ég auðsýnda vinsemd og hlýhug á 75 ára afmæli minu þann 16. október s.l. Sérstakar þakkir flyt ég Góðtemplara- reglunni fyrir margvislegan heiður mér til handa. Eirikur Sigurðsson. +-------------------------------- Við vottum aðstandendum þeirra, sem létu lifið i flugslysinu i Sri Lanka okkar innilegustu samúð. Félag atvinnuflugmanna i Luxembourg. ALPL — Eiginmaöur minn og faöir okkar , Ragnar Þorkelsson Flugvélstjóri, veröur jarösunginn frá Dómkirkjunni, þriöjudaginn 28. nóvember kl. 10,30 Vigga Svava Gisladóttir, Reynir Már Ragnarsson, Gisii Ragnar Ragnarsson, Margrét Ragnarsdóttir. Þökkum innilega samúö og hlýjar kveöjur, okkur til handa vegna fráfalls eiginmanns mlns, fööur okkar, tengdafööur og afa Bjarna Andréssonar Hraunbæ 154 R. Sérstakar þakkir til Slysavarnarfélags Islands og annarra sem tóku þátt I leitinni. Guörún Emilsdóttir Asta Bjarnadóttir Einar Arnason Andrés Bjarnason Sigriöur Sveinsdóttir Asdls Bjarnadóttir Vignir Jónsson Heiörún Bjarnadóttir og barnabörn um er of litiöfyrir þann flota, sem þessar veiöar stunda. Éghef alltaf litiö á, aö tillögur fiskifræðinga um þorskafla, þ.e. 275-280 þús. lestir ári, miðuöust viö hraða uppbyggingu þorsk- stofnsins. Jafnframt hefi ég litið á. aö stjórnvöld hafi undanfarin ár sett sé sama markmiö, en þvl átti aö ná á lengri tlma. Mér sýri- ist, aö stjórnvöld hafi stefnt aö 315-320 þús. lesta ársafla” Enn sagöi Már Ellsson, aö ef gráa skýrsla Hafrannsóknastofn- unar væri lögö til grundvallar hámarksafla á næsta ári, aö tilliti teknu til lakara ástands karfa- stofnsins, sýnist mér, aö afli botm. lægra tegunda á næsta ári, aö kol-j^ munna og spærlingi undanskild- um, megi samkvæmt skýrslum ekki fara fram úr 470 til 475 þús. lestum, eöa jafnvel 465-470 þús. lestum, ef viö finnum ekki leiöir tilaöhagnýta kolastofninn betur en hingaö til. Þetta er nokkru minni afli en á s.l. ári. 0 Frystihús Lýsir fundurinn undrun sinni á slikri mismunun milli byggöar- laga. Byggingarkostnaöur viö hraö- frystihúsið var áætlaður 70 millj- ónir, en vaxtagreiöslur á bygg- ingartlmanum eru nú orðnar 100 milljónir. Skorar hreppsnefnd Búlands- hrepps þvi á þingmenn Austur- landskjördæmis aö leggjast á sveif meö heimamönnum til aö koma hraöfrystihúsinu I gagniö eins fljótt og unnt er. Þannig aö 6 vertiöarbátar sem hér eru, ásamt smærri bátum, sem gerðir eru út frá Djúpavogi, geti lagt upp afla sinn í heimahöfn, en þurfi ekki frá að hverfa, og þar meö aö atvinnu- leysi veröi yfirvofandi á komandi vetrarvertlö. O íþróttir ir Docherty, aö ég væri ómögu- legur leikmaöur og aö hann teldi mig vera lélegan knattspyrnu- mann. Þrátt fyrir þetta var ég I sjöunda himni þegar viö hittumst fyrst, en þá óraöi mig aldrei fyrir hver yröu örlög mln hjá United. 14 framkvæmdastjórar Ég hef leikiö undir stjórn fjórtán framkvæmdastjóra segir McDougall, og Lawrie McMenemy hjá Southampton er sá besti þeirra. — Hann er e.t.v. ekki ýkja sérstakur þjálfari, en hann hefur sérstakt lag á mönn- um og það er hverjum fram- kvæmdastjóra nauðsynlegt vilji þeir ná árangri. Mig langaöi alltaf til aö veröa knattspyrnu- maöur segir McDougall. Mig langaöitil aöleika 11. deildinni og aö leika meö skoska landsliöinu. Mig langaöi ennfremur til aö leika á Wembley. öllu þessu hef ég náö og þaö er ekki svo slæmt af manni sem samkvæmt ummmælum Doch- erty kunni ekki að leika knatt- spyrnu. —SSv— 86-300 Hringið - og vjð sendum bloðið um leið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.