Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 25. nóvember 1978
Bylting í Bólivíu
— lýðræðisstjórn lofað innan árs
La Páz/Reuter — Bylting hersins var gerð í Bólivíu í
gærdag og hafa ungir hershöfðingjar er leiða byltinguna
lofað að koma á lýðveldisstjórnarfari innan árs.
ABeins eru liönir fjórir mánuöir
siöan Juan Pereda forseti Bóliviu
sölsaöi undir sig völdin i landinu
en taliö er aö þeirhrforingjar sem
nú hafa velt honum Ur sessi álfti
aö hlutverk hersins eigi aö vera
aö tryggja lýöræöislega stjórn i
landinu og draga sig aö svo búnu i
hlé.
Byltingin í gær er sögö hafa
veriö án blóösúthellinga og var
fagnaö af fyrrverandi stjórnar-
andstööu sem taldi sig illa svikna
af stjórn Pereda er hún fyrr i
þessum mánuöi tilkynnti aö boö-
uöum kosningum yröi frestaö
fram f mai á næsta ári.
Byltingar og valdarán hafa ver-
iö tiöir atburöir I Bolivfu á fjórtán
ára sögu herstjórna i landinu.
Hinir ungu hershöföingjar sem nú
hafa tekiö völdin, til eins árs aö
eigin sögn, lýstu þvi yfir i gær aö
byltingin hafi veriö gerö til aö
koma i veg fyrir bárdaga milli
borgara landsins og hersins en
allt hafi stefnt að sliku undir
stjórn Pereda.
Waldheim
Allt að 800 manns
frömdu sjálfsmorð
Washington/Reuter — Hryllingurinn fer stöðugt
vaxandi sértrúarstöðvum Kaliforniumanna i Guy-
anaskógum í S-Ameriku er ný lik koma stöðugt i ljós
er önnur eru fjarlægð.
Nú eru skýringar aö koma fram
hvers vegna engir eftirlifendur,
sem taliö var aö heföu flúiö stööv-
ar trúboöans Jim Jones, hafa
fundist. Þykir nú sannaö að fólkiö
allt hafi framiö sjálfsmorö og
heildartalan veröi á bilinu 600 til
800 manns en þegar hafa fundist
600.
Fjölmörg börn hafa fundist lát-
in meöal hinna fullorönu og einnig
mörg ungabörn liggjandi undir
foreldrum sinum, en heildartala
látinna veröur ekki kunn fyrr en I
fyrsta lagi i dag.
Þessi atburöur hefur hvarvetna
vakiö mikla ógn en allt þetta fólk,
allt aö 800, mun hafa framiö
sjálfsmorö aö fyrirskipun trúar-
leiötogans en hann haföi áöur en
fólkiö fór meö honum frá Kali-
forniu til Guyana látiö þaö undir-
rita sjálfsmorösskýrslu.
Bandariskur þingmaöur kom i
heimsókn til stöövanna I siöustu
viku en var myrtur af söfnuöinum
ásamt fylgdarmönnum og framdi
söfnuðurinn siöar sjálfsmorð.
Samkomulag
mögulegt í
Namibíu
málinu
Sameinuðu þjóöirnar/Reuter —
Kurt Waldheim framkvæmda-
stjóri Sameinuöu þjóöanna hefur
aö undanförnu veriö f sambandi
viö s-afrisku stjórnina vegna
fyrirhugaöra kosninga I Namibiu
eöa Suövestur-Afrfku sem S-
Afrika hefur stjórnaö I óþökk
Sameinuöu þjóöanna um nokk-
urra ára skeiö.
Eru nú taldar likur á aö sam-
komulag geti náöst I deilunni um
hvort S.-Afrlka eöa Sameinuöu
þjóöirnar eigi aö hafa eftirlit meö
Namibiukosningunum en Wald-
heim ræddi i gær viö s-afrlska
embættismenn og mun aö þvi er
sagt er ræöa viö utanrikisráð-
herra S-Afriku, Pik Botha, á
mánudag I næstu viku I New
York.
Tvísýn heilaskurð-
aðgerð undirbúin
á Alsírforseta
Alsír/Reuter — Liö lækna frá fjölmörgum rikjum helms undirbjó I gær
heilauppskurö á Houari Boumedienne forseta Alslr til að fjarlægja
blóötappa úr heila hans sögöu áreiöanlegar heimildir I gsr.
Boumedienne hefur nú veriö
meövitundarlaus um viku skeiö
og lif hans hangið á bláþræöi.
Viðurkenna læknarnir aö
uppskuröur sem þessi sé hættu-
legur og segjast vera aö kanna
likur á aö forsetinn lifi hann af
meö tilliti til heilsu hans þó allt
færi aö ööru leyti vel.
Boumedienne, sem stóö fyrir
byltingu I Alsir 1965, hefur ekki
komiö fram opinberíega síöan i
september, en vitaö er aö hann
kom aftur til Alsir I siöustu viku
eftir að hafa dvalist til lækningar
I Sovétrikjunum.
Byltingarráö Boumedienne I
Alslr, en I þvi eru átta manns auk
hans, er sagt hafa verið á stööug-
um fundum undanfarna daga, en
þvi hefur veriö tjáö aö litlar llkur
sú á skjótum og verulega góöum
bata Boumedienne. Hefur ráöiö
tekið i sinar hendur störf forset-
ans en veltir fyrir sér hvernig eigi
aö skipa málum i framtlöinni ef
forsetinn kemur ekki til meö aö
hafa heilsu til aö sinna störfum
sínum. Ekki er tillit tekiö til
slikra aöstæöna I stjórnarskrá
landsins.
Smith, Muzorewa, Chirau
Þriðjungur
Ródesíu
undir
herlögum
! Salisbury/Reuter — Herlög voru sett á i nokkrum
héruðum Ródesíu i gær og gilda þá herlög á land-
svæðum sem nema nær þriðjungi af landinu.
Forsenda herlaganna er striöiö
viö svarta skæruliöa sem hafa
búöir I nágrannarikjum Ródesiu,
Mósamblk og Zambiu. Stjórnar-
her hvitra ibúa Ródeslu berst viö
skæruliöana á breiöum beltum og
reynir aö stööva framrás þeirra.
1 gær voru einnig handteknir i
Ródesiu á grundvelli herlaga 171
afrisk ungmenni sem fóru i
mótmælagöngu gegn þeirri
ákvöröun bráöabirgöastjórnar-
innar aö fresta kosningum I land-
inu.
> ERLENDAR FRÉTTIR
raiESI umsjón:
iBsa Kjartan Jónasson
Pereda steypt
24.
ársþing
NAT0
Lissabon/Reuter — Tuttug-
asta og fjóröa ársþing
NATO, hefst I Lissabon I dag
en nú eru jafnframt liöin þrjú
ár siöan tókst aö kveöa niöur
kommúnistabytingu Antonio
Ramalho Eanesar hershöfö-
ingja og núverandi forseta
Portúgal.
A þingi NATO veröa fjöl-
mörgmáltekintil umfjöllunar
en taliö er aö hátt mun bera
ástand mála við Miöjaröarhaf
og þá ekki sist uppljóstranir
um samsæri hægrimanna og
Frankosinna' á Spáni nú fyrir
nokkrum dögum. Þá veröur
fjallaö um afleiöingar sovésk-
rar Ihlutunar Ut um allan heim
og aukinn hernaöarstyrk
Sovétrikjanna og hugsanlegar
mótaögeröir NATO-rlkjanna.
Þá munu efnahagsmál veröa
ofarlega á baugi ekki sist meö
jafnvægisbreytingar I huga er
orðiö hafa á milli Bandarikj-
anna og Evrópurikja. Enn-
fremur veröur rætt um af-
vopnunarmál.
Rúmenía
féllst
ekki á
fordæm-
ingu
friðar-
viðræðn
anna
Moskva/Reuter — Leiötogar
Varsjárbandalagsrlkjanna
gáfu I gær út sameiginlega
yfirlýsingu þar sem staöhæft
var aö yfirstandandi friöar-
viöræöur israels og Egypta-
iands gætu oröiö ófriöarhvati
og markmiö viöræönanna
væruekki i samræmi viö vilja
Araba yfirieitt.
Yfirlýsing þessi var sam-
þykkt af leiötogum allra Var-
sjárbandalagsrikjanna nema
Rúmenum en áreiöanlegar
heimildir herma aö þeir hafi
ekki getaö fallist á beina
gagnrýni á friöarviöræöurnar.
Einnig er fullyrt aö RUmenar
hafi haft áhrif I þá átt aö milda
orðalag yfirlýsingarinnar en I
henni sagöi einnig aö friöur
gæti ekki komist á fyrir botni
Miðjarðarhafs án þess að
Israelsmenn skiluöu skilyröis-
laust öllum herteknum svæö-
um og allar Arabaþjóðir
fengju sjálfar aö ráöa sér og
stjórnskipan sinni.