Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 20
Sýrð eik er
sígild eign
TRÉSMIDJAN MEIDUR
SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822
Gagnkvæmt
tryggingafé/ag
Verzlið
buðTn ' sérverzlun með
skiphoiti 19, ^ litasjónvörp
simi 29800. (5 línur) Qg hljÓmtækí
Flugleiöir:
Halda pilagrima-
flugj ekki áfram
St jórnarnef nd Flugleiða
sendi I gær frá sér eftirfarandi
tilkynningu:
Vegna ályktunar sem Félag
Loftleiðaflugmanna hefur
samþykkt og birtí fjölmiftlum,
þar sem skoraö er á stjórn
Flugleiða aö leita allra
hugsanlegra ráöa til þess aö
halda pflagrimaflugi áfram,
vill stjórnarnefnd Flugleiöa
taka fram eftirfarandi:
Strax eftir slysiö á Sri
Lanka voru möguleikar á
framhaldi pllagrimaflugsins
af hálfu Flugleiöa teknir til
umfjöllunar af ráöamönnum
félagsins.Um þrjá möguleika
gat veriö aö ræöa:
1 fyrsta lagi aö taka á leigu
erlenda flugvél án áhafna, en
engin siik flugvél var fyrir
hendi, aö minnsta kosti ekki
meö skömmum fyrirvara.
Reyndist þessi leiö þvl ekki
fær.
Annar möguleiki var sá aö
taka eina af þrem DC-8 flug-
vélum sem Flugleiöir starf-
rækja nú á leiðum yfir
Atlantshaf og á leiöum Inter-
national Air Bahama og setja
hanaí pilagrimaflug. Til þess
að svo mætti veröa heföi þurft
aö fækka áætlunarferðum yfir
Atlantshaf og auk þess veriö
stefnt aö óeöliega hárri nýt-
ingu þeirra tveggja flugvéla
sem eftir heföu veriö i
áætlunarfluginu, sérstaklega
meö tilliti til árstíma. Þessi
leiö fannst ráöamönnum fé-
lagsins ekki koma til greina
þar sem slikt heföi haft f för
meö sér skeröingu á þjónustu
og tafir fyrir farþega félags-
ins. Þegar til lengri tfma er
Bloðburðor
iólk óskost
Blaöburðarfólk óskast i
eftirtaldar götur:
Ægissíða
Háteigsvegur
Bólstaðarhlfð
Engihjalli
SíMl 86-300
litiö má gera ráö fyrir aö slfk
ráöstöfun heföi haft mjög nei-
kvæö áhrif fyrir félagiö ekki
síst vegna hinnar höröu sam-
keppni sem þaö á nú f á
Atlantshafsleiöum.
Þriöji hugsanlegi möguleik-
inn var sá aö taka á leigu
erlenda flugvél meö áhöfnum
til þess aö leysa þaö verkefni
sem félagiö haföi tekist á
hendur. Félaginu barsteitt til-
boö um slika leigu, en af
ýmsum ástæöum kom hún
ekki til greina, m.a. vegna
mun hærri leigugjalds, en
nam þeirri upphæö sem Flug-
leiöir fá fyrir pilagrimaflugiö.
Meö hliösjón af framan-
greindu er þaö skoöun stjórn-
enda Flugleiöa aö ákvaröanir
þeirra f þessari stööu hafi
veriö þær einu, sem til greina
koma sé litiö til hagsmuna fé-
lagsins og starfsmanna þess f
nútiö og framtiö.
Keðjur seljast
eins og
„heitar lummur”
ESE — 1 snjóþyngsiunum sem
veriö hafa í Reykjavik aö undan-
förnu hafa keðjur á bfla selst eins
og heitar lummur og nú er svo
komið aö keöjur eru illfáanlegar I
flestum verslunum og ekki vænt-
anlegar fyrr en I næstu viku.
Tfminn sneri sér I gær til um-
feröardeildar lögreglunnar til aö
forvitnast um þaö hvort lögreglu-
menn heföu oröiö varir viö fleiri
bíla á keöjum i ár en undanfarin
ár, og var þvf svaraö til aö jafnvel
ótrúlegustu bflar væru nú komnir
á keöjur.
Aö sögn varöstjóra f lögreglu-
liöinu eru keöjur þaö eina sem
dugir að einhverju gagni f færö
sem þeirri sem veriö hefur i borg-
inni að undanförnu og væri þaö
vonandi aö notkun þeirra færöist
enn i vöxt þegar þær yröu fáan-
legar á ný.
k\b>
- '• ■
in Í’HIÍ
r.,i *fSíilf?
'
i.■>; ; -A'*," f,
Rúmlega
30
árekstr-
ar í gær
— margir enn á
sléttum
sumardekkjum
ESE — Rúmlega 30 árekstrar
uröu i umferöinni I Reykjavik i
gær eöa um helmingi fleiri en I
fyrradag.
Aö sögn lögreglunnar var hér
I flestum tilfellum um smávægi-
lega árekstra að ræöa, nema f
einu tilviki, en engin slys uröu
þóá mönnum.
Einn bill frá lögreglunni var
nær eingöngu f þvf allan gærdag
að aöstoöa bfla sem festst höföu
I snjósköflum og var þar aöal-
lega um aö ræöa bila sem van-
búnir voru til vetraraksturs, en
nokkur brögö hafa veriö aö þvf
aö menn séu enn á sléttum
sumardekkjum i umferöinni.
Jónas Ellasson, prófessor,
um Hrauneyjafossvirkjun:
Áætlunin svo
strong
AM — Eins og blaöiö skýröi frá i
gær hefur veriö framkvæmd
endurskoðun á framkvæmda-
áætlun fyrir Hrauneyjafoss-
virkjun, I samræmi viö niöur-
stööur viöræöna Landsvirkj-
unar og ráöuneytis. Endur-
skoöunin gerir ráö fyrir 2600
milljón króna lækkun fjárfest-
ingar frá hinni upphaflegu áætl-
un, sem einkum mun koma
fram f frestun framkvæmda viö
háspennulinuna og minni jarö-
vinnu á árinu 1979, en I fyrri
áætlunum. Þó er gert ráö fyrir
aö fyrri vélasamstæöan geti
fariö I gang fyrir árslok 1981.
Blaöiö sneri sér til prófessors
Jónasar Elfassonar i gær og
spuröi hann álits á áhrifum
þessarar endurskoöunar.
\^Sagði prófessor Jónas aö
— að hún má við
engum ófyrirsjáan-
legum töfum
gangsetningu heföi ekki veriö
frestaö, en framkvæmda-
áætlunin væri nú þaö ströng aö
útilokaö væri aö flýta gangsetn-
ingu. Litils háttar tafir frá
framkvæmdaáætlun, eins og
hún nú er, gætu þvf orsakaö aö
virkjunin kæmist ekki 1 gang
fyrir veturinn 1981-82, en komist
virkjunin ekki f gang þá er tölu-
verö hætta á orkuskorti.
Þá sagöi Jónas Eliasson, aö á
móti þessari áhættu sparaöist
litils háttar fjármagn, en iita
bæri á aö frestun á linubyggingu
og jarövinnu kæmi þá til meö aö
þyngja á seinni áfanga. Ekki
virtist sem orkunotkun mundi
vaxa svo i bráö aö i óefni stefndi
af þeim sökum, en ófyrirsjáan-
legar tafir, verkfall eöa annaö,
kynni aö hafa sin áhrif á svona
stranga áætlun.
Alyktun frá hreppsnefnd Búlandshrepps:
Frystihúsið
á Djúpavogi
— ófullnægjandi og
heilsuspillandi
Biaöinu hefur borist eftirfar-
andi ályktun frá hreppsnefnd Bú-
iandshrepps:
Þrátt fyrir mjög frums’tæö skil-
yröi til vinnslu og nýtingar þess
sjávarafla, sem unninn er hér á
Djúpavogi, mun framleiösluverö-
mæti sjávarafuröa á hvern ibúa f
Búlandshreppi verða úm 3.0
milljónir á þessu ári.
Telur hreppsnefnd Búlands-
hrepps fulla ástæöu til aö koma á
framfæri þeirri staöreynd aö
vinnustaöir þeir, sem þessi verö-
mætasköpun fer fram á, eru mjög
ófulinægjandi og heilsuspillandi
fyrir þá sem aö framleiöslunni
vinna, þó sérstaklega yfir vetrar-
mánuðina.
Alftur hreppsnefnd vandfund-
inn slfkan vinnustaö f fiskiönaöi
hér á landi, og telur óhæfu aö búa
viö slfkt lengur.
Lýsir fundurinn undrun sinni á
afstööu lánastofnana til atvinnu-
uppbyggingar á Djúpavogi.
Ljósasta dæmiö er fjármögnun
frystihússbyggingar, sem sam-
þykkt var aö hefja framkvæmdir
viö 1972 eftir aö gamla frystihúsiö
haföi veriö dæmt ónothæft, en
hefur veriö starfrækt meö undan-
þágum siöan.
Onnur hraöfrystihús, sem byrj-
aö var á samtimis, eru nú öll tek-
in til starfa, og sum meö ný skip
til hráefnaöflunar.
Framhald á bls. 17.