Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 25. nóvember 1978
í mínningu
fallinna félaga
Þó aö helfregnin mikla frá
Sri Lanka hafi oröiö okkur
þyngri sorg en orö fá tjáö, þá
gerir hón okkur skylt aö þakka
nú fyrir ianga samfylgd og
góöa þeim átta félögum okkar,
sem horfnir eru. Allir áttu þeir
rikulegan þátt i aö efia ein-
drægni, sem skóp órofa vin-
áttu samstarfsmanna, enginn
varö lengur einn i gleöi eöa
sorg, allir stóöu öruggan vörö
um hvern og einn, hver og einn
um allan hópinn. Hvert okkar
og eitt á þess vegna nú um þau
sár aö binda, sem sigö dauö-
Allir lýöir, aliar tlöir
allra landa niöja safn
Úti I hafi, uppi f heiöum
innst I kór, á reginleiöum,
lofi, göfgi, Guö, þitt nafn
Þessa ljóölinur komu mér i
huga er mér bárust þær
harmafregnir aö Ólafur
Axelsson TF3AW væri ekki
lengur á meðal vor.
Þaö slær aö manni óhug viö
slfkar fregnir, aö TF3AW er
allt i einu oröinn SILENT
KEY, einn svipmesti radió-
amatör siöari ára.
Félag Islenskra radióama-
töra átti þvi láni aö fagna 16.
september 1970 aö ólafur gekk
ans hefur veitt okkur öllum.
Sameiginlega drúpum viö
höföi I sárri sorg.
Viö vitum aö vinir okkar
átta voru hugljúfastir þeim,
sem þekktu þá bezt. Þess
vegna sendum viö fjölskyldum
Ifélag þeirra, tók próf og valdi
sér kallmerkiö TF3AW. Slöan
hefur þaö kallmerki veriö eitt
þektasta kallmerki islenskra
amatöra út um heim, en þau
eru ótalin löndin sem TF3AW
hefur haft samband viö á slnu
þróttmikla MORSI, sem skar
sig úr fyrir hve öruggt og takt-
fast þaö alla tfo var. Islenskir
radlóamatörar voru fljótir aö
greina mannkosti Ólafs, enda
var hann kosinn formaöur
félagsins ári eftir aö hann
gekk i þaö, og gegndi hann þvl
embætti meö stakri prýöi I tvö
ár aö hann lét af þvl starfi aö
eigin ósk og tók i þess staö viö
þeirra innilegar samúðar-
kveöjur, þakklát fyrir aö
mega geyma meö þeim hjart-
fólgnar minningar um kæra
vini og ógleymanlega sam-
starfsmenn.
starfi ritara, sem hann gegndi
I þrjú ár. Þá átti hann og sæti I
prófnefnd I.R.A. frá upphafi.
Mér verður þaö lengi
minnisstætt hve gott var til
Ólafs aö leita ef úr vöndu
þurfti aö ráöa. Viö íslenskir
radióamatörar sendum
TF3AW okkar hinstu 73, sem
er alþjóölegt kveöjutákn
radlóamatöra. Fjölskyldu
hans vottum viö okkar dýpstu
samúö á þessari þungbæru
stund
Fyrir hönd islenskra radló-
amatöra
TF3AX formaöur
Kveðja
Félags
íslenskra
atvinnu-
flugmanna
— til þeirra,
sem fórust i
flugslysinu
á Sri Lanka
þann 5.11.78
Þegar sú sorgarfregn barst,
aö íslensk flugvél heföi farist I
fjarlægu landi, varö islenska
þjóöin harmi slegin. Enn hefir
forsjónin séöástæöu tilþess aö
höggva stórt skarö I hina fá-
mennu sveit islenskra flug-
liða. Þegar slíkir sorgarat-
buröir eiga sér staö, leitar
hugurinn til ástvina og ætt-
ingja hinna brottkölluðu meö
þeirri bæn, aö sá harmur, sem
aö þéim er kveöinn, megi
læknast meö hjálp drottins.
Félag islenskra atvinnuflug-
manna sendir þeim, sem fór-
ust, sina hinstu kveöju og vott-
ar ástvinum og ættingjum
þeirra sina dýpstu samúö.
StjórnFélags islenskra
atvinnuflugmanna.
____________J
Sími 86-300
... #/Sjá, einn í dauðann enginn fer,
hver einn skal vita það"....
... „að hvert eitt sinn, er dauðinn drap
á dyr, fór hluti af mér"....
Starfsmannafélag Loftleiða.
Ólafur Axelsson
TF3AW
Kveðja frá islenskum radióamatörum
*
Islendingamir sem fórust
Asgeir Pétursson, yfirflugstjóri,
48 ára, kvæntur, til heimilis aö
Furulund 9, Garöabæ.
ólafur Axelsson, deildarstjóri i
fhigdeild, 47 ára, kvæntur, til
heimilis aö Kóngsbakka 3, Rvk.
Guöjón Rúnar Guöjónsson, flug-
maöur, 38 dra, kvæntur, U1
heimiUs aö Bergþórugötu 33,
Rvk.
Ragnar Þorkelsson, ftugvél -
stjóri, 55 ára, kvæntur, til heim-
ilis aö Hliöarvegi 18 Kóp.
Þórarinn Jónsson, forstööu-
maöur flugdeildar, 52 ára,
kvæntur, til heimiUs aö Skóla-
geröi 36, Kóp.
Erna Haraldsdóttir, flugfreyja,
38 ára, gift, tU heimilis, aö Tún-
götu 7, Rvk.
Sigurbjörg Sveinsdóttir, fiug-
freyja, 37 ára, gUt, tfl heimUis
aö Hraunbrún 6, Hfn.
Haukur Hervinsson, flugstjóri,
42 ára, kvæntur, tfl heimilis aö
Uröarstekk 1, Rvk.
MESSUR
Arbæjarprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guösþjónusta kl. 2 I safnaðar-
heimili Arbæjarsóknar. Aöal-
safnaöarfundur eftir messu.
Séra Guömundur Þorsteins-
son.
Asprestakall:
Messa kl. 2 að Norðurbrún 1.
Jón F. Hjartar predikar. Séra
Grlmur Grlmsson.
Breiöholtsprestakall:
Sunnudagur, messa kl. 2 i
Breiðholtsskóla. Barnasam-
komur: Laugardag kl. 10.30 i
ölduselsskóla og sunnudag kl.
11 I Breiðholtsskóla. Almenn
samkoma miövikud. kl. 8.30
að Seljabraut 54. Séra Lárus
Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 2. Organleikari
Guöni Þ. Guðmundsson. Séra
Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall:
Barnasamkoma I safnaðar-
heimilinu viö Bjarnhólastig kl.
11. Guðsþjónusta i Kópavogs-
kirkju kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
Dómkirkjan:
Kl. 11. Messa, séra Hjalti
Guðmundsson. Kl. 2. Messa. I
stað predikunar munu
Gideonfélagarnir Guðmundur
Guölaugsson og Jón Sætran
kynna starf félags slns. Aörir
Gideonfélagar munu lesa bæn,
pistil og guðspjall. Séra Þórir
Stephensen.
Landakotsspltali:
KI. 10 messa. Séra Hjalti
Guðmundsson.
Fella- og Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnas.am-
koma I Hólabrekkuskóla kl. 2
e.h. Sunnudagur: Barnasam-
koma I Fellaskóla kl. 11 árd.
Guðsþjónusta f safnaðarheim-
ilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
Almenn samkoma að Selja-
braut 54 miðvikudagskvöld kl.
8.30. Séra Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Barnasamkoma kl. 11. Guðs-
þjónusta kl. 14. Organleikari
Jón G. Þórarinsson. Almenn
samkoma fimmtudagskvöld
kl. 20.30. Séra Halldo'r S.
Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Ein-
ar Sigurbjörnsson messa.
Séra Karl Sigurbjörnsson.
Fjölskyldumessa kl. 2. Séra
Ragnar Fjalar Lárusson. Les-
messan.k. þriðjudag kl. 10.30.
Séra Ragnar Fjalar Lárusson.
Landspitalinn:
Messa kl. 10. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
Háteigskirkja:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
SéraTómas Sveinsson. Messa
kl. 2. Séra Guðmundur öli
Ólafsson, Skálholti, messar
ásamt prestum safnaðarins.
Skálholtskórinn syngur^
organleikari Glúmur Gylfa-
son. Lesmessa og fyrirbænir
kl. 5. Séra Tómas Sveinsson.
Kársnesprestakall:
Barnasamkoma I Kársnes-
skólakl. 11 árd. Guösþjónusta
I Kópavogskirkju kl. 2. Séra
Siguröur Pálsson vigslubiskup
predikar. Séra Arni Pálsson,
Langholtsprestakall:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Séra Arelius Nlelsson. Guös-
þjónusta kl. 2.1 stól Þóroddur
Þóroddsson jaröfræöingur, viö
orgeliö Jón Stefánsson. Séra
Sig. Haukur Guðjónsson.
Laugarnesprestakall:
Guðsþjónusta aö Hátúni lOb
kl. 10:15. Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Æskulýös- og fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 14.
Fermingarbörn aðstoöa.
Stúlkur úr Kristilegum skóla-
samtökum syngja. Þriöjudag-
ur 28. nóv.: Bænastund kl. 18
og æskulýösfundur kl. 20:30.
Sóknarprestur.
Neskirkja:
Sunnudagur: Barnasamkoma
kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 11
árd. Athugiö breyttan messu-
tima. Séra Guömundur óskar
Ólafsson. Mánudagur: Æsku-
lýðsstarfiö, opið hús frá kl.
19:30. Bibllulesflokkur kl.
20:30. Allir velkomnir. Prest-
arnir.
Seltjarnarnessókn:
Barnasamkoma kl. 11 árd. I
félagsheimilinu. Séra Frank
M. Halldórsson.