Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 25.11.1978, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 25. nóvember 1978 LHIKKÍ'IAC; KEYKIAVÍKUR *& 1-66-20 ao * LtFSHASKI 6. sýn. I kvöld uppselt Græn kort gilda 7. þriðjudag kl. 20.30. hvit kort gilda. 8. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Gyllt kort gilda. SKALD-RÓSA 70. sýn. sunnudag kl. 20.30. föstudag kl. 20.30. VALMÚINN miðvikudag kl. 20.30. Orfáar sýningar eftir. Miðasala i Iðnö kl. 14-20.30. simi 16620. RÚMRUSK Miðnætursýning i Austur- bæjarbió i kvöld kl. 23.40. Miðasala i Austurbæjarblói kl. 16-23.40. Simi 11384. r i i I BEKKIR RFIÚklR % §5 I íí\ $ 1-| j OG SVEFNSÓFARj vandaöir og ódýrir — til I sölu að öldugötu' 33. Upplýsingar i slma 1-94-07.^ I I All^iTLLRBÆJARfílll *S 1-13-84 Sjö menn viö sólarupp- rás (Operation Daybreak) Æsispennandi ný bresk- bandarisk litmynd um morð- ið á Reinhard Heydrich I Prag 1942 og hryöjuverkin, sem á eftir fylgdu. Sagan hefur komið út I Islenskri þýðingu. Aðalhlutverk: Timothy Bottoms, Nicola Pagett. Þetta er ein besta strfös- mynd, sem hér hefur veriö sýnd f lengri tima. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.10, og 9.15 Bönnuö innan 14 ára. 1-89-36 Goodbye, Emmanuelle Ný frönsk kvikmynd i litum og Cinema Scope um ástar- ævintýri hjónanna Emmanuelle og Jean, sem vilja njóta ástar og frelsisi hjónabandinu. Leikstjóri: Francois Le Terrier. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Umberto Orsini, Þetta er þriöja og siöasta Emmanuelle kvikmyndin meö Sylviu Kristel. Enskt tal, tslenskur texti. Sýn kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. Hækkaö verð. VÓCSnOGðe Staður hinna vandlátu^ I $4 m m m m Lúdó og Stefán Gömlu og nýju dansarnir DI5KÓTEK Stanslaus mútik i n«Orl sal m FJOLBREYTTUR MATSEÐILL S( BorðpHnÍHnir 1 simð 23333 ® Opið til kl. 2 Spariklæðnaður eingöngu leyfður. m m m É Munið hraðborðið i hádeginu Kvöldverður framreiddur frá kl. 6 Diskotekið Dísa leikur í kvöld til kl. 2 rriYffÉi "lönabíó íf 3-11-82 Sigur „Carrie" er stór- kostlegur Kvikmyndaunnendum ætti aö þykja geysilega gaman að myndinni”—Time Magasine Aöalhlutverk: Sissy Specek, John Travolta, Piper Laurie Leikstjóri: Brian DePalma Sýnd kl. 5-7-9-11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Siðasta sýningarhelgi Ath. Sýnd föstudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 11. 'hafnnrbiú '*S 16-444 Afar spennandi og viöburða- rlk alveg ný ensk Pana- vision-litmynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaðgerö- ir. Myndin er nú sýnd viöa um heim við feikna aösókn. Leikstjóri: Sam Peckinpah íslenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5-7-9 og 11.15 O 19 OOO Kóngur í New York Sprenghlægileg og fjörug ádeilukvikmynd, gerð af Charlie Chaplin. Einhver harðasta ádeilumynd sem meistari Chaplin gerði. Höfundur-leikstjóri og aöal- leikari: Charlfe Chaplin Sýnd kl. 3—5—7—9 og 11. Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð litmynd eftir sögu Bram Stokers um Dracula greifa meö Jack Palance. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. An AMERICANINTERNATIONAL Picture STARRINC TIMOTHY SUSAN BO BOTTOMS * GEORGE * HOPKINS Smábær íTexas Hörkuspennandi Panavision- litmynd. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti Endursýnd kl. 3.10-5.10-7.10- 9.10-11.10. ------salur O Hreinsað til I Bucktown Spennandi og viöburðahröð litmynd. Bönnuð innan 16. ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15-5.15-7.15- 9.15-11.15. GAMLA BIÓ Vetrarbörn Ný dönsk kvikmynd gerð eftir verðlaunaskáldsögu Dea Trier Mörch. Leikstjóri : Astrid Henning—Jensen ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5-7-9. Bönnuð innan 12 ára Eyjar í hafinu (Isíands in the stream) Bandarisk stórmynd gérð eftir samnefndri sögu Hem ingways. Aðalhlutverk: Gefórge C. Scott. Myndin er i litum og Panavision. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnustríð Frægasta og mest sótta mynd allra tima. Myndin sem slegið hefur öll aö- sóknarmet frá upphafi kvik- myndanna. Leikstjóri: George Lucas Tónlist: John Williams Aðalhlutverk: Mark Hamill, Carrie Fisher Peter Cushing og Alec Guinness Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Sala aögöngumiða hefstkl. 4. Hækkað verð Kl. 2. sýning á vegum Germanfu „Abschied von gestern" Leikstjóri: Alexander Kluge. ANOWSTORY WITH NOW MUSICÍ □O DOLBY STEREO TECHNICOLOR® A UNIVERSAL PICTURE (PG) Oi»'« UNIV(«S*1 ClTT STuO<OS 'l*»C »11 HlGHTS«iS*«<V(0 FM Ný bráðfjörug og skemmtileg mynd um Q-Sky. Meöal annara kemur fram söngkonan fræga LINDA RONSTADT á hljómleikum er starfsmenn Q-Sky ræna. Aðalhlutverk: Michel Brandon, Eileen Brennan og Alex Karras. ISLENSKUR TEXTI. Synd kl. 5—7,05—9 og 11,10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.