Fréttablaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 28. ágúst 2006 17 Arkitektinn: Sigríður Sigþórsdóttir SIGRÍÐUR SIGÞÓRSDÓTTIR ER EINN ARKITEKTANNA Á TEIKNISTOFUNNI VA ARKITEKTAR Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG. „Verkefni arkitekta eru afar fjölbreyti- leg og það gerir fagið áhugavert og spennandi. Við reynum að leysa þau af hendi eftir bestu getu, ávallt leitandi að áhugaverðustu og heppi- legustu lausnunum og viðfangsefnið hverju sinni tekur hug manns allan,“ segir Sigríður og heldur áfram. „Áherslur í byggingarlist mótast að sjálfsögðu af ríkjandi listræn- um stefnum. Ég hef alltaf hrifist af einfaldleika funktionalista eins og til dæmis Mies van der Rohe, en það er líka margt í samtíðinni sem seytlar inn í vitundina bæði meðvitað og ómeðvitað. Íslensk náttúra er mér afar hugleikin og mér finnst spenn- andi að leita þar fanga ef tækifæri gefast.“ Varðandi eigin uppáhaldsverk kveðst Sigríður eiga erfitt með að gera upp á milli, enda hefur hún sinnt fjölmörgum verkefnum í samstarfi við félaga sína hjá VA arkitekum. Huglægast þessa stund- ina er henni þó nýjasta, fullkláraða verkið sem hún er ábyrg fyrir. Það er Heilsulindin í Bláa lóninu sem var opnuð fyrir ári og fékk Menningar- verðlaun DV. Einnig var Heilsulindin fyrst íslenskra verka til að fá Norrænu lýsingarverðlaunin síðastliðið vor. Hrífst af einfaldleikanum Heilsulindin er í hraunbreiðu Sundahnjúkahrauns í Svartsengi. Svartir hraunklæddir veggirnir tengja lónið umhverfi sínu. Auk eftirsóknarverðs útlits er hraunið ákjósanlegur vindbrjótur. Heita vatnið flæðir um náttúrulega hraunbolla með hól í miðju lóni sem skiptir því í tvö baðsvæði. Lækningarmáttur jarðsjávarins er grundvöllur starfsemi Heilsulindarinnar og leitast var við að fella bygginguna að umhverfi sínu hvað varðar efnisnotkun og form. EIGNAVAL SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 • WWW.EIGNAVAL.IS 585 9999 www.eignaval.is félag fasteignasala Sigurður Óskarsson lögg. fasteignasali Vigfús Hilmarsson sölumaður, s. 698-1991 Edgardo Solar sölumaður, s. 865-2214 Sigurður Kristinsson sölumaður, s. 844-678 María Guðmundsdóttir skrifstofustjóri SUÐURLANDABRAUT 16 • 108 REYKAJAVÍK • SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998 AUÐBREKKA 3JA HERB. Snyrtileg 62 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með sólpalli og sérbílastæði. V. 16,9 m. (4619) EFSTASUND AUSTURBÆR Fallegt 242 fm einbýli m. aukaíb. og bílskúr á besta stað í austurborginni. V: 45,9 m. GULLENGI 3JA HERB. Mjög góð 116 fm íbúð m. stæði í bíl- skýli. GÓÐ FYRSTU KAUP. V: 17,9 m. SUMARBÚSTAÐUR TIL FLUTNINGS Fallegt 58 fm hús m. 2 herb, baðh. m. sturtu, stofu, eldhúsi og svefnloft (ca. 20 fm). V: 4,9 m. FJÓLUVELLIR NÝBYGGINGAR Þrjú 244 fm raðhús í Hafnarf. með út- sýni yfir hraunið. V. frá 30,4 m. (0033) KLAPPARSTÍGÚR - FJÁRFESTING 175 fm atvinnuh. og 63 fm íbúð- arh.(238.fm) + byggingarleyfi. Nánari uppl. s: 698 1991. MARÍUBAUGUR - 4RA HERB. Glæsileg 120 fm íbúð á einum besta stað í Grafarholti með frábæru útsýni til suðurs. V. 29,9 millj. VESTURGATA - 3JA HERB. Falleg og rúmgóð 73 fm íbúð á 2. hæð í 101 Rvík. V: 17,9 m. VÆTTABORGIR - RAÐHÚS Glæsilegt 161 fm 5 herberja raðhús m. bílskúr í Grafarvogi. V: 38,9 m SÓLEYJARIMI - 3JA HERB. Gullfalleg 94,2 fm, 3ja herb. íb. með sérinng. á jarðh. í Grafarvogi m. stæði í bílag. V. 23,5 m. LÓMASALIR - 3JA HERB. (4,15%) Glæsileg 3ja herb. 91 fm íb. í lyftublokk í Kópavogi. V. 22,9 m. (4609) HLAÐBREKKA - EINBÝLISHÚS 169 fm einbýli með góðum garði og bílskúr í þessu vinsæla hverfi í Kópavogi. V. 41 millj. Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.