Fréttablaðið - 28.08.2006, Page 57

Fréttablaðið - 28.08.2006, Page 57
SMÁAUGLÝSINGAR Tölvuviðgerðir Kem samdægurs. 8-20 alla daga. Uppl. í s. 697 8725. Viðgerðir Smávélaviðgerðir: Garðsláttuvélar, sláttuorf, sláttutraktorar, garðlýsing, jarðvegsþjöppur, dælur, kerrusmíði, Gokart þjónusta, keðjusagir, hekkklipp- ur, rafstöðvar. Vélverk JS S. 554 0661. www.velaverkjs.is Spádómar Spámiðill Spái í 4 tegundir spila og kristal. Uppl. í s. 557 4391 & brekkukot.net Þóra frá Brekkukoti. Áratuga reynsla. Kristjana spámiðill tekur fólk í einka- tíma. Þeir sem til mín vilja leita pantið tíma í s. 554 5266 & 695 4303. Örlagalínan 908 1800 & 595 2001 Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, draum- ráðningar. Fáðu svör við spurningum þínum. Hanna 908 6040 Andleg leiðsögn, miðlun, tarot, spilaspá, draumar, og huglækningar. Frá kl. 13 til 01. Er við alla daga nema sunnudaga. Tímapantanir í s. 847 7596. Dulspekisíminn 908 6414. Símaspáin- draumaráðn. Spák. Yrsa í beinu sam- bandi. Hringdu núna! Bella.is 904 2080 Spádómar, draumráðningar, tarrotlest- ur, andleg leiðsögn. Bið fyrir þeim sem þurfa. Hef langa reynslu af spádómum. Er við frá kl. 14:00 - 23:00 alla virka daga. Bella.is Englaljós til þín 908 5050 Eru málin í ólagi. Vantar þig hjálp. Viltu prófa eitthvað nýtt. Er með ný spil. trún- aður. Opið til frá 19 - 2 á næturnar og 3 eftir miðnætti um helgar. Lára. Miðla til þín, því sem þeir sem farnir eru segja mér um framtíð þína. Einkatímar. Erla s. 587 4517. Einkatímar í síma Fjármál, ástin, heilsa og atvinna. Löng reynsla. Laufey miðill. S. 908 2200. Önnur þjónusta Söngnámskeið sem þú hefur beðið eftir. Kennarar frá Söngskólanum í Reykjavík sjá um kennsluna ásamt Jóni Stefánssyni. Námskeiðið er frá 28. ágúst til 1. september í Langholtskirkju og er kennt á kvöldin. Nánari upplýsingar og skráning á midi.is. Heilsuvörur Missti 10 kg á 12 vk. Þú getur það líka með Shape Works. Rannveig 862 5920 www.321.is/rannveig Léttari og hressari með Herbalife. www. dagamunur.is s. Ásta. 891 8902 Botnlaus orka betri líðan! Herbalife Shapework. Heilsuráðgjöf og eftirfylgni. Kaupauki fylgir. Halldóra Bjarna hjúkr- unarfræðingur. www.halldorabjarna.is S. 861 4019/ 868 4876. Árangur með Herbalife! Ráðgjöf og eft- irfylgni. Edda Borg www.lifsstill.is S. 896 4662. Skráðu þig í Heilsuklúbb, fáðu fræðslu & náðu árangri. kolbrunrakel.is 869 7090. Herbalife - Shapeworks - NouriFusion. Upplifðu muninn WWW.ARANGUR.IS S.586 8786. Líkamsrækt Ætlar þú að koma þér í form í vetur? Shapeworksnámskeiðin eru í Sporthúsinu. Uppl. í síma 898 7742/ skarpi6@simnet.is Skarphéðinn Ingason FIA-einkaþjálfari. Fæðubótarefni Ný verslun með fæðubótarefni. Vaxtarvörur ehf. Kaplahrauni 19, Hafnarf. Opið 14-19. Viltu léttast? Eða þyngjast? Þú getur það með Herbalife! Hafðu samband. Ólöf. S. 861 5356, olsiar@hotmail.com Nudd Viltu losna við spennu og vöðvabólgu? Vanlíðan veldur streitu. Ég losa þig við vandamálin. S. 846 9517. Notalegt nudd. Uppl. í s. 616 6469. Kennsla Viltu verða stílisti? Nám í útlitsráðgjöf. The Academy of Colour and Style - útlits-og förðunar- skóli. Uppl. í síma 533 5101. 30 rúmlesta skipstjórnarnám í fjarnámi við Framhaldsskólann í A-Skaftafellssýslu. Skráning á vefnum www.fas.is sími 470 8070. Umsóknarfrestur til 7.september. Ökukennsla Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S. 893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson. Ævar Friðriksson. Kenni allan daginn. Toyota Avensis 2004. Tek í akstursmat og hjálpa við endurtökupróf. S. 863 7493 og 557 2493. MÁNUDAGUR 28. ágúst 2006 37

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.